Alþýðublaðið - 12.04.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.04.1945, Blaðsíða 5
Finuntwdagur 12 ágúst 1945 ALÞYÐÖELABIP ú Ólætin í Kron — Heimilið — landið — þjóðin — og flokkurinn — Víga-Glúmur skrifar um launakjörin og kennarana. M.lG FURÐAR ekki á bví þó að bæjarbúar séu muirandi yfir ólátunum í Kron. Flest er nú hægt að gera að togstreitu og æs- ingamálum. En staðreynd er þetta. Menn standa Iíka undrandi yfir að förunum. Kommúnistar smala inn í félagið i'ólki í hundraðatalj. Það er til dæmis ekki nóg að heimilis- faðirinn sé í .félaginu heldur smala kommúnistar konum . þeirra .og böfnum inn í félagið. í lögum fé- lagsins segir að kona geti mætt á • fundum félagsins fyrir hann sinn og gagnkvæmt. Ég er svo vitlaus að með þessu skil ég lögin þannig að þá sé ekki gert ráð fyrir því að bæði séu í félaginu, enda skilst mér að aðalatriðið fyrir kaupfé- lögin sé að heimilin séu í félag- inu. EN MEÐ ÞVÍ að hafa þessa reglu ihlaut félaginu að verða stjórnað eins og því hefir verið stjórnað af rruönnum úr öllum flokk um, með kaupfélagsstarfsemina eina fyrir augum en ekki brölt og basl einstakra flokka. Þessu vilja kommúnistar breýta. Þeir vilja fá að verða einráðir í félaginu, geta notað það fyrir sinn flokk, sem tæki hans í hinni pólitísku bar- áttu. Þeirthljóta þó að vita að um leið verður minni árangur af starf semi þess fyrir heimilin í bænum. EN ÞÁ VARÐAR það engu. Þeir trúa á sinn flokk — og við því er ekkert að segja. Hagsmunir fólksins í hinni hreinu og beinu kaupfélagsstarfsemi er þeim ein- skis virði. Flokkurinn er þeim allt. Það eru líka biindir menn, sem ekki skilja þetta aða'latriði þess- ara manna. Hvar sem þeir eru, hvað sem þeir gera, og hvað sem þeir segja, þá er flokkurinn hið eina sem þeir hugsa um, ekki fólk ið, ekki landið og ekki þjóðin. VÍGA-GLÚMUR skrifar: „Við barríakennarar erum mjög þakk- látir fyrir þær kjarabætur er vér fáum með hinum nýju launalög- um. Einkum má þakka Alþýðu- flokksþingmönnum fyrir hjálp þeirra og ómetanlega aðstoð í þessu máli. En þar sem öfundsýki gagn- vart kjarabótum kennara gerir ali víða vart við sig bið ég þig fyrir fáein huggunarorð til þeirra, sem illgirni og öfundsýki er að gera græna og gula. FÝRST MÁ GETA þess að skól- ar hefðu innan skamms lagzt niður víða á landinu ef kjör kennara hefðu ekki verið bætt. Menn láta efcki lengur bjóða sér þser hunds- bætur er fyrr nefnd stétt hefir um langan aidur látið bjóða sér. Barna kennarastéttin hefir lengst af bein' línis verið svelt. Ég skal nefna kjör þau er ég t. d. bjó við í mörg ár. ER ÉG BYRJAÐI kennslu réð- ist ég að stórum Skóla, á þeirrar tíðar mælikvarða. Við vorum fjór ir kennararnir við þann skóla. — Laun olkkar yoru kr. 55.00 á mán- uði. Af þeirri upphæð greiddum við kr. 40 á mánuði til að viðhalda lífinu. Voru þá eftir kr. 15, eða 50 aurar á dag. Þetta var þegn- skylduvinna, en e'kki staða. Svo gerðist ég farkennari. Starfstíminn var árlega 6 mánuðir. Fyrst voru greiddar 2 krónur á dag, síðar smá hækkaði það upp í 3 (kr. á dag. Kaup frá hreppnum var 25 kr. á mánuði, og álíka upphæð úr ríkis- sjóði. í STUTTU MÁLI sagt voru brúttólaun mín þessi