Alþýðublaðið - 01.05.1945, Side 6

Alþýðublaðið - 01.05.1945, Side 6
s ALfrYÐUBLAPK) w / / . Húseigendur í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Gjalddagi á brunatryggingariðgjöldum var, sam- kvæmt útsendum gjaldseðlum, 1. apríl s.l. Dráttarvextir falla 'því á ógreidd gjöld 1. maí lí dag). Þeir húseigendur, sem greiða gjöld sín fyrir 4. maí —n.k., þurfa ekki að greiða dráttarvexti. Almennar fryggingar h.f. Austurstræti 10, 3. hæð. Sdmar 2704 og 5693. Hvað lekur Hiller fif bragðs! Frh af 5. blákaldan sannleikann, enda þótt svo sé ekki. Þessir menn ggta talað af miklum sarinfær- ingarkrafti og hegðað sér sam- kvæmt boðskap siínum, enda þótt ha-nn isé vitfirra ífrá upp hafi til enda. Siðustu árin var Napóleon þannig. Hann gat bók staflega ekki horifzt í augu við staðreyndirnar. * Á dögunum var ég að raða niðuf sögubókum mínum og opnaði eina þeirra, — brpf Na- póleons til konu hans, Maríu Lovísu. Eitt þeirra, dagsett 1. nóvember 1812, byrjar þannig: „Eins og þú sérð, nálgast ég Pólland en þar ætla ég að hafa vetursetu mína. Veðurfar er hér ágætt; heilsa mín svo góð sem hún getur verið, — áætl- anir mínar ganga samkvæmt óskum.“ Um þetta leyti var her hans þó á mesta tv'ístringi. Allt i kíing um Napóleon voru her- menn hans að sálast af illum aðbúnaði og í ósigursælum orrustum. Kósakkarnir réðust á þá og úlfarnir eltu þá um skóga og sléttur. Særðir láu þeir án þess hjálp bærist unz þeir lét- ust. Hin einföldu orð: ,,veður- far er hér ágætt, heilsa mín er er svo góð,' sem hún getur ver- ið, áætlanir mínar ganga sam- kvæmt óskum“, eru eingöngu ósannfæranleg sjálfsblekking og eiginhyggja bréfritarans, — sérhyggja, er m. a. var orsökin að ósigri hans. Harin var blind- ur á staðreyndir. Hafið þið nokkurn tíma les- ið Minningar Caulaincours? Hann var viðstaddur, er Napó- leon kallaði hershöfðingja sína saman eftir að her hans hafði beðið ósigur. Napóleon gekk að einum þeirra og mælti: ,,Þú skalt fara með ‘her þinn norður á við, — og- auðvilað flytja með þér bækistöðvar þínar og herráð.“ ,,Herra,“ svaraði hershöfðing inn. „Her minn er úr sögunni; bækistöðvar mínar eru tveir eldhússtólar og herráð mitt er hestasveinninn, sem þér sjáið hérna fyrir aftan mig.“ Hvað haldið þið að Napóleon hafi sagt við manninn? Hann sagði: ,,Hvers vegna segir þú slíkt sem þetta, — sem eyðileggur allt hugrekk'i mitt og skapstill- \ ingu?!“ Þegar kringumstæðurnar eru 1 sem verslar, er ,,hugrekki“ leið toga af þessu stigi oftast á þann veg, að þeir blekkja sig með þVi, að hægt sé að bæta úr öllu Þetta þýðir, að þeir gefa fyrirskipanir, sem þeir hálft í hvoru vita, að ekkert stoða og ekki er hægt að framkvæma. Svo lengi, sem nokkur er í þjón ustu slíkra manna, gefa þeir út fyrirskipanir sinar. A segir við B, hverjar fyrirskipanirnar séu, og B segir ofur einfaldlega: „Þetta getur ekki verið; þetta er ekki hægt að framkvæma.“ En A segir: „Þetta er samt fyr- irskipað, — ég get ekki gert að því.