Alþýðublaðið - 06.04.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.04.1945, Blaðsíða 2
2___________■_______________________ALÞYPUBLAPIP _______' Föstudagur 6. april 194&, Heildsalamálið: Jón Sveinsson Nonni er láfinn. FRÉTT hefir borizt um það, að séra Jón Sveinsson, höfundur Nonnabókanna, hafi andazt í sjúkrahúsi í borginni Eschweiler í Þýzkalandi skammt frá Aachen á liðnu hausti áttatíu og átta ára að aldri. Jón Stefán Sveinsson fædd- ist að Mýðruvöllum í Hörgár- dal 16. nóvember 1857. Hann var sonur Sveins Þórarinssonar amtskrifara og konu hans Sig- ríðar Jónsdóttur. Jón Sveins- son fór ungur utan og tók kaþólska trú. Hann nam við Jesúítaskólann, College de ía Hrovidence, í Amiens á Frakk- landi 1871—78, og lauk þaðan stúdentsprófi. Hann nam einn- ig heimspeki í Louvain í Belgíu og í Bryenbeckí Hollandi 1879 —83 og guðfræði í Ditton-Hall í Lancashire á Englandi 1889— 93. Jón Sveinsson var latínu- skólakennari við St. Andreas Collegium í Ordrup við Kaup- mannahiöfn 1883—89 og 1893— 19112, en eftir það helgaði hann sig ritstörfum og . fyrirlestrar- höldum. Hann kom heim til ís- lands á alþingishátíðina 1930 og var þá kjörinn heiðurborgari Akureyrarkaupstaðar. Hann var Jesúítaprestur, en jafn- framt afkastamikill rithöfund- ur og fyrirlesari. Flutti hann fyrirlestra um ísland í flestum Evrópulöndum, Bandaríkjum Norður-Ameríku, Kanada, Kína og Japan. Hann frumsamdi á þýzku þrettán bækur, og voru rit hans þýdd á tuttugu og níu þjóðtungur og áttu geysimikl- um vinsældum að fagna. Á íslenzku hafa komið út sex bindi af bókum séra Jóns. Eru það barnabækurnar vinsælu Nonni, Borgin við sundið, Sól- skinsdagar, Nonni og Manni, Ævintýri úr Eyjum og Á skipa- lóni. Freysteinn Gunnarsson skólastjóri hefir þýtt allar þess ar bækur séra Jóns á óslenzku, en eina þeirra, Nonni og Manni, í samvinnu við Magnús Jónsson prófessor. Nonnabækurnar komu út á árunum 1922—28 og var Ársæll Árnason útgefandi þeirra. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 2. flokki þriðju- dag 10. þ. m. um 350 vinninga, samtals 123400 krónur. Á þriðju- dag verða engir miðar afgreiddir, Verðlagsljóri lelur að ekki sé von á fleiri terus ~\T IÐSKIPTARÁÐ hefur nú kært til sakadómara 13 heild * sölufyrirtæki, sem starfað hafa hér í bænum að inn- flutingi á vörum frá Bandaríkjunum. Eru þau öll ákærð fyrir brot á verðlagsákvæðunum. Samkvæmt viðtali er Alþýðublaðið átt' í gær við verð- lagsstjóra býst hann ekki við að kærur rnuni kcma fram á fleiri heildso'lufyrirtæki. ■Hinar ákærðu heiMsölur eru: * G. Heligasion & Melsted, Johnson & Kaaber. Fr. Bertelsen' & Co., Sverrir Bernhöft &'Co., Ásbjörn Ólafsson, Kristján Gíslason & Co., Heildverzlun- in Berg, Heildverzlunin Colum bus, Jóhann Karlsson & Co., Erlendur Blandon & Co., Guð mundur Ólafsson & Co., Heild- verzlunin Hekla h.f. og A. J. Bertelsen. Alþýðublaðið sneri sér í gær til Jónatans Hallvarð_ssonar sakadómara og spurði hann hvot rannsókn þessa máls væri nærri lokið. Hann svaraði: ,,Nei, málin eru allumfangsmikil, en ég býst varla við að rannsókn þeirra taki marga mánuði enn. Fyrstu kærurnar bárust til okk ar um áramótin og hófst þá þegar rannsókn þeirra mála. En síðan hafa smátt og smátt verxð að berast kærur og hafa þær þá verið teknar til rannsóknar. Um rannsóknirnar á málunuin að öðru leyti get ég ekkert ann að sagt á bessu stigi.