Alþýðublaðið - 14.04.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.04.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐURLAÐiÐ Laugardagur 14. apríl 1945. sTJARNARBÍÖ. Atlantsálar Western Approaches) Kvikmynd í eðlilegum lit um um þátt kaupskipa í or- ustunni um Atlantshafið leik in af brezkum farmönnum Aukamynd: NORSK MYND FRÁ JAN MAYEN | Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. HBönnuð börnum innan 12 ára iSal ISala aðgöngum. hefst kl. 11 VON AÐ HANN SPYRÐI. Hjón nokkur voru í vinnu- mennsku sitt á 'hvorum bæ og sáust stundum ekki mánuðun-, um saman. Eiitt sinn var mann- inum sagt frá þv1!, að nú væri konan hans orðin ólétt, og kom ihonum Iþað mjög á óvart. En ekki sagði aumingja karlinn annað en þetta: „Æ, því kom hún ekki 'held- ur til mín?“ * * * SINN E'R SIÐUR Eitt sinn kom Sunnlendingur norður í Mývatnssveit og gisti þar á bæ einum. Þár var göm- úl kona, Guðrún að nafni Al- exandersdóttir. Dró hún af hon um vota sokka og áá þá, að á öðrum fæti 'hafði hann sex tær. „Ósköp er að sjá þig, maður, mælti hún forviða. „Ertu skap- aður svona, eða er þetta siður fyrir sunnan?“ 8 8« MEIRI FÁSINNAN Á bæ einum á Suðurlandi við sjávarsíðuna var karl einn, er þótti nokkuð andlega sljór og fákænn. Ei'tt áinn var lesinn húslesturinn, sem he'fir guð- spjall Lúkasar í fimmta kapi- tula fyrir texta, þar sem lalað er um, að netið hafi ri'fnað af fiskmergðinni. Þegar lestrinum var lokið, segir karlinn með saknaðar- og undrunarhreimi í rómnum: „Mikil fásinna var á lærisveininum að seila ekki!“ • * * Hugur ræður hálfum sigri. C LÍF OG W. SOMERSET LEIKVÍ A 0 6 H A Sþánverjinn kinkaði aðeins kolli, og lestaitþjónninn hélt á brott með farangurinn. „Það skiptir engu máli. Ég get sofið, hvar sem er. En mér myndi ékki koma dúr á auga, ef ég vissi, að þér, leikkonan fræga, yrðuð að hafast við i hitasvækju í klefa með þremur öðrum“ Júlía ‘héll áfram að andmæla, en nógu vægilega. Víst var þetta fallega gert af honum. Hún vissi ekki, hverhig hún gæti fullþakkað Ihonum það. Hann vildi ekki einu sinni leyfa henni að 'borga fvrir svcfnklefann. Hann bað hana, hér um bil með tárin i augunum, að veita sér þann heiður að fá að borga þessa tfranka. Sjálf hafði hún aðeins haft meðferðis eina handtösku, sem í voru andlitssmuvningar hennar og olíur, snyrtiáhöld og náttföt. Þessa tösku lét hann á borðið fyrir framan hana. Allt, sem hann vildi þiggja fyrir fyrirhöfn sína og óþægindi, var að sitja stund- arkorn inni hjá henni og reykja eina eða tvær sígarettur, þar til henni þóknaðist að ganga til náða. Hún sá sér ekki fært að neita svo lítilþægri bón. Það var þegar búið að búa um rekkjuna, og á hana settust þau bæði. Nokkrar mínútur liðu, og svo kom 'lestarþjónninn með kampavínsflösku og tvö glös. Þetta var orðið skemmtilegasta smáævintýr, og Júlía undi sér hið bezta. Allt þetta var svo ótrúleg hjálpsemi og kurteisi -— ja, ó, 'þessir útlendingar! Þeir vissu hverng bera átti fræga leikkonu á höndum sér. Þessa hafði Sara Bernhardt notið hvern einasta dag. Og þegar Siddons kom einhvers staðar inn, risu allir á fætur, eins og hún væri konung- borinn. Hann hrósaði henni fyrir fagra frönsku. Fædd á Jersey, upp- alin á Frakklandi? O-já, þá gat hann skilið það. En hvers vegna hafði hún ekki heldur kosið að gerast frönsk leikkona en ensk? Hún hefði ekki hiotið minni frægð en Duse, ef hún hefði valið þá leiðina. Hún minnti hann svo mikið á Duse — sömu leiftrandi augun og sama litaraftið og sarni næmleikinn og náttúrlega túlk- unin, hvað sem 'hún lék. Þau voru búin að drekka helminginn úr kampavínsiflösk- unnií er Júía innti að því, að nú værá orðið býsna áliðið. „Nú held ég, að ég verði að fara að hátta.“ „Ég fer óðar.