Alþýðublaðið - 17.03.1945, Síða 6

Alþýðublaðið - 17.03.1945, Síða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ ' Rila Hayworth og dóltir hennar Rita Hayworth, hin heimsfræga kvikmyndastjarna, er orðin móð- ir. Hún eignaðist litla stúlku þ. 17. desemher s. 1. og gaf henni nafnið Rebeeca. Faðirinn er Orson Welles, hinn þekkti leikstjóri. Á mjyndinmi lséls(t Rita,1 mleð dóditiuriinJa' og iviirðiist ecngu síður kuama vel við sig í hlutverki móðurinnar, en endranær 'sem stjarna á leiksviðinu. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN : Framihald af 4 sáðu. Sannleikurinn er, að mér voru veittar af alþingi1 og Landsbank- amnn 6 þús. kr. a£ hvorum til framíhaldsnáms í bankapólitík, og var ,,þýzka hneýkslið“ aldrei nefnt í því sambandi. Áður en ég faeri af landinu til þessa framtoalds- náms, spurðist ég fyrir um afdrif skýrslu minnar í „þýzka landréða málinu“. Kom þá í Ijós, að lands- stjómin hafði enga gangskör gert í því, að láta rannsaka það. Rit- aði ég þá landsstjórninni, áður en ég för, nýja og ýtarlegri skýrslu um málið. Veturinn 1919—1920 Xagði landsstjómin svo skýrslu mina og þau sönnunargögn, er henni fylgdu fyrir fullveldisnefnd á alþingi. Minnist Pétur Ottesen þess enn, að skjöl þessi voru lögð fyrir nefndina. Meiri hluti fullveld isnefndarinnar mun hafa ályktað, að ekki sýndist ástæða til að gera frekar í málinu að sinni. Mér er nú sagt í alþingi, að enginn ritað- ur stafur finnist um komu þessira skjala í þingið, og ennfremur, að þau séu ekki -geymd þar, enda er margt ótrúlegra en það, að þe'.m hafi verið valinn öruggari geym-.lu staður.“ - Og enn segir Jón Dúason um þetta: „Það, að ég hafi ekki getað orð ið við margendurteknum tilmælum greinarhöfundar um að lána hon- um afrit af síðari skýrslu minni til landstjórnarinnar, stafar iivorki af því að ég vantreysti hoauru til að fara rétt og samvizkusamlegn með efni hennar, né hinu, að c-g teili „þýzka hneykslið" nokkurt launungarmál, enda hef ég ekki farið með það sem launungarmál og hef ekki í neinu bundið mál- frelsi mitt um það, en sízt þó, að ég hafi þegið mútu til að þegja um það, enda mun ég vera í tölu þeirra manpa, sem minnsta réynsh' hafa í þvi að taka mútu. Ef svo skyldi vera, að með öðr- ur þeirra: tveggja höfuðpaura, sem hafðir voru á oddi í samning unum við Dani 1918, sé átt við Bjarna Jónsson frá Vogi, þá er það beint skylda mín, að taka það fram, að ég hefi aldrei heyrt hann nefndan í sambandi við þetta „þýzka landráðamál.“ Ég átti tal við hann 1919 og nokkrum sinn- um síðar, og ég gat aldrei orðið þess áskynja, að hann hefði nokkru sinni verið við það mál riðinn. Það er sjálfgefið, að ég sem var fyrir utan þetta mál, gat ekki vitað, -hverjir voru þátttak- endur í „samsærinu" umfram það, sem sagt hefur verið, og mér barst vitneskja um. En ég er alveg sann færður um, að Bjarni var ekki í þeirra tölu.