Alþýðublaðið - 10.05.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.05.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 10. maí 1945. /MJÞYÐUBLAÐIÐ * » Friðardagur og fagnandi fólk — Tvo hópa langar í tusk — Lögreglan afstýrir — Fjölmennið — Skrúðgangan — Einn skuggi í svip fólksins — Vorsýning Handíðaskólans SJALDAN eða aldrei hefur eins mikill mannfjölði verið við Austurvöll og: á Arnarhólstúni og á friðardaginn. Aldrei mun og hafa verið eins mikill hávaði í Keykjavík og þegar allar eim- flautur öskruðu látlaust í borg- inni og við höfnina. Flugeldum var skotið frá skipum og allur var bærinn fánum skreyttur. Um kvöldið bar töluvert á ólátum, en íslenzk og erlend lögregla afstýrði algerum vandræðum með ákveð- inni framgöngu, Gvendarbrunna- vatni og táragasi. Brezkir sjólið- ar, nolflkrir brezkir gráklæddir flugmenn og viltir íslenzkir strák- ar þráðu að komast í tusk3 og nokkuð varð úr því. Rúður voru brotnar í mörgum verzlunum og ýms önnur spellviiki framin. NOKKRIR BRETAR vildu til- einka Bretav-eldi hinu rniikla Arnarhöl og klifruðu upp á Ingólf m-eð fána, en þá komu íslenzkir víkingar til skjalanna og rifu fán- ana niður. Sjóliðar rifu sundur ís- lenzka fánann af Varðarhúsinu,. en síðan var kastast á torfusneplum, steinvölum og kolamolum og kall- ast á skammaryrðum á ensku og íslenzku. Sjóliðarnir reyndu enn að krýna Ingólf með fánanum, en þá snerust landar þeirra úr lög- reglunni gegn þeim, tóku þá í bóndabeygju og ráku síðan burtu. Hóparnir stóðu vígalegir við Varðarhúsið og á Kalkofnsvegi, en lögregla á milli þeirra o.g beindi að þeim vatni og táragasi. ANNARS FANNST MÉR þetta minna en búast hefði mátWHúð. Ég bjóst jafnvel við -manndrápum, því að á svona dögum gengur jafnan mikið á hjá fólki — og það þykir mikið í stóru borgunum ef enginn týnir lífi, þegar hundruð manna sleppa sér. Sjóliðarnir beittu jafnvel byssum — og er furðulegt að stjórn þeirra skuli ekki vera betri en svo. Gleðilæti hinna erlendu manna voru eðlileg og sjá-lfsögð — og áttu íslendingar ekki að skipta sér af þeim á ann- an hátt en að óska þeim til ham- ingju. Hins vegar var atvikið á Arnarhóli af öðrum toga og því eðlilegt að þar kæmi til orustu. Hefðu strákarnir þó átt að láta lögregluna einráða um allt. Víta- verður drykkjuskap hinna erlendu manna. MISTÖK VORU ÞAÐ, að skipr in skyldu pípa eins lengi og gert var. Þess vegna heyrðu margir, sem stóðu við Aústurvöll, alls ekki ræðu forseta. Þarna skorti á samvinnu milli þeirra, sem skipu- lögðu hátíðahöldin af hálfu ríkis og bæjar og sjóliðsins og ^ hafnarinnar. Það munu þó aðeins hafa verið hin útlendu skip, sem hömuðust of 1 lengi. Annars hafði þetta engin áhrif á útvarpið. Ræð- an heyrðist prýðilega um land allt. ÞÁTTUR ÚTVARPSINS var mjög myndarlegur í þessuim há- tíðahöldum. Sérstaklega ber að iþakka það, að útvarpið s'kyldi taka ræðurnar upp á plötur og endurútvarpa þeim, bæði þær ís- lenzku og eins ræður hinna er- lendu manna. Dagurinn mun hafa reynzt erfiður hjá starfsmönnum útvarpsins, en hann tókst vel af þeirra háiíu — eins og þetta varð yfirleitt myndarlegur og minn- isstæður hátíðisdagur hér á landi. MARGA FURÐAÐI Á ÞVÍ, hvað lítið sást af Bandaríkjáher- m-önnum á götunum þenna dag. Lang.mest bar á brezkum sjólið- um og brezkum flugmönnum. Ástæðan