Alþýðublaðið - 08.06.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.06.1945, Blaðsíða 1
Otvarplð: 20.25 Útvarpssagan; ,,Herragarðs3aga“. 21.15 Erindi: Enn um skólamál sveitanna (Stefán Jónsson námsstjóri). A.XV. árgangur. Föstudaginn 8. júní 1945 124. tbl. 5. siftan Elytur í dag grein eftir Boris I. Nicolaevsky. Höf undurinn skýrir í greín- inni frá viðhorfum sínum til samningsslitanna mill- um Japans og Sovétríkj- anna. ORVALSLEIKUR knaltspyrnumanna \ ' r ■ : • .. , ' . - Reykjayfik Bretland (Valið lið úr knattspymufélögum hér) (Valið lið úr brezka hemrnn hér á landi) keppa í kvöld kl. 8.30 á íþróttavellinum Dómari: Viclor Rae Sjáið þennan sérslæða leikl Lúðrasveitin SVANUR leikur á vellinum frá kl. 8 ~ Stjérnandi: Kari O. Runólfsson K. R. R. Gitt eða ógifl Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 2 í dag. Listsýning í Sýningarskála listamanna. Opin daglega kl. 10—22 Útiæfingaföt Kastspjút Knattspymulegghlífar Tennisspaðar Tennisholtar Boxhanzkar Boxskór Badminton-net íþróttabindi Ferðaúlpur Bakpokar Svefnpokar Ferðapelar Tjaldstólar Sólgleraugu Sólarolía Sundföt Allt til íþróttaiðkana og HELLAS, ferðalaga. Hafnarstræti 22. m Kópavogur — nágrenni Framfarafélagið „Kópavogur“ heldur fund í her- mannaskála við Hafnarfjarðarveg og Digranesveg á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Fundarefni: Vegamál, skólamál, póstsamgÖng- ur, vatnið o. fl. Allir, sem eiga lögheimili eða eignir í þeim hluta Seltjarnarnesshrepþs, er liggur sunnan Reykjavík- ur, eru góðfúslfega boðaðir á fundinn, Getfst þá tækifæri til að ganga í félagið fyrir þó, sem . ekki hafa þegar gerzt félagar þess. Stjórnin Tilkynning FRA RÍKISSTJÖRNINNI V Að gefnu tilefni tilkynnist, að ennþá hefur engin breyting orðið á tundurduflasvæðunúm frá síðustu tilkýnningu hér við land og eru sjófarendur því al- varlega varaðir við að stunda fiskveiðar á þessum svæðum. Þegar hreinsun tundurduflasvæðanna er lokið, verð- ur það þegar tilkynnt. Samgöngumálaráöuneytiö, 7. júní 1945 SATIN í 7 litum. Verzlunin Unnur (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Síldarslúikur. Nokkrar síldarstúlkur vantar í sumar til Siglu- fjarðar. GOTT HÚSNÆÐI. Upplýsingar hjá verk- stjóranum í Kraðfrystihús- inu FISKUR H.F., Klappar- stíg 8. Sími 4956. GRÚTTA FUNDUR verður haldinn í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu „Grótta" sunnudaginn 10. júní í Tjarnarcafé, uppi, kl. 2 e. h. Félagsmönnum Keflavikurdeildar félags- ins boðið á fundinn. DAGSKRÁ: 1. Formaður skýrir frá réttindamálinu. 2. Síldarsamningarnir. Framsaga: Gísli Jónns. 3. Kosning fulltrúa á Farmannasambandsþing. 4. Önnur mál. Félagsmenn! Áríðandi að allir mæti. Munið, stund- víslega kl. 2. i Stjórnin Auglýsið i Aiþýðublaðim. í dag er næstsíðasli söiudagur f 4. flokki. Happdrættið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.