Alþýðublaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 4
4 ÚtgefancU Alj>ýBaflokkarinB Ritstjórí: Stefáa Pétnrsson. Hitstjórn og afgrelöslá í Al- þýOuhúslnu víð Hverfisgötu Sínaar-íritstjórnar: 4801 og 4902 Stmar afgreiSsla: 4900 og 490S VerS i lausasölu 40 aura. Alþýðuprentamiðjan h. f. Bílamál læknishér- aðanna TÍMINN gerði nýlega bílamái læknis'héraðanna að nm- ræðuefni í tilefni þess, að síð- asta alþingi samþykkti ályktun þess efnis, að hvert læknishér- að skyldi fá við kostnaðarverði einn jeepbíl eða sjúkrab'l af bílum þeim, sem ríkið kaupir af herstjórninni. Segir Tíminn, að mörg læknishéruð hafi þegar sótt um slíka bíla, en haf> enn ekki fengið þá við þvi verði, sem þingið hafi lofað, og beri úthlutunarnefndin því við, að henni hafi engin fyrimæli bor- izt um hetta frá ríkisstjórninni. Ræðst blaðið í þessu sambandi ó Finn Jónsson, en heilbrigðis- xsálin heyra undir ráðuneytl tans, og ber á hann tómlæti um heilsu og líf fólks víða um land og telur, að hér sé um að ræða íjandskaparbragð í garð fóiks- iiiS í dreifbýlinu af hálfu núvei- andí stjórnar. * Alþýðublaðinu er kunnugt um það, að þessi árás Tímans á Finn Jónsson er tilefnislaus með öllu, því að heilbrigðis- málaráðherra hafa enn engar umsóknir borizt um bíla þessa og á því enga sök á því, að iækn ishéruðin hafa enn ekki fengið bílakost þann, sem þeim var tryggður á síðasta alþingi. IJmmæli Tímans um það, að sækja beri heilþrigðismálaráö- herra til saka um það, hversu erfiðlega gengur að fá lækna í hin afskekktári héruð eru væg ast sagt furðuleg. Hefir Timinn efnt tií þessarar ósæmilegu árás ar í tilefni þess, að sex læknis- héruð úti á landi hafa ný..r.gá verið auglýst laus til umsókr.sr. Telur Tíminn ekki undarlegt, þótt erfiðlega gangi að fá lækr.a í héruð þessi, þegar að bvi sé gætt, hversu heilbrigðisstjórnin virðist tómlát í því að hlynna að þessum mönnum. * Þeir, sem Tímann skrifa, eru að sjálfsögðu ekki svo skyni „skroppnir, að þeir viti exki, hversu áiás þessi er tilefnislaus og fjarri öllum sanni. Getur hver maður, sem gæddur er heilbrigðri dómgreind, sann- ■ færzt um, að núverandi heil- brigðismálaráðherra á akki rninnstu sök á læknisfæðinrn úti á landi, með því að kynna sér sögu bessa máls. Klámhögg það, sem Tíminn beinir að Finni Jónssyni, geigar, en hittir hins vegar aðstandendur Tímans. Á- standið í læknamálum dreifbýi isins var sízt betra, þegar Fram sóknarflokkurinn sat að völd- um og fór með stjórn þcisara mála, en þá lét Tíminn það aldrei henda sig, að ráðast á heilbrigðismálaráðherrann með stóryrðum og bera það á hann, að hané væri sökin, enda hefð; það verið í fyllsta máta tilefnis- laus og óréttmæt árás. Er það AU»TPIfBtAPif> Sfiðvlkndagur 23. mai 1943;- Sæmundur Ólafsson: Vinnubrögð einræðisins I ) verkalýðssamlðkunum En kumpáiniarinir Björn og Sig- urður, sem báðir eru i saimibands stjórn, máttu ekki vera að því að bíða etftir isvo sehwirkum að ferðum, þeim lá rnieira en það á, að 'innleiða illdeilur og ólög í vexlkal ýðshreyf in.guna. Þeir gerðu þvi eftirferandi saimtning fyrir bönd Dagsbrúnar og Iðju, sem er uppkastið sæla fná trún ajðarráðsifundi Dagsbrúnar, með nokkrum viðauka, og sem 18. þingið neitaði að samþykkja: ,,V!erlkamanhaífélagi:ð Dags- brún oig Iðj!a, féliag verlksmiðju- fólks, gera með sér svofellt sam komulag: ,a. Þeir meðlimir, sem unnið hafa 6 mániuði eða lenigur ái vin.nusvæði hins félaigsinis, yfir færisít i viðkomandi félaig. b) Uindaniþagnir eru iþó stofn félagar ibeggja félaganna. Meðlimium bar áð Ikomia í skrif stolfur inefndra félaga tU !