“ Þannig farast Jóni Dúasyni orð í atihugasemd sinni í Tím- anum í gær. Verður því ekki neitað, að hér er talað allopin- skátt um þetta mál, og mun þó flestum finnast, að það sé furðu lítið upplý^t enn. Máske við mættum fá svolítið meira að heyra? RANNES A HORNINU Frarnh. af. 5. síðu ÉG HEYRÐI nýlega mann, sem þóttist ‘þékkja til byggingarkostn- aðar nú á tímum, segja, að væntan leg Hallgrímskirkja á Skólavörou hæð myndi kosta 15 milljónjr. Vitanlega tók ég ófaglærður mað- urinn þetta sem aðra ógurlegusm fjarstæðu. En þessi ummæ’i gáíu mér ástæðu til að hugleiða: T>vær Hallgrímskirkjur fyrir sömu pen inga upphæð og landsmenn kaupa fyrir áfengi úr Áfengisverzlun ríkisins á einu ári, að slepptum öllum fylgifiskum slíkra kaupa. ÉG ER ekki prestur eða kirkjunn ar maður og ekki heldur presta- eða kinkjuhatari. Mér þykir ekk- ert sérstaklega gaman að hlusta á messur, og þeir segja svo oft Sömu orðin, og ég er löngu orðinn leið- ur á slíkri mælgi. Hitt er annað, að ég virði þá þess utan, sem góða og gegna þjóðfélagsborgara, og þó sérstaklega ef þeir berjast gegn á- Bindindissýningin Frh. aí 4. aflta. göngu o. fl. Einnig nákvæmnis- vlnnu, svo sem vélritun o. fl. Einnig, hversu dánartalan (sam- kvæmt skýrslum margra líf- tryggingafélaga) væri miklu hærri hjá drykkjúmönnum en hinum; að ókíiyttabörn kæmu 4—5 sinnum oftar frá heimil- um óregiumanna en reglu- manna. í næstu deild var gerður íamanburður á verðlagi og næringargildi mjólkur, öls og áfengis. Þar var og sýnd á- fengissalan í hinpm ýmsu út- sölustöðum landsins árið 1943. Eínnig var þar sýnishorn, stórt cg áberandi af samkvæmislífi á- fengisdýrkenda, og áifengisaug- lýsingar . stórblaðanna úti í heimi, sem bezt opinbera hvað það er, sem viðheldur áf:engis- bölinu, það er áfengisauðmagn- ið, isem hefur dygga þjóna í hverju landi og nægan mátt tii þess bæði að binda og blinda menn með peningavaldi sínu. í þessari deild átti Eggert Guð- mundsson þrjár myndir, sem vafalaust eru listaverk. í þriðju deildinni mátti sjá fjögurra mánaða starf eins há- skóíaborgara. Þar voru ein- göngu skýrslur og línurit, sem Víkverja mun veitast örðugt að hrekja, en tala sínu skýra og alvarlega máli. Eitt línuritið sýnir glögglega, að lagabrot og fangelsanir voru minnst, já, hverfandi þann stutta tíma, sem algert þann mátti teljást í landinu, en fangelsunum, glæp- um og lagaþrotum fjölgar ótt við hverja tilslökun á áfengis- löggjöfinni og gnæfir nú sá óá- sjálagi stigi hátt ytfir lágmarkið á bannárunum. í þessari deild var mikinn fróðleik að hafa, en engar skrípamyndir eða tómar áfengisflöskur. í fjórðu deildinni voru svo margs konar sýningarplögg, iíhurit og sagnir merkra manna, upplýst Islandskort, er sýndi með smáum, rauðum ijósum þá staði á landinu, þar sem stúkur starfa. Einnig voru í þessari deild margar myndir af þjóð- kunnum mönnum, bindindis- hetjum, einnig myndir af hús- um og öðrum athöfnum bind- indismanna, svo sem landnám- inu að „Jaðri“ o. fl. Margt fleira mætti telja, sem var þess virði, að athuga, og þarf illgirni eina til að segja, að- þar hafi hélzt verið að sjá „tómar áfengisflöskur og skrípamyndir.