Alþýðublaðið - 13.03.1945, Side 5
Þriðjudagur 13. marz 1945.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
5
Tíminn er
óvviðburðir gerast
— vionort manna a oriagarriKum stundum — „Við mist
um okkar beztu hendur begar í upphafi — Slúðursagna
höfundar og níðingsverk beirra.
OLAFUR . TÓMASSON stýri- j
maður á Dettifossi sagði við I
mig nýlega: „Tíminn er undarleg-
ur. Er ég stóð í bátnum mínum
og sá íslenzka fánann hverfa
í hafið, leit ég á úrið mitt og
trúði varla mínum eigin augum.
Aðeins rúmar fimm mínútur voru
liðnar frá því ég stóð upp í „mess
anum“ og sprengingin varð í skip
inu. Ég hefði þorað að sverja að
uþpundir klukkustund væ!ri lið-
in. Það hafði svo margt gerzt og
við höfðum öll gert svo margt,
atburðirnir höfðu verið svo hrað-
ir.
EINN 'FÉLAGA minna sagði, er
sprengingin varð: „Þarna skeði
það.“ Hann sagði iþetta rólega og
þó að hann segði það ekki, þá var
eins og hann vildi bæta við: „Loks
ins.“ Sjómennirnir eiga allt af von
á slíku á svona tímum. Þeir eru
undir það búnir. Það kemur þeim
því ekki eins á óvart og farþeg-
unum. Og þó vil ég segja það, að
farþegarnir okkar sýndu dæma-
fáa stillingu. Ef þeir hefðu ekki
gert það þá hefði líka verr farið.
Við misstum margar okkar beztu
hendur þegar í upphafi. Þær hefðu
orðið mikilvirkar við björgunar-
starfið. En allir hjálpuðust að og
einn hugur og einn vilji ríkti með
al okkar.
EINN FARÞEGANNA var stöð- /
ugt meðan hann var í sjónum, að
tala við félaga sína í kringum sig.
Hann bað þá að vera nógu rólega.
„Dragið andann djúpt og hægt.“
Hreyfið ykkur ekki of mikið. Ver-
ið þið róleg.“ Og rödd hans var
svo, róleg að það var eins og ekk-
ert væri um að vera. Enginn veit
hvað slíkir menn áorka miklu, þeg
ar svona atburðir gerast.“
JÓNAS BÖÐVÁRSSON skip-
stjóri sagði við mig: „Flestir há-
setanna, sem fórust féllu í borð-
sálnum. Þeir voru nýkomnir þang
að. Meðal þeirra voru duglegustu
menn okkar. Við misstum mikið
við fráfall þeirra frá björgunar-
starfinu. Slíkir ipenn verða aldrei
bættir.“ Annar sagði við mi'g: „Það
vildi til að það var orðið bjart
þegar sprengingin varð. Ef myrkur
hefði verið, þá hefðu ekki bjarg-
azt eins margir.“
1 I
EINN ÞEIRRA, sem féll í borð-
salnum var góður vinur minn, Jón
Guðmundsson, bátsmaður, frá Eyr
arbakka. Hann var framúrskar-
andi sjómaður, stór og mikill á
velli, myndárlegur, rólegur og fast
ur fyrir, víkingur til allra verka.
Eftir lýsingu skipstjórans og stýri
mannsins hafa þeir allir verið
svona hásetarnir á Dettifossi og
sýnir það hve miklu einvailaliði
var þarna á að skipa. Það er því
ekki að furða þó að skipverjum
þætti orðið skarð fyrir skildi, er
það var Ijóst að þeir voru fallnir
þegar í byrjun atburðanna.
í FRAMHALDI af þessu vil ég
minnast á mál, sem er í raun og
veru hörmulegt að þurfa að vera
að skrifa um. í fjóra daga fyrir
helgina var hvað eftir annað hringt
til mín og ég spurður að því hvort
það væri satt að ákveðíð skip
hefði verið skotið í kaf. Ég veit
að fleiri blaðamenn urðu'fyrir þess
enda hefir eitt blað þegar minnst
á þetta. Það er undarlegt að svona
sögur skuli komast á kreik. Það
er varmennska að þvaðra út í loft
ið um slík mál og það þarf sannar
lega að hafa upp á þeim mönnum,
sem gera sér leik að því.
ÉG ÞEKICI KONU er átti mann
sinn á þessu skipi. Hún heyrði
þessari sögu fleygt fram í mjólk-
urbúð einn morguninn. Menn geta
gert sér í hugarlund hvernig henni
hefir orðið innanbrjósts. Það kom
til orða að mótmæla þessum slúð
ursögum meðan þær gengu. En
það var hætt við það vegna þess,
að á svona tímum veit enginn neitt
með neinni vissu.