ár frá 700— 900 krónur fyrir starfstímann. Var það á þeim árum er einlileypur maður þurfti um 200 kr. á mán- uði til þess að draga fram lífið, eða um 2400 kr. yfir árið. Og hvers vegna lagði nokkur maður út í þetta starf? Vegna ástar á því. Vegna trúar þeirrar, að þetta væri göfugt starf. Þeir höfðu löngun til þess að halda á lofti því sem er gott og fallegt. Þeim hefir lítið verið hælt fyrir þetta að fórna ævi sinni næstum kauplaust. ÉG GAT UM tvítugsaldur bæði komist að verzlun og á pósthús. En ég vatdi kennslustarfið sem nú er orðið erfitt og vanþakklátt verk. (Erfitt vegna vanþakklætis). Þá vil ég leiðrétta þann misskilning að hinir eldri kennarar hafi notið lítillar menntunar. Ég hefi t. d. stundað nám ca. 35 mánuði eftir fermingu. Það gerir 5 vetur með 7 mánaða kennslu. Auk þess hefi ég íengiö tímakennslu í tungumál um,, svo sem enéku og þýzku. ÞJÓÐIN IIEFIR svelt barna- kennarana. Þeir eiga inni hjá rík inu. Nú eru þeim vanþökkuð störf við kennslu svo svívirðilega að það eitt að þola það, er 300 kr. virði á mánuði. — Hin íslenzka þjóð má gæta sín að hún velti ekki úr tölu menningarþjóða. En án juargra og sæmilega vel laun- aðra kennara gerir hún það.“ Hannes á horninu. Nýjasiar fréffir, bezfar greinar og skemmfilegasiar sögur fáfð þér í Símið í 4900 ©g gerist áskrifandi. Hermenn í snjó . . . Mynd þeslsti sýmir heriflokka úr þriðija hier Band'a ..kjciníanra saújia fraim yfir snævi þakið land inn í þorpið Lutrebois i Belgíu. DAVID LLOYD GEORGE, | eða Liioyd Georige, jarlinn ! af Dwyfor, eins og nafn hans var nú orðið, var tfæddur í Manc hester árið 1863 og ali.nn upp í Caernarlilhire. f GaisrnarEihire bjá hann þriðjurng æfinnar. Hina tvo þriðju hluta æfi sinnar var hann fulltrúi þess á þingi. Hann var af biændiaættiu.m.. Fað ir hanis var faa'Lkóliastjlóri, — oig móðir ihams vann d heimiili. ■hjá öðnum. Eftir að tfaðir Ihians lézt, ófet hann upp hjiá frænda öínum, sjálfmennt'uðium mianni, er stundaði skóeimiíði. Það var skamimt firiá Cri.cciietlh. Af rýruim tekjuim slínum tóikist skiólsmiðinuim að koSta fóEiturson inn til lögfræðiniéimis Héraðið var mjög einfcennandi fyrir Wales á allan hátt, þar bjuggu eingöngu iutanþjóðikiirikjiumenn, áhugasa'mir um stijórnirriál, og þar var 'aragrúi af lélegum skiáildum. iS'töðugur straumur var þar af evanigelískum prédik unum. Að undanskildum rikum mönn um, sem mest máttu sín og hin um fátælkiustu, sem lifðu við sult og iseyru, var yfirleitt þjóð félagsl'eigur jötfnuður ríkjandi. Lýðræðiilsileigt Isitjórnarifarið hafði strax iáihrií á lhin.n uniga löigfræð ing O'g var j-atfnan uppistaðian í hiugsiunuimi hans cng athiöfnum allú tdð. Oig otft leitaði hann tif æskustöðvanna till þiasis iað end urnýjia kratfta edna. Lloyd George var Sern ræðu maður einkennandi tfyrir hið biezta í lýðriæðinu. iÞar isem Baldwdn dávarður talaði um eiigi. o,g Sikógáranem'ónur í sam líkingum sínum, talaði Lloyd George um fjallatinda og þrumuveður. * Þeir isern héldiu iþvií tfram, að Lloyd George væri 'hiaxila reik uHl d islkoðunum og stetfnu, glieyimdu ,þvlí, hrwersu rótfastur hann var í Ihinum þróttmikla þjóðfega jiarðvagi lýðsæði,slegna