Alþýðublaðið - 04.04.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.04.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 4. apríl 1945 ALÞYÐUBLABIB 5 Um |bá, sem koma of iseint í kvikmyndahús og leikhús — Tveir ’gestir lýsa stríði sínu fyrir góðu málefni — Áskorun til eigenda kvikmyndahúsanna. UM KVIKMYNDAHÚSIN og Þá, sem hafa þann Ieiða sið I stð koma of seint hef ég fengið allmörg bréf undanfarið. Ég lagði til í pistli mínum fyrir nokkru, að eigendur kvikmyndahúsanna tækju rapp þá ófrávíkjanlegu reglu að loka húsunum um leið og sýning- ar byrja, að öðrum kosti yrðu menn að grípa til sinna ráða og neita að standa upp fyrir þeim, sem koma eftir að sýningar eru byrjaðar. Þetta á raunar líka og ekki síður við um leikhúsið. NÚ HAFA eigendur kvikmynda búsaima því miður enn ekki gert þetta, sem ætti þó að vera hægur vandi fyrir þá, og sjálfsagður; og færist það nú í vöxt, sem ég lagði til, að meim neituðu að atanda upp. Styð ég það, þó að hitt sé vitanlega æskilegast, að hús unum sé lokað. Ég vil hér á eftir birta tvö bréf um þetta efni: GBSTUR SKRIFAR: „Mér datt í hug, þegar ég las pistil þinn: „Hneykslaður bíógestur skrifar“, í Alþýðublaðinu 22. marz, smáat- vik, er kom fyrir í Gamla Bíó eitt sinn <og sem ég átti aðalþáttinn í. Ég er einm þeirra, er ávallt reyni að koma heldur fyrr en seinna, þegar ég fer í bíó. Mér er afar illa •við óstundvísi og verð stundum ó- Riotalegur Iþegar við mér eir hrófl- að, eftir að ég er setztur og mynd- in byrjuð. Ég sit oftast ó enda feekks við ganginn og er því á anjög ónæðissíömum stað. Hefi ég oft orðið fyrir barði Ihinna óstund vísu og oft hefi ég staðið upp bál- vondur, en ekkert sagt. EN EITT SINN ofbauð mér. Myndin var byrjuð fyir ea. 15 mín., ér tveir síðbúnir gestir fcomu, karl og kona af yngri kyn- slóðinni. Þau áttu sæti í sama bekk og ég. Konan étandi „tyggi- gúmmí“ og fas mikið á karlkyn- inu. Ekki var beðið um að hleypa sér inn í bekkinn, heldur ýtt við þeim, er sat á endanum og um leið sagt: „standa upp“ í frekar skipandi en biðjandi róm. Ég isagði nei og sat. > ÉG VEITTI þessu fólki ekki frekar athygli, en eftir að það bafði ítrekað „skipun“ sína um að standa upp tvisvar eða þrisvar simium, og ég ekki sinnt því hurfu » þau, en munu hafa farið til þess að fá aðstoð þeirra er bentu á sæt- in. En þá aðstoð fengu þau ekki, því ég varð þeirra ekki var fyrr en á milli þátta. Þá komu þau. Og það, sean mig furðaði mest á var, að maðurinn bað mig um að gjöra svo vel að hleypa sér inn í bekk, sem ég að sjálfsögðu gerði.“ SVEINBJÖRN JÓNSSON skrif- ar: ,,í gærkvöldi hafði ég þitt ráð og nieitaði að standa upp fyrir tveim elskendum í bíó, sem kómu kortéri eftir að sýning hófst. Ég hafði boðið með mér konu mitlni, frænku hennar og itveim hefðar- frúm bæjarins, og sat sjálfur út á ibekkenda. Skal ég nú segja þér hvernig þetta . gekk til. DAMAN var á undan og sagð- ist þá verða að stíga yfir mig, ef ég élíki stæði upp. „Reynið þér það“, sagði ég. En hún fann víst eitthvað ókvenlegt við þessa fram kvæmd. „Herramaðurinn" tók þá að þjarka við mig, þar til hann hefur hægri fót sinn á loft og stíg ur honum niður á hnjákolla frú- arinnar sem innan við mig sat, því hún hafði setzt aftur', eftir að hafa staðið upp strax í byrjun, en ég sat sem