Alþýðublaðið - 10.05.1945, Side 2
2
ALÞYÐUBLAÐin
Fimmtudagur 10. maí 1045.
Eintak af Friheten
seldist á 800 kr.
Myndin sýnir mannfjöldann á Austurvelli á sigurdaginn, meðan forsetinn og forsætisráðherra töluðu af svölum alþingishússins.
Sigurdagurinn í ReykjavOc:
i i
■ ■
Hjá danska og norska sendiherranum
Fontenay, sendiherra Dana talar af svölum húss síns til mann-
fjöldans, sem heimsótti hann. 4
Stefán Jóh. Stefánsson -ávarpar Andersen-Rysst sendiherra Norð-
manna (á svölunum á miðri myndinni).
Óeirðir og ærsl í Reykjavík:
Táragas (il að íempra ærslin
á sigurdaginn
jD REZKIR sjóliðar ásamt
nokkrum reykvískum
unglingum urðu valdir að
miklum óeirðum og spjöllum
í Reykjavík á þriðjudags-
kvöld. ' ,
Sagði lögreglan blaðinu svo
frá 'þessum viðburðum:
Strax er hátíðahöldin hófust
eftir hádegið fór að bera á því
að sjóliðum hafði verið veitt
áfengi og voru sumir þeixra und
i 7.
norrænu
Gífurleg þátttaka í hátíðahðldunum á Austur-
vellt og hópgöngunni heim tii sendiherra Dana
og Norðmanna á eftir
--. ■ n ■ ’ -------
SIGURDAGSINS var minnzt í Reykjavík með virðuleg-
um hátíðahöldum í fyrradag og um allt land var sigurs
bandamanna.í Evrópu fagnað með margs konar hátíða-
höldum. Hvarvetna blöktu fánar við hún, bæði á húsum
og skipum, frá því snemma um morguninn og vinna féll
niður í öllum opinberum stofnunum, og verzlunum var
lokað frá hádegi.
Hátíðaihöldin, sem ríkisstjórn
in og borgarstjórinn í Reykja-
vík gengust fyrir, hófust við
Austurvöll kl. 1,45 með því að
Lúðrasveit Reykjavíkiir lék
nokkur lög. Höfðu þúsundir
manna safnazt saman við Aust
urvöll og nærliggjandi götur.
Skátar gengu fylktu liði undir
fánum að Alþingishúsinu og
heilsuðu forseta þar með fána-
kveðjunni. ,
Klukkan tvö flutti Sveinn
Björnsson, forseti íslands ávarp
af svölum Alþingishússins og
birtist það á öðrum stað í blað
inu í dag.
Þá flutti forsætis- og utan-
ríkisráðherra, Ólafur Thors,
ræðu af1 svölum Alþingishúss-
ins á eftir ávarpi forseta.
Er forsætisráðherra hafði lok
ið máli sínu, gengu sendiherr-
ar Bretlands, Bandaríkjanna,
Rússlands, Danmerkur, Noregs
og Frakklands út á svalirnar og
vottaði mannfjöldinn þeim
gleði sína yfir friðinum í Evrópu
með ferföldu húrraJhrópi.
í dómkirkjunni hófst þakk-
arguðsþjónusta, strax að ávörp
um forseta og forsætisráðherra
loknum og prédikaði biskupinn,
Sigurgeir* Sigurðsson.
Var kirkjan þéttskipuð fólki
bæði uppi og niðri og fjöldi
fólks hlýddi á guðsþjónustuna
úti fyrir kirkjunni.
í kirkju gengu fyfst forseta-
hjónin og biskupinn, en skáta-
fíokkur raðaði sér sitt hvoru
megin kórdyra, undir íslenzk-
um fánum, og átta hempuklædd
ir prestar röðuðu sér í kórinn.
í kirkjunni voru ennfremur
sendiherrar erlendra ríkja 'og
Um kvöldið efndi bandalagiS
til skemmtunar og var hún fjöl
sótt. Meðal gesta í samkvæm-
inu voru sendiherra Dana og
Norðmanna.
Ritari Bandalags ísl. lista-
manna, Halldór K. Laxness, á-
varpaði samkomuna, en Magnús
Ásgeirsson rithöf. og Lárus
Pálsson lásu upp, en þeir Ámi
Kristjánsson og Björn Ólafssoa
fluttu tónverk. Var öllum þess-
um listamönnum mjög vel tekið
af áheyrendum.
Þá hófst sjálft uppboðið á
listaverkunum, sem fyrirhugað
hafði verið og seldust þau öll
og flest fyrir mjög gott verð.
Hæst verð á einu verki var 200®
kr. Var það málverk eftir Ás-
grím Jónsson.
Þá var boðið upp eitt eínták
af bókinni ,,Friheten“ eftir
Nordahl Grieg.j ~en það hafði
frú Gerd Grieg gefið í þvá
augnamiði að bjóða það upp á-
samt listaverkunum. Var þetta
eintak selt á 800 kr. Þetta var
eitt af 50 árituðum eintökum,
er Nordahl Grieg hafði látið
prenta fyrir nánustu vini sína.
Ennfremur gaf frú Greta
Björnsson listmálari söfnun-
inni veglega altaristöflu, er
þetta kalkmálverk. Verður
þetta listaverk til sýnis næstu
daga í skemmuglugga Harald-
ar. Er óskað eftír tilboðum £
Frh. á 7. síðu.
Guðmundur Kamban skolinn tif
bana í Kaupmannahðfn
voru skærullHar, sem skastai hann
GUÐMUNDUR KAMBAN rithöfundur var skotinn til
bana síðastiliðinn laugardag í Kaupmannahöfn. Pregn-
ir, sem hingað hafa borizt af þessum hörmulega og ótrú-
lega atburði, eru óljósar og mun ríkisútvarpið eitt bafa
fengið fregnir af honum enn sem komið er, en það skýrði
frá þessu í hádegilsútvarpinu á þriðjudag.
^wnhald á 7. siðu.
Guðmundur Kamban var
staddur í matsöluJhúsi í Kaup-
mannahöfn kl. 1,30 á laugar-
dag 'og mataðist þar. Þar voru
á sama tima um 50 gestir aðrir.
Allt í, einu koma fjórir menn
úr frelsis'hreyfingunni dönsku
inn í salinn og spurðu eftir rit-
höfundinum. Er hann gaf sig
fram kváðust þeir véra komnir
til að handtaka hann og báðu
'hann fjórum sinnum að koma
með sér. Kam'ban neitaði þýí.
Skæruliðarnir ætluðu þá að
hafa hann á brott með ser með
valdi, en hann snerist til varn-
ar og lauk þeirri. viðureign svo
að skseruliðarnir skutu hann.
Kamban lézt samstundis.
Samkvæmt öðru skeyti, sem
Rikisútvarpinu barst í gær,
verður lík skáldsins flutt heim
til íslands, en áður verður
minningarathöfn í Kaupmanna
höfn.
Guðmundur Kamban varð
Guðmundur Kamban.
tæplega 57 ára að aldfi, fædd-
ur 8. júhí 1888. Hann tók stú-
dentspróf 1910 og las síðaist
bókmenntir og fagurfræði vi@
Framhald á 7. síðú.
Listaverkin til styrktar
Norðmönnum og
Dönum seldust öli
1" ISTAVERKASÝNING sé
■®-4 er Bandalag íslenzkrs
listamanna gekkst fyrir í fyrr*-
dag, var mjög fjölsótt. AUé
voru á sýningunni 34 verk eftir
25 Jistamenn.
v
)