Alþýðublaðið - 18.05.1945, Side 2
18. msÁ mð.
17. maí í Reykjavlk.
Bar.naíhópurinn fyrir framan ibústað niansika sendiherrans við Fjól'Ligötu. Uppi við fhúsið, fyrir miðri
myndinni sjiást meðal annarra Amlersen-Rysst sendilhenra og Friid iblaðafuUtrúi.
Rauði
r.
um Isie
Skólabörn halda
skemmlun til ágóða
fyrir landssöfnunina.
SKÓLABÖRN í Austurbæj-
arskólanym hafa ákveðið
að haida skemmtun í Bíósal sín
um i kvöld til ágóða fyrir lands
söfnunina.
Fjögur atriði verða á skemmt
uninni: Þrjú leikrit og söngur.
Leikritin eru Nátttröllið, eftir
Ragnheiði Jónsdóttur, Gleðilegt
sumar, göngleikur eftir Guðm.
Guðmundsson, skólaskáld og
Brúðudansinn eflir Margréti
Jónsdóttur. Söngflokkur syng-
ur undir stjórn Jóhanns
Tryggvasonar, söngkennara.
Aðgöngumiðar að skemmtun
inni verða seldir í skólanum kl.
2—4 í dag.
inn hjálpar n
um áme
Fulltrúi félagsins fer fil úflanda
hvífasunnudag.
Lúðvig Guðmundsson skólastjóri ráðinn til
fararinnar.
O TJÓRN Rauða kross íslands hefir ákveðið að senda fuil-
^ trúa til Mið-Evrópuílandanna í því skyni að hafa upp
á Islendingum sem þar kunna að dvelja og veita þeim nauð-
synlega aðstoð og hjálp. Verður þessi hjálp einkum veitt með
þrennu móti, með því að útvega nauðstöddum íslendingum
mat, fatnað og flutning heim til íslands fyrir þá, sem þess
óska, eða þurfa að komast heim.
Hefir Rauði krossinn ráðið Lúðvíg Guðmundsson skólastjóra
til ferðarinnar, og mun hann fara af stað loftleiðis næstkomandi
sunnudag.
Glæsileg hátíðahöld Norðmanna!
hér í gær.
Mikilf fjöldi manna tók þátt í háiíóahöfduift-
um og af hrifningu.
ISLENDINGAR tókn virkan þátt í hátíðahöldum NorS-
manna, sem hér dvelja, í gær, á fyrsta þjóðhátíðardegi
þeirra eftir að Noregur varð frjáis.
Fánar voru á stöngum um allan bæ og Reykvíkingár fjSI-
menntu þar sem Norðmenn komu saman.
Veðreiðar Fáksá
* »
mánudaginn
VT" EÐREIÐAR hestmannafé-
V lagsins Fáks fara fram á
skeiðvellinum við Elliðaár á
annan i hvítasunnu eins og und-
anfarin ár.
Alls verða 35 þlaupagammar
látnir reyna með sér og eru það
hestar úr 7 sýslum. Er þetta
mesta þátttaka, sem verið hefir
í veðreiðunum um mörg undan
farin ár.
Keppt verður í 6 flokkum, Á
skeiði 250 m. einn flokkur,
stökki 300 m. þrír flokkar og
stökki 350 m- einn flokkur. —
Flestir eru þetta nýir 'hestar hér
á vellinum, en margir mjög efni
legir, einkum munu skeiðhest-
arnir vekja mikla hrifningu.
Hæstu verðlaunaveitingarnar
eru í þeim flokki.
Eins og að undanförnu verð-
ur veðbanki starfandi á staðn-
um. Veðreiðarnar hefjast kl. 2
e. h- stundvíslega og er áríðandi
að fólk komi támanlega inneftir
og komi sér þar fyrir svo veð-
xeiðarnar þurfi ekki að teíjast.
Formaður Rauða kross ís-
lands, Sigurður Sigurðsson, boð
aði blaðamenn á sinn fund í
gær og skýrði þeim frá þess-
um ráðstöfunum Rauða kross-
ins til hjálpar íslendingum, er
dvelja nú i Þýzkalandi og öðr-
um Mið-Evrópulönduxn. Sagð-
ist honum m. a. svo frá:
„Ástæðan til þess að stjórn
Rauða krossins hefir ákveðið
að senda mann til Mið-Evrópu-
landanna til að hafa upp á ís-
lendingum, sem kunna að dvelja
þar og þurfa aðstoðar við, er sú
að vilneskja hefir borizt hing-
að, einkum í gegnum Stjórnar-
ráðið og upplýsingarskrifstofu
stúdenta, um að eitthvað af ís-
lendingum muni vera hjálpar-
þurfi í Þýzkalandi og fleiri Mið-
Erópulöndum-
Rauði krossinn hefir skrifað
utanríkismálaráðuneytinu um
þetta og hefir það tjáð honum,
að það vilji greiða fyrir þessu
starfi af fremsta megni.
Til fararinnar hefir verið.val
inn Lúðvíg Guðmundsson
skólastjóri, en hann hefir um
margra ára skeið veitt forstöðu
upplýsingaskrifstofu stúdenta
og starfað meira og minna að
slík,um málum milli - 20 og 30
ár.
Allir íslendingar, sem eiga >
Framhald á 7. síðu.