“ Hann stóð óðar uþp og kyssti hönd hennar. Undir eins og 'hann var farinn setti Júlía slagbrandinn fyrir hurðina og háttaði. Hún slökkti öll ljósin nema eitt, sem var við höfðalagið. Svo fór hún að lesa. Rétt á eftir var drepið á dyr. ' „Hver er þar?“ ,,Mér þykir fvrir því að ónáða yður. En ég gleymdi tann- burstanum mínum á þvottaborðinu. Má -ég koma inn?“ „Ég get ekki sofnað, ef ég bursta ekki tennurnar.“ (,,Sko til — jæja. Hann er þó að minnsta kosti reglusamur hirðumaður,“) . Júlía ók sér dálítið í rúminu og seildist svo til slagbrandsins og dró 'hann frá. Það var heimskulegt að kippa sér upp við þetta eins og á stóð. Hann kom inn, gekk beint inn í snyrtiklefann og kom aftur að vörmu spori, veifandi tannburstanum. Hún hafði einmitt tek- ið eftir þessum tannbursta, þegar hún var sjálf að bursta tenn- urnar, en ‘haldið, að sá, sem í næsta klefa var ætti hann. Á þess- um árUm voru tveir farþegar jafnan um hvern snyrtiklefa. Um leið og Spánverjinn ætlaði að snarast út, rak 'hann aug- un í kampavínsflösku, rétt eins og af tilviljun. I ^ ' . NÝJA BIÓ Jack London Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Ekki er alls sem sýnisl (The Meanest Man in the World) Mamanmynd með Jack Beimy og Priscilla Lane Aukamynd: HERNAÐARHLJÓMLIST (March of TTime) Sýnd kl. 3 og 5. GAMLA BIÓ n i Morðsérfræðing- urinn (Kid Glove Killer) Spennandi amerísk leyni- lögreglumynd Van Heflin Marsha Hunt Lee Bowman Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Aðgöngum. seldir frá ki. 11. Bönnuð börnum innan 12 ára „Ég er þyrstur,“ sagði hann. ,,Er yður ekki sama þótt ég helli hér í eitt glas handa mér?“ Júlía þagði eitt andarták. Þetta var hans kampavln og hans klefi. Það varð svo að vera. Sá, sem verður við fyrstu bóninni, neyðist líka fil þess að uppfylla þá næstu. „Jú, auðvitað.“ Hann hellti í glas, kveikti í sígarettu og settist á rúmstokk- inn. Hún færði sig ofurlítið, svo að rýmra yrði um hann. Hann lét eins og ekkert væri. „Þér hefðuð ekki sofið mikið li j^essum klefa þarna aftur frá,“ sagði hann. „Það er þar maður, sem dregur andann svo þungt, að það liggur við, að hann hrjóti, En því miður gerir hann það ekki, því að þá hefði þó verið hægt að vekja hann átölu- laust.“ ') Meðal ræsiingja. En 'þrátt fyrir hamingju sína gleymdi hann ekki vinum sínum, systkinunum, sem 'hann hafði li'ðið með bæði súrt og sætt. Honum fannst þau hafa verið verkfæri í þendi guðs til bes!s að beina sér á réttar brautir. Hann heimsótti foreldra systkinanna og sá, hvesu nið- urbeygð og sorgmædd þau voru. Þau syrgðu börnin sín tvö og horfðu fram á sífelldan einstæðingsskap það sem eftir væri ævinnar. Fyrir framan Maríu — myndina brann kertaljósið, sem móðirin hafði ákveðið að skyldi 'brenna unz börnin hennar kæmu heirn aftur. Gömlu hjónn voru þó guði þakfclát, — því hann hafði frelsað þjóðina og vonandi voru góðir dagar framundan. Og ekki hvað sízt varð fögnuður þeirra mikill, er þau kom- u'st að raun um. að börnin beirra væru enn á lífi. Jósep ög Ma-ríu var sent bréf, bar sem þau dvöldu í París, og innan skamms fcomust þau heim til foreldra sinna. Síðar urðu þau hjón, María og Brúnó. Hann fór með hana til hall'ar vsinnar í Neapól og þar bjuggu þau í gleði og allsnægtum til dauðadags. ^CLANCy^S T-tE NÁMÍ7 you sav you were WEAP/N& FOI? THE AíR SA5E_____l'LL PROP YOU THERE, CAPTAIN- Endir Ó.K. SCOSCHV REST UF ANP I'LL ROLLTHlð OLP POfATD WA60N/ MYNDA- S AG A Kallað úr bifreið, sem kemur: „Halló! Hermaður! Þelta er enginn lúxushíll. En það er þó betra að áka með mér en að labha." ÖRN: ,,Já, hvort ég vil', þakka þér fyrir. Ég var alveg að géf-- ást upp.“ BIFREIÐASTJÓRINN: „Allt í lagi, höfuðsmaður. Þú ætlar ti'l flugstöðvanna. Ég fer þar framhjá. En hvað heilirðu?" ÖRN: „Elding — Örn Elding. Það er alveg ágætt.“ BIFREIÐASTJÓRINN: „Jæja, 'hvildu þig vel. Ég skal aka þessum kartöfl'uvagni."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.