Alþýðublaðið - 21.04.1945, Side 5

Alþýðublaðið - 21.04.1945, Side 5
Laugardagur 21. apríl 1945 ALÞYÐUBLABBO Sumardagurinn fyrsti og það sem börnin sáu er þau opnuðu augun í fyrra morgun og litu úí um gluggann sinn — Góð stund — en of stutt — Vandamál sem erfitt er að leysa en verður að leysa — Strætissvagnarnir og óhreinu vinnufötin. EGAR börnin opnuffu augun í fyrramorgun og litu út um gluggann sinn þyngdist á þeim brúnin. Barnadaguí-inn brosti svo sem ekki til þeirra, heldur var hann grár og skuggalegur og meff hriffjum. En guff gaf þeim góffa stund. Sólin skein meffan skrúff- göngurnar fóru um bæinn og meff an staffið var viff hjá Austurvelli. Allt af leggst manni eitthvaff til, þegar mikiff er í húfi. Strax er útihátíffahöldunum var lokiff byrj- uffu skúrirnar aftur aff hrinda hver annarri, berja göturnar og gera hugina gremjublandna. EN ÞÓ svo væri úti megin hluta dagsins vsy kyrrt og hlýtt í út- varpinu og úr tækjunum sveif vor- gleði og sumarangan um baðstof- urnar. Dagskráin hófst eldsnemma um morguninn með sumarlögum og rabbi Vilhjálms Þ. og síðan voru við og við leikin sumarlög. Kl. 4 hófst hin samfellda dag- skrá og tóíkst hún mjög vel, þó mér fyndist hún heldur þyngri en aðrar samfeldar dagskrár, sem fluttar hafa verið. — Annars var dagskráin í heild frá því um morg uninn og -fram yfir miðnætti ágæt lega samin, og gæti ég rúað að hún hefði kostað starfsmenn út- varpsráðs mikla vinnu. ÞAÐ ER ERFITT að leysa eitt vandamál, sem mjög oft hefur ver ið talað um við mig. Hér er um strætisvagnana að ræða. Það er slæmt, er menn í grútskítugum og sóðalegum vinnufötum nota vagn- ana. Fólk er látið standa og sitja mjög þétt í vögnunum og það fer ekki hjá því, að menn, sem eru í fötum , sem eru útötuð, sóði út sætin og eyðileggi góð föt annars fólks. Þetta hefur komið fyrir og það er 'illt að þurfa að þola það. EN ÞESSIR MENN, sem stunda sóðalega vinnu, þurfa eins að nota strætisvagnana og annað fólk. Hygg ég að hvergi í heiminum rnyndu menn leyfa sér að fara upp í almenningsvagna eins skítugir og menn leyfa sér hér. Virðist ekki vera annað fyrir hendi en að gera kröfu til þess að menn sem vinna mjög óhreinlega vinnu hafi með sér yfirhafnir, sem þeir geta geng- ið í miili vinnustaðar og heimil- is síns og þá verið í, er þeir þurfa að nota strætisvagna. ÉG FÉKK í gær bréf frá stúlku, sem segir mér sögu af því, hvern- ig fór fyrir henni. Hún var búin að spara sér fyrir sumarkápu og svo keypti hún sér gráa kápu. Hún fór út í henni og var hreýkin; þurfti að fara vestur í bæ til kunningjafólks síns og tók hún strætisvagninn á torginu. Við 'hlið hennar stóð maður, sem annað hvort hafði unnið í kolum eða í járnsmiðju. Það var að sjálfsögðu þröngt í vagninum. Er stúlkan kom fil kunningjafólks síns var kápan, herniar svört af óhreinind- um á annarri hliðinni. MENN SJÁ, að þannig er ekki hægt að hafa þetta í strætisvögn- unum. Það verður að finna ein- hver ráð til að bæta úr þessu og hefði raunar átt að vera búið að því fyrir löngu. Menn skilja það, að þeir vilja ekki sjálfir fara inn á heimili sín grútskítugir