VIÐ HÖFUM líka þá reynslu í
sambandi við hvarf Dettifoss, að
sögur foru að heyrast hér í bæn-
um um hann, áður en okkur blaða
mönnunum tókst að fá þær stað-
festar. Það liðu jafnvel nokkrir
dagar. Svo reyndust þær réttar.
í sambandi við það er, ekki óeðli-
legt þó að spurt sé: Hvernig stend
ur á því að slíkar sögur koma upp
áður en þeir aðilar, sem eiga að
vita hið rétta, til dæmis í þessu
tilfelli Eimskip, geta nokkuð sagt,
eða vita nokkuð með vissu?
SLÚÐURSAGNAHÖFUNDAR
eru níðingar. Þeir skapa örvænt-
ingu og sorg þar sem þeir fara.
Allir sæmilegir menn eiga að vinna
’gegn þeim, draga þá fram fyrir
almenning og hjálpa til þess að
þeir fái sína hegningu. Það eru að
vísu ekki til nein lög, sem hægt
er að dæma þá eftir. En almenn-
ingur hefir sín lög og mun sjá um
dómana.
Hannes á horainu.
Unglinga
' ■ K
vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrifenda
í eftirtalin hverfi:
Þingholtsstræti,
Barónsstíg.
Álþýðublaðið. — Sísni 4900.
Götubardagarnir í Aþenu
'• - :
Eftir bardagana við þýzku nazistana urðu brezku hermennirnir í Grikklandi að heyja nýja
styrjöld við gríska kommúnista, litlu grimmari en hina, áður en landið væri friðað. Myndin
sýnir nokkra brezka fallhlífar hermenn taka sér stöðu í götubardögunum í Aþenu.
EG er o£t spurður að því
hvernig líf fólksins i Grikk
lanidi isé, og venjulega kemst ég
í nokkuirn vamda með svarið,
iþví það er nokkuð misjafnt og
fer leftir jþví, hvar í landinu er.
Stundum getur manmi. komið til
'hiugar að s.pyrja sjáilfan sig sem
svo: Eru Grikikir eiji þjóðar
heild, —- eða er þádmá um að
ræð-a fleisri . þjóðabnot? Eru
Grikkir aðeins skiiptir í smá
fliotkka, sem ihiægt verður að sam
eina la friðairráðstefnum imnan
skammls, — eða er um alva-rlegri
sundrung að ræða?
Eitt eir vást: Œiijiir grískumæl
andi menm llíta !á sig s.em Grikki
.fyrst og fremst, enda jþótt þeir
eigi í iminlbyrðir deilum varðandi
stjórnarfairið í iandinu og hafi
skipzt d óldka skoðtamaflckka.
Sökuim þes's arna hafa Grikkir
fram að þessu haldið heiðri sín
um óskertum d auguim flestra
þjóða, og öft komiz að góðum
kjörium við samningalborðið. í
niáimni framtdð munu Giukkir
leggija áheirzlu á' það,. aið samn
ingar Iþeiirra, innhyrðis og út á
við iséu ekki pappdrss'ammingar
að niafninju til, Iþvd þeim er nauð
syn é að veira siameinaðir og
eiga tiltrú an.narra þjóða, er
þeir isniúa &ér fjTÍr alivöru að
hinu igítfurlega enduirreisnar
startfi, seim biðiur 'þeirra í ná
innd tfnaimitíð og íhivtílir fyrst og
tfremlst á iþeim sj:áltfium.
*
Sjónarmiðum oa jatfnvel lífn
aðarhiáttum Grikkja mlá skipta í
tvennt, sömuleiðis má segja, að
tvenmakonar áróður sé rekinn
á landiniu. í tfyrsta lagi eru lífn
aðarhættir og hugsanagangur
bongailbúanis, — en í örðu lagi
eru hinar þjóðlegu venjur og
stönf hins gríska sveitamanns,
ÆjiaUabúanis. Óefað ‘hefur hinum
gríska siveitamanni veirið öllu
þungbæara hernám Þjóðverja
heldur en horgarbúanum sök
um þeiss, að þjóðarmetnaður
hans og Æöðurlandsóst á sér yfir
leitt dýpri rætur, heldur .an með
al börgarbúa. Enda litu þeir
Þjóðverjvi mestu tfyrirlitningar
augum allan- þann túna, sem
þeir divöldu í Grikklandi. Eins
og að Mikum dætur hafa þeir oft
P FTIRFARANDI grein cr
■*—4 eftir enska blaðamann
inn Kenneth Mattbews. Birt
ist hún í enska útvarpstíma
ritinu „The Listencr“ í febrú
ar sl. Segir hérfráinnanlands
ástandinu í Grikklandi og
er lýsing hans ærið ófögur.
