Alþýðublaðið - 21.04.1945, Page 1

Alþýðublaðið - 21.04.1945, Page 1
í ÚtvarpIS: 20,20 Upplestur og tón- leikar: Frú Ólöf Nordal. Brynjólfur Jóhann esson. 2120. Kveðjur vestan um haf. 5. sfiðao flytur í dag grein um starf erlendra fréttarit- ara. XXV. árgangíir. * ■ Laugardagur 21. aprí! 1945 88. tbl. Kaupmaðurinn í Feneyjum Gamanleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare Sýsiing annað kvöBd ki. S Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Ekki svarað í síma fyrr en eftir kl. 4,30 Aðgangur bannaður fyrir börn. FJALAICÖTTURINN sýnir sjónleikinn f r eftir Emil Thoroddsen kl. 3 á morgun Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 2 í dag. Húnvefningari Húnvetningafélagið heidúr skemmtifund í Tjarnar- café ndðri, í kvöld, laugard. 21. þ. m. kl. 8,30 e. h. SKEMMTIATRIÐI: 1. Erindi: Þorbjörn Sigurgeirsson frá Orrastöðum, sem nýlega er kominn heim frá Danmörku. 2. Húnakórinn syngur. 3. Ýmis önnur skemmtiatriði. Salur uppi verður einnig til afnota fyrir þá, sem vilja spila að afloknum skemmtiatriðum, en fólk þarf að hafa með sér spil. Húnvetningar , fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. SKRiFSIðFá MIN á Vegamótastíg 4 verður framvegis opin alla virka daga kl. 10—12 f. h. i Sími 3210. ‘ ■ - Hoilbrigðisfiilitrúinn. Meistara, 1. og 2. -flokkúr — æfing á morgun, sunnu- dag kl. 2.30. Stjórnin. \ ALUR. Skíðaferð í kvöld kl. 8. Far- miðar seldir í Herrabúðinni, Ensk Sand-crepe efni fyrirliggjandi. Verzíunin Unnur (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). / r r r Nokkur hús með lausum í- búðum — einbýlishús og stærri — höfum við til sölu. Einnig höfum við kaupend- ur að lausum íbúðum og heilum húsum, þótt þau væru í byggingu. Hfflálaflutnings- skrifst©fa Krist- jáns ©íiSiaussonar, hrl., Hafnarhúsinu. Sími 3400, FerminprgiiS. Enginn er í vandræðum með fermingargjöfina, eftir að hafa litið á útskornu askana í Verzlun Sigurðssonar & Co. Grettisgötu 54. Austfjarðaferðir. Þar sem búast má við, að mjög margt fólk vanti skips ferð til Austurlands fyrri- hluta næsta mánaðar, getur komið til greina að láta Esju fara tvær ferðir austur. Mundi þá ferðunum verða. hagað sem hér greinir: 1. Frá Heykjavík í kringum 3. maí austur um land til Seyðisfjarðar, þaðan beint til Reykjavíkur. 2. Frá Reykjavík í kringum 11. maí venjulega ferð aust- ur og norður um land til Siglufjarðar og Akureýrar. Fólk, sem óska myndi að nota aðra hvora þessara ferða er beðið ao láta skrá sig í skrifstofu vorri fyrir 25. þ. m. Ráðningasfofa landbúnaðarins er tekin til starfa í samvinnu við Vinnumiðlunar- skrifstotfuna í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10 og starfar þar frameftir sumri hvern virkan dag frá kl. 9,30—-12 og 1—5 undir forstöðu Metúsalems Stef- ánssonar fyrv. búnaðarmálastjóra. Vinnuveitendur og verkafólk, er leita vill aðstoðar Ráðningarstofunnar um ráðningar til sveitastarfa, lengri eða skemmri tíma, gefi sig fram sem fyrst og láti Ráðningastotfunni í té sem ýtarlegastar, upplýs- ingar um allt, er ráðningar varðar. Nauðsynlegt er að bændur hafi urnboösmenn í Reykjavík, er veitt geta nákvæmar upplýsingar um viðkomandi heimili, þarfir þess, kaupboð og kröfur svo og til að undirskrifa samndnga,, ef á þarf að halda. Sími skrifstofunnar er 1327. Búnaðarfélag íslands. HANDLAUGAR 3 stærðir, með nikkeleruðum krönum, botnventli og vatnslás, fyrirliggjandi J. Þorláksson & iorimann. Bankastræti 11. — Sími 1280. Iltillar- Drengjaföf á 4 — 12 ára. Soffiubúð Hafnarljðrðar Til s©ln,s 250 ungar, 1—8 vdkna gamlir og að stærð 3.25 X 12 metrar. Tilboð óskast fyrir 25. þ. m. Nánari upplýsingar gefnar í Garðavegi 10, Hafnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.