Alþýðublaðið - 23.06.1945, Qupperneq 1
Otvarplð:
20.50 Upplestur: Sumar-
nótt á Sviði, frásaga
eftir Guðm. Björns
son landlæknir.
21.30 Upplestur: Kvæði
eftir ■ Kiolbein í
Koliaifirði (Höif-
undur les).
5. síðati
flytur í dag íframhald
greinarinnar um Gyðinga
ofsóknir 'þýzkra nazista í
Frakklandi á ófriðarárun
um.
i
Hesfamannafélagið FÁKUR
APPREI
verða háSar á Skeiðvelllnutn við Elliðaár
sunnudaginn 24. þ. m., og hefjast kl. 2 e. h.
Ferðir með Strætisvögnunm og frá B. S. f.
Knapar og hestaeigendur, sem skráð hafa
hesfa sína, eru áminntir um að mæta eigi
síðar en kl. 1 e. h.
Stjérnin.
DANSLEIKU
í Iðnó í kvöld klukkan 10.
/
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 6
í dag — Sími 3191
Ölvuðum mönrium bannaður aðgangur.
Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. —
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355.
;.sb ■ceg^irrcr m
■■wgpMMMr.\virrwimi- ...
«!*£«£:
I
3 ©
Ls. „Hrímfaxi"
Til Austfjarða um miðja
næstu viku Tekið á móti
flutningi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Fáiskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar., Seyðisfjarðar,
Borgarfjarðar og Vopnafjarðar
á mánudaginn,
L.v. „Sverrir"
I.K. Dansleikur
í Alþýðuhúsinu annað kvöld sunnudaginn 24.
þ. m. fel. 10.
Gömlu og nýju dansarnir.
Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Sími 2826.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
Konur úr Thorvaldsensféfaginu
bjóöa bæjarbúum
Ha II veiga rsf aðakaff i
á sunnudag kl. 2.30 til 22.30 í Listamannaskálanum.
Á BÚRBORÐINU:
Gnægð af hveraseyddu brauði, flatkökum, pönnukökum o. fl.
DREKKIÐ ÞAR JÓNSMESSUKAFFIÐ
í áætlunarferð til Breiða-
fjarðar á mánudag. Flutningi
til Snæfellsnesshafna, Gils-
fjarðar og Flateyjar veitt mót-
taka árdegis á mánudag.
af hknni fögru höggmymd
,VERNDIN“ eftir Einar Jóns
>on fæst í bokabúðunum.
SömuII'eiðis í sfcnifstafu
KVENNEÉLAGASAM-
BAINTDS ÍSLANBS, Læfcjarg.
já fjáröflumamefnd
Kvennadelld Slysavarnafélagsins í
HafnarfirÖi
gengst fyrir
Jónsmessudansleik
*
í skála verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði laugardagdnn
23. júní.
Dansaðir verða gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar í
skálanum frá kl. 9.
Stjórnin.
Nokkrar sfúlkur óskasl
til Siglufjarðar við síldarsöltun. Upplýsingar í Frysti-
húsinu ísbjörnin við Tjörnina.
X
um válryggingu Svíþjóðarbála
Samábyrgð
Bátaábyrgðarfélögunum er heimilt að vátryggja Sví- ‘
þjóðarbátana frá því þeir láta úr sænskri höfn fyrir
væntanlegri matsfjárhæð og sömu iðgjöld og gilda í
hverju félagi. Einnig mega þau stríðstryggja bátana
fyrir þeirri fjórhæð, sem samkomulag verður um.
Bátaeigendur geta snúið sér hvor.t sem þeir heldur vilja
beint til félags síns, eða til Samábyrgðarinnar.