Alþýðublaðið - 18.05.1945, Side 7

Alþýðublaðið - 18.05.1945, Side 7
FðsmJagur U. maí liMt, ALÞYÐUBLAÐIP 1' Bœriim í dag. : Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturviörður er í Ingólfsapóteki Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmonikiilög 20.00 Fréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Kærleiks- heimilið“ eftir Gest Páls- son (Andrés Bjömsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett, Op, 54, nr. 1, eftir Haydn. 21.15 fþróttaerindi í. S. í. * 21.40 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (dr. Björn Sig- fússon). 22.05 Symfóníutónleikar (plötur); a) Symfónía, nr. 4, eftir Dvorsjak. b) Slavneskir dansar eftir sama. Upplýsingastofa stúdenta. Lúðvig Guðmundsson skóla - stjóri biður þess getið, að þeir, sem eigi óafgreidd mál á upplýs- ingaskrifstofu stúdenta séu beðnir að koma til viðtals á skrifstofuna Grundarstíg 2A í dag, föstudag íkl, 6—7 ■ eða á morgun á sama tíma. t Á fundi bæjarstjórnar í gær fór fram kosning á tveim mönn um í stjórn fþróttavallarins. Kosn ir voru þeir Gunnar Thoroddsen og Haraldur Steinþórsson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9, ef veður leyfir. Ávarp Hákonar konungs. Frh. af 3. sáGu. norsku þjóðina til að varðveita þá einingu, sem hún hefði sýnt í stríðinu-, einnig í framtíðinni við uppbyggingu landsins. Félagslíf. Sjálfboðaliðsvinna á Kolviðar- hóli um helgina. Þátttaka til- kynnist í síma 3811 kl. 8,30-— 9,30 í kvöld. SKIPAUTCERÐ mhi^ceíc „SVERRIR“ ■Vörumóttaka til Stapa, Sands, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Búðardals og Flateyjar í dag. e.s. „Elsa" Vörumóttaka til Vestmanna- eyja í dag. nAiden" Vörumóttaka til Akureyrar í dag, eftir því sem rúm leyfir. Rauði krossmn sendir mann fil Mið-Evrópu , Frh. a£ 2. síðu. aðstandendur í þessum löndum, eru því beðnir að snúa sér til skrifstofu Rauða krossins í dag, föstudag, og á morgun laugar- dag, milli kl. 1 til 3 báða dag- ana. Þar liggja frammi upplýs- ingaeyðublöð til útfyllingar. Eru eyðuhlöðin prentuð á þrem tungumálum og geta aðstand- epdur útfyllt allt, sem þeir vita um viðkomandi mann í þessu samibandi Nafn hans, aldur, at- vinnu, slðasta dvalarstað, sem vitað er um o. s. frv. Þá mun og Lúðvíg Guðmunds son, vera til viðtals í skrifstof- unni bóða þessa daga frá kl. 1—2. Upplýsingar iþessu varðandi verða aðeins gefnar á skrifstofu Rauða krossins. Gert er ráð fyrir, að Lúðvig verði ferðbúinn næstkomandi sunnudag, hvitasunnudag, og mun Stjórnarráðið greiða fyrir því, að hann komist loftleiðis til áfangastaðar- Reynt verður að hafa sam- band við Rauða krossfélög ým- issa rikja, og þó einkum sænska Rauða krossinn, sem líklegast- ur ,er að geta veitt skjótasta hjálp. Eftir þvi, sem næst verður komist, dvelja nú nálega 100 manns í Þýzkalandi og nær- liggjandi Mið-Eyrópulöndum, og verður hjálp þessi sérstak- lega miðuð við þá, sem þar dvelja og aðstoðar þurfa með.