Alþýðublaðið - 27.04.1945, Blaðsíða 1
I
r
Oivarpið:
20,25 Útvarpssagan.
21.00 Dagskrá kvenna-
deildar Slysavama-
félagsins: Ávörp,
erindi, leikþóttur
og einsömgur.
XXV. árgangux.
Föstudagur 27. ápríl 1945.
93. tbl.
S. siðan
flytur í dag grein um rit-
skoðunina í Rússlandi e£t
ir Boris J. Nicolaevski.
LEIKFÉLAG TEMPLAEA
Sundgarpurinn
skopleikur eftir Arnold og Bach
Leikstjóri: Lárus Sigurbjörnsson.
■ Sýning í kvöld í Góðtemplarahúsinu.
Aðgöngumiðar í dag frá kl. 3
Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4 í dag,
annras seldir öðrum.
Síðasta sinn.
S.H. ffömlu dansarnir
Laugardaginn 28. apríl í Alþýðuhúsinu.
Aðgöngumiðar í síma 4727.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
Þingeyingaf élagiö:
iimarfaan
að Hótel Borg í dag, föstudaginn 27. apríll, hefst
stundvíslega kl. 9. — Dagskrá:
Eæða, séra Sveinn Víkingur.
Einsöngur, Ragnar Stefánsson.
DANS.
Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (suðurdyr) kl.
5—7 í dag og við innganginn
HUSEI6NIRNAR
Hverfisgata 32 og 32A verða boðnar upp báðar í einu
lagi mánudaginn 30. þ. m. kl. 2,30 e. h., og fer upp-
boðið fram í húseigninni Hverfisgötu 32. í húsunum
eru 4 íbúðir, verzlun og verkstæðispláss. Laust verð-
ur eigi síðar en 1. október n.k. að minnsta kosti 4 her-
bergjaíbúð, á neðri íbúðarhæð aðalhússins.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 25. apríl 1945.
ICr. ICrgsfJánsson.
Komum til með að geta framleitt mjög góð gróður-
hús úr járni
Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar
Sími 5753.
í. s .í.
s- jr
Sundmeisfaramót I. S. I.
S. R. R.
Fyrri hluti mótsins fer fram í kvold kl. 8,30 í SundhöllLiuú.
Keppt verður í 100 m. frjálsri aðf. karla, 200 m. bringusundi karla,
100 m. baksundi karla, 4x50, m. boðsundi o. fl.
Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni.
Fjötmennasta og skemmtilegasta mót ársins
Allir upp í Sundhöll
Fermingargjöf.
Enginn er í vandræðum með
fermingargjöfina, eftir að
hafa litið á útskornu askana
í Verzlun
G. Slgurössonar
& Co.
Grettisgötu 54.
rrr P
„Esja"
Austur um land til Seyðis-
fjarðar um miðja næstu viku.
Pantaðir farseðlar óskast sótt-
ir og flutningi skilað á morgun
(fyrir kl. 3,00):
e.s. „Elsa"
Vörumóttaka til Vestmanna-
eyja árdegis í dag.
DlkeiðiS /UMMMK.
Opinbert uppboð verður
haldið við Arnarhvol föstu-
daginn 4. maí n. k. kl. 1,30
e. h. og verður þar selt: Svefn
herbergishúsgögn, stofuskáp
ur með bókahyllu og skatt-
holi, stofuskápur og skatthol
(allt úr póleraðri hnotu),
stofuskápur úr eik, stoppaðir
stólar, fataskápar, borð, fatn
aður og myndir. Ennfremnr
verður selt: Emaileruð bús-
áhödd, skeiðar og gaflar, tann
krem, talcumduft o. m. fl.
Greiðsla fari fram við ham-
arshögg.
Borgarfógelinn
í Reyfcjavík
15 ára afmælisfagnaður
Kvennadeild Slysavamafélags- íslands, Eeykjavík,
minnist 15 ára starfsemi sinnar með afmælisfagnaði
að Hótel Borg, laugardaginn 28. þ. m.
I s .
Hófið hefst með borðhaldi kl. 7,30 s, d. Til Skemmt-
unar verður söngur, ræðuhöid, dans og fleira.
Tvísöngur: Kristín og Svava Einarsdætur. Einsöng-
ur: Gunnar Kristinsson.
, Aðgönguimiðar verða seldir í verziun frk. Gunn-
þórunnar Halldórsdóttur, Eimskipafélagshúsinu og
í verzlun frk. Guðrúnar Jónasson, Aðalstræti 8.
Skemmtinefndin.
U.M.F. Reykjavíkur
kemmtun
Laust starf fyrir aðstoðarstúlku að forsetaheimilinu
á Bessastöðum.
Umsóknir með meðmælum sendist forsetaskrifstof-
unni í alþingishúsinu sem fyrst.
í húsi Mjólkurstöðvarinnar við Laugaveg, laugar-
daginn 28. apríl kl. 9,30 e. h. i
Skemmtiatriði:
Hansens-systur: Söngur og gítarspil.
íslenzkur töframaður sýnir listir sínar.
Kvikmynd: Viggó Natanelsson.
DANS.
Öllúm heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Ölfun bönnuð.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum ísafoldar-
prentsmiðju og Lárusar Blöndal í dag og á morgun
og við innganginn á laugardaginn ef eitthvað verður
óselt.
Glímunefnd.
Bezf að aogtýsa í Alþfðablaðtim.