Alþýðublaðið - 10.06.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.06.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐiP Otgefandi AliíýB’uflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétnrsson. Ritstjórn og afgreiösla í Al- þýöuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og 4902 Slmar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Iþróttimar. ÞAÐ má með sanni segja, að íþróttimar setji mikinn svip og góðan á Reykjavík. Undanfarin ár hefur áhugi al- mennings fyrir íþróttum vaxið að miklum mun og íþróttamenn okkar unnið afrek, sem sum !hver verða talin á alþjóðamæli kvarða- Og þau íþróttamót, sem þegar hafa verið haldin á þessu sumri, gefa fyrirheit um það, að enn sé áhugi almennings fyr ir iþróttunum vaxandi og líkur á því, að íþróttamennirnir vinni ný og glæsileg afrek. * Smáþjóð eins og íslendingum er það mikil sæmd, að þrótt- mikil íþróttahreyfing, sem eyk iir orðstír hennar og hróður starfi meðal hennar. En auk frægðarinnar, er því fylgir, að við eignumst snjalla íþrótta- menn, hafa íþróttirnar mikil og •holl uppeldisáhrif á æsku lands ins, sem horfa til mikilla þjóð- arheilla. Þess vegna ber að vinna ötullega að þvi, að íþrótta hreyfingin dafni sem bezt. Þeg ar hefur margt áunnizt í þeim efnum, sem vissulega ber að þakka og meta mikils- En þó er enn að mörgu að hyggja varð andi þróun íþróttanna og stárfs skilyrði íþróttamannanna. * Styrjöldin í Evrópu hefur valdið því, að' íslenzkir íþrótta menn hafa ekki átt þess kost að þreyta leiki við erlenda í- þróttamenn síðustu árin. En nú, þegar Evrópustyrjöldinni er lok ið, verður þess efalaust skammt að bíða, að af því geti orðið. Ber líka að leggja á það mikla á'herzlu, þar sém ísleridingar eiga nú á að skipa íþróttamönn um, sem vitað er, að muni geta sér mikinn orðstír ekki aðeins á okkar mælikvarða heldur og á alþjóðamælikvarða. Yerður í því sambandi að vinna að því, að íslenzkir iþróttamenn fari utan til keppni fyrir land sitt og erlendir iþróttamenn komi hingað til þess að þreyta leiki við xþróttámenn okkar- Væri hlutaðeigandi aðilum skylt að vinna að því, að af slíku gæti orðið strax í sumar. * En jafnframl ber að leggja á það áherzlu, að hingað verði ráðnir ei-lendir menn til þess að þjálfa íþróftamenn okkar og kynna hér nýjungar í þeirri grein íþróttanna. Slíkt! skiptir að sjálfsögðu miklu máli fyrir íþróttamenn okkar og íþró'tta- kennara, og yrði efalaust til mikilla heilla fyrir þróun íþrótt anna. Okkur virðist enn vant iþróttakennara, sem séu sér- fróðir í einstökum íþróttagrein um og helgi sig einvöi-ðungu kennslu þeirra. En sá þáttur í- þróttastarfseminnar er ekki hvað sízt mikilvægur sem gefur að skilja- * íþróttahreyfingin á íslandi hefur unnið mikið og þjóðnýtt starf. Árangurinn af önn og erf Virkjun Neðri-fossa í Sogi Rafmagnsstjóri leggur fyrir bæjarráð áæflun og greinargerð um virkjunina ....................... STEINGRÍMUR JÓNSSON