Alþýðublaðið - 04.04.1945, Blaðsíða 8
8
ALÞYöUBLAÐiÐ
Miðvikudagur 4. apríl 194S
iTJARNARBÍÓt
|{'Die Bridge of San Luis Bey)»
Áhrifamikill amerískur
Jsjónleikur
Lynu Barí
Fraucis Lederer
Aldun Tamiroff
Nazimova
SýnÍMg kl. 5, 7 ®g 9
I
móðir hennar fluttist til systur sinnar í St. Maló, tók hann upp
á því að kalla hana Madame de Lambert.
Fyrstu árin hafði Júlía einnig verið varkár í þessum efnum.
'Bn [þeigar hún va.r ifarin að gera isér firægðarorð og ná öruggri hyli
manna, breyttist viðhorf hennar. Henni fór að þykja gaman að
því, einkum ef hún var meðal einhverra stórmenna, að láta það
koma í ljós, að faðir hennar hefði verið dýralæknir. Hún vissi
ekki almemiilega nf hverju Iþetta stafaði, en fannst ihelzt, að hún
næði sér díáltið niðri á þeim með (því.
En Karl Tamerlev vissi, að kona hans hafði af ásettu ráði
ætlað að auðmýkja þassa ungu og fallegu stúlku. Hann reiddist,
en vinátíumerki þau, sem hann sýndi Júlíu, urðu kannske heldur
meiri en hann háfði beinlínis ætlað. Hann spurði hana, hvort
sér myndi leyfast að heimsækja hana og færa henni fallegan
blómvönd.
Hann var maður um fertugt, höfuðsmár og vel limaður,
ekkert sérstakt glæsimenni, en vörpulegur. Hann virtist Vera
mjög kurtéis — eins og hann lika var — og framganga hans var
hin fiágaðasta. Hann var' listelskur, keypi. nýtlízku málverk
og safnaði gömlum húsmunum. Hann hafði einnig yndi af tón-
list og var víðlesinn.
Maður nokkur á Vestfjörðum
gortaði af því, að hann kynni
galdráþulu, sem hef ði þau áhrif
að sá sem með hana færi, fengi
alltaf byr.
Presturinn spurði, hvort hún
væri mjög löng.
Nei, hún var ekki mjög löng.
Presturinn spurði hann þá,
hvort hann vildi lofa sér að
heyra hana, og var hinn ekki
frá því, og fór að þylja þuluna.
En prest rak í rokastanz, því að
galdraþulan var ekkert annað
en — faðir vor á latínu.
En eftir að prestur sagði
manninum, að „galdraþulan"
væri faðir vorið, missti hann
trúna á mátt „þulunnar“ til
þess að igetfa byr, og tfiór aldrei
með hana.
' «S *
Beykvíkingi, sem dvaldist úti
á landi, þótti maturinn afleitur
i veitingahúsinu. Dag nokkurn
er hann stóð fyrir utan veit-
ingahúsið, kom vinnukona og
sagði honum að koma til að
borða, en í því fór hundur, sem
þar var, að spangóla.
— HVern fjandann ertu að
væla? sagði maðurinn og spark
aði til húndsins. — Efcki átt þú
að éta matinn.
♦ ♦ ♦
Geðspekt er gulli betri.
♦ ♦ ♦
Fögur er sjóhröktum fold.
* * *
Fylgja skal landssið, flýja
lanci ella.
Honum þótti fyrst í stað tilbreytni í því að koma í litlu
íbúðina þeirra Júliu og Mikaels. Harm sá, að þau myndu vera fá-
tæk, og það vakti hjá honum löngun til þess að kynnast iþeim
betur og hinu glaðværa og ‘ áhyggjulausa llifí allsleysingjanna,
er hann hugði, að þarna væri lifað. Plann endurtók heimsókn
sína, og honum fannst það ganga ævintýri næst, þegar þau buðu
hönum að snæða með sér hádegisverð, sem búinn var til af ein-
hverri fuglahræðu, sem þau kölluðu Evu.
Þetta var líf!
V
Mikael gaf hann ekki neinn sérstakan gaum. Honum fannst
hann allt of fríður og spengilegur — og þó isvo fjarskalega hvers-
dagslegur maður. _ En hann hreifst af Júliu. Hún átti í fórum
sínum innri eld, skapstyrk og áræði, sem hann hafði ekki áður
kynnzt. Hann fór hvað eftir annað í leikhúsið til þess að sjá hana
á sviðinu og likti leik hennar við það, s'em hann hafði séð í hin-
uim frægustu leikhúsum erlendis. Honum virtist hún alveg ein-
stök kona. Töfrar hennar voru ómótstæðilegir. Hann vaknaði sem
af svefni. Hann haíði uppgötvað snillling.
,,Ef til vill ný Siddons. Meiri en Ellen Terry.“
Á þeim árum þurfti Júlía þess ekki með að ^ofa um miðjan
d'aginn. Hún var fílhraust og fann aldrei til Iþreytu. Hann kom
stundum, oft meira að segja, og tók hana með sér í gönguferðir
um skemmtigaröana. Hún varð þess áskynja, að honum var það
hugþekk hugsun, að hún væri náttúrubarn.
Það lét hún sér vel lil^a. Það var henni lítil áraun að þykjast
vera sakleysið sjálft og láta eins og hún væri barnalega hrifin
af hverjum sem var.
