Alþýðublaðið - 10.05.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.05.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. maí 1945. ALÞYÐUBLAÐ^ * Uppgjöf Þjóðverja staðfesl ( Berlín Laus úr helgreipum Myndin, sem hér birtist, er frá Prag, höfuðborg Tékkóslóvakíu, sem nú hefir verið hrifin úr höndum Þjóðverja. í baksýn getur að líta hina fornfrægu konungshöll Hradschin. QuisEing og félagar hans hand- feknir í Oslo í aær Var undirrifuð í annað sinn þar í borginni í gær Rússar fóku Dresden í fyrrakvcld og fóru inn í Prag í gær T T PPGJÖF ÞJÓÐVEPJA var fdrmlega staðfest í Berlúa ^ í gær. Af hálfu bandamanna undirrituðu samningana Sir Arthur Tedder, næstæðsti maður bandamanna í Vest- ur-Evrópu, Zhukov, marskálkur, fyrir hönd Rússa, Carl Spaatz flugforingi, fyrir hönd Bandaríkjamanna og de Tass- igny hershöfðngi, af hálfu Frakka. Fyrir hönd Þjóðverja undirrituðu þeir Keitel, yfirmaður herforingjaráðs Þjóð- verja og von Friedeberg aðmíráll. Höfðu brezkar flugvélar flogið með þá frá Flensborg til Berlínar. Tilkynnt var í dagskipun Stálins í gær, að hersveitir Jeremenkos hefðu hertekið Prag, eftir allharða bardaga við Þjóðverja. Áður höfðu borizt fregnir um, að Dresden væri á valdi Rússa. Þá hafa einnig borizt fregnir um, að setulið Þjóðverja, sem varizt hefur í iSt. Nazaire, La Rochelle og víðar á Atlantshafs- strönd Frakklands, hafi gefizt upp, skilyrðislaust, eins og aðrir herir Þjóðverja. Herforinglanefnd frá handamöoitum er nú komin fil OsBo Norskir fSóttamenn f Svíþ|óð streyma heim TILKYNNT var í Lundúnaútvarpinu í gær. að Vidkun Quisling hefði gefið sig á vald norsku lögreglunnar. Auk hans hafa tveir „ráðherrar“ hans, Fuglesang og Vassbotten, gefið sig norsk- um lögreglinnönnum á vald. Jonas Lie, hinn illræmdi lögreglu- málaráðherra Quislings, reyndi að ílýja, en var tekinn. ♦- Xrisiján konungur hyllfur í Kaup- mannafiöfn í gær Þegar hann fór til að set|a ríkisþingið KRISTJÁN konungur setti rikisþing Dana í gær. Er kann ók frá Amalíuborg, áleið- is til Kristjánsborgar, þar sem jþing Dana kemur saman, var Ikann hylltur af ótölulegum manngrúa, sem hafði safnazt saman á leið hans. Brezkir her- menn mynduðu heiðursfylk- sngu þar sem konungurinn fór aan. Kaupmannahöfn var öll fán- um skreytt í gær í tilefni af ó- friðarlókunum og kom það glöggt í ljós hvílíkum vinsœld- um Kristján konungur á að fagna. Hvar vetna á götum úti tóku menn tal saman og óskuðu hverjir öðrum til hamingju og minntust konungsins, sem ver ið hefir einingartákn Dana þessi þungbæru ár. Hin nýskipaða dansa stjórn er þannig skipuð: Forsætisráðherra: Vil'helm Buml (Alþýðuflokkurinn). Utanríkismálaráðherra: Christ más Möller (Íhaldsflókkurinn). Landvarnaráðherra: Björn ' Kraft (íhaldsflokkurinn). Fjármálaráðherra: H. C. Svane Hansen (Alþýðuflokkur- inn). Dómsmálaráðherra: Busch- Jensen (ókunnugt í hvaða flokki). Innanrííkismálaráðh.: Knud Kristensen (Vinstriflokkurinn). Vinnu- og félagsmálaráð- herra: Hedtoft-Hansen (Alþýðu flokkurinn). Viðskipta-, iðnaðar- og sigl- íngamálaráðherra: Fibiger ííhaldsflokkurinn). Ráðherra opinberra fram- kvæmda: Karl Petersen (Al- þýðuf lokkurinn) Samgöngumálaráðherra: Al- fred Jensen (Kommúnistaflokk urinn). Landbúnaðar og fiskimálaráð herra: Erik Eriksen (Vinstri flokkurinn). Kirkjumálaráðherra: Arne Sörensen (Danski sameiningar flokkurinn). Fræðslumálaráðherra: A. M. Hansen (Róttæki flokkurinn). Ráðherra fyrir sérstök mál- efni: Mogens Fog (Frelsisráð- iS). Ráðherrar án stjúrnardeilda: Axel Larsen (Kommúnista- flokkurinn), Juul Christensen (ókunnugt úr hvaða flokki) og Frode , Jacobsen (ókunnugt úr hvaða flokki). Brezk herskip konin lil Kaiimannabafnar FREGNIR hafa borizt um, að brezk henskip, þar á með al tvö stór beitiskip, séu kom in til kaupmannahafnar. Þá hef ir einnig verið tilkynnt, að brezki fáninn blakti við hún í Kiel, aðalflotahöfn Þýzkalands Norskir flóttamenn frá Sví- þjóð' streyma nú heim yfir- landamærin, en þeir skipta, eins og kunnugt er, mörgum þúsundum. Uppgjöf þýzka hersins í Nor