þess að !koma þesisu á Ihreint, og skal því lolkið fyrir 20, apral n. k. Af þeim, eem ejklki hafa l,ok- iið þessiu fyrir til skilidan tíma, heimilasf Ihvoru félaiganna fyrir sig að tafca auikaigjöld þair til yifirfærsla hefir farið fram. F.h. Vehkamannafél. Dagsbrúnar, Sifgurður Guðnason (sign. F.h. Iðju, félags vehksmiðjiufólks, Bj'örn iBjiarnason (isiign).“ Viðaiúkinn Ihljóðar um það, að þeir félagsmemn, sem ekiki vilja Mta flytja sig eins og skepnur Myndaspjakt Hallveigarslaða af hímú. íögnu höggmywd ,VERNDIN„ eftir Einar Jóna Kon færst í bókabúauimaw. Sömutteiðfe í islcrifstaitt KVENNFÉLAGASAM- BANDS ÍSLANDS, Leakiarg. 14 B og miiMi félaigainna sikuli; verða að igreiða gjöld til þess félags, sem þeir vilja eikki ganiga í, auik gjialdlsiins til isíns félags. Þá akail þessu lokið fyrir 20. apxil 1945. Þeir, sem bekkja virðingar- leysi Bjoms Bjarnasonar fyxir félagsfólfcsinu í Iðju og gáfna- far bg oröheMni Dagslbrúnarfca* mamnsiin's, eru að sj'álfsögðu efciki undrandi yfiir samninigsgerð þessari; en mun ekki fleirum en mér verða bylt við, er þeir sjá það svart á hvítu, að Hermanra Guðmiundissoin hefiur tekið sér vald til Iþess að isiamþyfcfcjá það í verfcalýðsmálium, sem mýaf- staðið Allþý ðuisaimibandsþing neitaði að samiþykkja? iÞesisi vinnubrögð ölil toer að víta, sem alvarlegt trúnaðar- briot við aJlþýðusamtökin, en al veg sérsitafclega iskyggilegt er uppá'slkrift Hiermanns Guð- mundlsisonar í inafni Alþýðusam toanidlsins. En fer það nú eteki að ákýraist, Ihversvegna toommúnist ar gerðu fyrverandi nazista, Hermann Guðmundsson, að focr seta Aliþýðusam!bandísi'n!s, þagar þeir áttu kost á þvi, að koma þar iinn manni úr sínurn hiópl eins og t. d. Steffiáni Qgmunds- Frh. á 7. stí9u. ma IDAGSBRÚNARBLAÐINU 4. tölublaði 1945, eru birt- ir samningar, sem stjórn Verka mannafélagsins Dagstorún og stjórn Iðju hafa gert „um milli færslu félaga“, eins og tolaðið orðar það. Samningur þessi er undirritaður af þeim formönn- unum Sigurði Guðnasyni og Birni Bjarnasyni- Undir undir- skriftum þessara herra stendur svo orðrétt: „Ofanritað sam- komulag er staðfest af Alþýðu sambandi íslands. Hermann Guðmundsson (sign)“. Mér varð býsna undarlega við þegar ég sá samning þennan og þó sérstaklega uppáskrift Her- manns Guðmundssonar, sem hann hefir gefir í nafni Alþýðu sambandsins. „Kemur einn þá annar fer“, segir málshátturinn. Um sama leyti og lærifaðir Hermanns Guðmundssonar, hr. Hitler, stytti sér aldur að genghu glæfraskeiði sínu, sem kostað hefir mannkynið meiri hörm- ungar en afbrot nokkurs ann- ars manns síðan sögur hófust, verður ekki betur séð en að H- G. sé að taka sér einræðis- vald í nafni Alþýðusambands íslands yfir málefnum verka- lýðsins og á þann hátt að reisa að nýju hið fallna merki ein- ræðisins og ofbeldisins. Þó að allir andkommúnistar neituðu því á 181 þingi Alþýðusambands ins að stjórna undir forsæti naz ista, þá befir víst fáa órað fyrir því, að innan 6 mánaða yrði persóna þessi farin að taka sér það vald, sem Alþýðusambands þing eitt virðist geta farið með. Að H. G- hefir gert það, skulu -leidd rök að síðar, en fyrst rætt nbkkuð um rétt Björns Bjarna sonaf og Sigurðar Guðnasonar til