“ Má sjá á þessum ummælum formanns Rauða kross íslands, að félagsskapurinn er hér að vinna mjög þýðingarmikið starf og ómetanlegt fyrir þá ís- lendinga, sem líða ef til vill nauð í Mið-Evrópulöndunum. Gerir Rauði krossinu þetta al- gerlega upp á sínar eigin spít- ur, kostar för sendimanns síns og alla þá aðstoð við hina nauð stöddu íslendinga, sem verða kann að þurfi aðstoðar við. Að sjálfsögðu er aðstandend- um fólks í þessum löndum, og öðrum, er kunna að meta þetta llknarstarf, heimilt að færa Rauða krossinum fjárupphæðir til þessa starfs, sem hlýtur að verða mjög kostnaðarsamt fyr- ir félagið. Hins vegar tók Sig- urður Sigurðsson það fram að Rauði krossinn vildi ekki efna til aimennrar söfnunar til þessa starfs á bessu stigi, heldur reyna sinn eigin mátt á þessu máli. Söngskemmlun ■ ■ Onnti Þórhalisdóflur. / AANNAN hvitasunnudag, 21- þ. m. kl. 1.30 e. h efnir frk. Anna Þórhallsdóttir til söngskemmtunar í Gamla bió Frk. Anna er þjóðkunn orðin af söng sínum í Ríkisútvarpið iþví þar hefir hún sungið nokkr um sinnum og hlotið hina beztu dóma fyrir. Hún hefir og haldið söngskemmtanir á nokkrum stöðum utan Reykjavíkur og hvarvetna hlolið hinar beztu viðtökur. Nú efnir frk- Anná Þórhalls- dóttir til söngskemmtunar fyrir Reykvíkinga í fyrsta sinn og er ekki að efa að hér verður henni tekið jafnvel og annars staðar eða belur. Hér skal enginn dóm ur lagður á söng hennar en söng fróðir menn telja að hin hljóm- þýða rödd hennar sé bæði sér- kennileg og fögur, Frk. Anna hefir fástráðið að fara til söngnáms til Ameríku á komandi hausti og dveljast Þjóðhátíðardagur Norðmanna. Framhald af 2. síðu. maður 17. mai-neíndarmnar setti sarakomuna og ávarpaði sérstaklega börnin. Sagði hann að aldrei fyrr hefði verið eins mikill fögnuður i Noragi og í dag, er þjóðin öll fagnar frels- inu, afléttingu oksins og friðin- um. Hann sagði éinnig að þó Norðmenn Hér héldu þennan 17. mai hátíðlegan þá væri. hug ur þeirra heima í borgum Nor- egs hjá hinni fagnandi þjóð- Þá las frú Gerd Grieg hið stórfeng lega kvæði manns sins ,,De beste“ og mun flestum reynast það ógleymanleg stund, er þeir heyrðu ekkju skáldsins lesa þennan lofsöng til þeirra er börðust og féllu. Þá ; talaði Andersen-Rysst sendiherra. Hann hóf mál sitt með því að hylla Ruger hers- höfðingja, sem varð eftir, er bardögum hætti í Noregi og lifði siðan, þar til fyrir nokkr- um dögum i þýzkum fangabúð um. Hylti sendiehrrann hers- höfðingjann með fögrum og þróttmiklum orðum. Þá ræddi sendiherrann um hugsjónir norsku þjóðarinnar, stjórnar- skrá Noregs og menningu Norð manna. Hann þakkaði öllum, sem hefðu unnið að frelsi Nor^ egs: stórveldunum þremur, öll um hinum sameinuðu þjóðum og öllum þeim mörgu, sem stutt höfðu norsku þjóðina í baráttu hennar á einn eða ann an hátt- Hann hvllti Roosevelt Bandaríkjaforseta og lýsti hon um, sem glæsilegum hugsjón- armanni og frelsisvini. Þá lýsti hann 17. maí 1940, þegar sendiherrann var í Nor- egi — og skýrði sérstaklega fyrir börnunum kjör norskra barna undanfarin 5 ár, sem ekki hefðu mátt bera fónana sína og ekki syngja norska söngva. Þá lýsti hann angist Norðmanna er Bretland stóð eitt — þeir þóttust vita að ef það félli þá væru örlög Noregs og allra frjálsra þjóða ákveðin. Að lok uni sagði sendiherrann: ,,í dag stor ikke flaggstangen naken