Alþýðublaðið - 23.06.1945, Side 3

Alþýðublaðið - 23.06.1945, Side 3
/ ]Laugar«lagOT 23. júní 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 1000 af þessari feguncf eiga að ráðasf á iapan í einu. Þetta ev eitt af risaflugvir'kjum Bandaríkjamanna — fjögurra hreyfla Boeing'—29 — sem nú gera daglega árásir á japanskar borgir. Hingað til hafa sjaldan fleiri en 400—450 flugvirki tekið þátt í þeim árásum, þótt verkanirnar hafi verið ægilegar. En í gær sagði Marshall hershöfðingi í Washington, að seinnipartinn í sumar myndu 1000 flugvirki fara í einu til árásanna á Japan og hámarki sínu myndu loftárásirnar á Japan ná í marz og apríl næsta ár. Hann sagði, að ómögulegt væri þó að segja, fhvenær stríðinu við Japan yrði lokið, því að óvíst væri með ölLu, hvað Rúissar gerðu, og hve mikla hjálp Kínverjar gætu veitt í sókninni gegn ‘hinu gula eyvirki. Pólska sfjSrnin í Lond* on mólmælir dómun- Boðar að hún muni snúa s#r til T rumans og Churchills út af þeim. A RCISZEWSKI, forsætis- ráðherra pólsku stjómar- innar í London, lýsti yfir Jiví í gær, að stjóm hans neitaði að viðurkenna, að dómur sá, sett kveðinn hefði verið upp yfir forustumönnum pólsku neðan jarðarhreyfingarinnar austur í Moskva í þessari viku, væxi Iöglegur, og hún myndi snúa sér út af honum til Trumans Bandaríkjaforseta og Chur- chills forsætisráðherra Breta. Arciszewski sagði, að þessi réttarhöld i Moskva hefði. verið Fulltrúar 500 þús. Pól- verja í Frakklandi fylgjandi pólsjtu stjóminni í London. e DAILY HERALD; aðalblað hrezka Alþýðuflokksins skýrir svo frá, að fulltrúar 500 þúsund Pólverja, sem nú dvelja í Frakklandi, hafi nýlega lýst yfir stuðningi sínum við pólsku stjórnina í London. Er talið að hvergi annars staðar, dvelji nú svo margir Pólverjar fjarri föð urlandi sínu. nema í Banda- ríkjnm Norður-Ameríku. Allur borri Pólverjanna í Frakklandi er sagður vera námumenn verkamenn. og landbúnaðar- ’ / ■' Forsetinn á fulltrúafundi þeirra, sem haldinn var í Par- í's, heitir Kalinowski, en vara- forseítinn Szczerbinski; var hann fyrrum þingmaður jafn- aðarmanna í Varsjá. Báðir þess ir menn voru nýlega frelsaðir úr fangaþúðum þýzku nazista stjórnarinnar í Buchenwald. StríOsglæpur að vera á móti Tiio! ULLTRÚAR TITO MAR- SKÁLKS í stríðsglæpa- málanefnd bandamanna hafa hixt skrá yfir þá, sem þeir vilja láta ákæra sem stríðsglæpa- menn. Er þar á meðal Draga Mikhailovitch hershöfðingi, sem lengi hélt uppi baráttunni í Jú góslaviu gegn nazistum, en var á móti Tito og viðurkenna full iruai' Ti.to, að það sé þess vegna, að þeir vilji láta ákæra Mikhail ovitch sem stríðsglæpamann. Mikhailoviieh hefir árum sam an hafst við uppi i fjöllum Jú- góslavíu, en ókunungt er hvar, hann er nú niður kominn. En þrautreyndir í barátiuml á heimavíg- slöðvunum ófriðarárin. þ- Trygve Lie og Oscar Torp einu eldri ráð- herrarnir, sem eru áfram í sijórn. lE1 REGN FRÁ LONDON í gærkveldi hermir, að Einar Gerhardsen, formaður norska Alþýðuflokksins, hafi nú myndað nýja stjórn í Noregi og Iagt ráðherralista sinn fyrir Hákon konung síðdegis í gær. Trygve Lie fer áfram með embætti utanríkismálaráð- herra í hinni nýju istjórn og Oscar Torp með embætti land- varnamálaráðherra, en að öðru leyti er stjórnin að mestu skipuð mönnum heimavígstöðvanna í Noregi á ófriðarár- unum. Nýju ráðherrarnir Opinberlega staðfestar fregn ir lágu enn ekki fyriir í gær- kveldi um skipun stjórnarinnar en samkvæmt fregn til norska blaðafulltrúans í Reykjavík er hún skipuð þessum mönnum: Forsætisráðherra: Einar Ger- hardsen (Alþýðuflokkurinn). Utanríkismálaráðherra: Trygve Lie (Alþýðuflokkurinn). Landvarnamálaráðherra: Oscar Torp (Alþýðuflokkurinn) Viðskiptamálaráðherra: Lars Evensen varaformaður Alþýðu samhandsins (Alþýðuflokkur- inn). Kirkju- og kennslumálaráð- herra: Kaare Fostervold rektor frá Álasundi (Alþýðuflokkur- inn). Félagsmálaráðherra: Sven Oftedal frá Stafangri (Alþýðu- flokkurinn). Vinnumálaráðherra: Johan Strand Johansen, Oslo (Kom- múnistaf lokkurinn). Fjármálaráðherra: Gunnar Jahn hagstofustjóri í Oslo (Vinstri flokkurinn). Dómsmálaráðherra: Johan Cappelen hæstaréttarlögmaður í Þrándheimi (Hægriflokkur- inn). Matvælaráðherra: Egil Off- enherg forstjóri í Oslo. Siglingamálaráðherra: Tor Skjönherg h'æstaréttarlögmað- ur í Oslo. Landbúnaðarmálaráðherra: Arne Rustad hóndi í Toten í Upplandafylki (Bændaflokkur- inn). Ráðherrar án stjórnardeild- múnistaflokkurinn), H. J. Ga- ar: Frú Kirsten Hansteen (Kom brielsen sýslumaður á Finn- mörku og Conrad Bonnevie Svendsen prestur í Oslo. Frú Kirsten Hansteen er ekkja Viggo Hansteen hæsta- réttarlögmanns, sem Þjóðverjax tóku af lífi. haustið 1941. Hún er fyrsta konan, sem sezt í ráð- herrastól í Noregi. Morgenibladet í Osló skrifaði í gær, að það væri fáir þekktir stjórnmálamenn í hinni nýju Framhald á 7. síðu. Danir vilja ekki ný Iðnd. HRISTMAS MÖLLER, hinn nýi danski utanrík- ismálaráðherra sagði í gær, að því er fregn frá London hermir, að Danir vildu ekki : innlima Slésvík í Danmörku né nein önnur landssvæði. Þeir óskuðu þess ekki að Þýzkaland yrði sundurlimað, ; hins vegar iegðu þeir áherzlu á að það yrði rækilega af- vopnað. undirhúin í pólitískum tilgangi, meðal annars til þess að hræða pólsku fulltrúana, sem nú sætu við samningaborð austur í Moskva svo og sérhverja hreif ingu á móti Rússum í Austur- og Mið- Evrópu, auk þess sem tilgangurinn hafði verið að sverta forustumenn pólska heimahersins. Arciszwski sag’ði, að Pólverj ar hefðu litið á Rússa sem banda menn sína í styrjöldinni og stutt þá eflir megni, þegar vígstöðv arnar höfðu aftur borizt vestur í Pólland; pólska stjórnin í Lond on hefði. aldrei gefið heimahem um fyrirskipanir óvinsaxnlegar Rússum. Ákærurnar á hendur forustumönnum hans væru þvú frálei’tar, þó að út yfir tæki, þeg ar reynt væri að svívirða þá með þeim ásökunum, að þeir sem a'lltaf hefðu barizt gegn Þjóðverjum s'iðan 1939, hefðu haft samvjnnu við þá. San Francisco ráðstefnunni verð- ur slifið á þriðjudaejinn Fulltrúar fimmtíu þjóða undirrita lög nýja þjóðabandalagsins á mánudaginn. P ULLTRÚAR FIMMTÍU ÞJÓÐA munu á mánudaginn undirrita lög og reglur hins nýja þjóðabandalags í San Francisco, en Truonan Bandarfkjaforseti því næst slita San Francisco ráðstefnunni á þriðjudaginn. San Franciscoráðstefnan kom saman eins og kunugt er 25. apríl i vor. Voru þá mættir þar meðal margra annarra Stettin ius u taníkismálaráðhenra Banda ríkjanna, Eden utanríkisráð- herra Breta og Molotov utanrík ismálaráðherra Rússa. Hinir tveir síðastnefndu fóru/heim af ráðstefunni eftir að hún hafði staðið um hálfsmánaðartíma, en Stettinius hefir verið hinn raun verulegi leiðtogi og hafa fulltirú arnir haldið áfram að ræða lög og reglur hins væntanlega þjóða bandalags og hefir oft verið mjótt á mununum að allt strand aði, ekki hvað sízt á hinni s”töð ugu sérstöðú Rússa. Myndar kaþólski fíokkurinn sljórn í Belgíu! C* REGNIR frá London í gær •®- sögðu, að kaþólski flokk- urinn í Belgíu myndi ætla að gera tilraun til að mynda stjóm til þess að greiða götu Leopolds konungs heim í land sitt. ' Á meðal vinstri flokkanna í landinu er þó talið óláklegt, að slík stjórn yrði langlíf.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.