Alþýðublaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 5
MiðvHcadagur 23. maí 1945. ALI»YPlfBLAPffl Betra veður en veðurspáin — Fögur hvítasunna á Þing- velli —- Fólk, sem veit ekki hvort tað er börn eða menn — Hópferðir á helgan stað — Lstaverk, sem náttúr- an hefur gjört. VEÐBIÐ varS betra en veður- spáin. Hvítasunnan varð björt og fögur. Ég man varla eftir feg- urri sumarmorgni og hlýrri á Þing velli en á annan í hvítasunnu. Það var blæja logn, heiður himinn og hlýja um sólarupprás og fram yf- Ir miðjan dag, en þá fór að bær- ast hár á höfði og síðar að hvessa en hlýjan hélzt. Hvítasunnudagur var líka fagur þar, þó að dálítill stormur væri. — Vegna veðurspár innar, sem talaði um skúrir, hafa víst færri farið úr bænum en ætl- uðu sér — og þó hurfu þúsundir manna úr Reykjavík út og suður — og í allar áttir. MIKILL MYNDARSKAPUR er nú á búskapnum í Valhöll. Þar eru ábveðnar reglur um allt, sem þó hvorki þvinga né ihefta, en eru trygging fyrir því að manni geti liðið vel. Aðbúnaður að fólki er hinn bezti, sem á verður kosið og hægt er að koma við með þeim húsakynnum sem völ er á. Þarna var fullt um hvítasunnuna, hvert einasta rúm skipað og hvert sæti við öll borð, bæði þar sem fasta- gestum er ætlað rúm og eins þeim sem að eins koma í skyndi til áð fá sér hressingu. OFT HEFIR VERID talað um drykkjuskap á Þingvelli um hátíð- ar, en að þessu sinni bar ekki mik ið á slíku. Ég sá engan drukkinn eldri en svona 22—25 ára. Helst voru það xtráklingar og stelpu- rollingar milli vita, sem hvorki eru börn né fullorðnir, þó eitthvað þar á milli, -en þykist vera orðið fólk og vill sýna það með því að veifa flösku, en 'þetta smá- fólk varð „komiskt" í handaslætti sínum og rausi, ungt, saklaust, ólmt — og súpandi á legi, sem það þoldi ekki og varð lasið. ÞETTA VAKTI ATHYGLI af því að þess voru svo fá dæmi. Ann ars var þarna líka annað ungt fólk isem söng og dansaði þarna um grundirnar fram með tæru -og sléttu vatninu í kvoldkyrrðinni — ■og okkur hinum langaði að vera með — og gráhært fólk brosti til Ógnvaldar foffsins - þess. Ungt fólk, sem þannig skemmtir sér vekur fögnuð. Heill sé því. ENN ER LÍTIÐ um grósku á Þingvelli, mest ber á gráa litnum, en ég sá mun á tveimur dögmn. Fölnuð blöð lágu í hrúgum í laut unum okkar og í botninn voru þær bleikar. Einn sagðist ihafa fundið rautt ber, en ég trúði honum ekki, annar þóttist hafa fundið egg, en ég trúði ihonum ekki heldur og sagði að það hlyti að hafa verið lamb. Menn sögðu að á Lögbergi væri allt umsnúið síðan í fyrra sumar, þá var þar troðið og trapp að. Menn vildu láta fara að þekja Lögberg! Mér lejist illa á það. Svo sögðu menn að skógurinn væri ekki nógu vel hirtui*. Það# hygg ég að sé ekki rétt. Það starf hlýt- ur að standa fyrir dyrum. Vor- annir standa sem hæst. STÓR HÓPUR af ungum piltum og ’stúlkum úr Vestmannaeyjum kom á Þingvöll. Þetta var skáta- fólk og það Var sannarlega fníður hópur. Vestmannaeyjar eiga fall- egt og tígulegt ungt fólk -og