Alþýðublaðið - 10.05.1945, Blaðsíða 6
ALÞYOUBLASKP
Fimmtudagur 10: maí 1545.
8
Hnefaleikakeppni
heldur Í.R. annað kvöld, föstudaginn 11 þ. m. kl. 8,30
í íþróttahúsi ameríska hersins við Hálogaland.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlunum Sigfúsar Ey-
mundssonar, ísafoldar og Lárusar Blöndals
1 Perðir frá Hreyfli hefjast kl. 7 um kvöldið
Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík
verður haldinn í Tjarnarcafé föstudaginn 11.
maí kl. 9 síðdegis
Félagsstjómin.
Félag Snæfellinga
og Hnappdæla í Reykjavík
heldur SUMARFAGNAÐ að Hótel Borg föstu-
daginn 11. jnaí kl. 8,30 s. d.
Fjölbreytt skemmtiskrá
DANSKA SÝNINGIN
„Baréifa Dana'
er. opin daglega í Listamannaskálanum frá kl.
10—22
Kvennadeild Slysavamafélags íslands í Hafnarfirði
/
heldur
Skemmtun
á fjársöfnunardaginn, föstud. 11. maí (lokadaginn)
Dagskrá dagsins
SKEMMTUN í BÆJARBÍÓ kl 6,30 e. h.
1. Telpnakór með gítarundirleik
2. 9 ára drengur spilar á harmoniku
3. Kling-Klang-kvintettinn syngur
4. Leikfimi telpna undir stjórn Þorgerðar Gíslad.
5. Stuttur leikþáttur
6. Danssýning: Barnanemendur frú Rigmor Hanson
Aðgöngumiðar verða seldir í Bæjarbíó frá kl. 3 e. h.
Sími 9184
í HAFNARFJARÐARBIÓ:
Kvikmyndasýning: Hrói höttur
Aðgöngumiðar verða seldir í Hafnarfjarðarbíó
DANSLEIKUR kl. 10 í sbála verkalýðsfélaganna
Aðgöngumiðar seldir við innganginn og í síma 9248
SÆKIÐ SKEMMTANIR OG KAUPIÐ MERKI DAGSINS
(Sölubörn vitji um merkin í Austurgötu 29.)
Nefndin.
Starf Sumargjafar
FramhaJd af 4 sáðu.
ur þetta mundi vera erfiðasta
ár, sem yfir S umargjöf hefði
komið. Gjaldkeri félagsins, Jón
as Jósteinsson, skýrði reikning
ana. — Heildarkostnaður heim
lanna varð 447,662,03 (245,-
536,50). Þetta er fæði barnanna
og starfsfólksins, kaupgreiðslur,
hreinlætisvörur og hitakostnað
ur. — Viðhald, umöætur og við
bætur fasteignanna ásamt opin
berum gjöldum og fyrningum,
námu alls kr. 106,583,01 (202,-
866,05). Viðbætur, viðhald og
fyrning áhalda og leikfagna
námu alls kr. 35,253, 87 (48
þús.). En „brúttó“-útgjölct allr-
ar starfsemi félagsins árið 1944
úrðu alls um 620 þúsund krón-
ur (Vá milljón), Ríkisstyrkur
kr. 70 þús. Bæjarstyrkur kr.
140 þús.
Þá lýsti formaður félagsins
hag Vöggustofusjóðs Ragnheið
ar Sigurbjargar Ísaksdóttur,
ljósmóður frá Seljamýri, sem
istofnaður var við opnun Suð-
urborgar s. 1. ár. — Minningar
gjafir, ásamt stofngjöf og árs-
vöxtum, urðu á árinu kr. 12
980,42. Úthlutað var árs-
vaxta, samkvæmt skipulags-
skrá, staðfestri af ríkisstjóra, kr.
286,32 og keypt föt fyrir handa
4 munaðarlausum börnum í
/öggustofu félagsins. — Sjóður
in var við áramót kr. 12,712,10,
en hefur vaxið síðan, svo að nú
er hann um kr. 15 þúsund.
Úr stjórn áttu að ganga Arn-
grímur Kristjánsson og Jónas
Jósteinsson og voru báðir end-
’osnir. í stjórninni voru fyrir
Aðalbjörg Sigurðardóttir, Arn-
eiður Jónsdóttir, sr. Árni Sig-
.rðsson, Helgi Elíasson og ísak
ónsson. Til vara í stjórnina
var kosinn Bjarni Bjarnason.
