Alþýðublaðið - 21.04.1945, Page 2
3
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 21. apríl 194S
Barnadagurinn.
SkrúSgangan í Austúrstræti, við hornið á Reykjavíkurapóteki.
Geysimikil þátttaka í hátíðahöld-
unum ffrsla sumardao
Þásiindlr liarrsa @g fuBSorÍIsisia í skrúð-
gÖEigieimi frá Ibarnaskélysium.
-—--'--^-----;-—-
U M 6000 manns sóttu inniskemmtanir Sumargjafar í fyrra-
dag, og kom inn fyrir þær rúmar 35 þús. og 100 krónur.
Til samanburöar má geta þess, að í fyrra kom inn fyrir skemmt-
anirnar rúmar 26 þús. og 800 kr., eða um 8 þús. og 300 kr. minna
en nú. Sala Sólskins var nokkru meir en í fyrra, en sala Barnadags
blaðsins og merkjanna þó nokkru minni, eða lauslega áætlað, um
3000 kr. minna en í fyrra.
Að sjálfsögðu er uppgjörinu ekld að fullu lokið ennþá, en
eftir því, sem ísak Jónsson, skýrði blaðinu frá í gærkveldi, lítur
söfnunin þannig út, að hún muni verða nokkru meiri í heild
heldur en í fyrra.
-----------------------'Hátíðalhöld barnanna voru
GSæsileg vorhálíð norrænu fé-
laganna: gærkveldi
Fulifrúar Norðurlandanna sex fiuffu ávörp
og þjó^söngvar Iþeirra ailra v@ru sungnir.
l/TJÖG MIKILL mannfjöldi var á vorhátíð norrænu fé-
-‘‘-®-®-laganna í gærkveldi, Voru salarkynni Hótel Borgar full-
skipuð. Viðstaddir voru s’endiherrar og aðrir ful'ltrúar Norð-
urlandaríkjanna, auk innlendra forystumanna á ýmsum svið
um.
Háskólafyririesfur
m heimspeki og
frú.
Lekaerineis Ágústs H.
BJarnasenar um
vandamáS maitniegs
EífS.
PRÓFESSOR ÁGÚST H.
BJARNASON flytur fyrir
lestur í hátíðasal Háskólans' á
morgun kl. 2 e. h. Erindið
nefnir hann: Heimspeki og trú.
Og er það loka erindið á ritinu:
Vandamál mannlegslífs, er pró
fessorinn hefur unnið að undan
farin tvö ár.
•Erindi Iþetta fjallar nðallega
uirt heimispe k isstef nu, isíðu'stu
25 ór, hina nýju raunfiyggju o!g
feenni.niguna um hina framvind
andi þrióun sivo oig um hina sér
feennileigu atfstöðu hinnar nýjiu
raunhyggju til trúmálánma, isem
ýmauim. feann að þytoja nofekuð
nýsitérleig.
Hefur ræðumaður ýmisilegt
að seg.ja um þeisisi. efni fhá ei,gin
hrjósti, auk þess, sem þetta er
niðiurl'aigið á hinu mikla riti
hans,'er koma'mun úit síðair á
þessu. ári.
Að:g.angur.. að fyrirlestrinum
er öllum íheimi'll.
Fimmtugur
verður í dag Sigurður Stefáns
son símamaður Hverfisgötu 96 a.
■ mjöig fjölbreytt og fónu hið
l bezta fram. Hófuist þau kl. 12.45
með 'því að börni.n. genigu. í skrúð
igönigu frá Austurtbæjar- og Mið
bæ jarh a rnaskól a, og miættust
fyllkimgarntaT við Austurvöll kl.
um 1,30,
Var það fögur fylking er
börnin, með lúðrasveit í broddi
fvlkingar, gengu svo þúsundum
skipti um götur bæjarins; flest
með litla fána í höndunum.
Sr. Jakob Jónsson flutti ræðu
af svölum Alþingishússins, en
Lúðrasveit Reykjavíkur 'lék
rokkur lög að ræðunni lokinni.
Um kl. 2 'hófust svo inni-
skemmtanir barnanna, og fóru
þær fram í 11 samkomuhúsum
í bænum. Sjólf lögðu börnin til
nokkurn hluta skemmtiatrið-
anna, en auk þeirra voru kvik-
myndasýningar, sjónleikir,
hljómleikar, söngur o. fl. Um
kvöld'ið voru svo dansleikir til
ágóða fyrir starfsemi Sumar-
gjafar. Voru þeir í Tjarnarcafé,
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
og í Listamannaskálanum. Þá
sýndi Leikfélag templara gam-
anleikinn ,Sundgarpurinn“ um
kvöldið í Iðnó og rann .ágóðinn
af sýningunni til starfsemi Sum
argjafar. Merki sumardagsfagn
aðarins og ritið Sólskin var selt
á götunum og önnuðust börnin
sjálf söluna.