længer blant Edsvolls grönne trær“ — og lauk hann ræðu sinni með því að allir hrópuðu riífallt norskt húrra fyrir .17. maí og frjálsum Noreg- Sam- komunni lauk með norska þjóð söngnum; kl. 4—6 hafði sendi- herrann móttökur og heimsótti hann mikill fjöldi manna. í gærkvöldi var samsæti að Hótel Borg. Þar fluttu ræður, S. A. Friid blaðafulltrúi og bauð hann gestina velkomna. Þá stóð Andersen-Rysst upp og bað menn að drekka full Nor- egskonungs og forseta íslands. Því næst var sunginn-' norski konungssöngurinn og „ísland ögrum skorið“. Þá talaði Sigur- geir Sigurðsson biskup rim Nor eg og 17- mai, en á eftir var sungið „Ja, vi elsker.“ Að því búnu talaði Andersen-Rysst fyrir minni Noregs og noskra sjómanna, en á eftir var sung- inn norski sjómannasöngurinn. Þó talaði Haarde, verkfræðing ur og flutti kveðjur til íslands, en á eftir var sungið „Ó, guð vors lands.“ Að lokum talaði Ólafur Thors, forsætisráðherra pg Sdheie sjóliðsforingi, yfir- maður norska flotans hér, og þakkaði hann fyrir vinsemd í garð norskra sjómanna. þar við söngnám sérstaklega þó til að fpllnema sig í útvarps- og gramriaófónsöng. Á sönskrá ungfrúarinnar verða 12 lög eftir erlenda og innlenda höfunda- Við hljóðfær ið verður frú Guðríður Guð- mundsdóttir. Okkar innilegasta þakklæti til allra, nær og fjær, sen sýndu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar og systur Hrafnhildar Valgerður Stefánsdóttir, Erlingur Klesnenzson Klemenz Erlingsson. iimni ii--~r--'-rrr •... iiiiiniii ■■■■ m Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- ,för konu minnar, . móður, tengddamóður og ömmu, Ástriðar Guðmundsdótiur, Sveinbjöm Stefánsson, börn, tengdaböm og bamaböm. . Þökkum auðsýnda samúð við ftáfall og jarðarför BaSdurs GuÓmundssonar. Guðmundur Bjarnason, kona og dætar Baráfía Frakka við hangurvofuna. Frh. af 6. siðu. Oft voru matvæli send í pósti. Póstbögglar voru sjaldan ■sem aldrei skoðaðir og stafaði það af bví, að Þjóðverjar sendu oft og einatt óleyfilegan varn- ing úr landi heim til ættmanna sinna og kærðu sig ekki um, að verið væri að fetta fingurna út í það. Fjölskylda í borg, sem hafði -viðskipti við einhvern leyni- Lramleiðandann, lét váni sína verða <aðnjótandi viðskiptanna eftir efnum og ástæðum. Kona em í París sagði mér, að hún hefði alltaf verzlað við aldraða irænkp sína, er byggi nálægt Avranches. Um síðir þurfti gamla konan að ferðast 15 til 20 mílur á hjóli sínu, daglega, til þess að koma vörum sínum til fjölda viðskiptavina sinna. Þjóðverjar reyridu allt sem þeir gatu tiil :þess að eyðileggja þetta verzlunarkerfi. Þeir tóku duglegustu vinnumennina burtu af búgcfrðunum. Þeir minnkuðu matarskammtinn enn meira,___ 1 hefndarskyni. Þeir fluttu rneira vörumagn til Þýzkalands en þeir höfðu nokkru sinni áður gert. óg þá jóket hungrið óneitan- lega að miklum mun, En samt sem áður var bað svarti markað urinn, sem hjargaði þjóðinni frá felli. Fyrir áhrif svarta markaðar- ins minnkaði dánartalan svo, að um það bil sem innrásin hófst, var hún ekki nema tveim pró- sentum fyrir ofan meðallag. Endaþótt matarskorturinn væri ennþá tilfínnanlegur, hafði