rafmagnsstjóri hefur sent bæjarráði áætlun og greinargerð um virkjun Neðri fossa í Sogi, sem Almenna byggingarfélaginu var falið að gera vorið 1944 í samvinnu við Rafmagnsveituna. Telur raf- magnsstjóri að nú sé orðið Ijóst, hvemig haga beri virkjun Neðri fossa og að gera megi á þessum gundvelli útboðslýsing- ar að byggingarvinnu og vélakaupum fyrir 1. virkjunarstig- ið með tveimur vélasamstæðum, jafnframt því sem unnið væri að löka rannsóknum á jarðvegi og steypuefni og yrði þá allt tilbúið undir útboð á næsta hausti. Raímaigmsitjóri segir m. igrednargerð srnni: a. í ,,iMá iþvd feeigjia að mádið Higigi mú þanniig fyriir: 1. 'Elkki 'er að fuilltu leyst úr aukningaþörf rafmagns fyrr en með auikinni virkjun í Sogi. 2. Elklki er að fuilliu leyst’ úr rekstearörygigi Sogsvirkjun ar nema með varastöð við Reykj'avík. 3. Virk/jium Sotgsins tekur það ilanigan tiima, að hún getur •ekki ileyEit úr aðkallandi raf magnlsþörif vietiurna 1946 — ’47 oig ’47 — ’48. Um tíma . leiit svo lúrt sem aðeins myndi wera ihælgt að ileysa úr þeirri þörif imeð diísilvélastöð með til •töilulega isimáum vélasamstæð uim, þar eð •©ufiuivélalstöð myndi taka af lainigain tíima, en íniú váxðist vera hægt að fá alilt tiil sMkrair stöðvar ikeypt i Amerdku, þanimiig að hún gæti tekið til starfa haust ið 1947, með* 1 vélisiamstæðu, er fyrst yrði tiil að leysa úr aðkaflandi aukninigum, en síðar þieigar virkjiuin. væri framkvæmld yrði hún notuð sem 'varasitöð eingöinigu, en exgi yrði huigsað um að noita hana setm t'apþstöð við vatns afilsstöðviarnar, svo sem r.eikn að var með sem möguleika i skýrslunum. Með þieslsiu móti yrði ikastmað urinmi við varastöðina mun minmi eða um 4 — 6 miiMj. ikr, eftir stærð vélasamlsitæðamma (7500 — 10000 kw.). Ég vil samkvæmt þessu leyfa mér iað feggja til við hiáttvirt bæjarráð: 1. Að unnið verði áfram að und irbúningi virkjunar Neðri fossa í Sogi með að: a) Ljúika við virkijuniarrann sóknir og útboiðsilýsinigu. ib) iSækja til íákisstjórinarinn ar urn virkjumarleyfi á igruindivefli virkjunaráætl • umarinnar, serg fyrir li,gg ur, ag l.aiga um virkjun Sogsinls nr. 82, 19. júní 1933. ' c) Un'dirlbúa fjlársöfknn til virikjumarimmiarí saonlbandi við riikisstjórn oig banka imeð það fyrir auigurn að vi'rikijiun yrði fökjð ’fyrir ,/ Ihiaust 1048 (byrjað á . sumri 1946). d) Hefja samvinnu við ríkis iði þeirra manna, sem fjallað hafa um mál hennar af ein- stæðum áhuga og fórnfýsi, kem ur æ betur í ljós. íþróttamenn- irnir hafa sýnt það og sannað, að þeir Mggja ekki á Mði sínu. Og nú ber að vinna, mgrkvisst að því, að auka enn að miklum mun vöxt og viðgang iþrótta- hreyfingarinnar og gera veg í- þróttanna á landi hér sem mest an. íþróttamenn okkar, stjórn- arvöld og þjóðin öll verða að hafa samtök um það, að svo megi verða- •stjómina um fyrirhugaða vegafiaigninigu ag brúar gerð i sambandi við virikj unlna. 