‘mdurskoðendur voru kosnir
Gísli Sigurbjörnsson forstjóri
og Sveinn Ólafsson skrifstofu-
maður.
Heldarútgjöld yfirstandandi
árs eru i fjárhagsáætlun ársins
talin munu verða kr. 758 þús-
md, með svipaðri starfsemi og
sama verðlagi.
listaverkin
Frh. af 2. síðu.
þetta verk og má senda þau
annaðhvort til formanns Félags
ísl. myndlistarmanna, Guð-
mundar Einarssonar, eða Finns
Jónssonar ritara félagsins.
Nákvæmar tölur um fjárhæð
þá, sem inn kom fyrir listaverk
in eru ekki fyrir hendi ennþá,
en líklegt er talið að það muni
vera í kringum 20 þús. krónur.
3ANNES Á HORNINU
Framh. af. 5. síðu
ið okkur illa. Vonandi tekist rík
sstjórninni að fá Skýringar o;
gefa þjóðinni iþær. Þar má ekk
vera neitt íslenzkt pukur. Þac
getur sviðið lengi undan svon;
máli, ef hugmyndaflug almenn
ings er látið eitt um að skýra það
VORSÝNIN6 Handíðaskólans
Hótel Heklu er mjög athygílisverð
Þama eru sýnd verk fólks á næst-
um því öllum aldri, en nemendu:
skólans voru í vetur frá 7 ára of
upp í 73 ára. Þarna var og fólk
af öllum stéttum, yfirlæknar o$
sendisveinar, vellríkar frúr og fó-
tækar vinnukonur. — Handbragí
þessa fólks er margvislegt og ofi
mjög fagurt. Notið hátíðisdaginn :
dag til að sjá þessa ágætu sýningu
Hannes á hominu.
£ji.. ...
Lúðrasveitin Svanur
leikur á Austurvelli í dag kl. 3
e. h. Stjórnandi Karl Ó. Runólfc-
son.
Hernám Rínarhéraða
Framh. af. 5. síðu
ferðilegiuim kennin,gum, ■— en
Fralkkland hugsaði eingöngu
um isitt eigið öryggi.
En það var ékki eingöngu
við Wilson sem Clemenceau
varð að vera á verði fyrir Frakk
lands hönd. Clemenceau minnti
Lioyd George á það, að þýzki
flotinn lægi á hafsibotni, en. það
væri lekíki nóig. — Frakkar
þyrftu einnig sanaskonar öryggi
á landi. Lloyd George svaraði
á Iþann veg, að Bretland vildi
helzt eikki gera samskonar
skyssu og • Þjóðverjiar höfðu
gert, er þeir innlimuðu Elsass
Lothringen. En Frakkar svör-
uðu aftur á móti:
„Það voruð þið Englendingar,
sem rótfestuð Prússa á vestur-
bökkum Ránar árið 1915. Nú
vitið þið ,hvað islíkt feostar ykk
ur.“
Endalokin urðu þau, að Rín
arihéruðin voru afvoprnuð og
höfð undir hergæzlu ,í fimimi ár.
Foch vildi benda á það, að hann
hefði tekið fleiri sjónarmið til
greina heldur en hin frönsku
er hann tók afs-töðu til Rínar
málanna, og sömuleiðis, að
hann hefði ekki óskað eftir inn
limuninni.
Að fimm árum liðnum spáði
hann því, að ihættan væri, stöð
U'gt að aulka^t, og eftir fimmtán
ára hernám. myndi öryggi
Frafcklandis vera úr sögunni
Hið ameríska viðhorf á her-
.náminu kennur m. a. fram ’
bréfi, skrifuðu 27. maá 1919, frá
Pierrepont B. Voyes fulltrús
Bandaríkjanna í framkvæmda
stjiórn Þjóðabandialagsins til
Willsons forseta:
* „Ef stjórna skal landsvæði
þessiu eftir beinanm tiliög-um og
undirlbúningi ihernaðarlegra -er
indreka stjórnarinnar, þýðir
það, að sex milljónir manna
verða að búa við ólþolandi ó
firelsi rnn ókominn tíma.“
'En hafi bandamenn verið ó
sammiála innbyrðis, — þá hafa
Þjóðverjar ek'ki síður verið ær
ið sundiurleitir í sfcoðunum.
iÞann l.jfúní 1919 s-tuddí dr.
