Alþýðublaðið - 18.05.1945, Page 8

Alþýðublaðið - 18.05.1945, Page 8
/ ALÞYÐUBLAPiO Föstudagur 18. mai 1945. ^TJARNARBfÓng Einræðisherrann (The Great Dictator) Sýning kl 6,30 og 9 Á biðilsbuxum (Abroad With Two Yanks) Sprenghlægileg gaman- mynd um ástarævintýri tveggja amerískra náunga. Wiliiam Bendix Helen Walker Dennis O’Keefe Sýning klukkan 5. pb. BÆJARBÍÓ Hafnarfirði Systragleitur („Always a Bridesmaid”) Fjörug söngva og gaman- mynd með: Andrews’systrum Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9184 HUBTEISIÆG BENDING Hannibal Jensen var vánjur að sitja tujiá kunninjgjum síntxm fraim eátir öllu íkvöldi og vax iþví imfjög óvelkoiminn gestur. Eitt sinn sat ihann Ih jé., Olsen kunninigja isúiuim þangað tiit (kluikkan var farin að ganga eitt. Fer (þá Jensen að blistra. —• Góði, hættu þessu, segir Olisen. — Ég er íhiissa á þár að þoda ekiki (þetta, isegir Jensen, þú, sem býrð rétt ihjá' jámibrauitar- sfcöðinni. — iþað er annað mál, segir Olsen. — ÍÞagar ég íheyri í eim pípunni, þá veit óg, að lastin esr að íara. • • • Ofdrykkjan er sjálfsakpar- viti.. sem hann ætti bágt með ,að vikja frá, og svo myndi honum verða það ljóst, að án hennar hjálpar voru honum allar leiðir lokaðar. „Auðvitað verður þetta ekki svona alla tíð,“ sagði hún við sjálfa sig, „en þegar þetta er liðið, verða þetta Shugljúfustu end- urminningarnar. Það er líka ég, sem mun gera mann úr honum-“ En þó hún segði við sjálfa sig, að samiband þeirra myndi ekki haldast til lengdar, kom !hún samt sem áður ekki auga á neina ástæðu til þess að það gerði það ekki. Það yrði ekki svo ýkjamikill munur á þeim, þegar árin liðu og hann tæki að reskj- ast. Eftir tíu eða fimmtán ár yrði ihann ekki lengur neinn ung- lingur, en hún ,vrði nánast á svipuðum aldri og hún var nú- Það fór vel á með þeim, og karlmenn voru vanalbundnir. Það var ein- mitt þess vegna, sem kvenfólk hafði svona gott tangarhald á þeim. Hún gat ekki. fundið, að hún væri vitund eldri en hann í anda, og hún var sannfærð um, að honum hefði aldrei vaxið aldursmunurinn í augum. Satt var það, að fyrir komu atvik, sem gerðu hana áhyggju- fulla. Eins og til dæmis einu sinni. Hún lá upp í rúminu hans- Hann stóð snöggkiæddur við borðið og var að bursta hárið á sér. Hún var allsnakin, og ‘hún lá i sömu stellingum og Venus frá Tizian, er hún minntist að hafa séð á ein'hverju sveitasetri, þar sem hún hafði dvalið. Hún fann, að hún líktist yndisfallegri lík- neskju, og í fullri vitund þess, hve heillandi hún var, lá hún kyrr í þessum stellingum. Hún var sæl og voríglöð- „Þetta er. dásamlegt líf,“ hugsaði hún og snöggt, milt bros færðist yfir varir hennar. Hann sá hana í speglinum, snerf sér að henni og fleygði ofan á hana sængtnni, án þess að mæla orð frá vörum. ‘Þótt hún brosti blíðlega framan i hann, var eins og köldu vatni hefði verið skvett yfir hana. Var hann hræddur um, að hún ofkældist? Eða var það þessi enska blygðunarsemi hans, sem leyfði honum ekki að horfa á hana nakta? Eða gat það átt sér stað, að það setti að honum óhugnað, þegar hann var búinn að' sefa losta sinn, við að sjá, að líkami hennar var ekki lengur ungur? Þegar heim kom, fór hún aftur úr hverri. spjör og skoðaði sig vandlega i spegli- Hún ætlaði ekki að skirrast við að kveða upp þunga dóma yfír sér. Hún virti hálsinn vandlega fyrir sér — á honum var ekki nein ellimörk að sjá, sízt ef hún lyfti hökuxmi. Og brjóstin voru nett og þrýstin — þau voru ekki fallegri á ungu stúlkunum. Mag- inn var sléttur, mjaðmirnar voru áferðarfallegar. Reyndar voru á þeim ofurlitlir fitukeppir, líkastir bjúga, en það var svona á öllum, og hún gat svo sem látið ungfrú Phillips reyna við þá. Og ef hún virti fyrir sér fæturna, þá gat enginn annað sagt með sanni en þeir væru fallegir, svona langir, grannir og