sjúk aomum af völdum hans fækkað að mun. Þó voru berklarnir erf- iðastir viðureignar, — 15 pró- sent fleiri tilfelli en á normal- tímum. Fjöldi fólks hafði auð- > jaanlega liðið skot og var ekki vinnufær nema að litlu leyti. Börnunum fór að fara fram. Samt er 70 prósent þeirra enu þá fyrir neðan meðalþyngd. En 'börn eru oft fljót.að ná sér eftir sjúkdóma; —- og vondandi mun öruggt og hentugt skömmtunar fyrlrkomulag tryggja þe,m 'heilsu í framtíðinni. Við minnumst tímabilsins í ógúst 1944. Hersveitir banda- manna hafa náð fótfestu viða í Frakklandi og komizt til Par- ísar. Þá hélt margur- maðurinn, að ekkert væri lengur í vegin- um fyrir því, að nógur matur íengist. En því var ekki að heilsa, — því miður. Undanfar- inrr vetur höfðu Frakkar jafn-. vel minna til hnífs og skeiðar heldur en meðan á hemáminu stóð. Það var óhjákvæmilegt aS þannig færi. Þjóðveirjamir kom/u eijaa miklum matarbirgðum undan á flótta sínum eins og þeir frek- ast gátu; — afganginn eyöi- lögðu þeir. Þeir eyðilögðu eða tóku burt með sér heilu járnbrautarlest- drnar, bílana og flutningsvagn- ana. Hersveitir bandamanna og Þjóðverja eyðilögðu járnbraut- aiteina og vegi í átökunum, — ibrýr og önnur mannvirki fóra. sömu leið og samgönguskilyrði versnuðu með degi hverjum. Það var mikill skortur á gas- olíu til framleiðslu í verksmiðj unum. Sömuléiðis vantaði kol til þess að halda verksmiðjun- um í gangi. Fisveiðar í Ermar- sundi hindruðust og lögðust nið ur á tím'abili vegna hernaðarað- gerða. Til þess að koma í veg fyrir samskonar erfiðleika og 1941, kom hin nýja franska stjórn á nýju skömmtunarfyrirkomu- lagi, sem er á flestan hátt öðru vísi en áður var. En fólkið heldur áfram aS brjóta lögin, — endaþótt það séu þess eigin lög, — sett af mönnum, sem það hefur óbein- linis valið sér sem yfirmenn. S\ro að segja hvert einasta mannsbarn skiptir við svarta marikaðkm, — og hver og eimi réttlætir þetta fyrir sjálfum ■sér og þykist alls ekki vera minni föðurlandsvinur eftir en óður; — síður en svo. Enriþá fer matarúthlutun i'ram leinylega, bæði í smáum og stórum stíl. Veitingahús, sem skipta við svarta markað- inn, selja mat, sem annars er óleyfilegiur, — máltíðir, sena kosta 20 dollara fyrir manninn. Þétthilaönir vaignar aka mat- vælum til Pariísar, — matwæluim isem mesit em óleyíileg; — eink- um er flutt þangað miikið af ó- leyfiiegu smjiöri. Enn iþá fer fólkið fótgangandi eða á reið- hijólum upp í sveit og skiptilr við bændur eins og á'ður.----- Það igetur verið ertfirtt fyrir fólk að átta sig á frelsinu, eftir að það hiefir verið í ánaiúð í f jög ur 'ár. Verikanir þessanria ára igeta vierið lenigi að afmláist. En ef alþýða manna í Frakk- landi er nógiu samtaka um aS létta stjórninni starf hennar og ef aðrar þjóðir, sem betur mega sýna vilja sitnn til þess að igera slikt hið sama, þá er erug nrt heatta á öðru en Flrekkar muni fljótt riá sér aftur. Eink- um iþyrtftu hinar sameiniuðu þjóðir að hjáipa Frökkum með að enduriheimta og endurhyggja samgönguletðir innanlands og koma fíutnin'gamóiunuan í ör- * uggt horf.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.