Alþýðublaðið - 11.04.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.04.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 11. aprfl 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, simi 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast Hreyfill, símí 1633. ÚTVARPIÐ: 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Hljömplötur: Söngvar úr ö- perum. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Björn K. Þórólfsson, dr. phil.: íslenzk ur ferðalangur á 18. öld, Árni Magriiíteson frá Geita- stekk. — Erindi. b) 21.00 Ingibjörg Lárusdöttir: „Gengið til grasa“; bókar- kafli (Soffía Guðlaugsdött- ir leikkona les). c) . 21.20 Hannes Jónsson frá Hleið- argarði: Bændaglíman mikla á Grund; frásögúþátt ur (H. Hjv. fflytur). d) 21.40 Lög úr „Veizlunni á Sól- haugum“ eftir Pál ísólfsson (plötur). 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Þelr, sem ennþá eiga ógreidda reikn- inga frá ár'inu 1944 á Hestamanna félagið Fák, eru beðnír að fram- vísa þeim við gjaldkera félagsins, Olgeir Vilhjálmsson (Aðalstöðinni) fyrir 15. þ. m. Þá eru þeir félag- ar, sem ennþá eiga ógreidd gjöld sín ti'l felagsins frá sama ári vin- samlega beðnir að gjöra skil við gjaldkerann fyrir sama dag (15. Hestamannafélagiö Fákur heldur fund í kvöld, míðviiku- daginn 11. apríl kl. 8.30 e. h. í veitingahúsinu Röðull, La.ugavegi 89. Fundarefni: Væntanlegar laga breytingar o. fl. Dagsbrúnarfundurinn sem átti að verða í kvöld er frestað til þriðjudagsins 26. þessa mánaðar. Frh. af 3. siöu. Samtímis halda hersveitir Malinovskys áfram hraðri sókn til Vinarborgar milli Morava og Dónár og voru er síðast frétt .ist aðeins 8 km. frá úthverfum hennar að austan. Meðal borga þeirra, er tfek'n- ar hafa verið, er Wagram, þar sem Napoleon vann einn fræg- asta sígur sinn. Fregnir hafa 'borizt um ring- ulreið og ugg manna í Norður- Austurríki og hafa margir byrj að að flytja sig til, vegna sókn- ar Rússa. Meðaj annars er þess getið, að fylkisstjóri nazista í Linz hafi verið handtfekinn í Braunau, fæðingarborg Hitlers, skammt frá landamærum Þýzka lands. Var hann leiddur fyrir rétt og sakaður um að renna af hólrni. Bíður hann nú dóms. Rússar hafa alls tekið 92 þús. fanga í bardögunum um Kön- igsberg, þar af yfirmann setu- liðsins og fjóra hers'höfðingja aðra. 42 þúsund Þjóðverjar féllu í bardögunum. Alls hefur því manntjón Þjóðverja þarna numið um 134 þús. manns. Rússar tóku 2000 fallbyssur, 8000 bifreiðir og álí’ka marga járnbrautarvagna. KRON Frh. af 2. siðu. tima og fengin reynsla hefur sannað, að félaginu er nauðsyn -ef það á að vaxa og dafna sem félagsskapur neytendanna í bænum og nágrenni hans. Kom múnistum er það ekki nóg að eiga þrjá menn í stjórn félags- ins og einn af framkvæmda- stiórum þess. Fyrir þeim vakir það, að Kron verði deild úr kommúnistaflokknum en ekki samtök neytendanna. Þeir vilja fá einræðisvald yfir Kron. Þeir geta ekki unað sama hlut og aðrir innan félagsins. Viðleitni þeirra til þess að verða einvald ir innan félagsins hefur engum dulizt fyrr né síðar. Þess vegna kröfðust þeir þess á sínum tima að skrifstofa félagsins heyrði- undir ísleif Högnason einap. Þess vegna smala þeir kommún istum inn í félagið fyrir sér- hvern aðalfund. Þess vegna gera þeir Kronkosningarnar