2. Að ummið verði áfroaxn jafn iframt að 'uindirbúningi vara af'liastöðvar við Reykjavik imeð því að: 1. Festa fcaiup á eimni véla isamstæðu með tiilheyrandi búnaði, sem komið yrði upp fyrir haustið 1946. 1 þeim búnaði yrði leinniig , igert ráð fyrir hiturum til' aðstoðar við Hitaveitiuna. 2. Að senda menmj héðan til viðræðna við væmtarilega Ibjóðenidiur oig með aðstoð fulltrúa rafmagnsveitunn ar ytra og í samivinmíu við rafmagnsveituna láita gera iþar fuflfiniaðaruppdrætti að •stöðinmi ag undirlbúa iend anleg kaup. Þess skal getið til skýringa á framangreindum till'ögum varðandi varaaflstöðina, að r.ndirtektir um kaup á slíkri stöð í Englandi hafa verið þannig, að engin von er til að fá hana þar fyrir haustið 1946. í Svíþjóð er heldur eigi mikil von, þar sem smíðatími túr- bínanna er þar 14 mánuðir og því líklegt að stöðin gæti eigi tekið til starfa fyrr en fram á vorið 1947 kæmi Líklegast er sem stendur að öruggast væri um skjóta afgreiðslu frá Am- eríku, en eigi þyrfti að festa kaup þar .fyrr en gengið væri úr sfcugga um það atriði. Einn- ig þarf, eftir bví sem hægt er nú, að ganga úr skugga um flutningsmöguleika véla og tækja á næsta vori. í framannefndri greinargerð um fjárhagsafkomuna er reiknað með þessum kostnaði: Virkjun Neðri Fossa 30000000 Lína tiil Reykjavíkur og afspennistöð 6000000 Gufuaflstöð 30000 kw 14000000 Aukning bæjarkerfis 10000,000 Samtals kr. 60000000 Er þetta 9 millj. kr. lægra en áætlað var vorið 1944, er liggur í því að áætlunin um virkjun Neðri Fossa í Sogi og um línuna hefur lækkað. Nú má gera ráð fyrir sam- kvæmt síðustu upplýsingum, sem einnig felast í framan- greindum tiillögum að: Byrjun virkjunar Neðri Fossa geti orðið kr. 28 000 000. Lína til Reykjavíkur og af- spennistöð kr. 4 000 000.. Gufu- aílstöð 10000 kw. kr. 6 000 000. 1. aukningastig bæjarkerfis kr. 4 0,00 000. Samtals kr. 42 millj., er leggja þyrfti fram 1 stafn- kostnaði á næstu 3,5 árum eða um 12 millj. kr. á ári till jafn- aðar. Er aðalmunurinn að gufuaflstöðin er mintíkuð til mikilla muna svo og aukningu bæiarkerfisins frestað. Ákvörðun um hversu langt verði gengið í hverju atriði má taka smám saman þegar bind- andi verðtilboð liggja fyrir um bvert þeirra.“ Reykjavíkurmótið hefst á morgun ANNAÐ kvöld klukkan 8,30 hefst Reykjavíkurmótið. Fysti leikurinn verður á milli Fram og Víkings, en á þriðju dagskvöldið keppa KR og Vald ur. Dómairi í leikrium milili Fram oig Vílkiinigs verðiuir Þorsteinn EinailsBon, én liíiniuverðir Guð muridur Siigurðsson ög Frím'anm, Hel'gason. Á þriðijúdagls'kvöldið dæmir Guðjón Einarssan leiik m)ilili KR. og Vals, en Mnuverð ir verða B'aldur Möller og Einar Páleison. Hin sigursæla boðhlaupssvei! I.R. Hér bintisit mynd af Ihiandhlöifumi A]|þýðulhl.að!SÍbirlkaris'iin!Si, 'siwéit ÍR. sem vann boðhlaupið umlhvenfilsi Rieyikjaiviik isáðaisítliðinn fimmtudag o|g siettti nýtt met i jþví Maupi. Tailið ifriá vinstri: Óskar Jónsson j Hauikur Clausen, Jóei