aðlaðandi. Hún strauk lófunum yfir hörundið. Það var mjúkt eins og flos — hvergi nein lýti. Satt var það — það voru dálitlir pokar fyrir neðán augun, en samt tók enginn eftir þeim nema við nána aðgæzlu. Það var sagt, að nú gætu læknar eytt svona pokum með skurðaðgerð. Það var kannske ómaks vert að afla sér fyllri fregna af því? Til allrar hamingju hélt hárið enn eðlilegum lit- Það var sama, hvað hár var vel litað — litað hár gerði andlitið ævinlega svipdaufara. Já, hárið á henni- var enn jafn fallega rauðjarpt og það hafði alltaf verið. Og tennurnar voru líka eins og þær gátu beztar verið. i „Þetta er ímyndun og annað ekki.“ Henni flaug snöggvast í hug skeggjaði Spánverjinn í svefn- klefanum, og hún brosti glettnislega framan i sjálfa sig í spegl- inum. „Engin fjárans feimni né blygðunarsemi þar-“ En samt sem áður: Upp frá þessum degi lagði hún sig ætíð HAD BETTEK LE& IT TO BA5E-..I CAN HIT THAT ISLAND— WITH & NÝJA BIO Næiurárás á Frakklandsslrönd (“To Night We Raid á Caliais”) 'Spennandi og æfintýra- rík mynd Annabella. John Sutton. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BlO VERDI Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Gúhga-Din. Sýnd kl. 7. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Viðureign viS njósnara Lee Bowman Jean Rogers Sýnd klukkan 5 og Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. í lima um að koma þannig fram, að það særði ekki blygðunartil- finningu Tomma. Júlía hafði alltaf fengið svo gott orð, að hún taldi sig ekki þurfa að gæta neinnar varkárni um það að láta sjá sig með Tomrna á almannafæri. Það var henni ánægjuleg tilbreyting að fara með honum í næturklúbba. Hún 'hafði mjög gaman af þeim ferðum, og þótt enginn vissu betur en hún sjálf, hve allra augu mændu á hana, hvar sem hún fór, hafði henni aldrei dottið það í hug, að þetta nýja uppátæki gæti orðið henni, til dómsáfellis. Hún var alveg sannfærð um, að fólk myndi sízt af öllu gruna, að hún væri í tygum við þennan ungling, sem vel hefði getað verið Nýja hjélið hans Allans Daginn eftir hafði frú Vandal ætlað að fara í heimsókn ásamt börnum sínum til ágætrar vihkonu sinnar, sem bjó við Strandveginn og var þar í sumarfríi sínu. En nú þorði hún tæplega að fara í þessa heimsókn. Hún kærði sig ekkert um að koma heim að kvöldinu með þá tilhugsun að þjófur leyndist í garðinum kring um húsið. 5 p En nú fékk A'llan verulega góða hugmynd. Hann og Georg skyldu vera kyrrir heima, —allan tím- an, sem frúin og systumar væru að heiman, skyldu þeir leika sér í garðinum og líta vandlega eftir þvi að enginn kæmist inn í hann. AMan var svo ákveðinn í þessu, að móðir hans varð að lokum að láta þetta eftir honum. Drengirnir héldu fyrst við loforð sitt og 'héldu sig allan tímann í þeim hluta garðs- ins þar sefn þeir sáu vel yfir allt garðsvæðið og ’gátu einnig séð alla þá, er um veginn fóru. Þeir drukku teið sitt í lystihúsinu. Nú var komið fram í ágúst-mónuð, þegar þetta var, og tekið að skyggja snemma á kyöldin. Þess vegna héldu þeir sig mikið uppi við veröndina, ti'l þess að sjá svo um, að enginn kæmist inn í húsið. en fóru í smá gönguferðir um garðinn við og við og skoðuðu vandlega hvem krók og kima. MYNDA* SAG A ÖRN: „Sody og Sam ættu að sarnúa við strax til bækistöðv- anna. Ég lendi þama á eyr- innl.“ SODY (kallar til Sam, sern er í næstu vél): „Mig langar bara að Isjá hvort Önn igæti l^nt- Alllt í lagi —- Við náum heim áreiðanlega tfljótlega aÆtur.“ ÖR!N: (er að lenda) „OÞetta verð ur. tnolkkuð hant undiir tfótimn, len ég hef ekki num aminað að velja. Klöppin lœtur liíka ékki undan. Skyldi nokkur mæta Ihiér log (bjióða mig veikomilnn? iSiviana hMfin. mám fcomidu nú og vertu góð. Ég þarf á (þér að halda tU að gefa merki iseinma.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.