Dorten Ihreyfingu eina, sem
vann að því að gera Rinarbéruð
in að sjáifstæðiu ríki.
Frakkar áttu -manga fylgis
menn imeðal kaþólskra í héruð
um þessum, — og söm-uleiðis
meðai fnjiálslyndra manna.
Frakkland befði gert sér að
góðu, að frönsk menningará-
hrii hefðu mátt aukast í þess
um héruðum, enda þótt þau
væru ekki innlimuð í Frakk
land. Markmiðið var fyrst og
fr-emist að aðskilja þau frá Prúss
um. En sjálf stæðishr ey f i n gu
héraðanna varð lítið ágengt og
hrundi saman eftir að herir
bandamanna fóru á brott. Dr.
Dorten skaut sig til bana.
Þessir __Jeiðinlegu atburðir,
sem áttu sér stað meöan á her
náminu stóð, eru . ómótmælan-
leg staðreynd, enda hefur henni
verði haldið mjög á loí'ti í þýzk
um nazistaáróðri.
Á fjöldafiundi í Madison
Square Garden í Nev/ York, op
inberaði St. Col. Anderson það
fyrir itnannfjöldanum, að
skemmdarverkastarf hefði átt
sér stað á hinu hernumda svæði
Rínarthéraðanna, og það í stór
u.m_ stíl.
Öldungadeildarþingmaður-
inn La Follette lýstí því eitt
sinn yfir, að ásigkomul-agi ð í
Þýzkalandi væri eingöngu bein
aifleiðing af íhinum ómannúð-
legu og valdasjúku friðarskil-
má'lum, er isamiþykktir 'hefðu
verið í Verisölum 1918, og sem
raunverulega væru brot á þeim
grundvallarxeglum og yfirlýs-
ingum, sem bandamenn hefðu
jafnan igefð.
Síðan, það sama ár, ælti ame
rísk kona á svipaðan hátt í ræðu,
í Ijarveru ntinni
um óákveðinn tíma,
gegnir Alfreð Gíslason,
læknir, störfum mínum
K A R L K R O N E R
dr. med.
Hvítar
P í IU r
H. TOFT
Skólavörðustíg 5.
Sími 1035
Radiéfpmméfénn
G. E. C„ 10 lampa
til sölu
Afgreiðslan vísar á
y
Félagslíf.
Skíðadeildin
iSjálfboðaliðayinna á Kolvið-
arhóli um helgina. Farið verð-
ur uppeftir á laugardag kl. 8 og
sunnudag kl. 9 Tilkynnið þátt-
töku í síma 3811 kl. 8—9 á föstu
dag.
■------»----------------------
FARFUGLAR
Um næstu heilgi verður geng
ið á Skarðsheiði. Lagt af stað
úr Shellportinu kl. 8 á laugar-
dagskvöld, ekið fyrir Hvalfjörð
að Hurðarbaki Þeir sem vilja
hafi með sþr skíði.
Það sem eftir verður af far-
miðum verða seldir í Bókaverzl
un Braga Brynjólfssonar á föstu
dag kl. 9—3.
--------------i---------------
er hún hélt við háskóla í Berlín
Hún sakaði beinlínis Breta og
Bandaríkjramenn fyrir það að
hafa viljandi komið af stað upp
þoti og bardögum, meðan á her
náminu stóð.
Valdamenn í Þýzkalandi
ólu á hatri gegn óvin-
inum. Þrátt fyrir það héldu
Engilsaxar jafnt styrkleika
sínum eftir sem áður og störf-
uðu eftir þeirri reglu, sem þeir
álitu meginreglu, að sáttfýsin
og samningslipurðin skyldi
ráða í öllum stjórnmlálaaðgerð-
um. En hver voru svör Þýzka-
lands, — hvað gerði það aftur
á móti? — Þar komst Adolf
Hitler ti.l valda. Og önnur
heimsstyrjöldin brauzt út.
Sýning Handíðaskólans
í Hótel Heklu ier opin í dag kl.
1—7 og 8—10 síðdegis. Það eru
nú síðustu forvöð að sjá þessa
athygilisverðu sýningu.
Happdrætti Háskóla íslands
Af sérstíikum ástæðum fer
dráttur í 3. flokki ekki fram fyrr
en kl. 6 e. h. á morgun. Verður
opið hjá umboðsmönnuan til kl. 5,
og geta menn keypt xniða og feng-
ið endurnýjað til þess tfma. Það