Alþýðublaðið - 11.04.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.04.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 11. apríl 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ s Hetjuherfyikið: Islandi — ernú 13. her Patlofl skoðar Zeppel insminnisnterki stræti opnaður — Minning um garð — Blettir sem verð ur að opna — iSkipuIagsmálin og frjálslegt útlit — Ferð ast um nágrenni bæjarins. ENN FÆ ég bréf frá mönnum, sem tilkynna að þeir hafi gerst félagar í „Bíóstundvísi“. Er það vel, að sá félagsskapur verði sem fjölmennastur og að honum takizt sem allra fyrst að koma tak marki sínu fram, að enginn komi of seint, svo að troðningur í sæt- in, eftir að byrjað er að sýna myndirnar, hverfi alveg. Gæti það og orðið til þess, að eigendur kvik myndahúsanna. þyrftu. ekki. að stofna þann skammarkrók hinna óstundvísu, sem rætt hefur verið um. NÚ ER VERIÐ að ljúka við að rífa hina óhrjálegu girðingu frá gamla kirkjugarðinum við Aðal- stræti. Mun hann um leið verða opnaður, svo að framvegis getum við - labbað um hann og skoðað trén, sem ætíð hafa verið innilok- uð og við aðeins gétað séð með því að teyigja okkur upp fyrir grindurnar. — Ég hygg að bæjar- búum þyki vænt um þetta, alveg eins qg þeim hefur þótt vænt um um það, þegar aðrir garðar hafa verið opnaðir hér í bænum. ÉG GLEYMI þvív ekki, þegar bæjarbúar uppgötvuðu sælulund- inn við Ausiturstræti. Það voru ekki márgir, sem vissu um Hréss- ingarskálagarðinn áður en íiann var opnaður. Það var lokað — sof- andi hús, sem fólk gékk fram hjá á hverjum degi, án þess að vita af því að hinum megin við það var fagur skrúðgarður, stór tré og grænt lauf. Svo dó eigandinn og garðurinn var opnaður. Reykvík- ingar fóru í hann nokkurs konar pílagrímsferðir fyrst í stað, en síð an er hann einn allra eftirsótt- asti bletturinn í Reykjavík. OKICUR VEITTI sízt af því að opna alla fagra bletti, sem eru inn an takmarka bæjarins. Þeir eru ekki svo margir. — Nú er bæjar- stjórnin að ræða skipulagsmálin, og tekst vonandi að ráða þeim mál um þannig til lykta, að bærinn vaxi að fegurð og frjálslegu út- liti. Til þessa hefur hann verið um of kúldurslegur, en margt hef ur þó verið gert á undanförnum árum til bóta. JÓNBJÖRN SKRIFAR: „Ég er að velta því fyrir mér þessa dag- aqa, þegar gröandans er að byrja að gæta, og blessuð vorblíðan fer að gjöra vart við sig, hversu á- nægjulegt og hressandi það reyn- ist vera, að fá sér ofur lítinn göngu túr, svona rétt. út úr Miðbænum, út frá þvögu óg árekstrum. Ég hef oft verið að hugsa um fólk, sem virðist lítið.þekkja af bænum, sem það býr í, utan Austurstrætis, því þangað virðist leið of margra liggja til þess að lyfta sér upp. NÚ ORÐIÐ fara líka margir upp til fjalla, og það er mjög lofsvert. En ég þori að fullyrða, að heildin af þessu fólki þekkir ekki um- hverfi bæjarins og ekki einu sinni næstu skækla hans, að ætlast til þess að fólk yfirleitt hafi hug- mynd um í hvaða bæjarhluta þessi eða hin gatan muni vera er allt of mikið. Skyldum við geta hugsað þann möguleika, til dæmis, að Reykjavíkurvegur væri til í Reykja vik eða í Hafnarfirði? Og hvar skyldi svo þessi vegur liggja? Það er nú ráðgáta, enda þótt þessi veg- ur sé einn af aðalæðunum við. bæinn! ÞAÐ VÆRI GAMAN að fá sér ofurlitla hreyfingu í dag, því Jjað er ágætt veður, og yfirgefa m!