það l’om vel fram. En svona er ungt íólk alls staðar á íslandi, Þó að nokkrir kálfar séu innan um og saman við, eins og strákarnir og stelpurnar sem þóttust vera fólk og veifuðu flöskum og réðu svo ekkert við innihaldið. Unga fólk- ið úr Eyjum skoðaði hjarta lands inis, fór milli búðarstaðanna, sett- ist á Löberg og horfði yfir vellina, skoðaði kirkjugarðinn og strauk um stóra steininn við kirkjuna. — Flest af þessu unga fólki mun ekki hafa k-omið á Þingvöll. Það á að efna til hópferða ung-s fólks víðs- vegar af landinu til Þingvallar á hverju somri. DÁLÍTIÐ ER ÁFÁTT umgengni fólks um iÞngvöll, en þó varla ástæða til þess nú að gera það að umtalsefni. Hitt er rétt að minna fólk á það' nú, þegar sumarferð- irnar eru að byrja að ganga vel um þennan helga stað. Það má ékki skilja eftir rusl í lautunum. Framb. á 6. »i»u Amerísku risaflugvirkin 6-29 GREIIN þessi er þýdd úr „The Ne.v llepub!ici; og er hún eítn- Hruce lílivcu. Segir hér frá nýjnng þeirri í flugvélasniiúi þa» sens er sprengjuflugvchn B-29, sem er nýléga ujiplundin i Banda riíkjunmti Greimn er öriítið stytt í þýöingtmni. ÝLiEGA voru -gefnar opin- benair iskýringav á ýmsu við víkjandi smíði flugvélarinnar B-29 cig ifór éig á stffiínn til þess að 'kynna mér malið B-29 er f'UÍlkbminasita spreugj-u flugvei, sem enn ihefuT venð upp fund- in. Hún flýgiu-r hærra, hiaðar og lengra heldur en nokkur önnur sprengjuflugvél Sömuleið is er bi.lið imilli væng-sndanna meira en á -raofckurri. ,annarri flu-gvél. Fl-eist, sem um þessa fluigvél- agerð ver&u-r sagt, er næsta ó- viðjafnanlegl í heimi flugtækn iinnar. Til IramleiðsLu 'B-29 hef ur þurft meira mannafl Og fjár -magn (heidiur -en til fraimleiðslu á noikkru öðru taeki i sityrjaJd- arrekstrinuim. Sj.ö hiunduð o.g f iimimitlíu verkifræði-ngax iunnu ái uim saim-an að þiví að undÍThúa isimáði ih-eninar.. Jaífnivel -enn í dág, þegar ,svo virðiis't seim tilraun- unum að smíði ihennar ’ha-fi lok ið með iglæsile-grium sigri tækn- innar, eru þúsund verkíræðinig ar og -visindamenn að gera sí- felldar tiirauni-r tiil endurbóta á 'henni, —— ag um 'þúsund end urbótatilIöigUT iverið .teknar til reynlslu og valdið breyfingum á .framlei.ðslu iþeissarar fl.u'gvéia gerðar, isvo ihún -er istö.ðu'gt að vsr&a fuillik'oimnari -en ihú-n hef ur áðiuir v-erið. -HVer ein-stöik fluigvél af þess ar-ri gerð er samianisett úr 55,000 númeruðuim ihlutum. TiLbúin er fluigvélin 63,000 pund að þyngd og er þa.r imeðtalinn -sprengju- þumginm, sem -e-r ca. 20,000 pund. Þessi, s-tóra ifluigivél -flýgu-i allt að 3000 imílu-r án viðkomu. * Hætt e.f við -því, að -fæstuin sé ætlandi að fljúga svo langa leið klæddur rafmagnshiluðum Gunder Hágg kærastan hans Hinn heimsfrægi sænski hlaupari Gunder Hágg er trúlofaður -vestur í Ameríku. Kærastan hans, sem er með honum hér á mynd- inni, heitir Dorothý Nortier. húni-mgi -o-g með eúr-efnii^geymi,^. -án þess að verða taiuigaéstyrkur,’" a. m. k fyrst í stað. Þar af leiðiir, >að -ektki’ var i.i-ægt að út- búa f’ugv ál þieesa msð is-smskon a-r véllb'yu ýim cig að-r-ar fliugvéla gerðir. Enda sáu þeir, sem gerðu u-ppd-r-æt-tinia að iflugvél- inni, isvið uim, að ailur útbúnað uir væri ,sem iþægilleigastur fyri.