í hvert sinn að pólitísku baráttu máli, þótt enginn ágreiningur sé innan félagsstjórnarinnar og sátt og samlyndi ríki í félaginu, þar til komið er á deildarfundi og kommúnistar eru staðnir að viðleitni sinni til þess að gera Kron að hluta af kommúnista- flokknum. Svarið tSIræði sundr- ungarmanna! En meirihlutinn í Kron mun ekki láta kommúnistum takast að gera neytendasamtökin í bænum að deild úr kommúnista flokknum. Hgnn mun nú sem fyrr tryggja jiað, að Kron fylgi í framtíðinni þeirri stefnu, sem núverandi félagsstjórn hefir rnarkað. Og sú stefna ein horfir til heilla og hags fyrir félagið. Sundrungarstarfsemi innan Kron er aðeins rekin af komm- únistum. En að þeirra dómi er það sundrung og afturhald, ef lýðræðissinnar og samvinnu- menn koma í veg fyrir það, að kommúnistar nái þeim tilgangi áínum að leiða neytendasamtök in út í sömu ógöngur og þgir hafa Ieitt verkalýðshreyfinguna viða um land. Og' komm- únistar sjé það, að tilræði þeirra við neytendasamtökin í bænum muni mistakast nú eins og lag þeirra geigaði á síðasta aðal- fundi 'félagsins. Fyrstu fréttirn ar af Kronkosríingunum hafa gert þá örvita eins og skrif Þjóðviljans í gær sanna gleggst. En hvernig skyldi skriffinnum Þjóðv-iljans þá verða innan brjósts að_ loknum aðalfundi, þegar meirihlutinn í Kron hefir enn einu sinni svarað tilræði kommúnsta og gerræði gagn- vart felaginu með viðéigandi hætti? Framhald af 3. síðu. í Mið-Þýzkalandi hafa sveit ir úr 1. her Hodges sótt fram frá Göttingen og brolizt inn í borgina Nord’hausen þar austur af. Þar eru Bandari'kjamenn komnir næst Berlín, sem er í um 190 km. fjarlægð. Haldið er áfram að kreppa að leyfum þýzíka' htersins í Ruhr. Borgin Siegborn hefur verið tekin þar og unnið er pð því að uppræta herflokka í Ess en. Þjóðvterjar reyna að koma einhverju liði undan frá Ruhr með flugvélum á næturþeli. með flugvélum á næturþeli, en mjög litlar líkur eru fyrir því, Happdrætti Háskóla íslands Framhald af 2. síðu. 320 krónur: 566 731 1144 1242 1380 1383 1918 1995 2102 2518 2681 3032 3509 40,93 4217 4350 5058 5870 6124 6296 6354 6525 6725 6771 6926 7561 7883 8074 8202 8649 9033 9183 9304 9581 9756 10004 10521 10732 10956 11116 11786-11912 11926 12052 12524 12712 12783 13502 13690 14104 14463 15150 15483 16152 16769 16822 16828 18008 18159 18572 18886 18795 19001 19351 19821 20016 29444 29710 20894 21080 21316 21348 21539 21590 21698 21890 22104 22403 22434 22641 22227 22930 22985 23074 23138 23386 23427 23821 23825 23902 23972 24110 24196 24244 24290 24629 2490.5 24961 200 krónur: 38 167 257 351 418 476 503 583 584 631 696 1023 1099 1129 1157 1662 1696 1713 1880 2201 2241 2293 2313 2468 2640 3289 3328 3340 3499 3516 3640 3718 3785 3932 4039 4198 4309 4317 4319 4427 4481 4502 4647 4692 4885 5467 5498 5499 5853 5869 5922 6183 6519 6617 6819 6877 6935 6977 6990 7209 7274 7321 7332 7483 7549 7683 7716 7745 8022 8050 823Q 8336 8467 8472 8628 8979 9045 9151 9322 9427 9682 9762 9998 10144 19297 10386 10447 10735 10914 10948 11014 11148 11182 11205 11370 11376 11593 11619 11777 11879 11957 12258 12264 12289 12459 12944 13112 13221 13693 14125 14164 14244 14363 14505 14529 14978 15108 15145 15164 15168 15206 15263 15312 15538 15592 15755 15836 15929 16934 16940 16073 16410 16744 