Alþýðublaðið - 23.06.1945, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 23.06.1945, Qupperneq 7
*\LfrÝÐUBLAÐIP iLaugardagur 23. jiiní 1945. 7 Bœrinn í dag. Nætuirlseiknir er þrjár næstu nætur í Læknava rðstofunn i, sími 5030. Næturvörður er þrjár næstu siaetur í Reykjavíkurapóteki. Hól’gidaigslæknir er Halldór SteÆánsson, Ránargötu 12, sími 2234. ' Næturakstur í nótt annast Bii- röst, sími 1508. Aðra nótt B. S. í., sími 1540. 'Aðfaranótt þrtiðjudags Litla bílastöðin, sími 1380. LAUGARDAGUR ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 1925 Hljómplötur: Samsöngur. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttii-. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.50 Upplestur: Sumarnó-tt á sviði, frásaga eftir Guð- mund Björnson landlækni (Gils Gúðmundsson ritköf- undur). 21.10 Kling-klang-kvintettinn syngur. 21.30 Upplestur: Kvæði eftir Kol- bein Högnason (Höfund- ur les). 21.45 Hljómplötur: Deanna Dur- bin syngur. 22.05 Dansllög. 24.00 Daigskrólak. SUNNUDAGUR ÚTVARPIÐ: 3.30 Morgunfréttir. 10.00 Meesa í ■dómikirkjunni. PrestsvígáLa. Bisk- up vigir Guðmund Sveinsson cand. theol. til Hestþihga. — Séra Svein fojörn Svéinibjörnsson prestur í Hruna lýsir vígslu. Fyrir altari: sér Friðrik Hallgrímsson dómpróf astur. — Prédikun: Guðmundur Sveinsson, hinn nývígði prestur. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.00- 16.30 Miðdegistónleikar )plötur). 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson o. fl. 19.25 Hljómplötur: Sumar- iöig. 20.00 Fréttir. 20.20 Einsöngur (séra Þorsteinn Björnsson). 20.35 20.35 Erindi; Hjá Grími á Bessa- stöðum • (Ingólfur Gíslason lækn- ir). 21.00( Tónleikar. 21.05 Upplest ur: Kvæði eftir Grím Thomsen (Lárus Pálsson leikari). 21.35 Hljómplötur: a) Tilibrigði eftir Pon ce við stef eftir Corelli b) Klass- iskir dansar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Mið- degisútvarp. 19.25 Hljómiplötur: Hugleiðing um þjóðsöng Brasilíu eftir Burle Marx. 19.45 Auglýsing ar. 20.00 FFrétir. 20.30 Þýtt og endursagt (Hersteinn Pálsson rit- srtjóri). 20.50 Hljómplötur: Lög • leiikin á harpsikord. 21.00 Um dag inn og veginn (Bjarni Ásgeirsson alþingismaður). 21.20 Útvarps- hljómsveitin: Frönsk alþýðulög. Einsöngur: Einar Markan syngur lög eftir Árna Thorsteinsson og Sigvalda Kaldalóns. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Hallgrímssókn. ■ síðdegismessa kl. 5 í Austurbæj arskólanum. Sétra Már Lárusson á Skútustöðum predikar. Hafnarf jarðarkirkja messað á morgun kl. 2. Séra Þors-teinn Björnsson. y Fríkirkjan messað á morgun kl. 5. Friðrik Friðriksson prófastur á Húsavík jxredikar. Séra Árni Sigurðsson. Laugarnesprestakll messað á morgun kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. 69 ára í dag Frú Sigurrós Jóhannesdóttir, Suðurgötu 13, Hafnarfirði. 80 ára á morgun: Guðjon Pálsson frá Sfokkseyri. OUÐJÓN 'PÁLSSON frá Bakkagerði Stokkseyri nu til heimilis Hverfisgötu 100, verður 80 ára á morgun 24. júní Hann er fæddur á Arngeirs- s-töðum í Fljótshlið 24. júrá 1865. Foreldrar hans voru Páll Einarsson og feona hans Guð rún Auðunsdóttir. Guðjón ólst upp hjá þeim í mikilli fátækt til sautján ára aldurs, en þá fór hann til vandalausra í vinnu mensku og vann þannig í þrett án ár. — Guðjón giftist 19. júlí 1896 Vilborgu Margréti Magnús dóttur Bergsteinssonar, frá Árgilsstöðum í Hvolhreppi, og konu hans, Steinunnar Magnús dóttur, af Vatnsleysuströnd. Konu sína missti hann þann 28. desemher 1944. Þau hjónin Guðjón og kona hans, hafa eign ast tiu börn, sex dregni og fjór ar stúlkur. Af þeim eru sjö á lífi. Guðjón hefir ávallt verið fá- tækur af þessa heims auði. En þau hjón hafa samt komizt á- fram með allan barnahópinn sinn, án opinberrrar hjálpar, og þekkar Guðjón það næst Guði, famúrskarandi elj.u, nýtni og dugnaði konu sinnar, sem á- vallt hefir verið honum örugg stoð í