„Víða er fólkið nær ciauða en
lífi og nauðsyn þess að liver
matarbiti sé skammtaður svo
að allir fái nokkurnveginn
jafnt, en lítið er tii af flest
um vörutegundurn“, segir
meðal annars. — ------
og tí&uim áisakað bœrga.rbúa fyr
ir isaimiv'innu við Þjóðverjana.
Grikkir eiga til miÖTig skammar
3rrði yifir þá menn, sem ekki eru
Æöðurlaindi sdnu triúir í raun, og
þesisi orð má ósj.aidan heyra í
deiluim imanma og áróðiri. Það
getur kosrtað meira erfiði og
störtf heldur en undirskriftir
nokikurira samninga að sameina
hma ýmsu pói.tlsku flokka í
Grikklandi, einkum að sameina
til tfullis sjóinarmið og hags
muni iborgarbúa og sveita
manna. Taikist að sameina þjóð
i.na en engin hætta á öð.ruenhún
ha'fi nóg samei.ginl.eg verkefni
og vandamál til þsss að snúa sér
•að. Um 300 mikilvægar járn
briautaribrýr er.u eyðilagðar i
landinu, sivo dæmi sé nefnt af
því, sem nauðsynlegt er að sé
kippt íi 'laig hið f'yrsta. En þjóð (
in þartf öll að snúa .sér -að vanda i
miálunum, svío vel fari. — Stór
blöðin á Aþenu verða að út
breiðasit betur til hi,nna fjar
lægri héraða, eins og þau gerðu
: fyrir stríð, — enda þótt þau séu
fram úr 'hiótfi dýr. Þjóðin getur
tæpl'ega ián þeirra verið. Hug
sjónir og máletfni d'agsins verða
að .vera almenn. Sameiginleg
verkentfi. og láihugamál eru eins
nauðsynlega o.g tfæði og klæði.
í Aþenu oig næstu umliverfi
hennar er hið borgaralega líf
tekið að ikomast á það venjulega
hortf sem það var í fyrir borg
arastýrjöldina. Vagnar og ömi
ur farartæki sjást nú aftur á
götunum. Rafmagnið hefur kom
izt í lag atftur og neðanjarðar
járnibrautin hefur tekið til
startfa. Hatfna.rverkamö:m, prent
arar, bakarar, og flestir, aðrir
vinnandi menn hafa aftur haf
izt 'bainda og eru önnum kafnir.
Skósmiðir hafa nóg að gera 'við
að . fullg-era ósamsett skóta.u,.
sem sent er til Grikklands frá.
Amení.ku. Ýmsar verksmiðjur
hafa aiftur tekið til starfa.
Brezki herinn hefur gert allt
hvað ihann hetfur getað til þess
að aðstoða Grikki í ýmsu við
reisnarstarfi, sem þegar er haf
ig. Aftur á móti er mjög mikið
uim atvinnuleysi. og mikill
vinnukraftur ónotaður. Og enda
þótt fátækasta folkinu sé út
h/lutað einhverju fæði svoaðþað
deyi ekki úr hungri í þúsunda
ta'la þá, mun sá matarskammt
uir vera sá minnsti sem tiðkast í
þeim höfuðborgum. er leystar
hafa verið undan nazismanum.
Þeir sem hatfa atvinnu og þar
af leiðandi eiuhverja peninga
hrnda á milli, keppnst am að
ra í þær vócar sem til .eru á
fijálsum markaði, einkum mat
vörur. Verðlug hefur aukizt
mjög svo tii vandræða horfir.
Þar atf lei.Óand: þurfa atvinnu
rekenidur ao bnrga kaup í hærra
lagi, ef þeir eigu að haía ein
iivern mian-i-ifa í þjónustu
sinni. Lítt lærður vélaiðnaðar-
maður hefur 3 ensk pund í dag
xaup. Þvoct ’kcna heíur á m. k.
700 drökmur í dagkaup það
jafngildir röskum 23 shilling
um. Atf þessu Leiða mjög mis
munandi kjör meðal þeirra
annarvegar sem einhverja at
vinnu hafa og hinsvegar hinna,
sem eru atvinmulausir og hafa
þar af leiðandi enga kaupgetui
Reyndar batnar ástandið smútt
og smátt, þegar skipakomur auk
ast, meira verður um hinar
ýmsu fæðutegundir og þær falla
eitthvað á verði En ennþá' geng
ur það m.jög hægt.
«
Aþenubúar eru um það bil
að vakna aftur tii meðvitundar
um gildi friðsamlegs samistarfs.
Framh. á 6. sítSu.