“ Slíkurrf ónofcum munum við - bindindismenn svara með harðri sókn, meira starfi og samistilltari fylkingu igegn m&ðmælendum Bakkusar og öllum hans stemmdarverk- um. Pétur Sigurðsson. fengisbölinu í landinu, sern mér finnst að þeir vera skyldugastir itil allra landsmanna. En því mið- ur mun þó vera misbrestur á því hjá mörgum þeirra. UM KIRKJUR er þetta að segja frá mínum sjónarhól: Fallegar kirkjur eru hvarvetna ’hin mesta prýði, og fögur listaverk á land og þjóð að eiga seon flest hverrar tegundar sem er; og þjóð, sem er svo vél stæð þeningalega, að hún getur greitt inn í Áfengisverzlun ríkisins yfir 30 milljónir króna á einu ári fyrir áfengi, ættó með sömu góðvild að geta byggt veru- lega veglega kirkju á Skólvörðu- hæð, og þá ekki síður fyrir það, að hún er helguð hinum mikla andansmanni Hallgrími Pécurs- syni.“ Hannes á liorninu. I BráðabirgSahafnir Frh, aí 5. aiðu. ein ný uppfinning í ljós, en það voru flotbrýr sem voru sam- settar þahnig, að þær mynduðu ■ stærðar bryggjur. Uppfinning þessi var gerð af Engiending- um og ætluð einkum til þess að smábátar gætu féngið, serp skjóta afgreiðslu. En hér kom í fyrsíu ijin mis- munandi sjávarhæð flóðs og fjöru til sögunnar og olli vanda máli, sem í fyrstu varð ekki séð, hverning bezt myndi leyst. Bryggja, sem væri nógu há til ; þess að standa upp úr sjó við ' flóð, myndi verða alltof há fyr- ir smærri skip, þegar útfiri væri. Sömuleiðis myndi við flóð flæða yfir bryggju, er væri sæmilega lág við fjöru. Vandamálið var leyst þann veg, að smiiðuð var ny gerð af bryggjum, er hvíldu á holum stálsívalningum. Við fjöru námu þessi flotholt við botn, þannig, að bryggjurnar voru í sæmilegri hæð fyrir þau skip, er að þeim lögðust. Við flóð héldu'st bryggjurnar uppi með tilstyrk flotholtanna í nægi legri hæð yfir sjávarmál. Bryggjur þessar voru smíðaðar eftir fyrirskipun Winstons Churchills. „Þær verða að vera jþannig úr garði gerðar, að þær lyftist með sjónum við fióð og lækki samsvarandi við fjöru. Við verðum að finna upp að- ferð, sem ekki hefur þekkzt fyr- ir stríð. Við þurfum aðeins að vera einhuga. Og vandinn mun leysast auðveldlega,“ sagði hann. * Þegar Þjóðverjarnir komust að raun um það, hversu hafnir þessar reyndust vel og upp- setning þeirra heppnaðist í öll um atriðum, smáum sem stór- um, gripu þeir til öflugra loft- árása í hefndarskyni. En hafn- irnar voru allvei útbúnar, hvað loftvamir snerti, bæði hafnar- garðarnir, bryggjurnar, einstök skip og vamarvirki á strönd- inni. Auk þess höfðu banda- ménn nægan flugflota til þess að taka á móti óvinaflugvélun- um. — Loftárásir Þjóðverja komu nokkuð seiat. Banda- menn voru búnir að búa um sig. Dagana 12.—15. júní eyði- lagðist sá hluti hafnasamstæð- unnar, er var í þjónustu Banda- ríkjamanna. Eyðileggingin var þó ökki af völdum Þjóðverja, heldur vildi svo til, að einhver hami'ammasti júnístormur er 'geysað hefði á þessum slóðum í hálfa öld, skall á á skammii stundu. Englendingahöfnin varð því um skeið að bera hita og þunga dagsins, hvað snerti aðflutninga til inntósarliðsins. Vitaskuld var það ekki mein ingin að ihafnir þessur yrðu nema til bráðabirgða. Aðeins I ef þær gætu enzt þangað til bandamenn hefðu