Alþýðublaðið - 13.03.1945, Qupperneq 7
ImðjödagTir 13. man 1945.
Bœrinn í dag.
Næturlæfcniir er i Lætcnavarð-
stofunni, sími 5030;
Næturvöröur er I L.y'íja'búöinni
löunn.
Næturákstur annast Liitla bíla-
stöðin, simi 1'380.
ÚTVARPIÐ;
8.30 Morgunfréttir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
13.00 Bænöa- og husmæðravíka
Búnaðarfélags Islands. —
Erindi: (Pétur Gunnarsson
foðurfræðingur, Unnstéinn j
Ölafsson skólasfjófi, Hélga ;
Sigurðardóttir forstöðiikona. <
15.30—16.00 Miðdegisiitvarp.
18.30 Dönskukennsla, 1. flókkur.
19.00 Enskukennsla, 2. flokkur.
19.25 Hljómplötur: Dög út óper-
éttum og tönfilnaum.
20.00 Fréttir.
20.20 Tónleikar Tónlistarskólans:
Tríö 1 B-öur, Op. 97, eftir
Beethoven (Tríó 'Tónlistar-
skólans léikur). 1
'21.00 Eiindi: Um stjórnskipun ís <
lendinga. — Alþúigi (Gunn
ar Thoroddsen pröfessor).
21.25 Hljómplötur: Gömul kirkju :
tónlist. ,
22.00 Fréttir. ,
Dagskrárlok.
*
Mannahvöifin 'í Reykjavik.
í sambandi við þau ummæli í
leiðara blííðsins á sunnudaginn,
um hvarf fimm mamia hér í ’
Reykjavík á fáeinum mánuðum, ■
að ékkert þessara tilfella hafi ver
ið upplýst, hefur tílaðinu verið
bent á, að lík tveggja þessara
manna hafi fundizt. Telur tílaðið
rétt að birta þá athugasemd, sem
er rétt, en ->vill þó um léið áf
sinni hálfu benda á, að þáð er þrátt
fyrir það enn öupplýst, méð hverj
■um atburðum 'þessir tvéir menn
hurfu.
ByggingarsamVÍTinuí'élag Rvíkur
.heldur aðalfund sinn í Sam-
handshusinu á fimmtud&íginn, 15.
marz, kl. 8.30 e. b.
Forsetí staðfestir lög
p1 ORSETfNN staðfesti á rík
-*■ ipráðsfiiridi þaiun 12. inarz
3945 eftirgraind lög:
1. Lqg um þreyting á lögum
:nr. 100 23. júní 1936, um stýri
jmannaskólann jí Reykiavik.
.2. Lög um áukið húsnæði í
þarfir ríkisins og stofnasia þess.
3. Lög uan framlenging .á gildi
faga nr. 33 7. raad 1926, um
iskaítgreiðslta h f. Eimskápafé-
lags íslands
4. Lög um hreyting á lögum
nr. 3 6. janúar 1938, um fast-
■eignamaí.,
5. Lög um laun starfsmanna
ríkísíns.
6. Lög wn veltuskatt.
Auglýsingar,
sem birtast eiga f
Alþýðublaðinu,
verða að yere
komnar tií Auglýif
in aaskrifstof unnar
í Alþýðuhúsinn,
kl ;erfisgötu)
fyrlr kl. 7 aS kvöldl.
Símð4906
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fráiðp skipbrofsmannanna
Framhald af 2. síðu.
svo, því að nú sáum við Eugifie
H. Bergin i sjónum og náðum
henn'i. Eftir 'þetta náðum við
Hafliða Hafliðasyni 2 vélstjóra.
Hann synti til okkar i-ólega.
Einnig náðum við 2 mönnum,
sem komizt höfðu á flekann,
er fyrstihafði losnað frá skipinu.
■Vorum við nú 13 saman í bátn
’um. Við sáum fljótlega stóra
flekann og á honum reyndust
vera 17 manns. Þannig höfðu
30 koniist af af 45, sem verið
'höfðu á skipinu. Allmargir
munu hafa farizt við sprenging
una, flestir fram á, en hinir far
izt í sjónum, kastað sér of fljótt
og borizt frá flekanum og skip
'inu. Sumir höfðu lent fyrir aft-
an flekann og ekki náð honum
vegna þess að skriður var á
■skipinu.
Við fjarlægðumst nú skípið,
og sáum það sökkva. Hið síð-
asta, sem hvarf i hafið þennan
gráa febrúarmorgun var is-
lenzki fáninn á siglunni. Ég, •
stóð i bátnum minum er hann j
hvarf og tók upp úrið mitt og
sá áð hún var 5 mínútur og 10
sekundur yfir hálf ndu. Ég sagði
við félaga mína: „Það er aðeins
5 minútur og 40—50 sekúnd-
ur síðan það skeði.“ Við tnið-
um því varla. Þetta var eins
og heil eilífð.
