Alþýðublaðið - 04.04.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.04.1945, Blaðsíða 2
i ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðviicudagur 4. apríl 1945 Mynd 'þessi er aif Ihmíum fjór.um umgu íslendingum, seim nýlega enu (koimnir vestur um .hatf til iþess að stunda nám í ýimsuim .girein- urn í .skólum í Amieriíiku. Mennirnir eru, talið ifrlá v.inisitri tii hæigri: Kjartan Póturssion, iMartin Petersen, Gunnar Heimir Jónsson og Vilhjálmur 'Guðjónisson. Fjórir Islendinpr nýkomnir lil Bandaríkjanna fil námsdvalar Amerísk lislasiofnun segir álsf sifi á upp- dráltum Ágúsls Páls- sonar að Neskirkju BYGGINGARNEFND Nes kirkju sendi fyrir nofckru uppdrátt Ágústs Pálsisonar að kirkjiunni tiil kunnar stoÆnunar í Ameríku, sem heitir Cran brokk of art og hefur aðsetur sitt í Niew York. Bað nefndin lurn áliit stofniunarinnar á upp drættiinúm. Einn af forstöðumönmum þess arar stofnunar er heimsfraagur arki.tekt, dr. Eliel Saarinen, og hetfir hann aneð brefi. dags. 15. des. 1944 láftiS eftirifaraindi álit í Ij ós: „Ég hefi kynnit rniér verð Jau.n auppdrætt i. að Neskirkju á íslandi eftir herra Ágúsit Páls son. Uppdrættirnir að kirkjiunni eru hiuigvitssamir fimgenionus), lí góðu jatfmvæigi 0;g skipulegir og er mér iþví miikil ámæigj a að (þvlí að geta af fullri eiinil'æigni mælt með Iþví að byiggt verið eftir þeim“. Skíðamót Siglfirðinga um páskana UM páskana gengust Siglfirð ingar fyrir skíðamóti og var keppt í svigi, stökki og bruni, en vegna ills veiurfars hefur enn ekki verið unnt að ljúka keppninni í bruni og stökki. Úrsiiit í sviigk'eppniinni urðu þessi: í A-f lofcki. sigraði Ásigrím ur Stefánlsson ’S. S. á 128,7 mín. 1 B-flokiki, Jón Sæmundsson S. S. á 134,4 mín. og á C-Ælófcki Mikael iÞórðarson S. S. á 108,8 nrm. SvLgbrautin var miismunandi Ixkhg, fyrir hvern flofek. P JÓRIR ÍSLENDINGAR, sem ætla að stunda nám í ýmsum amerískum skólum, komu til New York 19. marz, flugleiðis frá Reykjavik. Menn þessir eru: Kjartain Pétursson, Bergstaða strærti 52, þrjátíu og sjö ára, Gunnar Heimir Jóinsison, Loka- átfg 22, tuttugu oig ei-ns árs, Martiin Petersen, Suðurgötu 16, miítján ára og Vilhjálimur Guð jó.nssom Óðinsgötu 10, tuttugu og átita ára. Kjartan, sem er slökk.viliðs- m.aður í Reykjavík, er á leið til Bioston til þess að kymna sór ameráskar nýjumgar í eldivörn- um í' Boston. Kjartan hefir starf að í slötokviliði.nu í Reykj.avák í ellefu ár og er sonur Péturs heitins Inigimuindarsonar, sem sitartfaði í sliötokviliði Reykjavík ur í þrjátáu ár og var len.gi, slöiktoviliðsistjóri. Gunnar Heimár íór til Tulsa i Oklahoma til flugnáms. Hann hefir í hyggju að gerastf flug .maðuT hjá öðru kvor.u flugfé laiginu, sem nú .starfar á íslandi.. Hann ilét þau orð falla við komu sína vestur, að á ísiandi væri mikill 'áhugi fyrir flugmálum og þa-r hefði. verið startfandi svitf Æluiglfélag síðan 1936. Hann .g.at iþesis o.g, að i Reykjaviíkuriblöðun um hefðu nýlaga birztþærfreign ir, að i júná næstto. myndu heifjast fastar flugferðir milli Reykjiavíkur og New York. Viilhjólmur er á leið til Chicago til aö stunda Mj!ómliist arnám. Hann er feominn vestur á veigum tónlistarfélaigsins, ís- lenzika, ©em þegar hetfir sent tvo memu 1 til tómlistarnáms á Bretiandi. 'Þ.egar ,hei.m kemur hyggst Vilhjálmur að gerast fcerjnari við Tónlistanská'lamn í Reykjiavtík. í Chicaigo mun Vil hjálmur hitta 'bróður sinn, Kjartan Guðjónsson, er þar stumdar Hstniám. iMartin Petersen ’hefir starfað ' hjá Friðrik Bertelsen í Reykja vák, en ætlar mú að nema vi.