Var þetta í 22. sinn sem foörn
höfuðstaðarins settu svip sinn á
bæinn með hátíðahöldum sín-
um og það gerðu þau sannar-
lega að þessu sinni.
Nokkuð hefur verið rætt um
það að undanförnu, foæði manna
á meðal og einnig opinberlega,
að börnin hér í bænum séu uppi
vöðslusöm, og skorti mjög hátt-
vísi, en þessum orðrómi
Frh. á 7. síðu.
Friid, blaðafulltrúi Norð-
manna, setti hátíðina og minnt-
ist um leið m. a. norrænnar
samvinnu og bróðurhugans,
sem tengir saman hinar nor-
rænu þjóðir, frelsisástar þeirra
og þeirra þungbæru ára, sem
sumar þeirra hafa orðið að
þola undanfarið.
Á eftir ræðu blaðafulltrúans
var léikið lagið: ,,Váren“ eftir
Edvard Grieg.
Ludvig Storr, ræðismaður,'
talaði því næst fyrir hönd Dan-
merkur. Minnti hann á 5 ára
baráttu dönsku þjóðarinnar og
sárstaklega þeirra, sem fallið
hafa í baráttunni fyrir frelsi
Danmerkur. Sagði hann og, að
með hinu nýja sumri vöknuðu
nýjar vonir •— og að á því
myndu þjóðirnar rísa úr á-
nauðinni og geta aftur hafið
upp byggingar- og gróðrar-
störfin. Góð samvinna og góð-
ur skilningur mun ríkja meðal
þjóða Norðurlandanna að loknu
þessu striði, í enn ríkari mæli
en nokkru sinni áður. Að lok-
iríni ræðu aðalræðjsmannsins
var leikinn þjóðsöngur Dana:
,,Det er et yndigt Land.“
Ludvig Andersen, aðalræðis-
roaður, talaði þá fyrir hönd
Finna. Minntist aðalræðis-
maðurinn vel hinnar ágætu
finnsku þjóðar, sem öldum
saman hefur orðið að verja
hendur sínar gegn árásum. —
Aítur mun finnska þjóðin rísa
upp til starfs og dáða og
vmna ásamt öðrum Norður-
landaþjóðum. Að lokinni ræð-
unni var leikinn þjóðsöngur
Finna: „Vort land, vor land.“
Peter Vigelund, skipasmið-
ur, talaði þá fyrir Færeyjar. —
Minntist hann aðstöðu lands
síns og kvað þjóð sína vilja
gerast öflugur liður í samvinnu
norrænna þjóða. Að lokinni
ræðu hans var leikinn þjóð-
söngur Færeyinga: „Tu al-
fagra land mitt.“
Vilhjálmur Þ. Gíslason tal-
aði fyrir hönd íslands. Hann
ræddi um það, að undanfarin
ár hefðu fulltrúar norrænnar
samvinnu ekki getáð hitzt, en
hann væri þess fullviss, að
enn lifði eldurinn, sem yljað
hefííi og ,lýst hinni norrænu
þjóð. Hann kvað það gleðja ís-
lendinga að hafa getað tekið á
múti bræðrum sínum og systr-
um frá öðrum Norðurlöndum.
Hann fullyrti, að sú einangrun,
sem þjóðirnar hefðu orðið að
sæta undanfarið hefði glætt
samhuginn milli Norðurlanda-
þjpðanna. „Við íslendingar er-
um fyrst og fremst og viljum
vera áfram norrænir menn,“
sagði skólastjórinn að lokum.
Þá var sunginn þjóðsöngurinn,
,,Ó guð vors lands.“
Tomas Haarde, verkfræð-
ingur, formaður Norðmanna-
félagsins, talaði því næst og
ræddi um frelsið og friðinn,
sem þjóð hans myndi öðlast á
þessu sumri. Kvað hann, að þá
myndi aftur lýsa um Norður-
löndin ög samvinnan, sem
siitnaði, þá aftur hafin. Þá
þakkaði Haarde öðrum Norð-
urlandaþjóðum, sem hefðu
hjálpað Noregi og Norðmönn-
um á undanförnum 5 þung-
bærum árum. Að ræðu hans
lokinni var leikinn þjóðsöngur
Norðmanna: „Ja, vi elsker
dette landet.“
Peter Hallberg lektor, talaði
fyrir hönd Svía. Hallberg
sagði, að þessi hátíð væri vott-
ur um mátt norrænnar sam-
vinnu. Hann kvað þau bönd,
sem brostið hefðu á stríðsár-
unum verða aftur bundin.