náð Cher- bourg á sitt vald, var hlutverki þessarra hafna lokið.. Og ef þær héldu.st þangað til hauststorm arnir byrjuðu, myndu þær ganga fram úr öllu því, sem handamenn höfðu gert sér vonir um. Aðalatriðið var nefni lega að koma þungavopnurmm í land ásamt ýmiskonar birgð- um, 1— slíkt haíði aldrei áður heppnazt við landgöngu herliðs á opna strandlengju óvina- lands En allt þetta heppnaðist, með ótulli forystu og framsókn hinna djðrfu hermanna. Atfur á móti er óvíst, hvort allt hefði gengið að óskum, hefði hafn- anna ekki notið við. Það var varla of mikið sagt, er Allan Kirk aðmíráll mælti: „Briáðabirgðahafnirnar eru eitthvert markverðasta nýmæli Langaráagar 17. marz. 1945 M /0-/2 2- */ cCaxjf/eýa-si»u 3V22 og árangursríkasta uppfihning; vorra tíma.“ SöDgskemmtun „Sam- kórs Reykjavíkur" O AMKÓR REYKJAVlK- UR“ er í tvennum skiln- ingi ungt söngfélag; það er tii- tölulega nýstofnað og er yfir- leitt skipað ungum söngkröft- um, sex tugum. Þessum lið- marga kór lætur bezt mýkt eins og í „Vögguvísu“ Reihmann® og nær þá fram hinum fáguð- uStu sotto-voce-áhrifum. Ánafn að lag Ólafs Þorgtrfimssionar „Reýkjavík", kómum til handa, var liðlega flutt, en búningur þess er um of háður löngu lið- inni misgengri hómótfón „mo- torik“, þótt laglínan sé að vísu geðþekk. í lögum Karls Runólfa sonar og Jóhanns Tryggvasön- ar sýndi kórinn vænam vísi að norrænum þrótti, sem spáir góðu um framtíðina. Gleðilegi var að mæta hinu einasta þekkta lagi hins mannvænlega stúdents Ama Beinteins Gisla- sonar, sem því miður var frá þjóð sinni heimtur á unga aldri en hafði þó reist sér fagran. minnisvarðaf yrir dyggilegt starf' í þágu hinnar óreifuðu tónlist- ar íslands. Kórinn á þökk skil- ið að hafa minnzt þessa gleymda en lofsverðuga brautryðjanda aldamótastríðsins. í útlendu verkefnunum mátti sumsstaðar greina harða glímu við vand- meðfarna byrjunarörðugleika, svo sem innskot zígaunamna 8 öðrum þætti í óperu Verdis „Troubadour“ og of lýriska túlk un á hinu tregaþrungna and- varpi Bachs í „Matteusar-passí unni“. Hins vegar tókst spuna- 'kórinn úr „Hollendingnum fljúg andi“, eitt af ’hinum óendanlegui lögum Wagners, mætavel með léttum hraða og þýðri alt-sóló og sömuleiðis hinn frisklegi og snjalli danskór úr ævintýraó- pem Smetana, „Selda hrúður- in.“ Ólafía Jónsdóttir leysti ein söng sinn með góðum myndug leik og talsverðri hljómfyllimgu. á efra sviði. Anna Sigríður Björnsdóttir aðstoðaði með all- öruggum píanóleik sínum, og hefði hún gjarna mátt láta undirleikinn betur til s'ín taka. og gefa honum aukið mikil- vægi. Jóhann Tvyggv&son stjórn aði hljómleikunum með fjörrík um tilVisunum og hvatíegum undirstrikunum æfðs leikhúss- söngstjóra, sem benda frekar til ijóðræns áferðarsöngs og léttrar efnismeðferðar en klass- ísks þunga. Áheyrendur tóku hinni til- breytingarmiklu söngskrá með Óblandinni ánægju, eia hin' löngu hlé verkuðu síður en svo uppörvandi fyrir gestina, svo að söngfólkið varð að vinna stemm inguna upp hvað eftir annað. Hallgrímur Hélgason

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.