ð slkiptafræði í New York. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur skemmtifund í kvöld í Tjamarcafé. Til skemmtunar verð ur uppíestur, söngur og dans. Byrjað verSur á byggingunni yfir Þjóðminjasafnið á miðju sumri Á að standa á Háskólalóðinni á horni Hela- vegar og Hringbraular . . Stór salur verður í faenni fyrir iistaverltasafn Hkisins O" AFIZT VERÐUR HANDA um byggingu húss þjóð- -®- minjasaínssms á næsta sumri og á það að standa á Há- skólalóðinmi, á horni Hringbrautar og Melavegar. í því verð ur stór salur fyrir málverkasafn ríkisins. 1 Dr. Alexander Jóhannesson, formaður byggingarnefndar hús ins skýrði frá þessu á fundi í Blaðaniannafélagi íslands í fyrra dag, en það félag, ásamt þjóðhátíðamefnd átti uppástunguna að því að lýðveldisstofnunarinnar yrði minnzt með því að ákveðið væri að reisa byggingu lyfir minjar þjóðarinnar frá liðnum öldum. Döktor Alexander Jóhannes- son rakti sögu málsins á blaða- mannafundinum og sagði hann meðal annars: „Rétt fyrir lýðveldisstofnun ina í 'fyrra kom fram tillaga í þjóðhátíðarnefndinni þess efnis að þjóðin minntist hátíðarinnar með því að byggja* yfir þjóð- minjasafn sdtt. Um sarna leyti mun þetta hafa verið rætt í Blaðamannafélagi íslands og þjóðminjavörður mætt .á fundi þess og flutt erindi um safnið. Tillagan var samþykkt í þjóðhá íðarnefnd og var síðan ríkis- stjórninni og formönnum allra þingflokkanna sent bréf um málið. Nokkru eftir að lýðveld- ið hafði veríð endurreist var, borin fram í alþingi tillaga til þingsályktunar um að verja 3 milljónum króna til byggingar safnhúss.ins. Ríkisstjórnin skipaðá því næst þriggja manna byggingarnefnd: Alexander Jóhannesson for- mann hennar, Valtý Stefánsson formann Blaðamannafélagsins og Matthías Þórðarson forn- minjavörð. Síðar var tveimur mönnum bætt við í nefndina að tilhlutun menntamálaráðherra, þeim Kristjáni Eldjárn magist- er og Kristni Andréssyni mag- ister. Fyrsta verk nefndarinnar var að ákveða stað fyrir húsið. Eft- ir all-miklar umræður varð það úr að Háskólinn bauðst til að láta af lóð sinm undir bygging- una svæðið fyrir ofan gamla stúdentagarðinn, á horni Mela- vegar og Hringbrautar. Gera má ráð fyrir að náin samvinna verði milli Háskólans og Þjóð- minjasafnsins og að forstöðu- maður þess starfi við kennslu og fyrirlestrahald í Háskólan- um. Næst lá fyrir að láta gera uppdrætti að byggingunni og voru ráðnir til þess arkitektarn ir Sigurður Guðmundsson og Eiríkur Einarsson. Yinna þeir nú að því að teikna húsið. Eru þeir langt komnir og talið lík- legt að þeir hafi lokið því í júní. En undir eins og lokið hefir ver ið að gera teikningamar verður byrjað að byggja. Allt ytra form byggingarinnar er þegar ákveðið. Húsið verður þrjár hæð ir, þar af ein í kjallara, sem að mestu verður ofanjarðar, — Lengd þess verður 60 metrar, en breiddin um 18 metrar, Öll stærð hússins verður 13 þús. tenningsmetrar. Inngangur í by.gginguna verður um norður- enda hennair, frá Hrmgbraut. Verða þar breiðar tröppur upp á fyrstu hæðina og niður í kjall arann þegar maður kemur inxi í húsið verður fyrst fyrir manni stór og breiður gangur, en úr honum fer maður inn i satfnið á fyrstu hæð. Hæðunum verður þrískipt. í miðju þéirra verða stórir salir, sem fá ‘birtu sína frá rafljósum, en til beggja handa verða smærri herhergi, sem njóta dagsbirtunnar. — Á efri hæðinni verður, í stóra