Hann fór með hana í þjóðminjasafnið og aðra slíka merkis-
staði Lundúnaborgar og hún hafði í rauninni hér um bil eins
gaman af þessum ferðum og hún lét í verði vaka. Honum jþótti
gaman að fræða, og hún var þakklátur lærisveinn. Og hún var
líka næm og fræddist um ærið margt af honum.
Síðar urðu menn oft undrandi yfir þvi, að leikkona skyldi
hafa þá menntun til að bera, að hún gat talað um Proust og
Cezanne við hálæðra menn. En þetta átti hún Karli lávarði að
þakka.
Hún komst fljótt að raun um, að hann var ástfanginn af
henni — meira að segja áður en hann hafði gert sér það Ijóst
sjálfur. Henni fannst það í meira lagi spaugilegt. í hennar aug-
um var hann miðaldra maður, og hún leit eiginlega á hann eins
og hugþekkan grio. Sjálf var hún nær frávita af ást á Mikael.
m NÝJA RÍÓ m mma GAMLA BIÓ wmmm
| „Mansii ég unnal LeikaraKf
hef einum" (For Me and My Gal)
(Hers to Hold) Amerísk söngvamynd
Söngvamynd með: Deanna Durbm Joseph Cotte* Jtidy Garlaueí Gene Kelfy George Murphy Marta Eggerth
Sýnd kl. 5, 7 ©g 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9
Þegar iþað rann upp fyrir Korli, að hann elskaði Júlíu,
bheyttist framkoma hans talsvert. Það var eins og hann yrði
snögglega feiminn við hana, og þegar þau voru einhvers staðar
ein síns liðs, var hann löngum þögull.
,,KarIskjátan“, sagði hún við sjálfa sig. „Hann er svo undar-
legt prúðmenni, að hann veit bara hreint ekki, hvernig hann á
að haga sér i svona sökum.“ *
En hún hafði þegar afráðið, hvernig hún ætlaði að snúast
við ástarjátningu þeirri, sem hún sá fram á, að hann myndi fyrr
eða síðar verða að gera Eitt ætlaði hún að leiða honum ræki-
lega fyrir sjónir. Hún hafði ekki hugsað sér að láta hann lifa í
iþeirri trú, að hann þyrfti ekki annað en veifa fingri til þess, að
HeSal ræningja.
„Ég held að það sé óhætt að treysta Jósep, — við erum
mjög samrýmdir,“ svaraði Brúnó ákveðinn. Faðir hans leit
á hann, auðsjáanlega glaður í bragði og hreykinn yfir syn-
inum.
Þennan dag talaði Brúnó ekkert um ránsferðina við
Jósep, en þegar ræningjaforinginn og fylgdarmenn hans
voru gengnir á brott, tók hann ræningjana tvo tali og var
heldur en ekki sprækur. Þeir skildu strax, að hann var
svona kátur sökum þess, að nú skýldi hann fara í fyrstu
ránsferð sína með þeirn. Enda fór hann ekki dult með að á-,
stæðan var sú,
En um nóttina, þegar allir voru í fasta svefni, læddist
hann á tánum að hvílu Jóseps, vakti hann gætilega, lagði
fingurinn á munninn til merkis um, að þeir skyldu ekki
hafa hátt ,og bað síðan Jósep að fylgja sér eftir.
Þegar þeir höfðu gengið drjúgan spöl, spurði Jósep, —
ekki laus við hræðslu:
„Hvað ætlastu fyir, Brúnó?‘
„Sú stund er kominn, sem ég hef lengi þráð. Faðir minn
hefur mælzt til þess, að ég fari í nokkurra daga ránsför, —
og bvður bér jþátttöku einnig.“
„Ó, — Brúnó, — vinur minn. — Það geri ég aldrei",
svaraði Jósep og var mikið niðri fyrir. — „Ekki þótt það
ætti að kosta mig lífið ella. Maður verður að taka meira til-
lit til guðs en mannanna."
OföEANwwLe._peep iv/r/vwipe
IVALLE OP 7PP CL/PP TPMPLP,
WHCPB SCOPCHY ANP P/NTO
APE PPISOWPPS — ffs*----
1 MAve NEWS FOtZ THE PRlSONER
—YDUR FRIÉNP PINfO RESPONDS
1Ö 1HB DOKTOR'S *TREAJM ENT " —•
HB Ið SENDJNG A CALL FOR AlP,
_ AT TUlS MOMENT/ ,—■
T YOU'VE SPÖuríSP YOUR ^
LITTLE PIECE, EARONESS
-__NOW, GO AWAY ANO
PLAY GAMES-- YOU HAVEN'T
I^LOCATEP THAT CONFERENCE
YET/
U. S. Pot." 05.
IJ AP Fealures
! inoin
1YNCA
v S A Oí A
BAjRONiESSAN: „Ég get saigit
tfanigáimm f-réttir. Pintó viniur
yðar er góður við dokitormn.
Nú er ihann að kalla á hijélp“.
En á meðan er maður á ferð
inni, djúpt niður í djúpum
bofsins, iþar sem Öm og Pintó
eru fangar.
KUFLMAÐURINN: „Þú hefur
igerit a»lveig nóg, Baronessa.
Farðu riú að Ieika þér að öðiru.
!Þú hefur enn ekiki fengið að
viita hvar ráðstefnian verður
haldiin.“