Alþýðublaðið - 05.04.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.04.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 5. apríl 1945 ALÞVÐUBLAÐIÐ ■i Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í ReyJfjavíkur- apóteki. Næturokstur annast B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 10.25 Hljómplötujr: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 ÚtvarpsMjómsveitin (Þórar inn Guðmundsson stjórnar): a) Forleikur að „Rienzi“ eftir Wagner. b) Norrænn lagaflokkur eftir Torjus- sen. c) Marz eftir FröMich. 20.50 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson próf- essor). 21.20 Hljómplötur: Páll ísólfsson leikur á strokhörpu. 21.30 Frá útlöndum (Axel Thor- steinson). 21.50 Hljómplötur: Gunnar Páls- son syngur. ' 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Kvennadeild Slysavarnafélags ís- lands hefir fengið staðfestingu stjórn- arráðsins fyrir fyrsta góudégi, sem fjársöfnunardegi framvegis. Á síð asta söfnunardegi bárust deildinni tvær höfðinglegar gjafir: 1000 kr. frá Tryggva Ófeigssyni skipstjóra og frú hans og 200 kr. frá ónefnd um. Stjórn deildarinnar hefir beð- ið blaðið að færa gefendum beztu þakkir sínar. ( Konur í Laugarnessókn eru beðnar að veita því athygli að bazar kvenfélagsins verður 13. apríl n. k. Styrkið bazarinn með gjöfum. Gjöfum veitt móttaka og allar lupplýsingar gefnar hjá frú Ástu Jónsdóttur, Laugarnesvegi 43, sími 2060 og frú Lilju Jónas- dóttur, Laugarnesi, sími 4028. e.s. „Elsa" Vörumóttaka til Vestmanna- eyja til hádegis í dag. r vi Vörumóttaka til Snæfells- nesshafna, Stykkishólms og Flateyjar til hádegis í dag. „Esja" BANJO til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis í Þjórsárgötu 5, Skerjafirði, milli kl. 3 og 5 e. h. Vörumóttaka til hafna milli Bakkafjarðar og Reyðarfjarð- ar á morgun (föstud.). og til hafna sunnan Reyðarfjarðar árdegis á laugardag, * eftir því sem rúm leyfir. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á laugardag. HANNES A HORNINU Framh. af. 5. síðu FÁIR, SEM HÉR BÚA, munu hafa ráð á því að greiða 7—8 þús- und króna húsaleigu á ári. Þeir sem geta velja sér lóð annarsstað ar í bænum; er þá kjallari inn- réttaður með tveim herbergjum, eldhúsi, klósetti og- sturtu, það er amnar helmingur kjallarans. í hinum er þvottahús og geymslur; athuga verður að geymslan er þá fyrir tvær fjölskyldur. Einu siimi var hér bannað að búa í kjöllur- um, en nú er annað uppi teningn- um. Efri hæðin er venjulega þrjú herbergi og eldhús og' bað. Svo er loft, farið gegnum lúgu, en þar tekur við þetta garðhúsaþak eða vahnaþak, þar sem ekki er auðið að geyma nema rusl og menn standa hálf bognir þar sem hægt er, en verða að skríða eigi lengra að íara. NÚ SKYLDI þetta fólk, sem í húsin flytzt,. eiga nokkur börn og þá er að koma þeim fyrir sem kom in eru að kristni og þá verður að skilja drengi frá stúlkum á nótt- unni, en hvar á að fá pláss til þess, eða má það fólk, sem í þess- jmi dýru húsum býr, ekki eiga börn? Hefðu þeir, sem teiknuðu þessi hús, hugsað nokkuð um þa2g indi þess fólks, sem borgaði þeim fyrir útsjónarsemina,- hefðu beir fyrirboðið núverandi þök á húsun um, og fyrirski.pað ris, sem mun lítið eða ekkert dýrara. Þé hefðu fengizt eitt eða tvö ,,kames“ uppi og það var eitthvað annað en hér þefur gjört verið. VIÐ VITUM að engar áætlanir standast og dregur það úr að rnenn byggi og er leitt til þess að vita, að við séum ekki lengra á veg komnir, en' að ekki sé auðið að fá að vita