Alþýðublaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 1
 Otvarplð: 30.30 Útvarpssagan. 21.00 Einsöngur (ungfrú Ingibjörg Stein- grímsdóttir frá Ak ureyri). 21.20 Þáttur aí Jónasi á * Svínaskála (Ás- inundur frá Bjargi. XXV. árgangur. Miðvikudagur 23. maí 110. tbl. 5. síðan flytur í dag fróðlega grein um hin frægu risa- flugvirki Banldaríkja- fflanna B-29. MUNIÐ LANDSSOFNUNINA Skrlfsfofa Vonarsfræfi Símar 1130 1155 4203 4204 Gift eða ógiff gamanleikur í 3. þáttum eftir J. !B. Priestley. Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 2 í dag. Kaupmaðurinn í Feneyjum Gamanleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare. Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngum að þeirri sýningu verða seldir frá kl. 4—7 í dag Aðgangur bannaður fyrir börn. alfundur Flugfélags íslands h. f. verður haldinn í Odd- fellowhúsinu (uppi) í Reykjavík, fimmtudaginn 31. maí, n. k., kl. 1,30 eftir hádegi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagaibreytingar. Stjórnin. Arbék Feröafélags íslands fyrir árið 1944 er'komin út. Einnig er tilbúin áætlun yfir sumarferðirnar. Félagsmenn eru beðnir að vitja um árbókina á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, Reykjavík og í Hafnar- firði hjá kaupmanni Valdimar Long. FLUGHODELEFNI: Spitfire, Aerocobra, Messerschmitt 109, Haen- chel 113. Einnig Flugmo 1 og 2. Nákvæmar teikningar og leiðarvísir í'ylgir. j K. Einarsson & Björnsson Frekar lítið sleinhús til sölu, á góðum stað í bænum. Laust til íbúðar nú þeg- ar. Tilboð merkt: Steinhús sendist í pósthólf 703. NYKOMIÐ: BLÚNDUEFNI svart, hvítt og drapplitað H. TOFT Skól. 5. — Sími 1035. Á hvers manns disk frá S í t D & FISK NOKKRAR regiusamar stúlkur óskast Kexverksmiðjan ESJA h.f. Þverholti 13. 1 r ■ [ Sait I r'O^i^íal „Esja" Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag. Félagslíf. Farfuglaí. Um helgina verður farið í Raufarhólshelli Farið verður bæði á bíl og raiðhjólum. Allar nánari upplýsingar gefnar í skrifstofunni í kvöld kl. 8,30— 10. Stjórnin. Púsningasandur frá Hvaleyri. Sérstaklega góð ur í gólf og veggi. Gjörir steypuna þéttari. SKELJASANDUR FÍNPÚSNINGARSANDUR Guðmundur Magnússon Hafnarfirði Sími 9199 og 9091 Handavinnusýning nemenda okkar er opin daglega í Miðstræti 3 a. frá kl. 1—10 e. h. Systnrnar frá Brimnesi. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Sveridsen, Aðal stræti 12 ........ ■ . - .......... Landssöfnunin Falagjöíum og vefnaðarvörum veröur veitt méttaka í Kirkjustræti 4 (áður Steindórsprent). Hringið í síma 4204, þá munu gjafirnar sóttar. Ojöriö svo vel að senda aöeins velútlítandi ' ’ ‘ , .. - . - 1 . . ,1 ,, , .■ ■• . .. ■ i ■, ■ ' og hreinan fatnaö. Landssöfnunin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.