-r flugmienni-na. Til dBcmiis e-r flug yélin þanniig úr' .garði gerð', ao sikyttu-rnia-r geta is-etið við b-yss u-rnar, kLæddi'r fr-ekax léttuir. fötum, ei-ns >ag í hlýju og n.ota legu Iheríbe-rgi, þ-ar :seim a-n'drúms loftið er í tssnn m.átuiega h-eitt og ferskí. Stöðug loftræsting fsr ifir.m msö þa.r til igerðúm útib.Vnaði,. V Hleiðilngin -e-r is-ú, að flugmennirnir verða miklu síð ur ipr-uytti-r en ella o.g er ©á miunr.r m.ikil-l fiá þ-vi isem er í öðrum flugivélum, isem (hingað til hafa verið 'friaml-eiddár. Ein af nýjungunum í sam- Risaflugvirfcl af gerðinni Soeing-29 Myndin sýnir eitt af hinum frægu, amerísku risaflugvirkjum á flugvelli á eynni Saipan, en þaðan hafa margar mestu lo’ftárás- irnar verið gerðar á Japan. ban-di -við íþessa flujgvél ier kerfi það, isem íbyisisujniuimi -er ikomið fyrir -eiftir. Fluigvélin hefur fi.mim ,s!kottu-r.na -oig -eru tvær vél b-yssur i Ihverj um þeirra. Geta by-slsiur þe'ssair miðað hvert sem er, — 'Uipp á við, — niðu-r ó við, — og til allra ihliða. Hverjuim -skottuirni ifyligja hámlákvætm miðunarlæki. Miðunartækin og byisisuirnar eru -þa-nnig útbúnin, að Ihiægt á eð v-era að h'leypa skotum 'af hvenær sem er og hivert sem -er. Það sem hér ihefur verið sagt, er Iþó eikki .nema hrot -af 'því seim -aft i.r.tektarvert er og ;ný- stárlegt í sambandi við B-29. —- Eiinís iolg áður Ih-efur v-erið frá .slkýbt, ier vélbyssuút'búnaður fluigvélarinnar óviðjiafnanilagiuir, bæði hva-ð -n'áfcvæmini is-nertir -og tá ireiynislu, is-em ifsn-gizt 'hefiur, síðán ifiu-givélin V-ar teikin í notlk un. j iKyirrahafis&tyrjöIdi.iini hcifðu fliofckar ef B-29 farið í 14 iánás'airferðir áðúr en fyrsta fluigv'éli.n 'var slkoti-n -niðu.r af ó- vinunutm. í -ein-ni árása-rf-erð eyðilagði ein B-29 hvoxiki méira né minna en 79 flugvélar á jörðu nið-ri iQg skaut auk þ-esis niður 7.; isiíðain- Ikomlst hún óskemmd heim með allri áhöfn. * ’Rey-nslan af miðunartækjum og ibyssum 'fluigvélairihnar, hafa reynzt svio vel, að hvað eftir annað IhieÆur það 'koimið fyrir, að Japanir hafa lagt á ftótta unidan Ih-enini án iþes's að þ-ora að lieglgja tiil latlögu. Fjlöidamarigt a:f nýj-un.gum þeim, -S'ern. ifram fcomu í B-29, er að þafcka nýj-um vísindialeg- uim' uippifinningum, sera. enn er h-aldið 'l-eyndum flestum -hverj- um. Allur útreiknimgur i sam- bandi við tilraunir iþessar og smíði, heldur verið nákvæmari en áður hefir þekkzt, jafnvel í hverjiu ótrúlegasta .simiáatriði. iÞað li'ggur í augum uppi, hvíersu miki.il vandi iþað er að skjóta af vélibysísu i hraðskreiðri flugvél ag imiða uim leið á aðra fiuigvél 'á fuLIiri ferð. Flestar flug vélar breyta mijög -um flug- stefnu, er þær eiiga í orrustum, ti'l þess að vera siður nákvæmt Framh. á 6. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.