Alþýðublaðið - 12.04.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.04.1945, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagnr 12 ágúst 1945 Bandarfkjamenn komnir a$ Saxelfi norðan mmí Mynd þessi er af þýzka vasaorrustuskipinu „Admiral Soheer“, sem nú hafir verið sökkt í loftáms. Yfir sj'óliðunum, sem sjást á afturþilfari skipsins, gína fallhyssukjaftarnir, með 11 þumlunga hlaupvádd. Skip þetta var mjög hraðskreitt og þótti hin mesta dvergasmíð. Það hét í höfuðið á flotaforingjanum, sem stjórn- aði þýzka flotanum í sjóorrustunni miklu við Jótland í fyrri heimsstyrjöldinni. Ætla Þjóðverjar að verjast til þraut- ar í Suður-Þýzkalandi og Austurríki? Samsæri innan þýika fiughersins — 120 fliiglifósformgjar lífláfnir ÞESS var getið í fréttum frá London í gærkveldi, að margt benti til þess, að Þjóðverjar hafi í hyggju að verjast til þrautar í Bajaraötpum eða Austurríki, einkum í grennd við Salzburg. FÍugmenn bandamanna segja, að feikná langar bifreiðalestir' hafi sézit á vegum í áttina til Berchtesgaden, bústaðar Hitlers, og fregnum frá Svis’s ber saman um, að þar haf i -verið safnað saman ógrynni hergagna og vista. ! Eip aðeins 95 kílómetra ó- farna þar fil Berlínar Amerískar hersveitir komnar inn í Braun- schweig, Bretar við úíhverfi Bremen og Patton hefir iekið Koburg O EINT í GÆRKVELDI var skýrt frá því í Lundúnaút- ^ varpinu, að hersveitir úr 9. her Simpsons væru aðeins 1—2 km. frá Saxelfi, norðan Magdeburg og var búizt við, að þær kæmust að fljótinu í hótt. Hafa hersveitir þessar sótt fram um 80 km. (austur fyrir Braunschweig, en þar geisa nú götubardagar, en fátt verið isagt af ferðum þeirra fyrr en nú. Þaðan eru ekki nema iim 95 km. til Berlínar og rúmlega 150 km. til framsveita jZhukovs. Hersveitir Montgomerys sækja að Bremen og voru er síðast fréttist um 6 km. frá borginni. Hersveitir, sem sækja að Bremen úr suðri og suðaustri, voru í gærkveldi ekki nema um 85 bm. frá Hamborg. Brezki heririn, sem sækir að Emd- en, átti í gærkveldi um 19 km. ófarna til Norðursjávar. Amerískt lið, sem flutt var loftleiðis hefur nú EsSen í Ruhr algerlega á sínu valdi. Þriðji her Pattons sækir áfram iaf miklum hraða, en af ör- yggisástæðum segir fátt af ferðum hans. Vitað er, að hann sækir áfram í þremur aneginfylkingum og miðar þeim öllum vel áfram. Koburg er á valdi OBandaríkjamanna, en þaðan eru ekki nema rúmir 75 km. til landamæra Tékkóslóvakíu. j Hm oirúlega sókn HIN MIKLA SÓKN Banda- ríkjamanna og Breta á vest- urvígstöðvunum undanfar- mánuð hefir verið með ó- dæmum hröð og fáum mun (hafa dottið í hug, að hún myndi verða með þeim hætti, ;sem raun ber vitni og erlend .ar fyéttir greina frá á degi hverjum. Hér er ekki um að ræða neinn einstakan her, úr valssveitir eða sérstaklega æfðar víkingasveitir. Ómögu legt er ' að fullyrða, hvort sókn vélahersveita Pattons, sem nú hafa umkringt Krfurt, inni í miðju Þýzkalandi sé hraðari eða eftitektarverðari en sókn 9. hers Simpsons, sem tók 'Hannover, þýðingar mestu borg Þýzkalands á svæðinu milli Hollands og Berlínar, eða sókn Montgo- merys, sem nú mun kominn að útvirkjum Bremen, hinn ar miklu hafnarborgar Þjóð verja við Norðursjó. ALLT VESTUR- ÞÝZKALAND er nú á valdi bandamanna, að undanskildu litlu svæði í Rubr, sem fyrirsjáanlegt er, að falli í hendur bandamönn um innan skamms. Óvígur her bandamanna, búinn fleiri og fullkomnari hernað artækjum en nokkru sinni hefir. þekkzt, brunar nú á- fram austur og suður Þýzka land í breiðum boga, sem ligg ur því sem næst um Bremen, Hannover, Erfurt, Wurzburg og Karlsruhe og hvarvetna hrökkva Þjóðverjar fyrir. Varnir þeirra virðast í mol um, viðnámsþrekið þrotið og það eina, sem karin að tefja bandamenn í sókninni, eru erfiðleikar á aðflutningum birgða og skotfæra, þar sem vegalengdirnar eru orðnar svo langar, en allt þarf að flytja að. RUHR-HÉRAÐIÐ, sem var mesta iðnaðarhérað heims og grundvöllurinn undir öllum hernaðarrekstri Þjóðverja, er úr sögunni sem vopnabúr. Þar sem áður voru risavaxn ar verksmiðjur eru nú rú’stir ■ einar. Fólk hefir flúið þaðan unnvörpum, en þó verjast þar sums staðar ofstækisfull ir SS-menn, enda þótt úrslit in geti aldrei orðið nema á einn veg. ÞAÐ HEFIR VERIÐ SAGT, að brezki flugherinn hafi tekið Köln og það er mikið til því. Brezkur blaðamaður kom til horgarinnar eftir að hún féll í hendur bandamönnum. Hann hafði með sér ferðalýsingu Baedekers, en hann kannað- ist