Alþýðublaðið - 05.04.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAOIÐ
Fimmtndagur 5. apríl 194$
»
*«***,:
bla5i5
Útgefandi Alþýðuflokkurinn
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgreiðsla í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu
Símar ritstjórnar: 4901 og 4902
Símar afgreiðslu: 4900 og 4906
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h. f.
Magnús Bjarnason:
Varnar
Hafnarfjðrður og
Reykjavík.
HAFNARFJARÐAR hefir
mj>ög verið minnzt að und
anförnu í blöðum og útvarpi í
sambandi við hið nýja ráðhús
kaupstaðarins, sem jafnframt er
leiMiús og kvikmynda, og hin-
ar stórfelldu framkvæmdir á
vettvangi atvinnumálanna, sem
þar eru í undibúningi um þess-
ar mundir,
í þessu sambandi eru skrif
leikdómara Morgunblaðsins í
tilefni fyrstu leiksýningarinnar
í hinu nýja leikhúsi Hafnar-
f jarðar vissulega verð athygli.
I>að er sem hann falíi í
stafi, þegar hann kemur til
þessa grannbayar höfuðborgar-
innar, sér framtak íbúa hans á
sviði lista og mennta og ber að-
stæðurnar þar saman við að-
stæðurnar á Reykj avílk.
Reykjavík á sér ekki ráðhús.
Bæjarstjórn Reykjavíkur má
ekki verða til þess hugsað að
rtaka rekstur kvikmyndahús
anna í sínar hendur, og stuðn-
ingur hennar við leiklist og aðr
ar slíkár menntir er aðeins fólg
inn í fjárstyrkjum, sem fjarri
fer að vitni um rausn eða höfð-
ingslund. En Hafnarfjarðar-
kaupstaður hefir hins vegar
komið sér upp veglegu ráðhúsi.
Hann hefir tekið upp kvik-
myndarekstur þar og veitt
leiklistinni og tónlistarstarf-
seminni í bænum þann stuðn-
ing, sem mestur er og beztur.
Og slíkan samanbiu’ð mætti
gera á flestum sviðum öðrum
Hafnarfirði til sæmdar en
Reykjavík til vansæmdar.
*
En hvað veldur framtaki
Hafnarfjarðar og kyrrstöðu
Reykjavíkur?
Svar fþessarar spiuminigar ligg
ur hverjum manni í augum
uppi, sem gæddur er óbrjálaðri
dómgreind. f Hafnarfirði ríkir
stefna Alþýðuflokksins, en í
Reykjavík situr Sjáffstæðis-
flokkurinn að völdum.
Forustumenn Ilafnarfjarðar
lögðu hbmsteininn að framtaki
kaupstaðarins og velmegun
fólksins með stofnun bæjarút-
gerðarinnar. Hún hefir tryggt
bæjarbúum atvinnu og gert
þeirn auðið að ráðast í fram-
kvæmdir á vettvangi marg-
þættra menningarmála, sem eru
einsdæmi hér á landi. Og ráða-
menn Hafnarf jarðar hafa, þrátt
fyrir stórræðm, sem (íhefirverið
ráðizt, igætt sMkar forsjár og
fyirihhyiggjiu, að Hafnarfjörður
er nú bezt stæða.bæjarfólag á ís
landi.
Sjlálfstæðiisflokknum, sem
stjórnað hefir Reykjavík, hefir
hvorki tekizt að tryggja bæjar-
búum atvinnu né ráðast í þær
framkvæmdir á sviði menning-
armála, sem krefjast verður af
stærsta bæjarfélagi landsins.
Og lástæðan er sú, að þeir hafa
ekki borið gæfu til þess að
fylgja sömu stefnu og Alþýðu-
Frfa. aí 4. tAdu.
kommúnista f verka-
inu á SauðárkrOki
ÞJÓDVILJINN frá 2. marz
• s. 1. sendir okkur Aliþýðu-
tfllokiksmönniunum á Sauðárkráki
kveðjur sínar, samhliða því, seih
bann iskeytir skapi siínu á 'Al-
Iþýðulblaðmu.
iÉg satLa ekki að hlanda mér
í erjur blaðanna; en þó vil ég
•taka það fram, að fyrirsögn á
grein í Alþýðulblaðinu 1. marz
s. 1. um stjórnarkosnmgu í
verfcamiannafólaginu Fram, var
etoki siett af Allþýðufflíokksmönin
um á Sauðárkróki.