mun hafa verið sú, að Bandaríkjahermennirnir höfðu mjög mikið að gera þennan dag í -herbúðum sínum, jafnvel miklu meira en flesta aðra daga. Þeir höfðu engán tímá til þess allan daginn að slá sér út og skemmta sér á þessu-m miklla gleðidegi, en þrátt fyrir það voru þeir glaðir, kátir og syngjandi við vinnu sína* Þeir, sem úti voru, -höguðu sér al- veg eins og erlendir menn á skemmtiferðalagi í ókunnu landi. NORRÆNA FÉLAGIÐ getur sannarlega verið ánægt m-eð það, -hvernig Reykvíkingar fylktu liði undir merkjum þess hei-m til sendiherra Dan-merkur og Nor- egs. Þarna var líka slegið met, því að aldrei munu jafnmargir hafa heimsótt erlenda sendiherra hér á landi. Þetta er gleðilegur vottur u-m norrænan bróðurhug okkar íslendinga og dæmi um það, hver.t hugur okkar beinist. — Nokkru eftir að n-orski sendi- herrann hafði verið hylltur, hitti ég Norþmann að máli. Hann var klökkur af gleði og hrifningu yfir framkomu Reykvíkinga við þetta tækifæri. ,,Þessi stund,“ sagði, hann, ,,var svo mikil, að ég gleymdi því, í svipinn að ég gat ekki verið heima í dag, þegar fólk- ið hei-ma fagnar, frelsinu.“ ÞAÐ VAR BJART, yfir friðar- deginum hér í Reykjavík. Allir fögnuðu friðnum innilega og tóku þátt í hátíðahöldunum af lífi og sál. -— Þó varð ég áþreifanlega var við það þenna dag, að skugga mátti sjá á svip fólksins, skugg- ann af líki íslenzka skáldsins, sem fé-lil fyrir byssukúlum á laug- ardaginn. Þessi fregn hefur snort- Framih. á 6. síön. LITLA BLÓHáBUDIN Bankastræti 14 — Sími 4957 / \ byrjuð MikiS úrvaf af fjölærum plöntum í Brúin, sem Þjóðverjar gteymdu að sprengja Þetta er hin nú sögufræga járnbrautarbrú yf r Rín hjá Remagen, sem Þj-óðverjar gleymdu að sprengja í loft upp og fyrsti her Bandaríkj amanna notaði til þess að flytja liS sitt austur yfir fljótið — að-alvarnarlínu Þýzkalands að vestan. UM tvö þús. ára skeið hefur ekkert fljót. í heimi orðið -valdandá að jafn m-örgum oig -ó leystuim deilum ein-s og -Rín. Viis-sir staðir á bökkum Rínar Ih-atfa haift og munu ihafa all imilkilivæigt -gildi f-yrir ekki -að eins Frakkland og Þýzkaland, h-eldiur Eivrópu -í iheild. Deilurn- •ar um Riín iverður -að leiða.til ykta á alþjóðaráðstefnum ef vel á að -fara. Og þær 'h-afa v-erið . teknai’ til imeðferðar af hinum ,yþrem stóru.“ 12. jan. 1917 sagði Aristide Briand, forsætisnáðh-erra Fr.akk lan-ds við franska s-endiherrann í Londion, Paul Cambion, að aft urköllunin á Elsass-Lothringen væri ekki raunverulega við- aukning við ríkið, — Iheldur ékki þótt Saar-'héraðið væri reikn-að imeð. En svo ],eng.i sem Fra-kkar ólitu það ékki nauð naiuðsyn ifyrir isi;g >að treys-ta ítök sín, -við Rín, miyndu Þjióðv-erjar , reyna ihvað þ-eir gætu til þess að hafa þau hiér-uð á valdi sínu, seirn Jþarna var um rætt. ,,En Frakkland“, skrifaði Briand, „verður, sem höfuðað- ilinn í iþeissu landíþr-ætumáli, -að eiga úrslitaatkvæði uim endalök þesis.