þess að undirrita samning sem þennan. Með samningi þessum er svift í burtu meginstoðum undan Al- þýðusambandinu, hinum gagn- kvæma rétti og gagnkvæmu samúð og skilningi. Virðist því fullkomið gjörræði af stjórn stétlarfélaga, að gera hann án þess, að hafa áður kynnl sér skoðun félagsmanna sinna á málinu og láta Alþýðusam- bandsþing -fjalla um.málið áð- ur, tþar sem um svo stórt skipu lagsmál fyrir verkalýðshreyf- inguna er að ræða. Þetta hafa þeir kumpánar Björn og Sigurð ur þó vanrækt, Björn svo gjör samlega, að hvergi verður séð að hann hafi borið málið undir fund eða trúnaðarráð í Iðju, og verður það að teljast djarft af formanni í 800 manna félagi, sem kosinn hefir verið með harmkvælum með 58 atkvæð- um í formennskuna, að taka sér sllíkt alræðisvald yfir félags- mönnum sínum og Björn gerir með undirskrift þessa samn- ings. Þáttur Sigurðar, hins „orð- heldna“ er nokkuð á annan veg. því vissulega hjákátlegt, að Tíminn skuli nú gera tilraun til þess að saka heilbrigðismálaráö herrann um það, hversu erhó- lega gengur að fá lækna í hér- uðin úti á landi og brigsla hon- um um tómlæti varðandi bíla- mál læknishéraðanna, þótt su árás sé augljóslega blekking ein. í Dagsbrúnarblaðinu, 4- tölu- blaði 1944 er eftirfarandi: ,,Á síðasta trúnaðarráðsfu'ndi var stjórn DagSbrúnar heimilað að gera eftirfarandi samkomulag við Iðju, félag verksmiðjufólks: „Fundurinn heimilar stjórninni að gera samning við Iðju, félag verksmiðjufólks, um millifærslu meðiima félaganna á eftirfar- andi grundvelli: a.) Þeir meðlimir, sem vinna 6 mánuði eða lengur á vinnu- svæði hins félagsins, yfirfærist í viðkomandi félag. b ) Undanteknir eru stofnfé- lagar beggja félaga. Jafnframt felur fundurinn stjórninni að leggja ákvörðun Iþessa fyrir næsta Alþýðusamibandsþing.“ At'hyglisvert er það, ,að sam- þykkt þessi var ekki gerð á fé- lagsfundi 'heldur af fámennum ihópi manna, sem vitað er, að hefir nokkuð einhliða pólitískan lit, en þó eru samþykkjendur það varfærir, að þeir aðeins heimila stjórninni eða S. G. að gera samninginn, en fela stjórn inni að leggja uppkast þetta fyrir Alþýðusambandsþing. í samþykkt trúnaðarráðsfundar- ins kemur fram eðlileg og lofs- verð varfærni, og'hefðu víst fáir aðrir en hinn djúpvitri Sigurður Guðnason treyzt ,til þesls, að und irslkriff'a samninig á þessuim. gnundvelli eftir þá meðferð, seim m!áli'ð fféfck á 18. þinigi AI- þýðuisiaimbandsinis. Á þinginu ber Siíguirður Guðnasom, Eðvard Siigiuirðsson og ifleir.i fram eftir farandi tillögu í fraímhaldi af trúnaðaTnáðs’s amJþykktuniUim: „18 þinig Aiþýðusambands ís lands telur isjálifsiaigt, að þeirri, reglu sé fylgt, að sérhver fé- lagsmaður isé meðlimuir þess isa/mbandlsféLaigs i beimahéraði sínu, sem er isamikvæmt lögum Aliþýðulsambanidsi'njs, aðiLi um kauip og kjör ií atvinnugrei.n lannars samibanidisfélags á félags svæðinu en þess, sem Ihann hef ur ti'lheyrt, ber honum að láta fyrirfæra siig á miilli félaiga oig geralst laðalmeðlimur félagsi.ns, sem fer með miál þeirrar starfs grein'ar, er hanm flyzt í, ef við komamdi félagsistjórm óisfcar þeiss eða 'krafot.