Er oikfcur það á móti skapi,
að blöðin séu með beim afskipiti
af málum verkaimamnafélagsins,
og ef bau vi'lja fiá fréttir af
starfi þesis, geta þau að sjálf-
fíöigðu fengið greinar ffrá mönn-
uim hér um þ>au effni.
Um kiveðju Þjóðviljans er það
að segja, að það fór að Vonum,
að bliaðið þjónaði. lund sinni,
því af ignætgð hjartans mælir
amrmnurmm.
Þiá geisist Pótur Laxdal fram
á ritvöllinn í Þjóðviljanum 14.
onarz imeð gleiðgosalegri fyrir
sögn og er mikið um fyrir hon-
um. í fylgd með honum er
Skafti Magnússon eins og
vaénta mátti.
Það myndi að sjálfsögðu vera
talið andvaraleysi af okkur Al-
þýðuflokksmönnum, ef við virt
um ekki þessa voldugu þrenn-
ingu svars. Enda er margt í
frásögnum hennar ýmist rangt
með farið eða villandi, svo að
ókunnugum er þörf réttari upp
lýsingar, til þess að geta vitað,
hvað rétt er í málum þessum.
Vík ég þá að grein P. L. n^ð
stóru fyrirsögninni, og er grein
in í meginatriðum eins og ræða
sú, sem 'hann flutti á aðalfundi
verkamannafélagsins, nema
hann hefur bætt vísunrá við
svona til smekkbætis og til að
vera í samræmi við biblíu sána,
Þjóðviljann, og mun síðar að
því vikið.
I
vStjórn Skafta KÍSagn-
ússonar*.
Ég held, að flestum hafi þótt
nóg um, þegar Pétur stóð upp
á aðalfundinum og bar lofið á
stjórn Skápta Magnússonar.
Það er nýtt fyrirbrigði hér, að
kenna stjóm í verkamannafé-
laginu við fiormanninn einan og
á sjálfsagt að skiljast svo, að
hann haffi borið ægishjálm yfir
með&tjórnendur sína.
Með klökkum rómi, næstum
því eins og á trúboðsfundi,
vitnaði Pétur um það, að Skafti
væri bezti formaðurinn, sem
verið hefði í félaginu s. 1. 15 ár.
Það var engu líkara en Skafti
hafi einn komið fram málum
ífélagsin á þessu ífiímalbili oig
gert það, sem gera þurfti. En
vitnisburður Péturs kom til
einskis, því að vondir menn
vikna ekki, eins og hið „harð-
svíraða þj óðs tj órnarlið. ‘ ‘
í grein sinni er Pétur kominn
nær veruleikanum. Það sanna
í máli þessu er, að Skafti vann
sem formaður eftir beztu getu
að imálum félagsins,
Hitt, að hann beri langt af
öllum öðrum formönnum félags
ins s. I. 15 ár, er oflof og hverj-
íum manni skiljanlegt, hvens
vegna er fram komið.
Eg hef þekkt alla formenn
félagsins s. 1. 15 ár og verið
samstarfsmaður þeirra að
meira eða minna leyti, og mitt
álit er það, að þeir hafi allir
starfað eftir beztu getu.
Hins verða menn að gæta, að1
það er miklu léttara að koma
ffram hagsmunamálum verka-
manna nú, en fyrir 10 til 15
árum, og verður að taka það
með í reikninginn, þegar dóm-
ur er lagður á störf manna.
Um innheimtu orlofsfjárins
er það að segja, að atvinnurek-
endu voru skyldir að greiða
það, eins og sjá má á því, að
þeir höfðu sjálfir skrifað undir
samninginn, sem lagði þeim
þessa skyldu á herðar.
Ég er viss um, að hvaða stjórn
sem er, hefði talið sér skylt, að
sjá um, að þessu ákvæði samn-
■ingsins væri framfylgt. Eins
mun hver stjórn telja það
skyldu sina, að halda uppi
taxta félagsins.
Um síðustu kjarasamninga
er það að segja, að allir félags-
menn miunu hafa verið þeim
sammála. Á fundi í stjórn og
trúnaðarmannaráði lagði for-
maður fram tillögu um, hvað
kaupið skyldi vera, og var hún
samþykkt. Það gefur að skilja,
að ef hann hefði ekki lagt fram
sína tillögu, hefði einhver ann
ar gert það. Ég hafði tilhúnar
tillögur um þetta, sem voru
næstum alveg eins,« enda höfð-
um við Skafti rætt um þessi
mál, og fóru skoðanir okkar
saman í því, að hafa dagvinn-
una hærri en Alþýðusambandið
lagði |B en ffella niður nætur
vinnutaxtann eins og á Siglu-
ffirði, með tiilliti til síldarsölfiun
arinnar.