fastast. Ekki mun herranum hafa lundizt élitleg að ganga á konuhnjám, því hann dró fóitinn til baka eftir þessa tilraun. SETJIST ÞÉR BARA í þessi auðu sæti framan við okkur, sagði ég. Það létu hjónin sér að kenn- ingu verða, en brátt komu tvær dömur sem var vísað til sætis. Þá fluttu þau sig í næstu sæti, sem Líka voru auð. En loks komu tveir útLendir rnenn sem áttu þau sæti. Þeir biðu rólegir, en þegar rnn- sjónarmaður bíósins kom og ræddi við dömurnar á bekkendanum framan við mig, gaf ég mig fram. ÉG SAGÐIST vera orðimi þreytt ur á þessayi mögnuðu bíó-óstund- vísi og hér eftir stæði ég aldrei upp fyrir fölki sem kæmi -eftir að sýning væri byrjuð. Hann benti á að svona væri þetta í öllum bíó- um hér og að mér foæri að ræða málið við forstjórann, starfsfólk- ið gæti engar reglur sett. Ég kvaðst skilja það. Útlendingarnir stóðu góða stund í ganginum milli bekkj anna en hurfu svo hljóðaiaust nið ur af svölunum, og munu elskend- urnir sem stáiu sætunum þeirra ekki hafa komizt hjá að taka eft- ir þeim. Fraanih. á 6. sí8u. I ; : : : Unglinga vantar nú þegar til bera Maðið til kaupenda í eftir talin hverfi: Túngötu Lindargötu i Bartmsstíg álþflniaiS. - Sími 4900. T Brennandi borgir Ótrúleg er sú eyðilegging, sem-, hv-arvetha fyJgir stríðinu, „sviðin jörð“, brennandá borgir, tvístruð heimili og brostnar vo.nir. Hér sést mynd a.i borginni Tilsit í Austur-Prússlandi, sem Rússar tóku í byrjun vetrarsóknar sinnar, hinnar miklu, í janúar. Upp af snævi þöktum húsaþckunum leggur logana og reykinn eftir stórskQtahríð Rússa á borginá. Charies de ðatille - EINHVER bezla skemmtun Charles de Gaulle, forseta frönsku bráðabirgðastjórnarinn ar, er að horfa á kvikmyndir. í ágústmánuði síðaistliðnum, þegar de Gaulle var kominn til Algier úr ferð sinni til Banda- ríkjanna og var að undirbúa sig til Frakklandsferðar, var efnt til kvikmyndasýningar í bækislöðvum ihans. Sýind var kvikmyndin „Mjallhvít og dvergarnir sjö“, og var það einkum gert til iþess að þókn- ast yngstu dóttur hershöfðingj ans, sem er 16 ára gömul. Fjölskylda de Gaulles uskemmti sér hið bezta við sýn- inguna, — en de Gaulle sjálf- um þótti þó sérstaklega koma til eins atriðsins í myndinni, en það var, þegar Mjallhvít vakn- aði -atf dásiveifni símum við koss prinsins. Þegar að þessu atriði kom í myndinni, sneri dé Gaúlle sér að einum hertfor- ingja sinna og sa.gði: „Stórfínt, — stórfínt; — það er alltaf eitthvað í það vatið. þegar fólk rís aftur upp frá svefni eða dái.“ Framanskráð atvik myndi á allan hátt missa gildi sitt til muna', væri þ'að sagt um mann, sem ekki þekkti sjálfan sig eins vel og de Gaulle gerir, eða skildi ekki mikilvægi sitt og þýðingu á þessum tímum fyri.r frönsku þjóðina. Það má á viss an hált finna góða samlíkingu með honum og prinsinum í Mjállhvít, — eða, svo raunhæf ari dæmi séu tekin: — það má að vissu leyti bera hann saman við Clemencau, Napoleon og Jeanne de Arc. Reyndar er fjölda margt ólíkt með de Gaulle og framangreindum per- sónum sögunnar, — auk þess annar aldarandi, og viðhorf og verkefni á margan hátt. Og sök um þess arna, m. a., hefur de Gauíle albnikla sórstöðu sem fran&kur stjórnmálamaður, bæði fyrr og síðar. * Sagan á til ógrynni af nöfn- um manna og kvenna, er hafa barizt með ýmsu móti í þágu ættjarðar sirmar og starfað heima í föðurlandi sínu. En þeir FTH,FARANBI GREIN birtist fyrst í ameríska tímaritinu „LIFE“, en var síðan endurprentuð í „Read- er’s Digest.