ekki við neitt í borginni, uema dómkirkjuna, hitt voru rústir einar. Brezka blaðið „Daily Mirror“ sagði svo, ekki alls fyrir löngu, að í samanburði við Köln og fleiri borgir í Rínarbyggðum og í Ruhr, væri Stalingrad Þá hafa borizt ýmsar fréttir frá Þýzkalandi um vaxandi ó- ánægju og óróa innan þýzka Ihei’sins, einkum meðal flug- manna. Fréttaritarar banda- manna í Þýz'kalandi segja, að erfitt sé að gera sér glögga grein fyrir, 'hvað hæft sé í orð rómi og kviksögum um þetta, en eitthvað mun þó á seiði. Samkvæmt síðuslu fréttúm um þessi mál hafa 102 þýzkir flugforingjar verið teknir af lífi, sakaðir um samsæri, eins og það er orðað. Meðal þeirra alls ekki illa útleikin borg, og blaðamaðurinn, sem rit- aði þetta, hafði líka séð Stal ingrad. í MESTU LOFTÁRÁS, sem Þjóðverjar gerðu á London, og mörgum þótti nóg um, vörpuðu um 400 flugvélar rúmlega 400 smálestum sprengna á borgina. í síðustu loftárás bandamanna á Köln, áður en hún féll þeim í hend ur, vörpuðu brezkar flugvél- ar um 3000 smálestum sprengna á borgina. Yfir 60 liðinu og margir háttsettir flug liðsforingjar. Kreppir ai Þjóðverj- urn í Vínarborg RÚSSAR halda áfram sókn- inni í Vínarborg og hafa Þjóðverjar nú ekki nem^ eitt iðnaðarhverfi borgarinnar á valdi sínu. I gær tóku Rússar enn 2400 þýzka hermenn hönd um í borginni og kreppa æ meir að þeim, sem enn verj'ast. þýzkar iðnaðarborgir, sem nú eru langt að baki banda- manna í sókninni, eru rústir einar. Þetta er skýringin á stórsókn bandamanna þessa dagana. Samræmdar loftárás ir Breta og Bandaríkjamanna um þriggja ára skeið hafa valdið því, að skriðdreka- sveitir og fótgöngulið sækja nú viðstöðulítið fram á gerv- öllum vesturvígstöðvunum. Það er lofther bandamanna fyrst og fremst, sem hefir komið Þjóðverjum á kné. Sókn Simpsons hefir verið fá dæma hröð, en lítið frétzt af ferðum hans af öryggisástæð- um. Hafa hersveitir hans tekið smábæ einn, norður af Magde- burg, örskammt frá Saxelfi. Hafa þær rofið bifreiðabraut- ina milli Berlínar og Braun- schweig og Hannover. Á norðurhluta vígstöðvanna herða Bretar sóknina til Brem- en og eiga örfáa km. ófarna þangað. Suðaustan borgarinnar sækja Bretar í áttina til Ham- borgar. Þjóðverjar berjast hraustlega. en vörnin virðist skipulagslítil og þeir hafa lít- inn sem engan stuðning flug- hers, en flugvélar bandamanna eru sífellt á sveimi óg ráðast á liðssafnað Þjóðverja hvar sem því verður við komið. — í Hol- landi verður Kanadamönnum vel ágengt við ána Ijssel og þeir hafa náð á sitt vald borginni Deventer, um það bil miðja vegu milli Zuidersee (Suður- sjávar) og þýzku landamær- anna. Talið er, að alls hafi Þjóð verjar um 200.000 menn í Hol landi. Amerískar hersveitir, sem fluttar voru loftleiðis hafa tekið Essen, mestu borg Ruhr- héraðs. Borgin er að mestu í rústum eftir loftárásir banda- manna, enda hafa fáar borgir orðið eins hart úti. í seinustu stórárásinni á borgina, 11. marz s.l. var til dæmis varpað sprengj um á borgina, sem vógu sam- tals 45Q0 smálestir. í Mið-Þýzkalandi hafa Banda ríkjamenn sótt fram um 12 km. austur fyirr Nordhausen, sem þeir tóku í fyrradag og eru þeir nú um 95 km. frá Leipzig. Sunnar sækja þrjú herfylki úr her Pattons fram og fara hratt yfir. Þar hafa þeir tekið Ko- burg, 75 km. frá Tékkóslóvakíu. „Vasaorrustuskipinu" „Admiral Scheer" sökki í iofiárás AÐ var tilkynnt í flota- málaráðuneytinu brezka í gær, að þýzka „vasaorrustuskip ihu“ „Admiral Scheer“ hafi ver ið sökkt í loftárás, sem Lancast- er-flugvélar Breta gerðu á flota höfnina Kiel s. 1. mánudag. Orrustuskip þetta var 10.000 smálestir að stærð og vel vopn um búið, þar á meðal fallbyss- um irieð 11 þumlunga hlaup- vídd. Það var af sömu gerð og „Graf Spee“, sem Þjóðverjar sökktu sjálfir úti fyrir höfninni í Montevideo í Uruguay eftir sjóorrustu við þrjú brezk beiti skip í desember 1939, Eiga Þjóð verjar nú eitt skip eftir af þess ari gerð, „Lútzow“, sem áður hét ,,Deutschland“. „Admiral Scheer“ hafði áður legið í Gdynia í Póllandi, en fór þaðan er borgin féll í hendur Rússum. I17INSTON CHURCHILL * " * mun flytja ræðu í neðri málstofu brezka þingsins í næstu viku. Er talið, að ræða hans muni einkum eiga að f jalla um störf þriggjamanna nefndar innar í Moskva, sem hafði pólska vandamálið til meðferð- ar. Að lokinni ræðunni muniu verða umræður, ef þingmenn óska. var einn hershöfðingi úr flug-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.