Pétur telur, að það haffi ver-
ið mest Skafta að þakka, að at-
vinnurekendur gengu að samn-
ingunum. Ég var í samninga-
nefndinni og varð ég ekki var
við neina teljandi anobstöðu
gegn þeim. Við skrifuðurn afe
vinnurekendum bréf og færð-'
um sterk rök að því, að kaup-
ið mætti ekki minna vera, þar
isem dýrtiðin væri orðin næst-
um því sú sama hér og í stærri
stöðunum, en vinnudagar verka
manna hér langtum færri, þar
sem hér væm engin teljandi
atvinnutæki. Gegn þessum rök
um var ekki hægt að mæla,
enda reyndu atvinnurekendur
ekki til þess.
Það sem þeir vildu fá breyt-
ingu á, var, að þurfa ekki að
tví'borga matartímann frá 7—8.
Nefndin lagði málið fyrir stjórn
og trúnaðarmannaráð, og þar
var samþykkt, að breyta þessu
ekki, nema að í staðinn kæmi,
að kaffitíminn yrði 20 mínútur
í stað 15. Ekki vildu atvinnu-
rekéndur hafa þessi skipti og
samþykktu þeir svo samning-
inn.
Tilgangur Péturs með því að
búa til andstöðu, sem næstum
engin var, er augljós. Hann er
sá, að gera afrek skjólstæðings
síns sem mest.
Þetta er víst ein af áróðurs-
aðferðum kommúnista.
Fulltrúakosningiin.
Það er kátbroslegt, að kynna
sér ffrásagnir Péturs og Þjóð-
viljans af knsningu fulltrúa í
verkamannafélaginu Fram.
Pétur segir, að Skafti hafi
ekki verið kosinn af Alþýðu-
floikknum einum, heldur af
Framsóknarmönnum, Sjálfstæð
ismönnum og sósíalistum.
Þjóðviljinn segir 2. marz um
sömu kosningu, að Skafti hafi
verið kosinn aif sameiningar-
mönnum, og kratarnir hafi ekki
treyst sér til að stilla upp manni
á móti honum.
Það fer ekki hjá því, að mönn
um finnist hér hafa gerzt dular
full fyrirbrigði, ef frásagnir
Péturs og Þjóðviljans reynd-
ust réttar. Eftir frásögn Péturs
mæltti æitla, að „þjóðstjórinarlið
ið“ hefði nú loksins séð að sér
og iðrazt synda sinna, enda
mjög liklegt, þar sem sósíalist-
ar voru með í hópnum. En
Þjóðviljinn ber það blákalt
fram, að Skafti hafi verið studd
ur og kosinn af sameiningax-
mönnum.
Atihuiguilum lestajnda dylst
ekki, að hér eí* verið að reyna
að fela sannleikann í máli
þessu með villandi frásögnum.
Rétt frásögn af kosningu þess
ari er þanriig:
Bókahillur
Útvarpsborð
Stofuskápar
Klæðaskápar
Tauskápar (litlir)
Vegghillur, útskornar
Hornhiilur
Veggteppi (handmálað)
6. Sigurðsson & Co.
Grettisgötu 54
Á fundinum kom fram til-
laga um það, að hafa listakosn-
ingu. Kommúnistar snerust
gegn henni og töldu vafasamt,
að löglegt væri að kjósa þann-
ig.
Tillagan var samþykkt og
lagði ég þá fram lista, sem fékk
bókstafinn A og voru fyrsto
nöfnin á honum Skafti Magn-
ússon og Magnús Bj arnason.
Pétur Laxdal lagði fram lista,
sem varð B, og voru liyrstu.
nöfnin* á þeim lista Skafti MagK
ússson og Pétur Laxdal.
Því ber ekki að neita, a®
mörgum fannst það undarlegt,.
Framh. á 6 siSu.