“ Þá sneri blaðið sér til Svein- bjarnar Finnssonar verðlags- stjóra og spurði hann hvort lík legt væri að fleiri heldsölufyrir tæki yrðu kærð fyrir brot á Véfðlagsákvæðunum. Hann isivaraði því. „Við teijum, að minnsta ! kosti á þessu stigi, að ekki muni - koma til þess að fleiri fyrir- tæki verði kærð, en þau þrett án, sem þegar hafa verið kærð.“ Háskólafyrirlestur. Lektor Peter Hallberg llytúr 6. og síðasta fyrirlestur sinn um Sví- þjóð í 1. kennslustofu hálskólans í kvöld kl. 8.30. FjáUar fyrirlestur inn um Stökkhólin-, hjöfuðborg Sví þjóðar. Skuggamyndir verða sýnd ar (litmyndir), Bæjarsljórn ræddi skipulagsmál Rvík- ur fyrlr hiktum dyr- um á fundi sínum í gær. SKIPULAGSMÁL BÆJ ARINS voru á dagskrá á fundi bæjarstjómar í gær, en þegar kom að þeim lið dagskráarinnar, bar borgar stjóri fram tillögu um, að um ræða þessi um skipulagsmál in færi fram fyrir lúktum dyr ur. . .Var þessi tillaga borgar stjóra samþykkt með sam hljóða atkvæðum bæjarfull trúa. Umséknir hafa boriif um & prestakölí af 11, sem laus eru M MIÐJAN VETUR voru 18 prestaköll á landinu auglýsí laus til umsóknar, og var umsóknarfrestur útrunninn 1. apríl. Af þessum 18 prestaköllum hafa aðeins borizt umsóknir um 6 þeirra, og eru þrír umsækend ur um eitt þeirra en einn um hvert hinna fimm. Prestalköll þau ?.cm umisóknir Ihatfia boTÍzt um eru þessi: Qfan leitisprestakaiil (VeiSitmannia.eyj ar). Umjsækendiur, iséra rmgvi þórir Árnasoin, prestfiur í Arnesi, iséra Sigurður G'uð.miundssón, presitiur á Grienjaðarstað og séra Halldór Kolbeins, preabur á Msélifelli. Lia'ndeyjaþinigaipreistaikall í Rjánigáxivalllasýslu. Umsæikjandi, séra Siigurður Haiukdal, próf- astur í Flat'Sy á Breið-afirði. SauðlaLtgsprestaikáll í Barða stranidasýs'l'u. Umsækjandi séra Traiusti Péturæon" ssttur prest ur iþar á staðnium. Br.j'ánslæikjarprestakail'l í Bar ðaistr andasýslu. Umsæk j - andi, .S'éra Guðimjundur Guð imiundsison setitur prestur þar á staðniuim. He'stþingspr'ssitalkalil í Borgar fjarið'arisýslu. Um'sæikj'andi, séra Jón M. Guðjiónsson preistur í Holti undir Eyjafjiölliuim. iSitaða'iprestakal'l á Keýkja nesi í Barðasýisliu. Uimeiægjandi iséra Jóm Árni Si.guirðisison sett- ■ur prestur þar á sitaðn'um. Vantar þá enn presta í 12 presfcaköll á landinu, eftir að þessi sex hafa verið veitt. Loffvarnaskýlin eru að hverfa úr bæmim. L'OKSINS er farið að rífa hin óhrjálegu og ljótu moldar- pokaloftvarnabyrgi, sem hlaðin voru víðsvegar um bæinn á sín- um’ tíma. Nú þegar er nokkurnveginn bú- ið að hreinsa til bak -við Oddfell- owhúsið og enn fromur við Tjarn- argötu og skýlið í porti Miðbæj- arskólans. Nú er