“ Þannig heldur þelta á- fram, frá æðsta manni til hins lægsta, — en allt er árangurs- laust. Sá, sem mest lætur blekkj ast, er jafnan sá, sem mest ræð ur, toppfígúran. Og hVer j u er þá' við að búast af Hitler í dag? — Hvernig fór fyrir Napóleoni: Eftir ósigurinn við Waterlo, er Napóleon gaf sig Englend- ingum á vald, lét hann sig dreyma. Hann reit bréf til enskra þjóðhöfðingja, þar sem hann fór þess á leit, að í Eng- landi yrði tekið á móti sér með virðingu og vinsemd. Hann gat ekki hætt við drauma sina. Þrátt fyrir þetta var Napóleon í vissum skilningi mjög mikill raunsæismaður. En hversu miklu líklegri er þá ekki Hitler, — undiriforing- inn og húsamálarinn frá Vínar borg, sem hefur upplifað miklu ótrúlegri viðburði á æfi sinni heldur en nokkru sinni sjálfur Napóleon, — hversu líklegri er hann ekki til þess að blekkja sjálfan sig og halda áfram ó- , endanlega? ,,Við erum að komast að raun um mesta furðuverk veraldar- sögunnar,“ sagði Göbbels á ’af- mælisdegi Hitlers árið 1944. „Séníið er að skapa nýjan heim.“ i Auðvitað hefur Hitler trúað þessu statt og stöðugt. Þess vegna held ég að hann muni ekki geíast upp, — hann muni ekki sleppa af hugsanlegum ,,tæikifærum“, sem isvo oft 'hingað til hafa þorizt upp 1 hend ur hans. Hann mun halda á- fram að láta sig dreyma og blekkjasl. Eitt sinn sagði hann: ■ „Forlögin gefa þeirn sigur, sem á hann skilið.“ Hlægið, ef ykkur lízt, — en enginn hefur talað a:f jafn heil- um hug og der Fuhrer, er hann mælti þessi orð. Jónas Jónsson sexlugur SEXTUGUR er í dag einn af aðsópsmestu og umdeild ustu stjórnmálamönnum lands- ins á síðustu áratugum, Jónas Jónsson alþingismaður frá Hriflu. í haii nær þrjá áratugi hefir hann barizt í fremstu víglínu á sviði islenzkra stjórntmiála, og verið þar manna stórvirkastur og harðskeyttastur, enda unnið Sér hvort tveggja: fjölmennan hóp heitra fylgismanna og harð Vitugra andstæðinga. Má með sanni segja, að um engan stjórn míálamann hér á landi hafi stað ið annar eins styr á þessu tima bili og um hann, þó að nokkuð hafi úr þeim styr dregið hin allra síðustu ár. Jónas Jónsson er einn af frum herjum og stofnendum Fram- sóknarflokksins og hefir lengst af verið áhrifamestur forustu- maður hans, jafnframt því, sem hann hefir ávalilt verið i fylk- ingarbrjósti samvinnuhreyfing- arinnar meðal bænda. Á fyrri árum sýndi hann einnig mik- inn skilning á uppvaxandi sam tökum verkalýðsins og alþýð- unnar við sjóinn og beitti sér í flokki siínum mjög ákveðið fyrir samvinnu við • Alþýðu- flokkinn, samvinnu, sem á sin- um t’íma bar stórkostlegan á- rangur fyrir bændur og verka- m’enn' landsins og raunar þjóð ina alla, eins og hinar mörgu verklegu framfarir og félags- legu umbætur á öðrum og þriðja áratug þessarar aldai' bera vott um. í þeim efnum eru það engar ýkjur að „verkin tali:“ En á siðari árum hefir, sem kunnugt er, leiðir skilið, og Jónas Jónsson leitað sér nýrra vina á sviði stjörnmál- anna, meðal hinna íhaldssam- ari aíla landsins, sem margir, Jónas Jónsson ekki aðeins í verkálýðshreyfing unni, 'heldur og í hans eigin flokki, hafa átt erfitt með að skilja, að hann gæti átt samleið með. Og því er það, að ýmsir, sem áður yoru sam'herjar hans og dáðu hann jafnvel manna mesl, hafa í seinni tíð gerzt engu minna heitir andstæðing- ar hans á sviði hins opiribera ll'ifs, en þer voru áður vinir. Slik er oft sköp stjórnmála- mannsins. En hvort, sem menn hafa verið