Alþýðublaðið - 23.06.1945, Side 2

Alþýðublaðið - 23.06.1945, Side 2
ALfoYÐUBLAÐlf* Stórstúkuþíngið: Reglan felur nú 10138 meðlimi t»eim hefur farið fjölgandi síðast liðið ár 2_____________________ jfj_______________J Alþýðublaðið keimir ekki ú! á morgun. ALÞÝÐUBLAÐIÐ kem- ur ekki út á morgun vegna skemmtiferðar starfs- fólksins. Kemur blaðið því ekki aftur út fyrr en næst- komandi þriðjudag. fréflakvikmyndin ísl. sýnd í gærkveldi. OSKAK GÍSLASON ljós- myndari sýndi í gærkveldi íslenzka fréttakvikmynd í Gamla Bíó. Hefur Óskar tekið þessa mynd í vor og sýnir hún helztu viðburðina, sem gerzt hafa hér undanfamar vikur. Á myndinni sést meðal ann- ars ath'öfnin við minnisvarða Jónasar Hallgrímssonar á 100 ártíð sikáldsins, hátíðahöldin. 17. júní í Reykjavfk og Hafn- arfirði, Sjómannadagurinn síð- asti, firmakeppni Golfklúhbs- ins o. fl. P1 ÖSTUDAGINN 15. þ. m. lögðu vestfirzkir hændur og konur af stað frá búum sín- um í kynnisför um Norður og Austurland. Þátttakendur í förinni em 71 auk fararstjór- ans og bifreiðarstjóranna. Með- al þátttakendanna em 20 kon- ur. Komið hefur verið á helztu staði á Norður- og Ausutrlandi og ýms mannvirki skoðuð. Fefrðin hófst á Reykjum en þegar komið var að mótum Vest ur og Austur-Húnavatnssýslu, var flokkur Austur-Húnvetn inga þar fyrir og bauð Vestfirð inga velkomna í sýsluna. For maður Búnaðarsambands Aust ur-Húnvetni.nga Iflutti ávarp. Síðan var ekið fram í Vatnsdal og gengið' á Hnjúkshnjúk og virti ferðafólkið héraðið þaðan fyrir sér, en útsýnið er þar mjög fagurt. Úr Vatnsdal var haldið að Þingeyirum, en s'íðan til Blöndu óss og þar snæddur hádegisverð ur í boði Búnaðarsambands Austur-Húnvetninga. Að lokinni máltíðinni fyigdu Húnvetningar gestunum til Skagafjarðar, en þá tóku Skag firðingar á móti þeim og kynnti Jón Sigurðsson alþingismaður á Reynistað fyrir Vestfirðingum héraðið og sýndi þeim ýmsa sögustaði, Þá var haldið til Varmahlíðar og setið þar kafi boð hjá Skagfirðingum, en að því loknu var haldið til Hóla í Hjaitadal og þar var snæddur kvöldverður og gist þar. Daginn eftir var ekið til Sauð árkróks og tóku vestfirzkar kon ur í kauptúninu á móti ferða fÓHkinu. Þaðan var svo farið til Akureyrar, með viðkomu á ýmsum fögrum stöðum á ieið- inni. Um kvöldið hafði Búnaðar STÓRSTÚKUÞING íslands var sett í fyrradag. Þingið sitja 87 fulltrúar frá 14 undir- stúlcum. 4 þingstúkum, 3 um- dæmisstúkum og 15 barnastúk um. í Reglunni eru um 10138 félagar. Þingið hófst með þvd að Templarar söfnuðust saman við Góðtemplarahúsið kl. 1.30 í fynradag og var gengið þaðan til Fríkirkjunnar, en þar predik aði séra Areiíus Nielsson, en séra Árni Sigurðsson þjónaði fyrir altari. Úr kirkju var aftur farið til Góðtemplarahússins og fór þax fram hátíðleg setningarathöfn. Var þar vígður nýr silkifáni,, sem Stórstúkan hefuir eignast, og framkvæmdi sér Árni Sig- urðsson vígsluna, en tempiara kórinn söng. Fána þennan hefur frú Unnur Ólafsdóttir gert. 20 karlar og konur tóku Stór stúkustig. Samþykkt var að senda prestastefnunni skeyti og enn- fremur Hátemplar Oscatr Olsen sem setið hefir í hátemplara- samband Eyfirðinga boð inni fyrip Vestfirðingana og voru þar fluttar margar ræður. Daginn eftir skoðaði ferða- fólkið gróðrastöð Ræktunarfé- lags Norðurlands, en síðar um diaginn var ekið inn !