verið að rífa skýlið, sem hefir verið á Bernhöftstúni, á horni Bankastrætis og Lækjargötu. Er gott að losna við þessi skýli og vel hefðu þau mátt hverfa fyrr. Hin unga söngkona Guðrún Á. Sfmoaar Him uiraga sömgkion'a, Guðrún Á. Símoinar, sem tfyrir nokikriu KÍðaan ■hiéót fyinstu opinibecr.u isönigskeimimtun sána hér í bænum og síðaafc h'Eifir 'haldið tvær aðrar tfyirir tfulliu húisi og við ágætar lundirtefefc ir, syii'gur en.n á su'nniudaiginin ií Gamila iBíió 'fel. 1,30 eíðdíegis, Ver@ ur það isáðasta isöngsfcemmtun beinnar á iþetta sinn. Á miyndiin'Xiá sést söngk'onan á isiviðimu ií Gamila Bíó, við tflýgilinn er FrilbB- Weiiæhappel, ifremist á miyindmni Þórarinn Giunðimu‘ndjssoin fiðka leiikari, og lengst til viinstri Þórfcalkitr Áirnason celliisti. Bælarstférnarfundur í gær: / BÆJARSTJÓRN REYKJAVÍKUR samþykkti á fundi sínuuit í gær uppkast að samningi hafnarstjórnar og Siippfélagsins- í Reykjavík, sem fjallar um það, að Slippfélagsinu skuli heimilt að starfrækja dráttarbrautir sínar vestan Ægisgötu til ársloka 1968, þó níeð þeim takmörkunum, að hafnarstjórn getur hvenær sem er eftir árslok 1958 sagt upp samningi þessurn með fimm ára fyrirvara. Höfðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og kommúl- ista tekið höndum saman um að framlengja samninginn vi@ Slippfélagið og greiddu samþykkt hans atkvæði, en á móti greiddw, atkvæði þrír fulltrúar Alþýðuflokksins. Jón Axel Pétursson hafði orð | íyrir bæjarfulltrúum Aliþýðu- ílokksin's í umræðunum um mál þetta og lýsti sig mótfall- inn 'framlengingu ^amnings þessa og benti á, að uppkastið hefði tekið ýmsum breytingum til hins verra. Benti hann á það, að Slippfélagið hefði greitt hatfnarsjóði tiu -aura gjald fyrir hvert nettótonn þeirra skipa, sem það hefði tekið unp á drátt arbrautir sínar til viðgerðar, og í hinu uppbaflega uppkasti hefði verið. til þess ætlast, að þetta gjald yrði hækkað upp í tuttugu og fimm aura fyrir hvert nettótonn. Nú hefði þetta ákvæði verið fellt með öllu nið ur úr samningsuppkasti þvá, er fyrir fundinum lægi. Hins veg- ■er vœri hatfnarsjóði sikylt sam kvæmt uppkasti þessu að láta dýpka á sinn kostnað hötfnina fi’TÍr framan lóð Slippfélagsins. | Aftur á móti væri Slippfélag- inu aðeins gert að skyldu að byggja eina nýja dráttarbraut,. sem tekið gæti upp 400 tonna skip. Væri )dví sízt um að ræða stórhug af hálfu forráðamanna bæjarins og félagsins en hins vegar ofrausn af hálfu forráða- manna Reykjavíkur í garð Slippfélagsíns. Bar Jón Axel Pétursson fram íillögu um að Slippfélagið skuli greiða hafnarsjóði tufctuigu og; 5 aura gjald fyrir neittfótfoim þeirra skipa, sem tekin séu upp á dráttarbrautir þess til við- gerðar. Var tillaga þessi sam- þykkt með sex atkvæðum gegn fimm, og samningsuppkast þetta núlli hafnarstjórnar og Slippfé lagsiins svo breytt samlþyMtit xneð tólf atkvæðum fulltrúa Sjélf- stæðisflokksins og kommúnista gegn þrem atkvæðum fulltrúa Alþýðuflokksins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.