VÍSIR gerir í gær veður-
fregnabannið hér að um-
talsefni í tilefni af fréttinni um
það, að búið sé að slaka mjög
verulega á því á Bretlandi. Vís-
ir segir:
„Hún vakti talsverða athygli
fregnin . . . um að Bretar væru
farnir að útvarpa veðurfregnum
aftur eftir meira en hálft sjötta
ár. Að vísu er aðeins um aðvar-
anir að ræða, þegar illviðri eru í
nánd, en það er einn af aðaltil-
ganginum með að útvarpa veður-
fregnum, þegar þær eru birtar í
heild. En þessi nýbreytni Breta
sýnir, að nú er viðhorfið annað í
styrjöldinni, eins og líka allir vita,
því að veðurfregnabannið, sem á
var koroið í ágústmánuði 1939, var
sett með tilliti til þeirra upplýs-
inga og aðstoðar, sem möndulveld
unum var í té látin með birtingu
þessara fregna.
Hér á landi hefir engin breyt-
ing verið gerð á því fyrirkomu-
lagi, sem tekið var upp í maí 1940,
þegar Bretar sendu hingað her
sinn. Hefir þó hvað eftir annað
verið óskað eftir því í blöðum pg
á alþingi, að taka mætti upp eins-
konar aðvörunarþjónustu — það
er, að fiskimönnum yrði gert að-
vart, þegar óveður væri í aðsigi
og þeim ráðiegast að halda til hafn
ar. En þessar óskir hafa ekki ver-
ig uppfylltar, þótt óhætt sé að
segja, að þær hafi verið bæði ein-
róma og mjög sanngjarnar. Má
gera ráð fyrir því, að veiðarfæra-
tjón það, sem varð nú fyrir
skemmstu, hefði orðið mun minna
ef hægt hefði verið að gera bát-
unum aðvart. ’
En með þessu breytta fyrirkomu
lagi á Bretlandi virðist ekki ósenni
legt, að telja megi aðstæður hér
einnig -breyttar. Hér hefir ekki ver
ið farið fram á annað en það, sem
nú hefir verið framkvæmt í Bret-
landi og iþað voru einmitt Bretar,
sem fengu því til leiðar komið hér,
að hsett var að útvarpa veðurfregn
um. Virðist eðlilegt, að ríkisstjóriE.
in láti athuga þetta mál og reyni ■
að fá fram breytingar, enda þótt
mjög sé nú liðið á vertíðina.“
Það væri og sannast að segja
dálítið einkennilegt ef ekki væri
hægt að fá að minnsta kostá
sömu tilslakanir á veðurfregna
banninu hér og nú hafa veri®
gerðar á Bretlandi.
*
Nokkrar væringar hafa und:
anfarið verið með Þjóðvíljan-
um og Morgunhlaðinu og virð-
ið svo sem isú snurða hafi hlaup
ið á þráðinn milli þessara blaða.
út aif væntanlegum bæjarstjóm
arkosningum á næsta ári. Hefir
Þjóðviljinn í þessu karpi meðal
annars aftur byrjað að ávarpa
Sjálfstæðisflökkinn sem ,íhald‘
en sem kunnugt er hélt hami
því mjög á lofiti í sambandi við
stjórnarmyndunina í haust, að
sá flokkur tilheyrði „framfara-
og frelsisöfluinum" í Iandinu.
Út af þessu skrifaði Morgun-
blaðið rétt fyrir páskahelgina:
„Árásir Þjóðviljans á stj órnendt
ur bæjarmála Reykjavíkur þessa
dagana hafa ekki mikil áhrif. Þé
eru þær ekki með öllu áhrifalaus-
a^r. Þær hafa opnað augu ýmsra
ilesenda Þjóðviljans fyrir óheilind-
um eða a. m. ik. tvískinnungi- S
starfsemi socialistanna. Þeir hafa
samið við Sjálfstæðismenn um
stjórn ríkisins. Meðal helstu hvata
manna, voru forráðamenn í bæj-
armálefnum Reykjavíkur. Af þv£
tilefni hefir Þjóðviljinn í vetur sí
og æ kallað þessa menn „fram-
fara- og frelsisöfl” þjóðarinnar. Ent
þegar blaðið fer að tala um foæjar
málin. IÞá kennir það starfsemi
þeirra við „dauða og allsleysi.“
Sjálfstæðísmenn og Reykvíking
ar yfirleitt láta sér mjög í léttu
rúmi liggja, hverjum nöfnum Þjó@
viljinn kallar forystumenn þeirra.
Og það er hverju orði sannara hjé
Framh. á 6. síCu.