og hafa því margir fyrir reglu, að fara út vinnufötunum sínum í þvotta- húsum sínum eða geymslum. og þrífa sig áður en þeir sitjast inn. Hvernig geta þeir þá ætlast til að þeir geti farið grútskítugir í strætisvögnum? Hannes á horninu. Un vantar nú þegar til bera blaðið til kaupenda í eftir talin hverfi: Austierstræfi TÚBlgÖtU Lindargöfu., Laisgaveg efri 4900. vantar í Vífilsstaðahæli nú þegar eða 14. maí. Upp- lýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni kl. 9—3,0. Sími 5611 og í skrifstofu ríkisspítalanna, sími 1765. V Churehill á veslurvígsiöðvuRum Tvisvar, hefir Churchill verið á vesturvígstöðvunum síðan hin mikla sókn bandamanna inn í Þýzkaland hófst, — í fyrra skiptið má'ðan orustan stóð um Sigfriedlínuna, en í hið síðara, þegar bandamenn voru að brjótast yfir Rín. Þessi mynd var tekin af Churchill í Siegfried- línunni innan um skriðdrekahindranir hennar. Næstur honum til vinstri á myndinni sést Sir Alan Brooke, yfirmaður brezka herforingjabáðsins, en yzt t. v. Montgomery hershöfðingi. EINN vina minna gerir sér- staklega mikið af því að lesa bækur, sem skrifaðar hafa verið af hinum fjöldamörgu stríðsfrétlariturum siðan yfir- standandi styrjöld hófst. Þess- háttar bækur fyila hug hans og æsa forvitni hans, og þó eiga þær ekki alls kostar við þá manntegund, sem hann er. Þeg ar hann skilar mér aftur slík- um bókum, en hann fær þær oft að láni hjá mér, segir hann venjulega: ,,Eg segi það enn einu sinni, að svona. líf er einskisvert! Hvers vegna lifir þú svona lifi? Drottinn minn dýri, — hvílíkt líf?! Hvers vegna leggja menn slíkt á sig? Þið verðið þó tæp- lega ríkir á því, eða hvað?“ / Nei, — við verðum ekki rik- ir. Ég er einmitt þeirrar skoð- unar, að flestir striðs- fréttaritaranna komi heim, að lokrfu hinu viðburðaríka lífi undanfarinna ára, jafn snauðir af áþreifahlegum auði eins og þeir voru er þeir lögðu af stað, þyrstir í æfintýri og ný- stárlega viðburði. En hvers vegna fóru þeir að heiman, — þeir, eru sigldu sem umboðsmenn stórra blaða og fréttastofnana? Ég hugsa, að fæstir hefðiu laigt upp í sláka flör, hefðiu þeir fyri,rfraim, vitað, hversu mikil óþægindi og erfiðleikar fylgja slíku starfi. í fyrsta lagi er daglegt lif rnanns í slíkri stöðu mjög óákveðið. í dag er maður staddur hér. Á morgun fær maður skipun um að leggja hið fyrsta af stað til Shangri- la eða Timbuktú. í öðru lagi má nefna fjarlægð manns frá heimilinu . fjölskyldunni, sam löndum manns og ættjörð. Og siðast en ekki sízt þarf maður helzt að leggja á sig að nema erlend og kannske mjög fjar- skyld tungumál. Þar að auki má hvarvetna, — nema e. t. v. siízt í Evirópu, — búazt við harðri og erfiðri baráttu við ýmiskonar sóttir, — taugaveiki, kóleru, malaríu, blóðkreppusótt og ýmsar aðrar plágur af völd- um sjúkdóma. EFTIRFARANDI grein er eftir Hallett Abent og ír þýdd úr bókinni ,My Years in China.