“ Og áður en -v-opnahlésskilmál ar fyrri heimstyrjaldarinnar vor-u undárri-taðir, vaikti Fóch marskálkur athygli Clemenc- eaus á því, að með undirritun skilmálanna færu ekki eingöngu fraim formle-g úrslit is-tjórnmlála átaka og styrj-alidar. held-ur væri öry-ggi Evró-pu í ókominni friaonítíð undir þei-m úr.sl'itu-m -kiomin. í framkvæmdin-ni voru -vopna hlésskiknálarnir vægir á ýmisan hátt. Gæzlu Ránarhéraðanna var skipt niður milli fjögurra höfu ð-a ðilanna meðal sigur -þjóðanna 1 (Ameríkanar gættu Coblenz,' Belgir gættu Aix la Chapelle, Bretar gættu Kölnar ■O FTIRFARANDI grein, er upphaflega birtist í La Franee Libre í London, er eftir Pierre Lachast. Segir hér frá afskiptum Breta og Bandaríkjanna að fyrri lieimsstyrjöldinni lokinnf af Rínarhéruðunum og réttind- um Frakka til yfirráða yfir landsvæðunum vestan Rín- ar. og Frakkar Mainz), — -en Þjóð ver-jum v-ar kunnugt um, — að bandamenn voru sundurþykkir í áformum sínum, — eða að minns-ta kosti ósammlál-a um framkvœmd þeirra. í bók sinni „H-erniáim Riínarhérann-a“ viður kennir amerfsik-i hershiöfðinginn Henry T. Allen, að amerískir hermenn h-afi haft mjcig mikla samúð með þýzikri alþýðu. H-erniám Rín-arihéraðanna h-a.fði verið tilkynnt a-f banda. mslk a yíf irh enslhöf ðingj a nutn Pe'rsking í yfirlýsingu er h-ann gaf út til rnanna sinn-a, þar sem í ifyrsta má'lsg.reininni standa eftir-farandi orð: „Þið k-omið hingað ihvorki seim kúgarar eða niðurrifsmenn, h-eidur sem fulitr-úar, sendir af fíjálslyndri stjórn, s-am vill þýzlku þjóðinni go-tt -eitt. Með an á hernáminu stendur, er al- þýða manna undiir vernd a-m-e ríska hersins, sem hann mun letggj-a sig allan ifram við að fram kvæma á. sem heiðarleigaistan og bieztan hátt.“ Ameriílkumenn v-oru þeirrar skoðunar, að -sáttfýsi o-g -vin -g-jiarnleg framkomu í viðskipt um þjóða á milli miyndi tryggja hallidigóðan frið. En Frakkar hiöfðu lært iþað af -biturri reynslu sinni í viðskiptunum við Þjóðverja, að eingöngu á bveðin og jafnvel harðneskjiu leg framkoma megnar að bæla hinn prússneska hernaðaranda niður, -s-em hafði- 1-eitt til sl-íkr ar eyðileiggingar, sem- raun- bar vitni u-m. Öllum fulin-að-arákvörðunum var frestað þar 'til friðarriáð ..sftefn-an ihófst, Þann 10. janúar sagði Fóch enn -einu isinni, að Rín -væri mi-kilvæg isem tak markalína o-g -um leið varnar lína gegn ásælni Þjóðiverja. H-ann talaði þar elkki eingöngu fyrir hönd frönsku þjóðarinnar, hei-d-ur einni-g -fyrir hönd allra annarra lýðræðisþjóða. Frakik iand o-g Belgía hiöfðu -ekki n-ema 4-9 milljónir íbúa til sam ans, þar sem Þýzka-land eitt haifði ppp undir 75 milljónir. -S-ex' vik-um -síð-ar isikrifaði frans-ka stjómin bréf til friðar ráðistetfniunnar, þar -siem na-uð synlegt var talið, -að banda menn tækju að -sér sameiiginl-egia gæzi-u á fcrúm yifir Rín. ítök Þjóðverja á vest-uríbakka. Rínar ö-graði bandaimönnum gitfurl-ega. Geta Þjóð.verja til ártásar, sem næst-um þvá var -búin að á kvarða endaldk stríðsins að f-á ein-urn vilkúm liðnum, tfó-lst í því, að þeir höifðu nóigu mákil ítök í vesturíbakka Rínar -o-g brú-num yifir hana. Ti.l -viðbótar við sam eiginlega gæzlu bandamanna á vesturibaikka Rínar oig ábyngð Breta o-g Bandaríkjiamanna á öryggi gegn árásarihættu frá Þjóðverjum, vildi Clemenceau að sto-fnsett væri alþjóðalög regla, sem væri nó-gu öflug til þess að Iláta framifylgja lögum og ákvörðunum -Þjóðabandalags ins. - Saimbvæm.t -áliti Roy Stann ard Baker, voru viðihorf og hug sjónir frönsku stjórnarinnar annarv-egar og Wiisons forseta ’hinsvegar ós arnr ætn-a n legar: Stetfna fiarsetams var sú að skapa alþjóðafrið, er byggðist á sið- Framh. á 6. síöu. »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.