Alþýðublaðið - 12.04.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.04.1945, Blaðsíða 6
ALÞYPUBLAÐIÐ Aðaldansleikur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn laugardag- inn 14. þ. m. kl. 9,30 stundvíslega að Hótel Borg. (Húsinu lokað kl. 10,30). Kl. 12 á miðnætti sameiginlegt borðhald (smurt brauð). Einnig verður þá sýnd kvikmynd af skíða- of fimleikafólki félagsins, tekin af Vigfúsi Sigurgeirssyni. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti þeirra/ verða seldir .í dag og á morgun,föstudag, kl. 4—7 síðdegis í Hótel Borg (suðurdyr). Tekið á móti pöntunum á borðum um leið og miðar eru keyptir. Kaupið því miðana tímanlega. Samkvæmisklæðnaður. Dökk föt. Stjóm K. R. Tvær slúlkur vantar í eldhúsið á Vífilsstöðum frá 1. eða 14. næsta mánaðar. Upplýsíngar hjá ráðskonunni og í síma 2950. Aðsloðarráðskonu vantar að Vífilsstöðum frá 14 maí n. k. Upþlýsingar í skrifstofu ríkisspítalanna SANDWICH- SPREAD MAYONNAISE stórkostleg verðlækkun ién Hjarlarson & Co. Hafnarstræti t( . Síml 2504 Ég hefi einn framleiðsluleyfið á þessum viðurkenndu raf- tækjum: Rafbyigjuolnínn (einkaleyfi hér á landi og víðar) Rafmagnseldavélin GLÓDIN og Glóðarofninn RAF0 STEFAN RUNÚLFSSON frá Hólmi Gunnarbraut 34 — Sími 5740 Lloyd George Framh. af. 5. síðu deild. Ringuihreiðin æitlaði allt um koll að keyrá .ininan þings i ns. ÍÞannig Ifór þó að SLoíbum, að lög um ellitryggingar, heilsu og atvinnuleysistryggintgar o. fl. komist í gegn og var þetta undan fari að tillögum Beveridge. í ráð herra'emibættinu sem annarsstað ar isýudi Llóyd Georige að hann var ró-tltiækur og dj airifur ulmbóta maður, — ifonmælandi gagn légra nýmæla á fjölmörgum sviðum. Afrelk Ihans enu nú fyr ir lömgu flestuim kunn. Hann varð hengiagnaimlálaráðíherra, henmlálarláðherra, forsætiisráð herra oig .aðalfuMtrúi Bretíands í París og á öðnum miikilvæg ulm iriáðstefniuim. Árið 1921 samdi hainn ó)g undirritaði írlska sárttmiália'nn. í olktólbier 1022 fór samsteypustjórnin frá og Lloyd Geonge yfirgaf Downingsstreet 10 oig kOm þangað aldrei aftur. Þáð anun verða Beinni tíma imlönnum ráðgáta, toversu skyndiíiega skipti. hér um. 'Bftir að Ibann fór túr stjórn, gerði toann hverjta itilraunina á fætur annar-ri tii| jþassi -að fyrirlbyggja atvinnu'leyisi. Tilllögur banis voru 'byggðar á wíðtækri reyusilu, og hann var ólbundinn af -flokkium og átti anJkinn fjalda stórna fyl'gismanna. En -hann neiitaði að taka sæti ií rláSuneyiti Churc hiílis- ipg iliét -ekki mikið á 'sér bera í -átökium s-íöari ára. 'LiÍoyd George var rí'kum og fjöibreyttum gáfum gædd-ur. H-ann var ræðuisbönungur, áróð usmaður, atorkUsamíur, s-annur stjlórnmlálama-ður, fékks-t • um slkiei-ð við Ibiaðamennsku, og var riithöfundur, jarðyrbumiaður og bóndi. að aulki, — oig tókst vel meö aMt, sem hann istarfaði að. Hann v-ar igæddu-r m-iklu Mkam ieigu O'g andalegu þoli, ■—óþrjót andi lífsáhuga, óbrigðuili kímni og léttlyndi, sem ekki brást. Hann var Ihugsjónamaður og rauihsæiiismaður ií senn. iHann iskriíf-aði tililötulega fá 'bréf uimi æfina. Fr-ekar vakti hann aðdáun ©n ást'úð sem per isónulleiki. Honum var lagi.ð að hrffa fjölda tmanna, ýmist til giieði eða songar. 