“ Á þinginu fókk tillagan þá a fgreiðslu, að ihenmi var ví'sað til istjómarimnar, m. ö. o., þimgið neitaði að taka aflstiöðu ti'l henn- ar og 'vísaði henni frá eins og fjiö'limiörguim. ti'llögum 'öðrum, sisrn ekfci voru þesis eðliis eða það wel unidirtoúnar, iað rétt þætti. að taka afetöðu til iþeirra Eins ogykunmu'gt er 'hafa samþyfckt- ir isem þessair efckerlt lagategt gildi oig gefa isamitoandisstjórn engan métt til neinina breytimga á löguim eða hafðbundum venjr um. Heffði því verlð eðlilegálst, að siamibandsistijórnim toefða lát- ið ræða mláliið i félöguim milli þiniga og Ialgt það fyrir næsta þiníg, ef vilj'i toefði, ve,rið fyrir þvi i, verkalýðistoreytfingun'ni al mennt, að ’hníga að þe'sisu ráði. Þetta klámhögg Tímans ber honum vissulega ekki vitni um sannleiksást eða sanngirni í gagnrýni hans á núverandi rík- isstjórn. Og fólkið í dreifbýl- inu kann honum vafalaust eng- ar þakkir fyrir það að bera Finn Jónsson lognum sökum um tóm læti varðandi líf þess og heilsu. BLAÐIÐ DAGUR á Akur- eyri gerir þ. 17. þ. m. fram ferði og áróður kommúnista hér á landi enn að umtalsefni og segir: ,,í áiðasta blaði var nokkuð vik ið að framferði kommúnista út á við, eða að 'því er til utanríkis- mála kémur, og sýnt fram á með dæmum, teknum úr pólitískri sögu þeirra, og sem allir kannast við, að í þeim málum ræður sífellt um stefnu þeirra 'í það og það sinn sönn eða ímynduð sjónarmið Rússa en ekki íslenzkur málstaður. í eðli sínu er þetta háskaleg stefna gagn- vart íslandi, frelsi þess og sjálf- stæði. Af henni myndi leiða, að kommúnistar yrðu fúsir til að ger ast quislingar á íslandi í þjónustu Riússa, hvenær sem vera skyldi. Að vísu staðhæfðu kommúnistar eitt sinn, að Rússar væru því með öllu fráhverfir að ágirnast einn þumlung lands írá öðrum til eign- ar eða yfirráða, en síðan þau orð voru töluð, hafa Rússar sjálfir rif- ið þá fullyrðingu niður með verk um sínum í Finnlandi, smáríkjun- um við Eystrasalt og í Póllandi. Því er þess vegna ekki að treysta, að Rússar kynnu ekki að hafa dá- góða lyst á Fjallkonunni við norð- urheimsskautsbaug, ef svo ibæri undir.“ Þá víkur Dagur að áróðri kommúnista gegn öðrum flokk um, innanlands, og segir í því sambandi meðal annars: „Foringjar sósíalista skipta þjóð inni í tvær fylkingar. Annars veg- ar eru þeir sjálfir og þeirra nán- ustu fylgi'fiskar, sem telja rúss- neskt stjórnarfar hina æðstu opin-' herun á jörðu og beygja sig í auð- mýkt og lotningu fyrir öllu, sem Rússar hugsa og aðihafast. Hina vegar eru allir aðrir, sem ekki hafa óbifanlega tr.ú á því, að ein ræðisstjórn Rússa eigi við á ís- landi, og telja að hún sé háð gagn rýni eins og flest annað á jörðu hér og að Rússum geti skjátlazt í mikilvægum efnum. Þeir, sem þann, ig líta á málið, eru hvorki meira né mýma en nálega öll íslenzka þjóðin, að undanteknum nokkrum kommúnistum eða Rússadindlum, Á 'öllum þessum fjölda dynja sí- fellt brigzlyrði kommúnista um dýrkun nazisma. Vitanlega er þetta fjarri öllum sanni og öllu viti. —„ Sannleikurinn er sá, að allur Fram sóknarflokkúrinn, allur Alþýðu- flokkurinn og mestur ihluti Sjálf- stæðisflokksins er með öllu and- vígur nazisma og fagnar því hjart anlega, að hann er gjörsigraðuT' og' þjóðirnar Iausar undan oki hans. Sá eini stjórnmálaflokkur á Islandi, sem verið hefir í vinfengi við nazista um tveggja ára skeið, er komúni'staflokkurinn. Honum 'hæfir því ekki að kasta grjóti, sem sjálfur býr í glerhúsi.“ Og það þvl síður, sem á bláði þess ílokks verður ekki séð, að annað vaki' fyrir honum en það eitt, að fá rauðan nazisma nú, að stríðinu loknu, í stað hins brúna-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.