Alþýðublaðið - 17.03.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.03.1945, Blaðsíða 5
JL&ugai’Æagur 17. marz. 1945: 1 ALÞYÐUBLAÐSÐ 5 Maður hittir mann í myrkri — Biður að gera sér greiða 'i — 30 milljónir fyrir áfengi — Húsa og kirkjubyggingar. IDAG birti ég eftirfarandi bréf .frá Þ. J.: „Ég var aS koma af stúkufnndi úr Góðtemplarahús- Snu. Klukkan var aff verffa hálf tólf — aff kvöldi, ég þurfti aff hraffa snér til þess aff ná í hálftólfbílion; ég er nefnilega einn af hinum snörgu óhamingjusömu mönnum, sem verff aff ferffast aff og frá heim- iii mínu meff slíkum flutningatækj- íim, og horga fyrir hverja ferff — affra Ieiffina 80 aura, segi og skrifa £0 aura. UM LEIÐ og ég ætlaði að stíga tipp í bílinn þetta umrædda kvðld, er þrifið í ntig, samt mjög góðlát- lega. Ég gætti strax hverju þet'a, sætti og sé að við hlið mér stend- tir ungur rnaður. Eftir útliti held ég hann hafi varla verið tvítugur. Maður þessi beiddi mig að tala við istg. Ég gekk með 'honum lítið eitt afsíðis og beiddi ég hann Ijúka fljótt erindum svo ég misti ekki af Ibílnum. Ég hafði heldur aldrei séð þenna unga mann, og vissi ékki til @ð ég ætti því við hann nein er- «ndi.“ HANN SKÝRÐI mér líka fljótt Érá erindi, sem hljóðaði svo, hvort ég' gæti ekki selt sér eina flösku af Svartadauða — svo nefndi hann þetta. — En flaskan mætti helst ekki kosta meir en kr. 130,00 — bundrað og þrjátíu krónur — þvt liann ætti ekki meira til af pen- ángum. En ég sagði verslings mann inum að þann eiturvökva hefði ég aldrei eignazt og mundi aldrei eign ast í þessu lífi. Ég sagði honum Jafnframt að við skildum hittast tóltekinn dag hér á þessum blecti, og þá skyldi hann koma með mér ©g ganga inn í Góðtemplararegluna ©g slíta öllum vináttuböndum við „Svartadauðann“. En síðan hef ég ekki séð þenna unga mann“. ÞAÐ ER SAGT, að vínverzlun iríkisins hafi selt vín s.l. ár fyrir 30 milljónir króna eða ríflega það. ffln hve mikið 'hefur verið selt af 'víni á „svörtum markaði“ á árinu ■réit enginn. En alveg vafalaust ®r það drjúgur skildingur, eða allt f>að tjón, sem þjóðin býður vegna hinnar gífurlegu neyzlu áfengra drykkja: vinnutaps, sjúkdóma og Ihinar margvíslegu hörmungar, sem «f langt yrði upp að telja. í>að verður áreiðanlega allt samanlagt drjúgur skildingur.“ SENNILEGA væri óhætt að margfalda þrjátíu milljónirnar með tveimur. Og þessu lítilræði fórnar ísl. þjóðin „róleg og klöld“ á sínu fyrsta fullveldisári í vínkaup “ ‘ MENN RÍFAST og skammast út af hinum sívaxandi skattaá- lögum — eins og það er orðað — og segja að hvergi í heiminum eigi sér stað önnur eins kúgun og arðíán, og nú síðast hinn marg- umtalaði veltuskattur, sem er á hvers manns vörum, og vesalings stjórnmálamennirnir kenna hver öðrum um. Þessi nýi veltuskattur er líka fínasta „lífsins balsam“ í flokkabaráttunni, því hver, sem er á móti honum, er vinur fólksins. Alveg þveröfugt við vínskattinn. I'EIR SEM BERJAST gegn áfeng isflóðinu og öllu því athæfi, sem af því hlýzt eru óvinir fólksins. Nú er það á allra vitorði, að veltu- skattur þessi er lang hagkvæmasta leiðin til þess að verðbæta landbún- aðarafurðirnar, styrkja með þenna atvinnuveg í landinu, landbúnað- inn, sem aldrei hefur borið sig og líklega ber sig aldrei samaniborið við aðra atvinnuvegi, — og sem samkvæmt kenningu sumra, um að allt eigi að