16810 16855 17110 17340- 17365 17650 17722 17223 17786 17993 18018 18246 18254 18307 18329 18342 18354 18357 18369 16501 18576 18661 18747 18843 18959 19009 19624 19644 19742 19811 20076 20139 20173 20200 20796 20815 20860 20900 20940 20942 20948 20955 21208 21226 21230 21265 21328 2.1460 21536 21642 21891 22035 22236 22459 22520 22682 22703 22760 22931 22948 22682 22703 22760 22931 22948 22949 22975 23014 23035 23108 23318 23351 23851 23864 23877 24164 24240 24242 24383 24391 24553 24562 24630 24636 24837 Aukavinningar: 1000 krónur: 12353 12355 Frh. af 3. síöu. ist særzt, verið teknir höndum eða er saknað og ekki vitað um afdríf þeirra. Þeir, sem féllu, voru frá þessum löndum: Bret- landi 216 þúsund, Kanada 31 þús., Ástralíu 19 þús., Nýja Sjá landi 9 þúsund, Suður-Afríku 6 þús., Indlandi 19 þús. ogýms um nýlendum Breta 5 þúsund. ÞAÐ VAR skýrt frá því í fréttum frá London í fær, að dönskum frelsisvinum hefði tekizt að komast á brott frá Danmörku með 17 dráttarbáta og 1 kaupfar og siglt þeim til að það takizt svo nokkru nerríi. V hafnar í Suður-Svjíþjóð. (Birt án ábyrgðar). Hannljón Brela Faðir minn Jén Jóríssen frá Hlíðarenda andaðist í gær að heimili sínu Grettisgötu 63. Fyrir hönd aðstandenda. Jórunn Jónsdóttir. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför Sigisrbjargar Vilhjálmsdóttyr. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Sigurður Kristáns. er nýkomin í bókaverzlanir. Þetta er ný telpnasaga, óvenju hugnæm og skemmtileg. Söguhetjan, sem bókin ber nafn af, er 13 ára telpa, lífsglöð og fjörug, dugleg að læra og dugleg að skemmta sér. Hún er eftirlætisbarn rikra for- eldra, en samt atvikast svo, að systkinin í skúrnum verða beztu félagar hennar. Og það er eins og alltaf hljóti eitthvað að gerast, hvar sem Dóra er. Sagan er spennandi "og skemmtileg frá upphafi til enda. Tiivalin fermlngargjóf Framhald af 2. síðu son, báðir þróttmiklir og vel þjálfaðir hnefaleikarar. í öllum flokkunum verða kepptar þrj'ár lotur. \ HnefaTeikaflokkur Ármanns hefur æft af miklu kappi í vet- ur undir stjórn Guðmundar Arasonar, sem er núverandi ís- landsmeistari í þungavigt. Guð m-undur tékur ekki þátt í þessu móti, af því sem áður er sa'gt, að hann hefur verið þjálfari keppendanna, og auk þess hef ur hann á hendi framkvæmda- stjórn mótsins. Dóm-arar verða; Hringdómari Pétur Wigelund, en utanhrings dómarar verða Jón D. Jónsson og Páll Magnússon. Að þessu sinni verða ekki seldir nema eitt þúsund að- göngumiðar, eða bara fyrir það sem sætin rúma. Vferður þetta til þæginda bæði fyrir kepp- endur og áhorfendur, því oft hefur verið hleypt það mörgu fólki inn í húsið, að til vand- ræða hefur horft. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal og ísafold. Vegghillur Homhillur Askar o. fl. Vprzltm 6. Sigurðsson & (o. Grettisgötu 54 F é I a g s I í I. SKEMMTIFUNDURINN verður á miðvikudagskvöldið kl, 9 í Tjarnarcafé. Til skemmt unar vefðurs- íslenzk íþróttakvikmynd, og auk þess ný amerísk mynd af heimsfrægum frjáslí^rótta- mörinum í keppni. Danssýning nemenda Rigmor Hanso-n. Fjölmennum! Ensk Sand-crope efni fyrirliggjandi. \ Verzlunin Unnur (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Útbreiiið AlþýðublaSi!.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.