Við nálguðumst nú ELekann
og biðum Eftir nokkurn trma
var okkur bjargað. = Fyrst var
okkur, sem vorum í bátnum
bjargað, og svo þeim, sem voru
á flekanum. Okkur var tekið
ákaflega vel, og brezku sjó-
i mennirnir hjúkruðu okkur og
gerðu allt fyrir okkur, sem hægt
var að gera. Læknir gerði að
sánum þeirra, sem eitt’hvað
voru meiddir, en það var litið.
Ég •yffl itaka það fram, að all-
: ít, sem lentu i þessum sorglegu
.atburðum, syndu frábært þrek,
st'illingu og hugprýði, jafnt far
; þegar sem skipverjar. Allir
i hjálpuðust að. Á þessum örlaga
riku augnabTikum rikti aðeins
einn vilji og einn hugur. Hver
; hjálpaði öðram. Ég'vil ljúka
! þessu méð því að geta þess til
■: dæmis, að einn skipverjanna
mætti öðram, sem ekki var með
hjörgunarvesti Hann bað hann
um að hiálpa sér að ná í vesti.
Hann för úr sínu eigin vesti og
fékk honum. Svo svnti hann
björgunarvestislaus, en hinn
hvarf Það er furðulegt, hvað
margir björguðust, þegar þess
er gætt, að við misstum svo
marga háseta, og flesta að Íík-
indum í upphafi, en þeir voru
dugnaðarmenn allir saman og
liklegir tll að hafa getað hjálp-
að mjög til við björgunina.“
Irásögn tveggja farþega, lárusar Bjarnason
ar og Theodérs Rósantssonar
LÁRIJS BJARNASON, sem
Var farþegi með skipinu,
segir svo frá:
„í>egar Dettifoss lágði úr
höfn var veður gott; aðeins svo
lífill kaldi. Ég lá vakandi i
rúmi mínu um morguninn. En
kl. 8.30 bregður mér við ægilteg
anliávaða og finn að skipið nötr
ar allt og hendist til. Ég hljóp
þá strax á náttklæðunum út á
þilfar, en gætti þess ekki að
taka með mér björgunarbelti
mitt, eða ég fann það ekki.
man ekki hvort heldur var.
Þegar ég kom upp var skip-
ið tekíð að hal’last rnikið að
framan á bakborða. Ég býst við
að tundurskeytið, eða hvað það
nú var, hafi komið framarlega
i skipið; :um frainlestina.
Þar sem ég var í herbergi
mínu, þegar árásin var gerð,
visái ég ekki mikið hvað gerðist
fyrstu augnablikin, en ég held
að flestir þeir sem komustt af,
hafi verið búnir ao kasta sér
í sjóirm á undan mér. Þó munu
nokkrir enn hafa veríð eftir um
borð þá. Ég minnist þess t. d.
að hafa sséð Hafliða 2. vélstjóra
þegar ég kastaðí mér frá borði.
Tveir flekar liöfðu þá verið
losa.ðir og einn björgunarbátur
og synti ég að bátnum og komst
upp í hann'. Við vorum fyrst 9
í honum, en síðar bættust tveir
við sem við náðum úr sjónum
og tveir af öðrum flekanum. Á
'hínn flekann komust 17
manns.“
— Var ykkur ekki kalt í bátn
um?
„Það má nærri geta, hvort
okkur var ekki ka'lt. Margir
voru fáklæddir og flestir blaut
ir. Nokkrir höfðu þó komist í
bátinn beint úr skipinu og
sluppu við það að kasta sér í
sjóinn. En það voru viðbrigði
fyrir okkur, sem komum beint
upp úr rúmunum, að synda I
köldum sjónum.“
— Hvað haldið þér að skipið
hafi verið lengi að sökkva?
„Ég ímynda mér að það hafi
ekki liðið nema rúmar fimm
mínútur frá því að sprengjan
hæfði bað og þar til það var
horfið.“
— Eí tir hvað langan tíma var
ykkur bjargað?
„Við munum hafa verið í
bátmim og flekanum nokkuð á
annan tíma. Við vorum teknir
nm borð í björgunarskip k'l.
um 10. Þá hresstumst við fljótt,
enda fegnum við hina beztu að
búð, sem við erum öli þakklát
fyrir.“
— Var þá farið með vkkur í
land?
„Neí, við voram um borð í
björgunarskipínu um 11 klukku
stundír.“
Þegar hér var komið sam-
talinu, er drepið á dvr hjá Lár-
usi og inn kemur Theodór Rós
antsson herbergisfeiagi hans af
Dettifossi, og fer frásögn hans
hér á eftír:
„Ég var nýkominn út úr her
berginu frá Lárusi, en var ekki
fui]|lklæddur. Ég var staddur
inni á 1. plássí er sprenging-
in varð í skipinu. en þá rauk ég
strax upp á bátadekkið og
henti mér þaðan í sjóinn, bak-
borðsmegin af skipinu og náði
mér í bjarghring, sem flaut i
sjónum. Við vorum þrír, sem
köstuðum okkur út samt'ímis,
o'g komust tvéir af okkur upp á
lifla Rekánn. Okknr gekk mjög
illa að ná til flekans því að hann
var svo lítill og léttur og flaut
lengi á undan okkur, áður en
okkur tókst að ná taki á hon-
um. Seinna voru.m við teknir
upp af honum í björgunarbát-
inn.“
— Það hafa ''margir verið
eftir um borð í Dettifossi, þeg-
ar þé:* köstuðuð yður út?