bera sig, ætti að vera lagður niður fyrir löngu. ÞÁ ER ekki síður hávaðasamt út af kirkjubyggingunum; svo að út af þeim rísa upp prófessorar og menntamenn til að andmæla slíku óhófi og ósvinnu, að fólki skuli detta í hug að byggja kirkju, og meira að segja verða þá allir sem einn um leið að þvílíkum máls svörum fátæklinga, sem ekki eiga þak yfir höfuð sér, máli sínu t'l sönnunar. Þarna er ágætt að slá á Viðkvæma strengi; því hvað er aumara í héimi hér, en eiga ekk- ert þak yfir höfuðið? En annað væri þá fallegra af vinum þessara snauðu, í stað þess að ráðast með illyrðum að væntanlegum kirkju- byggingum að skora á þjóðina, að hætta þeim ósóma að kaupa áfengi, en leggja í þess stað fram milljón irnir sem fyrir það er látið til þess að byggja þak yfir þá húsnæðis- lausu. Framb. á 6. siðú, Shipalest á Atlantshafi Skipalestir bandaiT.anna á Atlantshafi, sem flytja að staðaldri vopn og vistir til hinna stríð- ahdi hjexlav£'j.a jþsinra á ime igdr.va.ndd Bvröpu, verða að sigfast á mörgum eifiðleikum ekki að- eins af völdúm kaffoátanna, heldur og af völdum veðurs, sem cft er gjóstugt á Atiantshafi, dkki sízt að vetrarlagi. Hér sést mynd af einni skipalest bandamanna á austurleið. ... ..... . " ' . ' ” J . . / ■ , Síðari hluti greinarinnar Iríiafesriialiifiiir wi innrásina í Frakkland /h MEÐAiN ‘þesaú (fótr firam höfðu dráttarbátar lagt af Ermarsund meg sement-„kist- Btað tfirá istróndum Englaind^ yfir uinnax“ í eifitirdragi ibeina leið frá himum ýmsu EuniíðaEtíöðvum sem (votru 'Vtíðl3Vi.3gair á suð- vest uns<trönídinini. íÞeasi flutningur var einna éíhæt'tuisaimalsiti þátt- urinm d imnináBiinnii, scikiuim þess, að, „ikiisíturnar1' væri ewo áber- anidi, gnæfðu upp úr sjónum eins og ásjákair og- vocru einkar heppile.gt Bfcotmailk fyrir flug- vélar óvinainina og kafbá'tia. Að Iloíkum kxxmlsit fyrsta „kist an“ að iströndiimm án þess að hafa orðið fyrir árás nazistanna. Á þriðjia degi gerðu Þjóðverj ar ifyrst venuiLeiga tiilraun. til ár- ása ó ima'mwiriki þessi ur lofti. Qg (þiá,f koimust iþeir að ra.un um, að steinbátar þessir væru ekki með öllu varnarlausir eins og allt vdxtist benda til í fyrst- -urrná. Hver „kista“ var með sí-( volum stálturni og fallbyssu og þair' stóðu hiermann vörð, við- búndr áð taikia á móti qvinaárás- um. Undir stáltunnunum var sm'áiklelfi, þar%em einn eða tveir varðmaininairuna gátu fengið sér örliítinn blaind og hvílt sig frá varðstöðuLnini, en reynd-ar var uim Ihairla litla hvílid að ræða, því hættan var stöðugt yfirvbf- andi. Iminan Bkiaimm's einbeindu hinár þýzku árásaiiflugvélar sér að jþvií, að ráðast á dráttarskip- in, sem höfðu iþunglamalegar og seinÆærar „kiisturnar'' í eftir- dragi qg voru einna sízt uiidir búnar unddr þótttöku í orrust- unni. Bandame'nin urðu fyrir all miBu mamntjó&i í viðuredgnum við flugvélarnar sem réðust á drátfarskipin, ;en þcssu höfðu bandamenn gert róð fyrir, svo að það ikiom þeim ekki algjör- lega á óvaiú. Þegar það versta var afstaðið. hafmrnar komn- ar uipp o'g allmikjð landflæmi á valíi inmxáBarlifirsins, voru adl miargk auika —. „kistur“ li.ggj- Eadi í brezfkum höfnum, sem hefðu verið tillbúnar til ferðar yifír sumdið hetfðu Þjóðverjar veáltt það aflugt viðnám. að þeir 'hefðtu sdkkt tniörgum en gera mátti ráð fyrir að svo kynni. að fara. * Stærstu ,,kistunni“ var ætlað