“ Höfundur henn- ar er Noel F. Busch. Segir hér frá ævi de Gaulles hers höfðingja, sömuleiðis frá starfi hans í þágu frelsisbar áttu frönsku þjóðarinnar á undanförnum árum. Einnig er að nokkru loyti minnzt á þau vandamál, er bíða úr- lausnar á komandi árum, og eru að miklu leyti undir starfi og dugnaði de Gaulle komin. menn hafa líka verið uppi, — og ekki svó fáir — sem eiga þá sögu, að hafa verið bann- fáerðir meðal þeirrar þjóðav, sem þeir unou fyri.r alla æfi, því það er nú einu sinni svo, að eikki eru allir spámenn í föðurlandi sinu; síður en svo. En de Gaulle á þá sögu að baki sér að hafa farið frá æd- jörð sinni sem óbreyttur borg- ari ísvo að segja), ,og komið aftur sem sigurvegari og hör'ð- ingi ríkisins. Áður en de Gaulle kom aft- ur til Frakk'lands i júnímánuði síðastliðnum, var Iþað öldungis óvíst, hvers konar viðtökur hann myndi hljóta af alþjóð, er hann stigi á land. En á þeim mánuðum, sem síð an eru liðnir, hefur það komið í ljós, að álit hans meðal frönsku þjóðarinnar fer dagvaxandi og ætlar að 'því er virðist að verða varanlegt, Meðal frönsku þjóðarinnar er allmiikil ólga um þessar mirnd- ir, og ér þó ekki hægt að segja, að um neina sundrung sé að ræða. Sést það m. a. á jþví, að de Gaulle hefur ekki, enn sem bomið er, fengið neinn keppi- naut um æðsta valdasessinn, — og líklegt er, að enda þótt þjóð aratkvæði færi fram um þess- ar mundir í Frakklandi, myndi enginn annar en de Gaulle hljóta yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða sem forseti rik- isins. En engin þjóðaratkvæða- greiðsla mun fara fram á næst- unni, því samkvæmt ákvörðrar bráðabirgðasljórnarinnar mun henni verða frestað svo lengi sem 2,600,000 Frakkar eru í fangelsum í Þýzkalandi, eöa þrælavinnu þar. * De Gaulle á mjög fáa nána vini og er fáskiptinn maður með afbrigðum. Það er jafnvel orð á því haft, bversu fálátur, en þó látlaus, hann er í fram- komu jafnvel við nánustu sam- starfsmenn sína og á stjómar- fundum. Venjulega hefur hann þá aðferð að láta ráðherra og aðra samstarfsmenn sína tala eins lengi og mikið og jþeir vilja, helzt segja allt sem þeir þurfa og geta, en síðan sjálfur að segja álit sitt og afstöðu í fá- um en ákveðnum setningum. Og hann er mjög igætinn, er hann talar. De Gaulle er mjög illa við hverskyns ofurmælgi og vfett um hik eða efasemdir. Siðastliðið vor heyrði de Gaulle einn hershöfðingja sinna vera að skýra frá því, að hvar- vetna í Frakklandi væri kjark- ur Iþjóðarinnar að bresta. De Gaulie hlýddi ó frásögn hers- höfðingjans með athygli, varð hugsi, en mælti siðan: „Við verðum að Ijúka strið- inp sem fyrst.“ Hershöfðingjar, sem hjá stóðu, bættu við: „Þetta eru orð í tíma töluð, enda mun stríðið ekki dragast á langinn úr þessu.“ De Gaulle á mjög bágt með að þola úrræðaleysi og stöðn- un. Éitt sinn, er frjálsir Frakkar börðust gegn Vióhy-herdeildun um í Sýrlandi, var ofursti nokk ur handsamaður úr iiði Vichy- manna og leiddur fyrir de Gaulle. Ofurstinn 'kvaðst engin dagblöð hafa séð um alllangt skeið, sagðist tæplega geta treyst titvarpinu, og kvaðst því Framh. á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.