í Eyja- fjörð og héraðið skoðað; komið að Grund og vlíðar. Um kvöld- ið skoðaði ferðafólkið Litsigarð Akureyrar og þótti mikið til um fegurð hans. Á mánudaginn skoðuðu gest irniir iðnfyrirtæki Kaupfélags Akureyrar og S.Í.S. Síðan var farið frá Akureyri og haldið austur Vaðlaheiði 'áleiðis til Vaglaskógar. Var skógurinn skoðaður og komið að Goða- fossi. Við Mývatn voru fyrir 'bændur úr Mývatnssveit, er tóku á móti ferðafólkinu. Var ekið til Réykjahlíðar og snædd ur þar hádegisverður. Þaðan var farið í Námaskarð, Dimmu borgir og Slúttnes. Síðedgis var svo setið kaffiboð Mývetninga í Reykjahlíð. Úir Mývatnssveit var haldið til Laugaskóla. Þar tóku kenn- arar skólans ásamt nokkrum bændum úr Reykjadal á móti - gestunum. og var þeim boðið þar til kvöldverðair, og gisti ferðafólkið þar um nóttina. Þriðjudaginn héldu Vestfirð ingarnir til Húsavíkur, þar tók Kaupfélag Þingeyinga á móti þeim. Frá Húsavik var haldið tU Norður-Þingeyjasýslu og ferðast þar víða um meðal ann airs komu Vestfirðingarnir að Ás byrgi og víðar. í gærdag lagði ferðafóikið af stað aftur vestur á bóginn og mun það koma til Vestfjarða um helgina, enda mun farið hraðar yfir' á vesturleiðinni. Hefur ferðin gengið mjög vel og eru þátttakendur ánægðir með förina. Hafa þeir líka hver vetna á leiðinni mætt hlýju og höfðinglegum móttökum. sæti síðan fyrir strið. En á stríðs árunum hefir öll samvinna Templara í hinum ýmsu lönd- ,um truflast og yfirstjórn Regl unnar eigi getað náð til hinna ýmsu deilda. Þó hafa borizt kveðjur og skilaboð milli Há- templars og Reglunnar á ís- landi, en annars hafa íslenzk ir Templarar eigi haft samband við félagsdeildir annars staðar en í Bandaríkjunum s'íðan strið ið hófst. Kosin var sérstök 5 manna nefnd til þess að ganga á fund ríkisstjómarinnar og ræða við hana um áfengismál. - í Reglunni eru nú 10 138 fé- lagar eldiri og yngri og hefur þeim fjölgað töluvert á síðasta ári. ■ Við hlið bindindisstarfsem innar rekur Reglan nú fjöl- breytta starfsemi. M. a. bóka verzlun og fleira. Þá gefuir hún út Æskuna, Eininguna og Re- gínu. Þá veitir reglain og for- stöðu gesta og sjómannaheimili á Siglufirði. Stórfeldar fram- kvæmdir hefur hún beitt sér fyr ir á Jaðri í landnámi ternplara Enn femur beitir reglan sér og fyrir heilbrigðu skemmtanalifi hér í bænum. Leikfélag og söng kórar hafa verið stairfandi um skeði. í gær voru fundir og voru þá til umræðu nefndairlálit og fleira, en í dag fer fram kosn- ing embættismanna, og farið verður að Jaðri og munu full- tirúar skoða sig þar um. Þinginu lýkur annað kvöld með samsæti í Listamannaskál anum. Þing S.I S. sett að Laugaivafni í gær. ING Sambands ísl. sam- vinnufélaga var sett að Laugarvatni í gær. Fundar- stjóri var kosinn Bjami Bjaraa- son skólastjóri og mun hann stýra fundum þingsins. Á milli 70 og 80 fulltrúar sitjia þingið. Eftir helgina verð ur sagt nánar frá þvi sem ger ist á ginginu. 