Alþýðublaðið - 27.04.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.04.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIP Föstudagur 27. april 1945. caTlARNARBtÓrsi Sráklædtli mað- urinn (The Man in Grey) Áhrilfamikill sjónleikur effcir skáldsögu eítir Lady Meanor Smith Margaret Lockwood James Mason Phyllis Calvert Stewart Granger Sýning kl. 5, 7 og 9 ;uð börnum innan 14 ára® «, BÆJAHBSO Hafíiarfirðt 6ösfa Berlingssaga eftir skáldsögu Selmu Lager iöf. 'Hljómmynd Aðalhlutverk: Lars Hanson Greta Garbo Gerda Lundquist Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9184 I FÆR SÉR LÚR Prestur nokkur hafði orð á því víð safnaðarfólkið, að sér þœtti leitt að sjá suma af kirkju gestunum „dotta“ eða „fá sér lúr“ undir messugerðinni og fara svo burtu við messulokin, án þess að afsaka Iþetta við sig. Um þetta kvað meðhjálparinn neðangreinda vísu: „Presturinn á svipinn súr, sagði mér frá þessu: Fólkið kemur fær sér lúr og fer svo heim frá messu.“ w ■ÍF OG WSOMEBSET .... LEISU M A i S H A M trufla hana eða ónáða, og lagði handlegginn um hálsinn á henni og brosti á mót. mvndavélinni, þegar það átti við. Hún fór öðru hverj'U til Eton til iþess að ihitta hann og drekka með Ihionuim te. Henni þótti ivænt uim, að það Ihén'giu margar mynd ir atf henni. í ihenbergi hans. Hún isá það vel, að koma fláennar til Eton vakti aifialf mestu eftirtelkt, og Bradkenbridge, sem hann bjó Ihijiá, gerði sér allt tfar um að vera sem stimamýikistur við hana. Þau Miikaed og Jfúlíla voru iflutt til Taplow, er skólaleytfið hóífist, svo að Roger íór beina leið þangað. JúMa kyissti Ihann hrærð í hug. Hanrt yar isaimt ekki eins glaður yífir 'þvá að v'era koaninn heim og hún hatfði væ.nzt. Hann virtiist vera orðinn á 'katflega eimþykkur. | Hann sagði JúMu istrax, að hann vildi ihætta niámi í Eton um jólaleytið. Hann þióttist e;kki hafa imiikið gagn atf iþví að vera þar lengur, og nú vildi hann helzt fara tiil/ Vínarborgar og vera þar niokkra m'ánuði cg læra þýzku, áður en Ihann byrjaði nám í Cam bridge. Miikael ihetfði ef til vdl.1 helzt vitjað láta hann ganga í herinn. En það atftóik drengurinn með öilu. Hann 'viissi. ekiki enn, hvað hann vikli. Þau Miikael og Júlía ihiöfðu bæði óttazt það, að hugur hans myndá fyrr eða síðar hneiigjast að leiklistinni. En það hefði ekki borið á bví fram til bessa. ,,Að minnsta fcosti hefur flaann ekfci kveðið upp úr með það“, sagði Júliía. Hann tfór einlförum. Það var yndi haras að róa út fljótið eða liggja úti í garðinum ytfir einlhíverri ibók. Þegar hann varð iseytján ára g.alf Júlía honum nýja bif reið í afmseliteigjiötf. A ihenni geyistilst hann um nálægar sveitir. „Eitt er þó huggun,“ sagði Jálía „Hann er ekki öðrum til ama. Hann unir sér bezt einn.“ Á sunnudögum var oft gestikvsemt hjlá þeirn. Það voru leik arar og leiiklkonur, stoku sinnum rithötfundar o,g ýmsir tignir kunningjar þeixra til uppbótar. Júlíu var hið mesta yndi að þessu gestaboðum, og hún vissi bað lífca, að fólfci þótti gaman að íheimlsastajia þau. Fynsta sunnudaginn stftir heimikomu Roigers kom fljlÖIdi. gesta. Roger var mjlÖg kurteis við þá og upptfyilti heimiili'sisikyM'ur sínair eins vel oig hinn reyndasti iheiimsmaður. En ,samt isem áður fann Júlía ,að hann samfhætfðist ekki (þessu umhvenfi. Það var eins Oig hann væri að teika hlutvenk, sem honum Ibætti. ékki meira en svo gaman að. Júlía sá líka, að hann kærði sig ekíki uim að eiga nein óþiönf kynni rvið þetta 'fólk, héMur virti það fyrir isér eins oig úr tfjiarlægð 0;g án aillrar samúðar. ,Hana grunaði, að hann liti það jatfnvel veltflest tfremur smáum augum. Tomlmi hatfði gert rláð fyrir að koma niæsta lauigardagsifcvöld. Júiía tók 'hann tf vagn sinn, að lokmni leiksýninigunni. Tungl var f'ullt þetta 'kvöM, og lítil umiferð á vegunum. Þetta var heill andi ferð. Hún hallaði isér upp að honum, og hann laut ,að henni og kyssti hana (hívað effitir annað í .háíltfröklkrínu. „Ertu bamingjusaimur?