Hátóðahöldin hófust með því,
að Norðmenn söfnuðust saman
í kirkjugarðinn í Fossvogi kl.
rúmlega 8 og lögðu blóm á graf
ir norskra hermanna- Klukkan
10 hófst þakkarguðsþjónusta í
dómkirkjunni-
Guðsþjónustan 'hófst með því
að sungið var „Gud signe várt
dyre fedreland,“ þvi næst flutti
séra Bjarni Jónsson vígslubisk
up bæn og las upp úr ritning-
unni. Þá var sungið „Gud lyse
yver Noregs land,“ og „Min
sjel, min sjel, lov Herren.“ Þvi
næst flutti vígslitbiskup þakk-
argerð og bæn, en siðan höfðu
allir yfir faðirvorið með prest-
inum, og var það mjög hátíð-
leg stund, er, kirkjugestir drupu
höfði og mæltu fram bænina.
Því næst söng kórinn, „No livn
ar det i lundar.“
Þá gekk sendiherra Norð-
manna að kórdyrum og bað
blessunar guðs yfir konunginum
og landinu, en á eftir var sung-
ið „Gud, sign vár Konge god„.
Þá las frú Gerd Grieg upp frá
kórdyrum kvæðið „Det var
hjem vi sjöfolk skulle-“ eftir
Nordahl Grieg. Loks tónaði
vígslubiskup blessunarorðin, en
á eftir var sungið „Ja, vi elsker
dette landet.“
Var athöfnin öll mjög virðu-
leg og hjartnæm.
í kórdyrum stóðu fjórir norsk
ir sjóliðar, með norska fána.
Forsetabjónin voru viðstödd
athöfnina, svö og ráðherrarnir
og fulltrúar erlendra rikja.
Kl- 12.30 söfnuðust norsk og
norsk-íslenzk börn saman i bú-
stað sendiherrans við Fjólu-
götu og var þar vel tekið á
móti þeim. Voru börnin fjöl-
mennari en áður og gengu þau,
ásamt Norðmönnum, með norsk
um fánum i skrúðgöngu í Tjarn
arbíó. En þar hófst samkoman
kl. 2.
S. A- Friid, blaðafulltrúi, for
Framhald á 7. síðu.
Berklarannsókninni að verða lokið.
álli hafa verið rann
40 þúsundir manna
AÐALSTARFI berklarannsóknanna í Reykjavík er nú
lokið. Var síðasti skoðunardagurinn í gær.
Sigurður Sigurðsson berkláyfirlæknir skýrði blaðaniönn
um svo frá í gær, að alls hefðu verið röntgenmyndaðar 40
þúsundir manna.
Nú verður hafist handa um eftirleit, það er að taka það
fólk til skoðunar, sem ekki hefir enn mætt, en það er að-
allega fólk, sem annað hvort hefir verið fjarvcrandi eða
verið sjúkt. Hjúkrunarkonur munu nú fara enn um bæinn
til þess að boða þetta fólk til rannsóknarinnar. Hér er eklti
um margt fólk að ræða og hefir því rannsóknartíminn verið
styttur. Verður starfað að rannsókninni aðeins á kvöldin
eftir kl. 7.30, eftir næstu helgi.
Landssðfnunta
koaln npp í 808.652
kronur.
IGÆR höfðu landssöfnms-
inni borizt gjafir sem nema
samtals 166.942.00 kr. og nem-
ur þá söínunin frá byrjun kr»
808-652.00. Hafa söfnuninni nú
borizt gjafir frá einstökuaa
vinnuflokkum hjá vissum fýr-
irtækjum og stofnunum.
í dag bárust henni t. d- dag-
laun starfsfólksins í Víkings-
prent, frá starfsmönnum Vist-
heimilis S. í. B- S„ starfsfólká
Tryggingarstofnunar ríkisins,
starfsfólki Ölgerðarinnar Egill
Skallagrímsson og frá starfs-
fólki Blindravinnustofnunnar.
Hæsta upphæðin, sem söfntm
inni barst í gær var frá Stríðs-
tryggingarfélagi islenzkra skip*
hafna kr. 100 þúsund-
453 nemendur voru í
Gagniræðaskólanum I
Rvík í velur.
Gagnfræðaskólan '
UM í Reykjavík var sliti-
ið miðvikudaginn 16. máí kl.
8-30 siðdegis.
í skólanum voru alls skráðir
i vetur 453 nemendur. Þar af
voru í fyrsta bekk og undirbúœ-
ingsdeildum 257 nemendur. f
öðrum bekk voru 129 og í þriðj®
bekk 67 nemendur.
Undir gagnfræðapróf gengu
62 skólanemendur og 7 að aukS
utan skóla. Allmargir nemend-
ur úr öðrum og þriðja bekk
ganga og undir gagnfræðapróf
við Menntaskólann.
Hæstu einkunn. við gagn-
fræðapróf hlaut Eirika K- Þór®
ardóttir, Vesturvallagötu 3, úr
3. bekk B, einkunn hennar var
8.67. Hæsta einkunn úr 2. bekkf
um var 8.50- Þá einkunn fékk
Gísli Jónsson, Laugavegi 83,
nemandi í öðrum bekk A. Yfir
alla fvrstu bekki var Rósa B.
Þorbjörnsdóttir, Eskihlið C, £
1. bekk A hæst með 8.79 í að-
aleinkunn. — Árlegux skóla-
limi hefir verið lengdur um
einn mánuð frá því sem veriS
hefir — og er gert ráð fyrir
að skólinn hefjist um 20. sept.
Fram og Valur jafnir
EINS og kunnugt er hófst
Tuliníusarmótið síðastli®
inn sunnudag. Varð þá jafn-
tefli milli Fram og Vals eftir
tví framlengdan léik. í fyrra-
kvöld kepptu þessi félög aftus
en þá fór á sömu leið- Leikn-
um var tví framlengt en ekk-
ert mark var sett hjá hvorugra
félaginú.