56 barnðslúkur með 5828 félögum slarf- andl í iandinu NGLINGAREGLUÞING, það 21. í röðinni var sett í Templarahöllinni þriðjudag- inn 19. júní s. 1. Stórgæzlumaður unglinga- staxifs, Hannes J. Magnússon, setti þingið. Um 30 fulltrúar og 12 gæslumenn, au'k margra gesta, sitja þingið. Unglingareglan verður 60 ára 9. maí 1946, og er það um leið 60. áfmælisdagur barnastúlk- unnar Æskunnar nr. 1. Er þeg ar hafinn undirbúningur til að minnast merkisafmælis um allt land, þar sem barnastúlkur starfa. A'lls eru nú 56 barnastúkur starfandi. í landinu með 5828 félögum og hefur þeim fjölgað allverulega síðustu árin. Vinnuslöðvun fyrir- skipuð við verzlanir í Vesfm.eyjum. Sex verzlanir hafa þegar undirrifað samninga. Frá fréttai'itara Alþýðublaðsins í Vestmannaeyjum. O AMKVÆMT undangeng- inni atkvæðagreiðslu í Verzlunannannafélagi Vest- mannaeyinga, hófst vinnu- stöðvun í flestum verzlunum í Vestmannaeyjum í gærmorg- un. Þó voru allar verzlanir opnar í gærdag. Sumt félags- fólk hefur ekki hlýtt ákvörðun félagsins, en sex verzlanir hafa þegar undirritað samn- inga. Deilan virðist standa um það, hvor sé samningsaðilinn, Verzlunaranannafélag Vest- mannaeyinga eða Verzlunar- mannafélag Vestmannaeyja, sem samanstendur af kaup- mönnum og ýmsu verzlunar- fólki öðru. EHas. Kappreiðar „Fáks" á morpn jA ÐRAR veðreiðar . „Fáks‘ fara fram á morgun á skeið vellinum við Elliðaár. Reyndir verða 19 hestar og eru rneðal þeirra margir þeir kunnustu frá þvií á veðreiðunum um hvíta sunnuna í vor. Á 350 metra sprettfæri verð ur einin' riöfflE® stökkhiestar, en iveir á 300 metra sprettifæri; Á isikeiði verður einin riðill. Á skeiði verða m. a. reyndar Fluiga og Gletta, sem taldar eru imijlöig efmiiieigar. Þá verður og Randveir, hiinn ibunni -skeiðhest iur reyndiur á mótti þeiim. Á 300 mietra spnettfæri verða reyndir 10 heistar meðail þeirna tveir gæðimgar, sem ekiki háfa verið hér á veðreiðuiniuim fyrr, sn sem búizt er við mikils af efrtir æifiniguim að dæma. I 350 metra stlöikikiiniu er á- litið að hiörðuist verði keppnin miilili Harðar, sem unnið befiuf undanfarið, en hann tók ekki þátt í kappreiðuiniu'm, sieim fóriu fram 2 Iwí'taisuinmKÍag s. 1., og Tvists, sem þá varð fyrstur í 300 metra hlaupinu. Talið er aillir hiestaimir,. sem reyndir verða að þessu sinini iséu í mjö'g góðri sefingu og má því búast við igóðum áran.gri í hilaupiniu. Vieðhanki miun eiins' og að und anförnu starfa í ^ambandi við veðreiíðarnar. 