ð- bæinn svo sem eina klukkustund. Við getum verið tveir ef við vilj- um líta vel í kringum okkur, eða konka inn til kunningja á leið okk ar og fá kaffisopa. Við skulum þá leggja leið okkar til Skerjafjarð- ar, svona í næsta nágrennið. Nú þykir orðið langt að ganga þang- ’ að, sérstaklega síðan lykkja kom á leiðina fyrir flugvallarsporðinn. VIÐ FÖRUM á stað frá torginu kl. % eins og strætisvagninn og sjáum á eftir honum til þess að vísa okkur leiðina, en að þessu sinni fer hann suður Lækjargötu um Fríkirkjuveg og Sóleyjargötu á enda, og beygir þar í Njarðar- götu, og fer hana á enda, sem leið liggur yfir túnin en vestur endi hennar liggur í Reykjavíkurveg. Þar beygir vagninn og hefur bið- stöð hjá húsinu Garður, sem er föngulegt steinhús. Vagninn var ekki 1 engi að snara sér þetta. svona 5—7 mín., en við verðum nú á leiðinni þennan spotta upp und- ir 20 mín. af torginu og Njarðar- götu á enda frá Sóleyjargötu að- eins kringum 8 mín. TAKTU VEL EFTIR, hvað þessi leið öll er ánægjuleg yfirferðar, eða ef þú vilt sjá á eftir strætis- vagninum á heiltímanum, þegar leið hans liggur eftir Suðurgötu og suður Mela, þá verður hann að stoppa á Grímsstaðaholti, og þar verða þeir að yfirgefa vagninn, sem ætla að fara 'inn Njarðargötu til baka, og ganga í 4 mín. af holt- inu að Garði. Þar beygirðu svo og ferð inn Njarðargötu, en hvora leiðina sem við förum að Garði úr miðbænum erjim við um 20 mín. T MlTNU'M ÁiUGUM eru fót * •£iir;gu,.iiÖ2Í2veitir jiafnan bezta d'seimi uim innibyirðiis aga ag iþoil i. veus-heriS. í fótigöiguliðs svei jj'. '.un leynir ein-na imest á .herrrianr.'inn iscm cCiikan. í bariátt'unnd á végviötlllinu.rn sitenicUr ihann eða fieililiuir að milkiu leyti fyrir það eitt, hivern ig fót'giömginliðsisiveiit ihians er æfð oig út'búán ií ihieild sinni. Einikenni fótgönguiliðc&veitar sinnair ber hann á treyjuerminni.. Og í fyiligd ntsð þeirri fótgöniguliðs 'Sivei't, isem 'hann frá npphafi hef ur verið ií, miun hann koma heim að iicfcnu sitríði, aiu'ðnist hioruum að standeist þær eidrauin ir, er ihann iþairlf að igamga í gegn um. Það s©gir sig sjálft, að fjölda margt gerir .fótgönguiLiðsisveitirn ar sað ýmisu Leyti fráhruigðnar bverri ' annarri. Þær eru t. d. frá uppfoafa æifiðiar til bardaga á mismunandi stöð'Um hvað iandis'lag snertir, o. is. friv. En reiginmunurinn er þó oiftast sá, að iþær Miíta miisjafníleiga góðri stjiórn, og kemiur jaifan ti'l kasita þeirra er óibyrgðina beira, — þeirra, sem ráða og hafa tignar stöðurnar innan hverrar sveit ar. Flestar sveitirnar eru að mannvali mjög áþefckar — en ylfirsítjórnin kannsbe miisj'öfn. Fótgöniguiliðisisveiitár bera á margan ihátt emhive:m isiérstak an iblæ, ibver um sig, >er isikapast í upphafi oig 'helzt istríðið út. Þannilg igetur ein sveit haft á ýmisan hátt samisfconar svip nú á dag 'Og ihún ihaf'ði fyiriir mok'kr um árum síðan, enda þótt nú sé e. t. v. 