egi er miðuð við miðnætti á föstudag og hefir verið gefin út sérstök tilskipun, þar sem þýzk um 'hermönnum er boðið að leggja niður vopnin í öllum borgum Noregs fyrir þennan tíma. Herforingjaráð frá banda- mönnum er komið til Noregs, sem ganga á formlega frá upp- gjöf setuliðs Þjóðverja í Nor- eki. Brezkar fallhlífahersveitir hafa einnig komið til Gardemo- en, skammt frá Oslo og í gær- kveldi var skýrt frá því í Lun- dúnaútvarpinu, að norskir lög- reglumenn og hermenn, sem þjálfaðir hafa verið í Svíþjóð myndu þá og þegar fara yfir landamærin. Auk Quislings og „ráðherra“ hans, hafa um 40Q kunnir norsk ir nazistar veri® handteknir og eru þeir geymdir í fangelsi í Oslo, þar sem frelsisvinir sátu ður. Óumræðilegur fögnuður ríkir hvarvetna í Noregi, en fólk hefir almennt fylgt þeirri fyrir skipun stjórnarinnar að koma fram með ró og festu og ekki oig munu ibrezik benskip vera þangað komin. hefir borið á óeiruðum eða upp þotum. Ólafur krónprins hefir flutt ávarp til norsku þjóðarinnar, þar sem hann lætur í ljós á- nægju sína yfir því, að ekki hafi komið til blóðsúthellinga í Noregi nú í stríðslokin. Bendir krónprinsinn á, að mikið starf liggi fyrir Norðmönnum og mönnum beri að sameinast um framtíðarverkefnin. Ekki var vitað í gærkveldi, hvenær Ólaf ur krónprins, sem er yfirmaður alls herafla Norðmanna, myndi koma t.il Noregs, né heldur H'ákon konungur eða ríkis- stjórnin. Bsrizf enn á Borgund- arhófmi í fyrrakvöld BARDÖGUM á Borgundar- hólmi hélt áfram eftir að friður hafði verið saminn, seg- ir í fregnum, sem borizt hafa frá Kaupmannahöfn. Má vera, að setulið Þjóðverja þar hafi ekki fengið fyrirskipanir Dön- itz um, að Þjóðverjar skyldu feg&ja niður vopnin. Var barizt víða á eyjunni í fyxrakvöld. Rússneskar £Lu;gvél ar gerðu þrivegis loftórásk á stöðvar ÞjióðVerja í Rönne, að- alborg eyjariimar og Nexb. Bar döiguim mun Mdð þar nú. Fregnritarar bandamanna, sem staddir eru í Berlín, segjg, að þar sé óskaplegt um að lit- ast. Borgin sé í raun réttri ekki nema rústir einar eftir hinar stórkostlegu loftárásir banda- manna og bardagana, áður en setulið Þjóðverja gafst upp. Meðal annars geta þeir þess,„að flestar byggingar við Unter den Linden, aðalgötu borgarinnar, séu í rústum, Óperuhöllin, skrif stofubyggingar Görings, kanzl- arahöllin og fjölmargar aðrar séu gereyðilggðar. Mikil eymd og neyð er sögð r’ikja í borginni, matvæli af skornum skammti, vatnsveita úr lagi gengin. Rússneski her- inn hefur byrjað á matvælaút- hlutun og tekið að sér umsjón með vatnsveitu borgarinnar. Þeir Churchill, forsætisráð- herra Breta, og Harry S. Tru- man, Bandaríkjaforseti, til- kynntu samtímis ófriðarlokin, en Stalin síðar, enda áttu nÁs neskar hersveitir í bardögum við Þjóðverja í Prag og ná- grenni, eftir að Þjóðverjar höfðu gefizt upp víðast hvar annars staðar. Gerðu Þjóðverj- ar loftárásir á borgina síðast í gær. Georg Bretakonungur og El- ísabet Bretadrottning fóru í gær um East End-hverfið í Lon don, sem orðið hefur hart úti i loftárásum Þjóðverja undan- farin stríðsár. Voru Ikonungs- hjónin hyllt af miklum mann- grúa hvar sem þau fóru. Churc . 'hill forsætisráðherra var einnig | hylltur í Hyde Park i Londón í gær. Það er tilkynnt í Washington, að Bandaríkjamenn hafi misst samtals • 123 þúsund menn fallna í Evrópustyrjöldinni, en 550 þúsund særðust. Göring. Görlng og Kesselring bandfeknir af Bandaríkjanönfwm AÐ var tilkynnt í Londan í gær, að Hermann Göring marskálkilr og yfirmaður þýzka flughersins hefði verið handtek inn ásamt konu sinni og bami í Berchtesgaden í gær. Voru það hersveitir úr 7. her Banda ríkjamanna, sem handtóku hann. Þá hefir einnig verið handtckinn Kesselring mar- skálkur, er áður stjórnaði þýzka hemum á Ítalíu. Göring skýrði frá því, er hann var tekinn, að Hitler hefði dœmt sig til dauða 24. apríl síð- astliðinn og hefðu SS-menn átt að framkvæma dauðadóminn en sleppt sér. Hefði hann síðan farið huldu höfði. Göring kvaðst síðast hafa séð Hitler 28. apríl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.