Alþýðublaðið - 18.05.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1945, Síða 1
OtvarplS: 20.25 Útvarpsagan. 21.00 Strokkvartett út- varpsins. 21.15 íþróttaerindi Í.S.Í. 21.40 Spumingar og svör um íslenzkt miál. XXV. árgangur. Föstudagur 18. maá 1945. 108 tbl. 5. síðan flytur í dag grein um ráð stafanir frönsku þjóðar- innar gegn hungursneyö hernámséranna. Kaupmaðurinn í Feneyjum Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar verða seldir eftlr kl. 2 í dag. Aðgangur bannaður fyrir börn. S. K . T. Eldri dansarnir í kvöld í G. T.-húsinú kl. 10 e h. frá kl. 3. Miðar afhentir frá kl 5. Áskriftarlisti Sími 3355. Enginn dansleikur í G. T.-húsinu á morgun.. Tilboð óskast í m. s. Hring í því ástandi sem skipið er í, í drátt- arbraut Magnúsar Guðmundssonar, Reykjavík, ennfremur í skipið ásamt aflvél, ljósavél og loftdælu, allar geymdar í reynslusal vélsm. Jötunn. — Tilboð sé skilað til Jóns Ásgeirs- sonar, Laufásveg 20, fyrir 23. þ. mán. Þakpappi margar þykktir fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Ftmk Landssöfnunin. Falagj og vefnaðarvörum verður veitt móttaka í Kirkju- stræti 4 (áður Steindórsprent). Hringið í síma 4204, þá munu gjafirnar sóttar. Gjörið svo vel að senda aðeins velútlítandi og hreinan fatnað. Landssöfnunin. 7") Kaupum notaðar Blóm & Ávextir Sími 2717. Fiaggsiengur fyrir 17. júní, ódýrar. Bíóm & Áyextir Sími 2717. Kvenfólk og unglingar geta fengið létta útivinnu. Fiskimjölh. f. Kletti. Sími 2204 Brennisieinn fyrirliggjandi. J. Þorláksson & MorÖmanBi Bankastr. 11 Sími 1280. Ásbest skolprör og fittings fyrirliggjandi. J. l»orBáksson - & Norðmann Bankaslr. 11 Símí 1280. Ásbest Þakplötur lengdir 6. 7, 8, 9 og 10 fet. fyrirliggjandi. J. ÞorBáksson & Morömann Bankastr. 11 Sími 1280. Þakpappi innanhúspappi fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norömann Bankastr. 11 Sími 1280. Aburðarmjöl fyrir tún og garða . Höfum ágætis fiskimjöl til áburðar fyrir tún og garða. Fiskimjöl h. f. Hafnarstræti 10. Sími 3304. SALIRNIR opmr íkvöld Tjarnarcafé hJ. PlastiC'Cement Mjög límkend asfalt- og asbest-blanda til að þétta með leka á þökum, þakrennum, múrbrúnum og niðurfallspípum. — Gott til rakavarnar á kjallaraveggi og gólf, undir gólflagnir og fleira. Plastic-eement þolir allskonar veðr'áttu. Fyrirliggjanddi hjá J. Þorláksson & Norömann Bankastræti 11. Sími 1280. Sika-Semenfsþétfiefni Steypu-Sika: Til vatnsþéttunar á steypu í kjallaragólf og veggi í jörðu. t* / Sika I: Til vatnsþéttunar bæði í múrhúðun og steypu. fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norömam Bankastræti 11. Sími 1280. Sfúlka óskast í Tjarnarcafé h.f. nú þegar. UppLýsingar í skrifstofunni. Sími 5533.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.