með vissu, hvað kosta muni að koma upp smáhúsi, allt fer svo langt fram úr áætlim, að menn eru orðnir hræddir við það. Nú las ég í blöðum að eigi að fara að byggja hús handa fólki hér í bæ^ og vil ég vara. það við þessum dýru garðhúsþökum, sem virðast móðins, en eru bæði dýr og ónothæf. Það eru ekki aðeins stóru stofurnar, sem menn þarfn- ast, smáherbergi munu, þegar far ið er að fly.tja inn, koma sér eins vel og þeim.verður að koma fyrir ef vel á að fara. NÚ ER SKORAÐ á bæjarbúa að rækta kartöflur og eru margir, sem í þessum húsum búa, að reyna að rækta þær, én þá koma önnur vandræði, þegar á að fara að taka upp á haustin, því þá er hvergi hægt að geyma þær og svo er kvartað um kartöfluleysi, en skor að á menn að rækta, en hvergi hægt að geyma. ÉG IIEFI séð liér innfrá 3 lög.- regluþjóna í 2 ár, hvernig væri ef þeir tækju mótorhjól sín, fengju sér dálitla hreyfingu ca. kl. 22—23 einu sinni eða tvisvar í viku, það myndi hressa fólk upp og minna það á, að það væri í höfuðstaðn- um og lögreglan gæti séð hvernig umhorfs er:“ Hannes á horninu. ÚfbreiSiS AlþíSablaSiS. Samtíðin, ■ • ., aprílheftið, er nýkomin, mjög fjöl breytt að vanda. Þar er m. a.: Ritstjórnargrein, er nefnist: Hér þarf jötuneflt átak. Bæn syndar- ans (kvæði) eftir Gísla H. Erlehds son. Vaskir drengir (boðsunds- menn Iðnskólans með mynd). — Nokkur orð um amerískar kvik- myndir eftir Sigurð Skúlason. Sig urður Þórðarson tónskáld fimm- tugur eftir Svein G. Björnsson. Hræðsla (saga) eftir Þóri Þögla. Úr ísl. menningarsögu (6. grein) eftir dr. Björn Sigfússon. Þá eru bókafregnir, skopsögur, greina- flokkurinn: Þeir vitru sögðu o. m. íl. Félagslíl Allar fimleikaæfingar falla niður í kvcild. Í.R. Rabbfundiir fimleikafólks Í.R. Verður haldimi í Tjarn- arkaffi (uppi). í fcvöld kl. 8.30. — Á fundinum verða sýndar kvikmyndir, þar á meðal Noregsfarar Í.R. 1929. Það, er mjög áríðandi að allir þeir, sem iðfcað hafa Ámleika hjá félaginu að undanförnu, mæti á fundi þessum. Nefndin. Konan mín og móðir. okkar, Þorsteinsdóttir, Lágholtsvegi 2, andaðist í Sjúkrahúsi Hvítabandsms 3. apríl. Geir Magnússon og börn. eiðslur vcroa lckaSar eftir hádegi í dag. Eimskipafélag íslands. Sálarrannsóknafélag íslands heldur fund í Guðspekifélags i húsinu í kvöld kl. 8.30. — Erindi flutt. no-tuð s \ I til sölu í Tjarnarbraut 7, Hafnarfirði. — Til sýnis í dag og á morgun eftir kl. 2. Sími 9077. Sigurðar GuSmundssonar, skrifstofustjóra, verður skrifstofum vorum ldkað í dag frá klukkan 12—4. , LandssmiSjan. Nýkomnir verða skrifstofur vorar lokaðar frá klukkan 12—4 eftir hádegi í dag. SJóváfryggingafélag Sslands h.f. ,At§!a3aRdS ©r konan ánægð* er hókin, sem aiiar konur fcaia um þessa dagana. | heitir ný bók eftir hina heimsfrægu leikkonu, JQAN BENNETT. — Bók þessi, sem er nýkom- in út í Ameríku undir tiblinum „How to be at- tractive,“ hefur vakið geysilega athygli fyrir snjallar og smekklegar ráðleggingar um snyrt- ingu, fegrun og klæðnað kvenna. — Hina ís- lenzku þýðingu bókarinnar hefur frú Þórunn Hafstein annazt. , Fara hér á eftir nokkur kaflaheiti í bókinni, sem gefa góða hugmynd um efni hennar: Greiðsla nútímakonunnar. Varaliturinn og nótkun hans. Um notkun andlitsdufts. Kinnroði. Snyrting kringumi augun. Að velja naglalakk. Um hæð og þyngd. Um mataræði. Hárþvotturinn. Þekkið vaxtarlag yðar. Að geðjast karlmönnum. Sex hæfileikar í samkvæmislífinu. Leifíbelningar um snyrtingu og klæðnað kvenna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.