1. ilokksméflð héfsl í fyrrakvöld. T FYRRÁKV ÖLD fór fram 1. leikur fyrsta flokksmótsins. Var það Fram og Vikingur sem kepptu og lauk þeim leik með sigri Víikings. 1:0. Strax á eftir kepptu Valur og ÍR. og vann Vaiur með 3:0. Laugardagur 23. júuí 1945. Fullkomin og vönduð sundiaug á Pafreks- firði ANN 17. JÚNÍ var vígS sundlaug á Patreksfirði. Er laugin sjálf 16.5X7 inetrar, en ulanmál byggingarinnar ailrar ásamt klefum og áhorfenda- svæði er 30X17 metrar. Laugin og húsakynni í sam- bandi við hana eru steinsteypt. Umhverfis laugina er stórt á- horfendasvæði og er það upp- hækkað á einn veginn. Þá eru og búningsklefar og steypuböð fyrir konur og karla og klefí fyrir sundkennara. Einnig er við laugiria gufubað og er það á-amt steypilböðunum hitað frá miðstöð, sem er í kjallaran- um. Er frá lauginni og húsa- kynnum öllum mjög vel geng- ið, enda befur verið lögð á það áherzia, að gera þetta mannvirki sem bezt úr garði. í lauginni er heitur sjór. En hann hitaður upp með sérstök- um útbúnaði frá hraðfrystihús inu ,,Kaldbakur“, sem er nærri lauginni. Það er s'lysavarnadeildin „Unnur“ á Patreksfirði, sem mest hefur beitt sér fyrir þess ari sundlaugarbyggingu og var leitað til félaga og einstaklinga um ffárhagslega aðstoð til að hrinda málinu í framkvæmd. Kostnaður við bygginguna er á ætlaður 250 þús. kr. og mun ípróttasjóður ríkisins væntan- lega greiða 2/5 hluta hans. Patrekshreppur veitti síðasta ár 50 þús. kr. til byggingarinn- ar og sýslusjóður V-Barða- strandarsýslu hefur lagt fram r.okkra upphæð, þá hafa frjóls framlög numið um 40 þús. krórium. Kaupfélag Siykkis- hólms 25 ára. KAUPFÉLAG Stykkishólms átti 25 ára starfsafmæli 19. júní s.l. Um það leyti var aðal- fundur félagsins nýafstaðinn og vo.ru margir fulltniar ásamt stjórninni staddir í Stykkis- hólmi þann dag. Formaður kaupfélagsins er nú Stefán Jónsson, námsstjóri, en kaupfélagsstjóri er Sigurður Steindórsson, og hefur hann verið það í 22 ár. Fjárbágur Kaupfélags Stykk ishólms er mjög góður, og hef ur umsetning þess aukizt mjög hin síðari áir. Auk aðalverzlunarinnar í Stykkishólmi hefur félagið vöru afhendingu eða útibú á sex stöðum; í Grafamesi, í Girundarfirði, Arnarslapa, Búð- um, Hoftúnum, Vegamótum og Hjallanesi. Þá á félagið og frystihús, og er það fyrsta frystihúsið, sem reist hefur verið við Breiða- fjörð. Einnig rekur félagið saumastofu og dúnhreinsunar- stöð. Kaupfélagið hefur og áætlun arbi'freiðir, sem ganga um fé- lagssvæðið, og til Reykjavíkur og einnig hefur það tekið þátt í rekstir flóahóts um Breiða- fjörð. Mæðrastyrksnefnd hefur í sumar eiris og að und- anförnu summarheiimili fyrir kon ur og börn að Þingborg í Flóa. — Konur sem óska eftir að vera þar, komi á skrifstofu nefndarinnar Þingholtstræti 18. SkrifstoÆan er opin kl. 3—5 alla virka daga. YeiSfirzkir bændur í kynnisför um Norður- og áusfurland Hafa allsstaðar fesigið höfðinglegar viðtökur

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.