'Þó er iíkleigt, a-ð slíðar títna menn muni ek'ki lelsa rœður ihans, enda (þóffct ví-ða megi d Iþeim finna allimiikla feg urð. Hann var álhliða í hugsun og átti auðvelt með að færa bugsanir ísánar í viðeiigandi bún ing. Það var ékkert undarlegt, þótt hann, sem var svo snjali ræðiumaður, -ætti tifl að v-erða orðmangur í viðnæðum oig jafin ve-1 tailaði nokkiuð islkirúf að mál. Sem istj'órnmólamaður , lét hann alduei undan iþeim- isem á bann réðiist. Og toann igáf ekki. högigst-að /á sér á umræðum. Hann gat auðveldlega gert harla •látið úr andístæðingi sínum á stj'-órnmiálamanus vísiu, án þéss þó_ að gan-ga of lagt í ádeilum. Hann iv-ar ekki jafn-aðanmaðúr. Héfði hann -alizt ujpp á Rihondda dalnum, ihefði. hann e. t. v tekið mieira lástfóstri við isaimitök verkalýðsdns en raun vanð- á. H-ann virtisit adltatf halfa ein hverin ýmugulst á þeiim. Föðurllandi'sásti.n réði mi'klú í bugarifari ih-ans. Og íþegar 'hann var forisætdisriáðtoerra iá fyrrd heimsstjmjaldariárunum ein beindi hann sér að þv-í hlutverki að leiða þjóð sína fram til sig- urs. (Hann mun verða talinn meðal þsirra Enigl-andi'nga, sem fremlst ir toaifa staðið, iþegar ensika þjóð in Ihéfur átt í ófriði og unnið si-gra. — 'Hann isómir sór vel við Mið - Cnomiwells og Chattoams. Og einbverntíma miun Churc hilll verða í þe-irra bópi. Tvær herferðir FramhaW af 4 sáðu. hin sömu og verið 'hefir að und anförnu og bezt hefur gefizt fyrir viðgang þessara þýðing- armiklu samtaka verka-lýðsins og launþeganna í bæn-um. En hver -er þáttur kommún- ista í samvinnu'hreýfingunni á Islandi? Hver em afrek þeirra, sem miðað hafa að þvi að færa n-eytendasamtök-unum frelsi og iframfarir ein-s og Þjóðviljinn heitir, ef kommúnistar nái meirihluta í Kron? Félagsmenn 'kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis m-una vel, hvað meiri'hluti kommún- ista þýddi fyrir félagið og munu ógjarna vilja láta þá sö'gu end- urtaka sig. íslenzkir samvinnu- menn vita ei-nnig, hver þáttur kommúnista hefir verið innan samvinnulhreyfingarinnar á Ak ureyri, Norðfirði, í Vestmanna eyjum og vlíðar um land, þar sem þeir hafa haft itök og á- hrif. Þar hafa þeir stofnað flokkskaupfélög og unnið gegn iþeim kauþfélögum, sem ver- ið hafá í sambandi ásl-enzkra samvinnufélaga og starfað á þessum stöðum. Þeir hafa þar gert kauþfélögin að fjárhags- legu og pólitísku vígi kommún- istaflokksihs, en baráttan fyrir frelsi og framförum samvinnu- hreýfirigarinnar hefir þins veg- ar gleymzt með öllu. w Samvinnu'hreyfingin á íslandi verður um þessar mundir fyrir sama tilræði af ihálfu kommún- ista og ver-kalýðshreyfingin hef ir þegar orðið fyrir. Kommún- istum hefur um sinn tekizt að leiða verkalýðsfélögin víða um land inn á villigötur. Nú á að leika sama leik innan samvinnu hreyfingarinnar. Vopn og bar áttuaðferðir kommúnista eru hin sömu i báðum þes-sum her- ferðum. And-stæðingar þeirra, sem étt hafa allan þátt í sigr- um verkalýðshreyfingarinnar og samvinnuhreyfingarinnar, eru bornir sökum og valin fúk- yrði, -sem einkennandi eru fyr- ir kommúnista. Barátta komm únista til þess að gera verkalýð hreýfinguna og samvinnuhreyf inguna að pólitísku og fjárhags legu vígi kom-múnistafljokksins -er hins vegar talin barátta fyrir frelsi og framförum! En samvinnúhreyfingin mun láta vítin sér að varnaði verða. Þáttur kommúnista innan