,.Já, það heid ég. Ég var víst
með þeim fyrstu sem fóru af
skipinu. Annars gerðiist þetta
•allt í svo' skjótri svipan, að
maður gat varla áttað sig á
neinu Ég býst við að margir
hafa farizt strax við sprtenging
una, því menn voru margir
frammi í herbergjum sínum.
Sjálfur sá ég ekki aðra í sjón-
um af þeim, sem fórust, en
Helga Laxdal kyndara, en hann
Jarðarför mannsins míns,
ölafs Benediktssonar,
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 15. marz n. k. og hefst
með húskveðju að heimili okkar, Túngötu 43, kl. 3 e. h.
Halldóra Guðbjartsdóttir.
Jarðarför
ÞyHSar iónsdóttyr frá Loftsstöðum,
ferl fram frá Gaulverjabæjarkirkju fimmtud. 15. marz kl. 12 á
hádegi. Kveðjuathöfn verður að heimili hinnar látnu, Ránargötu
:9 A, miðvikudaginn 14. marz kl. 5 e. h. Upplýsingar um bíl-
ferð austur í sima 2570.
Vandamenn.
Jarðarför
Björney|ar Kristinar Þorsteinsdóttur
.fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði í dag, þriðjudag, Id.
1,30 e. h.
v Vandamenn.
B
Kjólföf og vetrarfrakkar
fyrirliggjandi í miklu úrvali.
Framkvæmum allar minniháttar
breytlngar.
HVfSFlSGÖTU 50 SErKJÍVlK
var einn okkar, sem kastaði sér
út af bátadekkinu.“
•— Björgunin?
„Ég hef þar engu við að bæta,
sem Lárus er búinn að segja
frá, annað en það, að ég vil láta
í ljósí þakklæti mitt persónu-
lega fyrir þá ágætu hjúkrun og
aðhlynningu, sem okkur var
sýnd um borð í björgunarskip-
inu og sömuleiðis í sjómanna-
heimilinu, þar sem við dvöldum
eftir að við komum í höfn.“
Þetta er frásögn þessara
tveggja farþega, sem björguð-
ust. Þeir eru báðir ungir piltar,
en reynsla sú, sem þeir hafa
h'lotið við þennan atburð hefur
mótað þá stillingu og alvöru.
Sfjórn sfúdentaráðs
situr enn.
En Siefir nú minni-
leluta ráðsins aÓ
bakl sér
/k FUNDI stúdentaráðs á
laugardag bar Ásgeir
Magnússon (fulltrúi sjálfstæðis
manna) fram eftirfarandi til-
lögu:
„Þar sem einn af stuðnings-
mönnum núverandi stjórnarfor
ustu í stúdentaráði, hefur lýst
því yfir opinþerlega, að hann
styðji ekki lengur núverandi
formann stúdentaráðs, og þar
sem af þeim sökum er ástæða
til að álíta, að núverandi stjória
arforusta njóti ekki stuðnings
meiri hluta stúdentaráðs, tel-ur
ráðið rétt, að núverandi stjóm
þess láti af störfum og ný stjórn
verði kosin í samræmi við hin-
ar breyttu aðstæður.“
Var þessi tilllaga, sem sjálf-
stæðismennirnir vildu kalla
,,vantraust“ felld með jöfnum
atkvæðum.
Jón Emilsson sat hjá við at-
kvæðagreiðsluna.
Eins.og sjá má á þessari til-
lögu, er ekkert af þeim atrið-
um, sem Jón Emilsson færði
fram sem ástæður til að slíta
stjórnarsamvinnunni í stúd-
entaráðinu, fært fram í „van-
traustinu“. Heldur segir tillag-
an aðeins, að ástæða sé til að
ætla, að núverandi forusta njóti
ekki stuðnings meiri hluta ráðs
insj
Þetta atriði vissu allir fyrir
fram, og þurfti vart að spyrja
stúdentaráð að því.
Tók formaður sér sólarhrings
frest til að íhuga málið, en til-
kynnti á fundi ráðsins á sunnu-
dag, að hann myndi sitja áfrgm.
Ennfremur kom fram á fund-
inum það álit, að umræður um
deilumál háskólastúdenta værii
miður heppilegar í opinberum
blöðum. Hefur Jón Emilsson
fyrir sitt leyti fallizt á að flytja
þessar umræður innfyrir veggi
háskólans, ef aðrir geri það
sama.
KARLMANNS-
Ú R
hefur tapast.
Skilist vínsamlegast í
Meðalholt 12.
Hörður Guðmundsson.