“ spurði hún. „Já, óumræðilega,“ svaraði hann. Mákael oig Röger voru háttaðir, en kvöklímaturinn ibeið beirra á borðinu í matstotfunni. Þögnin í Ibúsi.nu blés þeim einikenni legum tilfinningum í brjlóst. Þeim Æannst þau vera ifveir fferða langtar, sem verið höfðu lenigi á göngu, ag lotas bar þau að ó kunnuigu húisi, er ikoimin var nótt. Þau gengu inn óg fundu þar mat á borðum. Þetta var alilt svo ævintýralegt. Þetta minnti á sögurnar í „Þú'sund og einni nótt.“ Júlía sýndi ihonum, bivar hann átti, að sofa. Herlbergiisdyrn _ NÝJA BlÓ Á úfleið (“Between two Worlds”) Stórmynd eftir hinu fræga leikriíi. Aðalhlutverkin leika: Paul Henreid Fay Emerson John Garfield Sýnd klukkan 9. Litmyndin Ramona Sýnd ld. 5 og 7. SÍÐASTA SINN QAMLA Bfð — KAIRO Amerísk söng- og gaman- mynd Jeanette MacDonaid Róbert Young. Sýnd kl. 9. Lif í veSi (Pierre of the Plains) John Carroll Ruth Hussey Bruce Cabat Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 12 ára ar voru beint á irnöti heribérglisdyrum Roigers. Síðan lögðust þau fyrir. Júilía vaknaði >seint morguninn eftir. Það var diásamlegt. Nú var Tomlmi klominn, svO að hún hafði ekki boðið þangað neinum gestum Iþennan sunnudaginn. Þau höfðu talað um að róa út á' fljótið, undir ei.ns og hún væri, Ibúin að klæða siig. iHún flýtti isér að baða sig oig iborða árbítinn. Síðan fór hún í stuttan, Ihvítan tajól, sem fór henni isvo vel á sólríkum bökk unum við tfljótið, og setti upp rauðan, barðaíbreiðan stráhatt, Frændi gamii „Færð þú ek'ki að koma til okkar í skóiann'1, spurði stúlk an ennfremur. „Við erum allar farnar að þrá þig svo fjarska mikið. Við tölum varla um annað í frímínútunum en þig.“ „Ég á vist ekiki að fara í skólann,“ svaraði Ad'eia dauf- tega. „Kömstu vel eftir því, hvort svo er,“ sagði stúlkan. „Ég þori þvi ekki“, hvíslaði Adela. 1 „Þetta 'hefi ég alitaf sagt, að þú værir hrædd eins og fu'glsungi, — ég hefi séð þetta á þér“, sagði stúlkan og hló við. „En ég iskal segja þér, að þú verður að herða upp hug- ann og spyrjast fyrir um þetta. þegar ég fer hér framhjá næst, skaltu hrista höfuðið, ef þú færð ekki leyfi til þess að ganga í skóla. — En þú veizt ekki ennþá, hvað ég heiti“, — sagði hún hló við, — ..ég heiti Elín“. Nú heyrði Adela, að jómfrú Jensen var að koma, og án þess að hafa tíma til þess að svara Elínu og gefa henni minnstu s'kýringu, slkellti hún glugganum aftur, til þess að kerlingin, — fangavörðurinn í húsinu, — skyldi ekki kom- ast á snoðir um neitt. Uppfrá þessu fannst Adelu tilveran ekki vera jafn von- laus og teiðinleg og áður. Og hún bar sig betur. Það var unaðsteg tilfinning að vita marga aðra hugsa vingjarnlega ti'l sín, — og fyrst og fremst að vita það, hversu hlýhuga Elína litla var. Hún gat ékki hætt að hugteiða það, að stúlkurnar skyldu vera að tala um hana í fríminútunum .Hún hafði alltaf stað- ið í þeirri méiningu, að enginn í bænum vissi af 'komu ^CORCHY ANP CWET' CHESTEI? HAVE THEIR RRST ENCOUNTER WITH THE ENE/VSY___WHEN THEIR TRANSPORT 16 ATTACKEP BV JAP ZEROS, BUT ARE SAVEP 0YTHE ARRIVAL OP YANK VVARHAWb PIGHTERS --- -^JiilóuJ MYNDA- SAG A Þegar Örn og Chester eru á leiðinni til Kyrrahafsins ráðast japanskar orrustuflugvélar á flugvél þeirra; en þeim er bjarg að, er amerískar orrustuflug- vélar koma á vettvang. ÖRN: „Úff! Félagarnir komu einmiil, þegar ég var búinn að telja þrjá Japani. Þú segir að einn félaganna sé kallaður Sody?“ FLUGSTJGRINN: „Já, er sjálfur hefnarinn yfir Tokió. Japanir skuiu hann illa, þegar Doolitlle flaug til hinna skakk- eygu, en þonum íókst þó að fljúga til baka og nú er hann aftur kominn á stúfana og leikur sér að því að berja hina japönsku skalla.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.