'enginn eftiir í henni af iþeiim, sem uppmnaiega niynd uðiu ihana ií byrjiun istrf^ísins. iÞað er ekki óailigengt, að menn eigi einihiverjar sérstafcar uppá haildls fó'tgöngulli ðssveitir, sem þeir reyndu að fyiigjast með ef't ir ibeztu igetu oig jafn'vel berjast mieð, oig taer f jölmargt til þessa, sem ekki verður reynt að rekja niánar hér. Þegar Ernest Hemingway var í F'rakkiandi. fyriir iskömmu, var- hann í iherdeild nr. 4. Um marigra miánaða 'sikeið isamdi hann sig*að öffllum toáttum hins óibreytta hermanns a ideilid þess arri óg virtist fcumna hið bezta við S'Íig. * Fimmta fótgÖnigulið'sisveitin er ein þeirra er getið hefur sér mjög góðan orðistír. Hiún' sam anistendiur þó ekki af miönmum, sem lupprunalega voru neiini'r úr vaishermienn, og er efclki lupphaf iega mynduð sem nein sérstök úrvalssveit. í henni eru aðeins venjúiegir, amerfísfcir hermienn, sem eru, hver o,g einn, ágætt dæmíi um uniga pg hrausta menn eins og þeir eru yíð.ast hvar í Bandarlíkjunum. .Siveit þeissarri er isaimkvæm.t venju sfcipt >niður í þrjiár smærri hersiveitir, en hiver þeirra inniheldur svo þrjár enn is,imiærri herfiyliikinigar (batt ailliionis). Að likindium befur fóisgöngú liðisSsveit iþesisi ekiki. verið æft við betri sJdlýrði eða iengri tíma en aðrar fótgönguiiðssvejt ir, niema isíður sé. Hún var á ís landi. um tveggja ára isfceið og urudirlbúnin aligjöriLiega þair. Hvað isem annars er að seigija um það land oig, libúa þesis, er nokkurnveginn hægt >að isillá þvá fötu, að annaðihivort miuni löng dvöi (hiermannanna í ibæki'Stöðv um þar á landi leiða til góðs fyrir þá', eða algjörlega háðigagn stæða. >Hvað Fimmtu fótgöngu Franiíh. á 6. síðu. vantar nú þegar til bera blaðið til kaupenda í eftir talin hverfi: Austurstræti Túeigötu LiRdargetu^ ■ Alþýðubiaðið. — Sími 4900. Myndin sýnir Patton, hershöfðingja, hinn fræga yfirmann 3. hers Bandaríkjamanna við minnismerki Zeppelins, í Oppen heim við Rín, 25 km. norður af Ludwigshafen. Zeppelin er sem kunnugt er frægur fyrir hin stóru þýzku loftskip, sem Þjóðverjar gerðu sér einu sinni miklar vonir um bæði í hernaði og friðsamlegum samgöngum. En svona fór það, — risaflugvirkin amerísku hafa reynzt betur og nú er Patton kominn inn í Þýzkaland með hinn sigursæla her sinn. D FTIRFARANDI grein er útvarpsfyrirlestur eftir Vineent Shean, fluttur í Bandaríkjunum í febrúar s. 1. Segir hér frá fótgönguliðs sveit, sem var æfð hér á landi og harizt hefur í Fraklandi og er nú meðal þeirra, er sækir fram í Þýzkalandi þessa dagana. liðsisveitinni við kennur, hefur divöl hennar þar orðið hénni til góðte. >Frá ísilandi fór liðcvei'tin til Englandls oig .síðan till Norður írlands tii1 frekari. æfinga þar. Þa>r iv>ar hún utnz bún iaigði. a£ stað, 9. jiúií >s. 1 til strandar Nor mandií. Þar var hún samieinuð Fyrsta ihernium, sem er undir stjórn Bradleys hershöfðingja. Fyrstu lorriuistunni lenti hún í þann 26. júlií. Það var við Vidon viille lás-aimt Annarri fóitigöngiu liðssveitinni. Þietta voru all snörp láitötk, er Hyktuðu með því, að 'Þijióver.jar voru harktir tii baka við St. Lo. * Uim þesisar mundir var iþri.