stjiórnmiálaskoðana sinna. Þeir glieymdU' áhrifum þeim, er 'hann hafði á gang málanna í sambandi við Búa og Grikki. En stefna hanis oli því, að hann gat aldrei orðið fórmaður íhaldis. floklfcsins. Oig sjáltfur sagði hiann: E* FTIRFARANDI grein er ^ eftir dr. Thomas Jones >g birtist í enska tímaritinu ,The Listener“. Segir her frá efi og starfi enska stjóm náLamannsins Davids Lloyd Georges, sem var forsætisráð herra Breta á heimsstyrjald irárunum fyrir og er nú ný látinn. Lloyd George ,,Ég get aldrei oi'ðið annar Jós- ep Chamberlam.“ Lloyd George vairð .smemma djarífur .lögfræðinigur og sitanf hians á þvií sviði 'bar strax mik inn áranigur. ‘— Svo íbauð hann sig frarxi ti(L þin'gls' fyritr Frjális lynda fioiklki.nn olg tfeilildi mót- framlbjÓðainda sinn d aukaikotsn ingum. IÞá ivar hiann tuttuigu og sjö ára gamall! myndarliegur ungur maður, með isvart hár og blá augu. Han,n isettiist í Fulli •trúadeiiljdina árið 1890, þeigar Goíslhien kom með tfjlárlagatfrum. varp sitt, — en það var nlítjlán árum áður en Liioyd George fcom sijálfur tfram með sitit fyrista og fræga fijárlaigaifru'mvarp. — Hinn ungi Disraelli réðist á Peel. Hinn ungi Randolph Chur hill mælti gegn Gladstone, — og hi.nn un.gi Dloyd George siruér iet gegn Jóisep Oh airub e rlai n, sem e. t. v. að Fox undanskijd urn var miesti ræðuskörumgur, er átt hefur sæti d cteildinni. Loyd George var á móti Búa strdðimu. Þegar .mú'gurinn stnér i»t gegn honum sökum skoðana hans, varð hann að hafa með sér lögregiluvörð er hann fór tii vinmu sinnar. En þetta varð tíl þess, að fyligi'Smenn hans dáðu hann ennþá mieira en n'oklkru sinni f-yr,r. Fjórum árum síðar gerði Campell-Bannei'man hann að formanni viðskiptanefndar í ráðuneyti sínu. Strax bar á fram takssemi hans og dug í iþví startfi. Hann k.om tii leiðar nýum löiguirn um Jíaupskip, oig einka- leyfi, siömuQjeiðis leyisti hanm jarnbrautadeilur, toom á sikýrsiú. gerðíum. í saimlbandi við ýmiskon ar framiei.ðsliu og 'nýiskipan í hafnarimálum Lundúnaiborgar. Hann var strax orðinn. einhver mesti framkvæmdaxnáður hug sjóna og framlfiaramáfla, er á dötf inni voru, — og 'hugsjónamaður í senn. Aisqiuith varð forsætisráð herra árið 1908 og í ráðuneyti haná' varð Lloyd George fjiár miál aráðherra. Þá samidi hann fjárlagas'tefnuskrá, sem As- quiith iglegnumskoðaði *vand®ega og féldlst á í öJluim aða'latriðum. Lloyd George hatfði kynnzt fátækt d bemsku nógu vel til þeisis, að hann reyndi eftir megni að vinma bug á henni meðal al þýðunnar, með því að auka jþjóð artekjurnar og dreifa þeim meira en áður haifði verið gert. Með öðruan orðum, eins og dr. Johnson fcomst að orði.: „Hann koim þjóðíélaginu á hreyfingu.“ —,----— Lloyd Geonge hafði á hritf á ifijlöJdamlörg framlfaramál: á Iþesisum árum, svó eem viega miál, ka.up og vinnu vierikia manna, tekju- og iskattamál' o. m. fl. Mótstaðan gegn hionum varð mikil og Lfoyd George þaggaði ni.ður í 'mótstöðumönn uniuim með sn jöllum og hiiífánidi ræðuim sínum. Eftir mangra mánaða harðvítugar u mraeður í FuHtriúaidleiikliinni var fjiárla'ga frumvarp hans tfiel't d Dáyairðia Framh. á 6. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.