með eða móti Jónasi Jónissyni, hafa allir ávallt viljað heyra það, sem hann hefir sagt, og lesa það, sem hann hefir skrifað, enda leikur það ekki á tveimur tungum, að hann sé einn af skelekkustu áróðursmönn um, sem hér hafa þekkzt, hvort heldur í ræðu eða riti, og einn af ritfærustu mönnum þjóðar- innar, þeirra, sem við stjórn- mál fást. Og á afköslum hans á því sviði enn þann d>ag í dag, yrði það ekki ráðið, að hann hefði nú þegar náð sex- lugs aldri. Rauði hrossinBi á Islandi Frh. af 4. rfíðu. 1445,00 RKÍ hefir borizt mynd arleg merkjagjöf frá ameríska Rauða krossinum og verða þau notuð á árinu. Starfsemi deildanna. Gufuboðstofur: Akranesdeild in hefir komið upp gufubaðs- stofu,'sem þó er ekki tekin til ai’nota enn, sökum galla er fram komu á hitatækjum eftir að þau höfðu verið sett upp. En búizt er við að úr þessu fáist bætt á næstunni. Kostnaður er þegar orðinn um 42 þús. kr. ísafjarð- ardeildin hefir gefið bænum tæki í hina nýju íþróttaböll, sem þar er nú í smíðum. Fræðslufundir og skemniían- ir. Akranesdeildin gekkst fyrir fræðslu' Oig skemmtifund, sem mjög var sóttur og gaf deild- inni um 2. þús. kr. í tekjur Sauð árkróksdeildin hafði einnig fjár aflaskemmtun á öskudaginn síð asta. Voru þar m. a. sýndar kvik myndir, sem stjórn RKÍ hafði útvegað að láni. Sjúkrabílar Eins og áður get uri eignaðist- Seyðisfjarðardeild in sjúkrabíl á árinu fyrir milli- gÖngu RKÍ, og Akureyrardeild in annan til endurnýjunar á hin um gamla sjúkrabíl hennar, er rnjög var úr sér genginn. Voru á Akureyri fluttir 196 sjúkling- ar, þar af 80 utanbæjar lengst frá Húsavík. Sauðárkróksdeild- in hefir með .gjiölf frá ílþróttafé laginu Máninn þar á staðnum. stofnað til kaupa á sjúkraþíl og ákveðið að leggja árlega nokkra fjárhæð í sjóðinn. í Hafnarfjarð ar og Vestmannaeyjadeildum hefir verið rætt um kaup á sjúkrabílum, þótt enn hafi eþki oi'ðið af framkvæmdum. ísa- Hjálp í viðlögum. Nokkrar deildanna hafa haft námskeið í þesum fræðum, m. a. Akranes- deildin, og var þar lögð sérstök áherzla á björgun drukknaðra. Hefir deildin eignazt Garborg entæki fyrir atbeina RKÍ og var það að sjálfsögðu notað á nám- skeiðinu. Námskeið þetta var mjög vel sótt, m. a. af allflest- um skipstjórum staðarins. SumardvaUr barna. Allimarg ar deildanna hafa nú sem fyrr haft forustu um súmardvalir barna og átt menn í sumardval arnefndum viðkomandi bæjar- félaga. Noregssöfnunin. Allar deild- ' irnar hafa aðstpðað við Noregs- söfnunina. Á Akranesi söfnuð- ust rúmlega þrijlú þúisiund kr. í peningum og auk þess nýr fatn aður úr verzlunum að verð- mæti rúml. 16 þús. kr. Á Akur- eyri tæpar 2 þús. í penigum, auk fatnriðar sem sendur var í 32 pokum og 78 kössum. Á Sauðár króki' söfnuðust um 2 þúsund í neningum, mest fyrir atbeina Ungliðadeildarinnar, en auk bess gaf Rauðakrossdeildin 400 krönur úr sjóði sínum: Ársskýrslur. Frá 4 deildum hafa enn ekki borizt ársskýrsl- ur, það er ísafjarðar, Keflavík- ur, Siglufjarðar og Seyðisfjarð- ar, og er bví ekki hægt að segja neinar verulegar fréttir af þess- um deildum. Er slíkt mjög baga legt og eru deildirnar beðnar að senda skýrslur sínar ávalt fyrir aðalfund, svo sem lög standa til. 0 Ný deild. Fyrir nokkrum