ðiji 'herinn undir stjórn Pattons hers höfðingja, reiðubúinn umdir orr , uistur oig var þá Fimmta fót •gönguliðissvieitin sameinuð hon um. Það var þann 4. ágúsrt. Margir þeirra, sem heima siitjia límynda sér, að hin áranig usriíka sókn ^attonls þvert í 'gegn um Frakkilandsválgsitiöðivairnar hafa verið igerð með vélaher fylkjum einum saman, — en það er alls eklki rétt. Fianmta fótgönguliðssveitin var aMang an tíma einmátt þar sem hitinn í hardögunum var mestiur og mlá m-eð sitolti minnast fjöl margra sigra á þeim tviígstöðv um &em viðar. Manni igetúr óneitanlega blöskrað, er maður huigsar tíl þeds, hversu þessarri fótgöngu liðssveit veittist oft auðvelt að vinna isigra sána. Ég fyligdist ekki sjálfur með benni á' vóg stöðvunum, en méir finnst næsta ótrúlegt, enda jþótt það sé ómót mælaniieig staðreynd, hvernig, ein fótgönguliðsisveit getiur 'sótt fram 50 — 60 míiur oig ijafnvel 90 imJílliur daiglega og jafnframt tryggt opnar og öúugigar sam gönguieiðir að baki sér. En þetta gerði sveit sú, er bér um ræðir. Það verður ekkj dregið í efa, að hjermennirmr ilögðu. hart að sér. Þeir urðu að láta sér nægja að bafa ekki meðferðis mema aiira nauðsynieigasta faranigtur og fæði. þeirra var oft af skiomium. skammti. Flutningataskin 'voriu mangfvfislieg, en ekki alltaf 'siem ákjósanieigust. Vegirnir voru oft astnær slæmir, víða eyðilagðir eftir fiéttaiherinn. Vegiieysu:mar vom jáfnvel skiárri. 'Fyrst vair istefnt suður á bóg inn, — til St. Lo, — Avaran öhes, — oig löfcs til Anigerls. Taka Angers varð að afst'öðnum þriggja daga ornuisitum ,um borg inga pg var ekki fagiurt um að liítast eftir þær aðferðir. í Ang ers féillu liðlsveitinini. í hendur svo mikiar bingðir af kampa váni,, sem Þjóverjunum tókst ekki að koma undan, að hver maður fékk a. m. k. eina flösku, samkvœmit skö'mmtun auð- vitað. Eftir bað hófist sóknin auistur á við. * Það getur reynzt harla erfitt að gera sér í hugalund hverm ig líf hermannanna er í stríðinu, fyrir þá, sem ekki istanda sjáM 5r í eldrauninni. Mér hefúr m. a. verið sagt, að í liðssveit þess arri hafi hermennirnir mátt venij'ast þvií að njóta svefns síns þar sem þeir lágu eða isátu, ofan í * skriðdrekunum, sem fóru skröitandi eftir vegum og vega leyisiuim, eða ruiggandi sitt á hvað í óstöðU'gum „jeep“ bílium. Á 25 dögum var sótt fram um 700 mlílúr. Víðastlhivar lagði svleit in leið sá'na m borgir olg þorp, þar sem fólkið tók fagnandi á móti isigiurvegurunu'm pg stxáðí blómlum á veg þeirra. Framh. á 6. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.