Að ræðu háns lokinni var
leikin þjóðsöngur Svía: „Du
gamla, du fria.“
Að lokum las Lárus Pálsson
upp, en Guðmundur Jónsson
söng.
Að síðustu mælti G. E. Ndel-
sen, formaður „Frie Danske“
nokkur orð.
Þessi fyrsta vorhátíð norrænu
félaganna hér í Reykjavík var
mjög glæsileg og þeim til
sóma. Bar hún svip þess
bræðralags, sem ríkir milli
hinna norrænu þjóða.
SanMingur um ioft-
flulninga við Sví-
þfóð.
Santhljóða saitin*
ingnum vi® Banda-
ríkin 27. janúar.
O ÍKISSTJÓRNIN ger&i
í gær sanuiing um lofi-
flutninga við Svíþjóð með
milligöngu Otto Johansson
sænksa sendifulltrúans hér.
Samningur þessi er sam-
hljóða samningi þeim rnn
loftflutninga, sem gerður var
við Bandaríkin 21. janúar s.
1. Samningurinn gekk í gildi
strax í gær.
Tveggja ára felpa
verður fyrir strætb*
vagni og bsður bana
ASÍÐASTA verardag kl. urn
2 leytið vildi það slys til
á Bræðraborgarstíg, að tveggja
ára telpa varð undir strætis-
vagni og beið bana.
Sjónarivottar seigíja svo frá að
telpan h>a:fi hamgið aftan í bif-
reiðinni en mist ta.kið otg fall-
ið undir bana.
Drengur fellur ut úr
slræíisvagni og stór-
slasast.
Amiðvikudagskvöld-
IÐ vildi það slys til hér í
bænum að 11 ára drengur félí
út úr strætisvagni, og meidd-
ist alvarlega á höfði. í gær-
kvöldi þegar blaðið frétti síð-
ast af drengum var hann ekks
kominn til ráðs.
Klukkan 21.03 á miðvikudags
kvöldið fór strætisvagn frá
Lækjartorgi áleiðis til Skerja-
fjarðar. Meðal farþega í vagn-
inum voru tveir drengir og voru
þeir aftast í honum. Voru dreng
irnir í áflogum hver við annan
og létu þeir ekki af leik sínum
þrátt fyrir aðvaranir vagnstjór
ans og ’farþega. En þegar vagn-
inn var kominn að gatnamót-
um Suðurgötu og Vonarstrætis
opnaðist afturhurð strætisvagns
ins skyndilega og féll annar
drengurinn út úr vagninum í
götuna, en fyrir snarræði eins
farþegans tókst áð forða hin-
um frá því að falla út líka.
Segja sjónarvottar, að hurð-
in muni hafa hrokkið upp ér
ryskingar drengjanna foárust að
henni.
Mun drengurinn hafa komið
á höfuðið niður á götuna, og
missti hann strax meðvitund.
Var hann slrax fluttut í sjúkra
hús og var hann ekki kominn
til meðvitundar seint í gær-
kveldi.
Drengur þessi, sem fyrir slys
inu varð heitir Grétar Norðfjörð
og á heima á Fálkagötu 26.
Þess skal getið, að fyrir
nokkru lagði framkvæmda-
stjóri strætisvagnanna svo fyrir
við vagnastjórana, að vikja
(Frh. á 7. síðu.)
SJi tsmsækleiMÍyr m ióisara-
sMmar í iæsfarélti
Verða velttar frá i. maí Biæstkomandi.
IGÆR var útrunninn umsóknarfrestur um þær þrjár
dómarastöður í hæstarétti sem auglýstar voru lausar
fyrir nokkru. Verður ein dómarastaða veitt í étað Einars
Arnóssonar, en hinar tvær eru nýjar.
Sjö umsækjendur hafa sótt um stöðurnar:
Árni Tryggvason, borgardómari, Bergur Jónsson hæjar
fógeti í Hafnarfirði, Hákon Guðmundsson, hæstaréttarritari,
ísleifur Árnason, prófessor, Jón Ásbjömsson, hæstaréttar-
lögmaður, Jónatan Hallvarðsson, sakadómari og Theodór
Lindal, hæstaréttarlögmaður.
Stöðurnar verða veittar frá 1. maí næstkomandi.