að taíka botn á númlega fimm faðimta dýpi, svo að skip sem ristu 30 fet gætu lagZt að inn- anverðu við þær úm lágfjöru. Þáð valt á miklu, að þeim væri sökkt á nákvæmlega réttum stað stamikvæmrt fyrirfram gerð um útreilkimngi og auðvitað á eins stuttium tíma og frekast \(iærá hægt. Með fram strönd Normandi er oft milil undir- alda og -því erfitt um fram kvæmdir sem þessar erv ersnar í veðri. Meðal annars vegna þetss var árdðandi að hafa hrað- ann á meðan veður var sæmi- legt. Til þess að sökkva kistunum þórtti mi'ður heppilegt að nota dynam.it, jþvá það hefði gertöð vald ið slkemimdiumi á steins.teyp unni og járnbindingunni. Þegar kistunum var isökwi, var hleypt inn í þær sjó. með því að opna botnhlera og hliðai’op en jafn framt þurfti vandlega að gæta þesls, að „kisturnar' hölliuðust •;kki hið minnsta Uéí/lur kæmu þannig niður, að yfirborð þeirra, er upp úr sjónum stæði, væri larétt, eða því sem næst. Strax er sem!ent-,,kisturnar “ höfðu náð fyrirfram áætlunum á- fangastað sínum, var hlerarnir opnaðii; og sjónum hleypt inn í þær. Það tók ekki nema rúma mínútu fyrir hverja kistu að taka botn, frá þv er hlerarnir yoru opnaðir. ' * Smátt og smátt miðaði smíði þessarra bráðabirgða hafna á- fram og jafnframt jukust þæg- indin fyrir heri bandamanna, því brátt var hægt að nota þess ar aðfluttu bryggjur og hafn- argarða til þess að leggja skip- um að þeim. í fyrstunni lögðust eingöngu smærri skip upp að þessum bryggjum, en eftir því sem hafnargerðinni miðaði bet- ur áfram, gátu stærri skipin smátt og smátt farið að leggj- ast upp að bryggjunum líka. Brátt kom í ljós, til hvere liinar risavöxnu stálplötur voru ætlaðar. Verkfræðingar banda- mianna höfðu sem sé' tekið það með í reikninginn, að á strönd Normandí getur verið ærið brimasamt á stundum. Fyrir gat komið, að brimrótið og undir aldan gæti valdið þvii, að sem- ent- „ki.sturnar“ steyptust koll hnís og þar með væri höfnin búin að vera, ef ekkert væri að gert ‘til bess að koma i veg fyr- jir þétta. Sömuleiðis var það ekki óhugsanlegt, að skip, sem laagju fyrir utan höfnina, slitn uðu upp og rækju að landi og lentu á hafnarmannvirkjunum og eyðileggðu þau. Til þess að fyrirbyggja þetta var stálplöuunum komið fyrir með þvi að festa þeim við ak- keri um mdlufjórðung fyrir ut- en sjálfa hafnargarðana og mynduðu þær allsterka skióJ- garða. Innan við þéssa skjól- garða gátu þau skip svo legið, sem annað hvort biðu þess að komast upp að bryggju til af- fermingar, eða dokuðu við eflir skipalestinni er færi til Eng- lands. Enda þótt stórsjór brjóti á þessutm skjólveggjum og flæði yfir þá, veldur hann ekki hinu minnsta tjóni á innri höfninni, því þar gætir öldurótsins lítið sem ekkert. Við annan enda haftiargarðs- ins var sett gamalt afdankað brimlbrjóts-skip, bundið fast og notað sem loftvarnamiðscöð hafnarinnar og stjórnstöð. Yfir foringjarnir komu merkja- cendingum sínum fyrir uppi í stórsiglunni. Að vestanverðu við skip þetta var aðal-mynni hafnarinnar, rúmlega 200 metra breitt. Inn um það gálu siglt skip af öllum stærðum-og mætzt á fullri ferð. Hafnargarð urinn lá samhliða ströndinni, en höfninni var skipt niður í smærri hafnir með bryggjum, en við bryggjur þessar gátu a. m. k. 7 Liberty-skip hafnað í em/u. * Á innri höfninni kom enn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.