Sigui-ðsisou, Magnús Baldivinssion, Siigurður j Sigurðssori, Finnlbjlörn ÞorvaildiSiSion, Siigruiigiisfli Sifgurðsson, Gylfi í Hinriiksson, Valgarð Runólfissian, Kjiantan Jóhanns'son, ‘Svaivar Gestssion, Hallur Símtonarstan., Önn Claus'en, Jóhannies' Jónsson, Hannes Berig. Sunnudagur 10. júní 1945» Bœrinn í dag. Næturlæknir er í nótt ag aðm nótt í Læknavarstofunni, sídm. 5030. Næturvörður er í nótt og aöra nótt í Ingólfsapóteki. Helgidagslæknir er Karl S. Jóm asson, Kjartansgötu 4, sími 392S. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morugnfréttir. 10.30 Útvarps- þáttur (Ragnar Jóhannesson). 11 Messa í Hallgrímssókn (séra Jakob Jónsson) 12.10—13 Hádegisútvarp 14.—16.30 Miðdegistónleikar (plöt ur). 18.30 Barnatími (Pétur Péturg son o. fl.). 19.25 Hljómplötur. 2® Fréttir. 20.20 Hljómplötur. 21.16 Erindi: Frá Finnmörk (Valtýr Al- bertsson læknir). 21 Hljómplötur: Norðurlandasöngvarar. 21.15 Upp>- lestur: Kvæði (Guðmundur Böðv- arsson skáld) 21.30 Klassiskir dansaar. 22 Fréttir. 22.05 Danslðg. 23. Dagskrárlok. Á MORGUN; Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. • ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—1,3 Há- degisútvarp. 15.30—16 Miðdegis- útvarp. 19.25 Hljómplötur. 20 Frétt ir. 20.30 Erindi Fiskifélags íslands: Vetrarvertíðin (Davíð Ólafsson fon seti Fiskifélagsins). 20.55 Hljóm- plötur; Lög leikin á sítar. 21 Une daginn og veginn (Gunnar Thor- oddsen prófessor). 21.20 Útvarps- hljómsveitin: Alþýðulög. — Ein- söngur (frú Sigríður Sigurðardótí ir frá Akranesi). 22 Fréttir. Dag* skrárlok. Blindravinafélag íslands hafa nýlega borizt eftirtaldax gjafir: Til minningar um Ólöftl Guðmundsdóttur frá Eskifirði frá dóttur kr. 500.00 Dánargjöf fré Jóni Halldórssyni frá Stóra Fljöti að frádregnum kostnaði kr. 444.50. Frá G. H. kr. 50.00. Frá P. Ólafs- kr. 50.00. Frá Þ. Stefáns kr. 50.00. Gjafir þessar renna í BlindraheiiK ilissjóð félagsins. Kærar þakkir. Þorsteinn Bjarnason, formaður. Leikfélag Reykjavíkur sýnir gamanleikin Gift eða ó- gift í kvöld kl. 8. Ríkisstjórnin stendur ekki að þeirri sendinefnd: sem á að fara til Svíþjóðar til sanm nga. — Síldarútvegsnefnd mu» standa að þessari sendiför. ikipafréttir Ólafur Bjarnason og íslendingur komu frá Englandi í gærmorgun,. Sverrir fór af stað héðan í strand- erð um hódegið í gær. Maður reksf á bífrúðu og hlýiur mikið sár á böfði. ÉTT fyrir hádegið í gær varð bifreiðarslys í Ing- ólfsstræti, fyrir utan Gamla Bíó. Vildi það til með þeim hætti að bifreið nam staðar við gangstéttina fyrir utan bióið,, og opnaði bifreiðarstjórinrx hurðina, sem vissi að gang- stéttinni og ætlaði út úr bif- reiðinni, en í sama bili kom: maður gangandi eftir gang- stéttinni og rakst á hurðina. — Bnotnaði rúðan á bílhurðinni á manninum og hlaut hann djúpan skurð á höfuðið. Var strax farið með mann- inn 'í sjúkrahús. og þar gert að> sári hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.