dög tiiðjnðBgur 1. maí ÍSNSI HVAÐ SBGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðu. fyrirlesarans ekki mikla athyglí. Að vísu birtu flest stærri blöðim smóifregnir um málið undir fyrir- sögnum eins og t. d. „Rússar róð- aist á íslendinga." Meðai Banda- ríkjamanna, sem ég hefi átt tal vlö um þessi mál, eru margir stjóm- mál'aritstjórar í Washington. Þeir voru yfirleitt þeirrar skoðunar að ástæðu'laust væri að gera veður út úr þessu máli, — Þeir sögðust skilja mæta vel afstöðu íslendinga. Þekn var ljóst, að Islendingar höfðu yfirleitt verið með banda- mönnum í styrjöldinni. Þeir hefðu á friðsaman hátt leýft þéiírn afriot af landi sínu, selt afurðir sínar og ísfendingar hefðu fallið í stríðinu fyrir vopnum ÞjóðVerja, eins og þeirra éigin menn. Og þó menn hér hafi yfirleitt öðrum hriölppum að hneppa en að bollalteggja um það, hvort íslend- ingar sendi fulltrúa á San-Franc- isco-róðstefnuna, þá hefi ég heyrt menn, sem eru sannir vinir ís- lands og íslendinga, harma það mjög, að íslendingar skyldu ekki fá tækifæri til að senda fulltrúa á ráðstefnuna í San Francisco. — „íslendingar hafi hingað til verið boðnir á alþjóðaráðstefnur, sem haldnar hafa verið og sent þangað virðulega fúlltrúa", segja þessir sömu menn.“ Þannig farast blaðamanni Morgunb'laðsins vestan hafs orð. En við þau bætir blaðið Sjálft eftirfarandi al'hugasemd: „Morgunblaðið sér ekki óstæðu til að deila við þenna rússneska út varpsfyrirlesara, enda ekki upplýst hvað að baki orða hans stendur. Þó þykir rétt að taka það fram, að íslendingar eru ekki þess með- vitandi- að þeir hafi öðlast sjóií-. stæði sitt fyrir „foeina aðs^^ Rússa, né að þeir yfirleitt stáHÉS í þakkarskuld við Rússa fyrir nokk urn skapaðan hlut í sambandi við sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, annað en þá það, að Rússar hafi ekki reynt að bregða fæti fyrir það, að ísllendinigar hagnýttu sér lögbundinn rétt til stofnunar lýð- veldis, ef það þykir þakkarvert.“' Þannig farast Morgunblaðinu orð, og má segja, að ef allt það, sem Rússum er af vissum mönn um þakkað í þessum heimi 1 seinni tíð, er álíka þakkarvert og sjálfstæði okkar, þá rnumi víðar vera brosað en hér yfir sjálfshóli þeirra. Kaupiélag ísfirðinga aldarijérðwgs gamali WT AUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA átti í gær 25 ára starfsaf mæli og minntist kaupfélags stjórnin þess í gærkvöldi með samsæti fyrir starfsfólk kaup félagsins og nokkra fleiri gesti. Stofendúr Kaupfélags ís firðinga vioru 20. Fyrsti for m.aður þess var séra Guðmund ur Guðtmundisson faðir Harald ar Giuðmundssonar og þeirra systkyna. Síðar -tók Ketill sonur Gunðjmundar við kaupfélaiginu og hefur verið kaupífélaigsstjóri þar síðan. , Kauplfélaig íisfirðiniga hefur mikla umisetningu eins og kunn u,gt er og er fjlárihagur þess: mjlög góður. Meðlimir í kaup félaginu eru nú 843. Núverandi. íontnaður kaup félagsstjórnarinniar er Guð mundiur G. Hagalín ritlhöfundur r.m barst stjórn RKÍ skeyti um. að ný deild hefði verið stofnuð í Neskaupstað, með 60 félögum. Formaður er Einar Hilmar lyf- sali. Stjórn RKÍ býður þessa c;eild velkomna til starfa.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.