verka lýðshreyfingarinnar og sam- vinn-uíhreyfingarinnar þárf eng um að dyljast. íslenzkir sam- vinnumenn munu koma í veg fyrfr tilræði kommúnista við samvinnuhreyfinguna. Og al- þýða landsins og launþegar munu fylkja liði og frelsa verka lýðshreyfinguna úr flokksfjötr um kommúnista. Viðlal vi Bjarna M. Fnh. af 4. síðu. GulHbringusýsIu til fundarins í Garði, nema einn, sem lá í §jiúkr-aíhúis.i. —'Hivað -nm hin nýju laiu-na Bg? — Kennaraisitéttín ífaign-ar að sjólftsögðu þeim réttairíbó'fcum og -þeiim sigri alþýðuifræðslunnar, sem toin nýju launalöig eru. Kjlör keraríaranna voru óviðuin andi, end-a hor-fði það tiil vand ræða, að kennarar hurfu marg iir f-rá starfi þvi, sem Iþeir h-öfðu 'búið sig undir og ihötfðú átouga fyrir en ékki efni á að -rækj-a. En- þeslsi viðíhorf breyitaist nú mjög til batnaðar við thiin nýju launalög. En mest er þó veirt um þann íálvinniiag fyTÍr skól-a Fimmtndagur 12 ágúst 1945 Til FLÓRIDA \ liggur leiSin Félagslíf. Hafnarfjöriur Fimleikafélag Hafnarfjarðar. Æfingar í kvöld: Kl. 7—8, 3. flokkúr drengja. Kl. 8—9, hand bolti stulkur. 9—10, 1. og 2. fl. karla. — Frjólsíþróttamenn fé- lagsins eru beðnir að mæta kl. *9. Áríðandi. Stjórnin. FRAM Knattspyrnumenn, meistara- flokkur, 1. og 2. flokkur, æfing í kv-öld kl, 9,30 í Austurbæjar- skólanum. Mætið stundvíslega. málin í landinu, sem felst í þess ari l'agaisietningu. Ti'l þ-essa hafa kennaraæ neyðst tiil þess að vinna mangs Ikionar aukastörf til þass >að igefca séð sér og sínum farborða. Gefur það a-ð sfcilja, að -þetta hafi -v-erið til ótoeilla, en nú mun úr þesisiu bætt. Hin nýjiu launaiög ertu því keranur um landsins milkilvæg kjará- og réttarbót og alþýðufræðsl- unni þýðingarmikill styrk-ur. * Marg-t fiieir-a ibar að sijiálifl&ögðu á igóima í samræðunni við Bjama M. Jó-nisson, sem hér verður þó ekiki, rakið, að minnsta kosti ekki að þessu siinni. Er bemýni le-gt, að átoúig-i fyrir ifrœðslumál u-narm ier m-Ikill og vaxandi með þj'óðinni, og ýfirlit íþetfca um sfcörif Bjiarraa M. Jpríisisónair f-ær ir mönnuim glögglega heim sann inin um Iþað, hviersu margþætt og þýðingarmikið s-tarf náms- stjóranna er. Þeir, sem að fræðslumálUinUm -vinnia, -efna uim þessar mundir til msrkra nýjunga, -sem efalaust munu setja mikinn svip á fræðslumál in í framtíðinni. Er 'Vonandi, að þess verði sem skemmst -að bíða, að þær framkvæmdir, sem eru i ráði og undirbúningi á vettvangi fræðslumálanna, oig hér hefir verið á minnzt, nái frám að igaraga. Kennarasfcéttm Menzka hefir sýniile'ga alllan hug á því að ger-a hlut skóla- og upp eldismálanna sem mestan. Almieninimgur í il-andinu h-efir þegar klomið drengileiga til liðs við forlsitöðuimenn skólanna og fræðsilumlálan’na á margian hátt, en það fúliltingi ber iþó enn að auika að miiikluim mun. Trarast sfciipan sikólatoialdis og friæðslu miála er hiverri þjóð glæsile-gt vitni þroska og menningar. Og í þeim efnum hiljóta íislendiragar að toiyggja djarft og vera stór tækir til' 'framlkivæmdia, ef þair viiljia 'í iframtiíði,nni igeta sér mitoiinni orðstír sem frjáls1 þjóð og si'ðmienntuð. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Dís Þórðardóttir, Sól eyjargötu 11 og Pétur Stefánsson, SamtÚBÍ 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.