“ Lýsir höfundur- inn að nokkru leyti starfi og kjörum erlendra fréttariíara einkum á stríðsárunum, en sjálfur hefur hann um mörg ár dvalið sem fréttaritari víðs vegar í Austur-Asíu. Á vígstöðvunum er vitaskuld stöðug lífshætla og hver og einn búinn við dauðanum, hve- nær sem er. Sé maður staddur í landi, þar sem mikil ólga er í stjórnmálalífinu, á maður það sömuleiðis stöðugt á hættu að verða myrtur af pólitiskum æs- ingamönnum. í Asíu er víða sem fólkinu séu meðfæddar fjandsamlegar tilhneigingar í garð hvítra manna. Ameríku- menn eru t. d. álitnir um of ríkir og voldugir, og eru látnir Hlíta ýmiskonar yfirráðum og verða að beigja sig undir ýmis- konar venjur og ófrelsi i smáu sem stóru. Stríðsfréttaritarar eiga það jafnan á hættu, að kunningjarn ir, sem þeiV áttu í heimaland- inu, gleymi þeim margir hverj- ir vegna þess, hversu stöðug fjarvera veikir oft bönd kunn- ingsskapar manna á milli. Þeg- ar fréttaritarinn kemur heim til sin eftir fjögurra til fimm ára dvöl erlendis, eru vinir hans e. t. v. ekki lengur eftirsóknar- verðir fyrir hann, eða hann fyr- ir þá. —- Stundum heldur mað- ur, að skilningsbeztu vinir manns séu þeir, sem lesi dag- blöðin, þar sem greinar manns birtast. Maður heyrir fólk segja, að það hafi fylgzt með greinun um ,,árum saman.“ En kannske hefur það ekki hugmynd um, hvað gerzt hefur á þeim stöð- um, sem maður reit um. Og þá finnst manni allt erfiðið hafa verið unnið fyrir gíg, — til þess að vera aðalumræðuefnið í dag, öllum gleymt að morgni. ritarans. Og þó, — þrátt fyrir allt er þetta líklega eftirsóknarverð- osta starfið, sem til er. Maður gengur einn góðan veðurdag inn í ritstjórnarskrifstofuna þar sem maður vann áður en maður fór utan. Aftur sér mað ur hvar Bill situr og hripar niður aðalfréttirnar, Jerry skrif ar íþróttasíðuna og Jimmy um stjórnmálin. Maður finnur ekki 'til stærilætis, — en hefur þó samúð með þessu fólki. Hérna dvelur það enn á sama staðn- um, vanabundið og samgróið umhverfinu fyrir löngu. Þetta fólk hefur kannske ekkert ferð azt svo heitið geti um tíu ára skeið, utan tveggja eða þriggja vikna smáferðalög' í hinu ár- lega sumarfríi sínu. Bill og Jimmy vinna fyrir heitmilum sínum og börnum. Krakkarnir eru flestir um fermingu. Gott líf þetta? — Ójá. En þá rifjast upp fyrir manni sólaruppkoma í Tibet, hvirfilvindar -á Sulu- hafinu, löng úlfaldalest á margra daga ferð þvert yfir Gobi-eyðimörkina. Manni verð- ur litið á konu Jimmys, — og minnist um leið hraustlegu ensku stúlkunnar í Bangkok, minnist þess, er maður sat í næði á skemmtistöðvunum og drakk malurtabrennivín.------- Þannig áfram. Kannske á mað- ur endurminningu um Súez- skurðinn, og fullan mána yfir Rauðahafinu; flugferðalag frá Moskvu til Karachi með við- komu í Kasmírdalnum.-------- Maður vill gjarnan vera horf inn aftur til síns fyrra starfs. — Hver var sannleikurinn um starf og stefnu landstjórans í Kwantung? Hvaða merkingu má leggja í síðustu ræðu Hayaskis? Þegar maður er horf inn svona langt í burtu frá þess um alburðum, á maður svo bágt með að gera sér grein fyrir þeim. Það er óviðkunnanlegt að vera horfinn frá umhverfinu og starfaðferðunum, sem maður var farinn að venjast, — horf inn frá tilbreytingarríkjum ævintýra heimum Austurlanda. Framh. á 6. síSu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.