saln um, listaverkasafnið. Er það þó að eins hugsað til bráðabirgða, því að sjálfsögðu verðum við að eignast bygiiigu yfir lista- verk okkar. Á efri myndinni verða nokkrar deildir Þjóð- minrjasafnsins og skrifstofa. í kjallaranum verða sitórir salir með munum safnsims og enn- fremur geymslur og íbúð. En að sjálfsögðu skipulegigur þjóð- minjavörður allt safndð i bygg ingunni. Þess skal getið að lok- um að þegar kemur inn úr for- dyri byggingarinnar er hægt að ganga inn í all-stóran sal sem ætlaður er til fyrirlestrahalds og sýninga. Eiga á annað hundr að manns að komast fyrir í honum í einu.“ Eins og kunnugt er hefir Þjóð minjasafnið verið á hrakhólum frá fyrstu tíð. Átti því vel. við að endurreisnar lýðveldisins var minnzt með þvi að byggja það og skapa því veglegan sama- stað. \FSTRAUMNUM frá Skeið J arárfossvirkj uninni var hleypt á bæjarkerfið á Siglu- firði 29. marz s. 1. Framleiðir hin nýja virkjun 15 til 18 hundr uð hestafla orku, en ráðgert er að hækka stifluna um 6 metra í surnar, og er þá áætlað að orka rafveitunnar /verði 2350 hest- öfl. Áður en straumnum var hleypt á bæjarkerfi Siglufjarð ar var búið að reyna vélasam stæðuna í þrjár vikur. Nú vinna rafmagnsverkfræð- dngar að því, að rannsa'ka hve mikilli orku hin nýja vélasam- stæða, sem ráðgert er að bæta ’ við í sumar, þurfi að skila svo að aflið nýtisit tif hirus ýtrasta, oe telja þeir, að það verði 3 500 hestpfl, svo öll verður virkjun- in þá tæp 6 þúsund hestöfl. * * '# Stúlkan var refcin á dyr, féll af tröpp- unum og beið bana Sá„ sem rak hana út dæmdur í Þriggja mánaHa fangelsi ____ IYETUR bar það við hér í bænuim að stúlka fannst imeðvitunidarlaus, 'liggj.andi í blóði síniu við tröppiur á ihúsi •vestfur í bæ. Stúlkan var tékin, •er hiún. fanúst, en það'imiuín hafa •verið mokkru etftir að hún fétU, og var farið með hana í sjúikra bús. .Kömst hún ekM til með Viiitundiar oig lóst nokkru slíðar. Raninsókinarlögreglan tók mál ið í Biínar hendiur og við rainn sókn hennar kom í ljós að stiúlk an siem hafði verið drutokin hafði heimsóttf mann, sem átti heima í hiúsinu og jafn vel gesti hans og að maðiurxnn hafði rek ið hana á dyr. Nú hef ir siakadóimarinn dæmt þennan mann í þrig,gja mánaða tfangelsi, Er hainn dæmdiur fyrir það að hatfa •ekki komið stúlk unni til hjíáilpar — og er þá vósit tailið sannað, að hann hatfði viit að fum slys hennar. Hins vagar •er ekki talið sann.nað að hann hatfi. hrint henni. íslenzk siúlka kynnir sér starfsemi Rauða krossins í Ameríku IBLAÐINU Minneapoles Morning Tribune er nýlega skýrt frá því, að íslenzk stúlka, Auður Jónsdóttir, að nafni, Aðrennsliisæðin, í hinni nýj.u virkjun, er 650 meitra löng oig 2.10 í þvermál og flytur hún nægilegt vatnsmagn til að knýja báðar vélasaimstæðurnar. Leiðsilan frá orkuverinu sjáifu til bæjarins er 27.8 km. á lengd. Þráinn Ólafsson vélvirki setti túrbínuna og rafvélina niður, en Anton Kristjánsson og að- staðarmenn hafa unnið við bæj arkerfið og tengingar frá aðal- leiðslunni. Menn frá Rafveitu Reykjavikur og Akureyri hafa unnið að lagningu háspennulín unnar. Yfirumsjón með verkinu öllu því er að paforkutækni lýtúr hafðd Jakob Guðjohnsen verk- fræðingur fyrir hönd Höjgaard & Schultz. Fimmtug er í dag frú Magnea G. Ólafs- dóttir, Grettisgötu 19 hér í bæ. WA. á 1. siitt. Siglfirðingar hafa fengið raf- magn frá Skeiðfosswkpninni í ráði að bæta við virkjunina í smnar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.