lífinu, og oft orðið að hafa allan veg og vanda af stjórn heimilisins, þar sem Guðjón varð flest sumur að stunda at- vinnu fjarri heimili sínu, aðal- lega vegavinnu, við slæma að búð og lítil laun. Guðjón Pálsson var ekki sett ur til mennta í æsku. Hann gekk aldrei. í skóla, þvi að þá voru barnaskólar ekki til og enginn aðgangur að mennta- skóla fyrir févana unglinga. — En þrátt fyrir það, telui' Guðjón sig hafa gengið í skóla, sem ómetanlega þýðingu hafi fyrir sig. En slikir skólar munu ekki þykja boðlegir nútímaæsku, enda var þar hvorki hátt til loft né vítt til veggja, þvi að skóla stofan var lágur og þröngur fjósbás. Guðjón hefir fengizt mikið við ljóðagerð, einkum and legs eðlis, og birtast oft ljóð eftir hann i kristulegu viku- blaði og ljósberanum, auk þess að hann hefir gefið út í ljóða kver, sem nefnist Stjörnublik. Guðjón á marga vi.ni .og má búast við að mannmarg verði á heimili hans á þessum tíma mótum í lífi hans. Vinur. Trúlofun. í fyrradag fimmtudaginn 21. júní opinberuðu trúlofun sína í Stokkihólmi Björn Björnsson út- varpsfréttamaður fyrir NBC-kerf ið í Ameríku og Birgitta Jakobs- son, er starfað hefur við ameríska sendiráðið í Stokkhólmi. B-úast þau við að giftast í Stoktohóimi. seint í júní eða snemma í ágúst. Er brúðurin tilvondandi fædd í Genf í Sviss, þar sem faðir henn ar— af isænskum uppruna — hef ur verið við alþjóðabankastofnun ina, en móðir ihenniar er írsk. Hjónaband. í dag, laugardaginn 23: júní, verða gefin. saiman í hjónaband af séra Sigurjóni Árnasyni, ungfrú Guðbjörg L. Guðmundsdóttir og Kristján P. Sigfússön verzlunar- maður. Hehnili ungu hjónanna verður á Karlagötu 18. Dr. Björn Sigfússon hefur nýlega verið skipaður há skólábókarvörður. En hann hafði -áður verið séttur í embættið eins og kunnugt er. Sérkennileg sýning í Húsmæðraskólanum opnuð í dag. T DAG verður upnuð sér- kennileg sýning í Hús- mæðrasltóla Reykjavíkur. Eru þar sýndar margs konar fornar gerðir af enskum, frönskum, spánskum og írskum knipplinga slæðum og ýmsir fleiri fáséð- ir munir. Sýning þessi er á vegum kvenfélags Hallveigarstaða og rennur ágóðinn, sem ver.ða kann af henni til Hallveigarstaða. Á sýningunni eru um 40 munir hver öðrum fallegri og sérkennilegri. Allt er þetta handunnið og liggur gífurlega mikil vinna í flestum munun- um, enda myndi örðugt að meta þá til fjár, ef út í það væri farið. Suður-Húiasýsla gefur 5 þús. kr. lil SÍBS. ASYSLUFUNDI í Suður- múlasýslu var samiþykkt að gefa úr sýslusjóði 5 þúsund krónur tii Vinnuheimilis S. í. .B. S. Hefur vinnuheimilinu nú , á stuttum tíma borizt mapgar slíkar gjafir frá ýmsum sýslu- félögum á landinu og hefur stjórn vinnuheimilisins beðið blaðið að færa gefendunum beztu þakkir sínar fyrir stuðn ing þeirra við heimilið og starf semi sambandsins. Nefnd fi! að gera á- æilun m þörf vís- inda- og fæknilega mennfaðra manna fil starfa hér. INN 20. júní s.I. skipaði menntamálaráðherra nefnd til þess að gera áætlun um, hver þörf muni vera vís- inda- og tæknimenntaðra manna til starfa í helztu at- v vinnugreinum íslenzku þjóðar innar nú og í nánustu framtíð. í nefadinni eiga sæti: Finnbogi R. Þorvaldsson, verkfr., form. Árni G. Eylands, framkv.stj. Gísli Halldórsson, verkfr. Dr. Jakob Sigurðsson, Dr. Sigúrður Þórarinsson. Ráðrtingarstofa Reykjayíkurbæjar lögð niðurf RÍKISSTJÓRNIN hefur .til- kynnt bæjarráði., að hún telji rétt að sameina Virmu- mið'lunarskrifstofuna og Ráðn- ingarstofu Reykjavíkur á þann bátt að síðarnefnda stofminin verði lögð niður. Bæjarráð hefur falið borgar- stjóra að svara bréfi ríkis- stjórnarinnar þessu viðVíkj- andi. \ Sjómenn! Sjémenn! Atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun á síldveiðlskipum fer fram mánudaginn 25. og þriðjudaginn 26. júní 1945 og hefst kl. 9 árdegis til kl. 9 síðdegis báða dagana og er þó lokið. Atkvæðagreiðslan fer fram í skrifstofum félaganna. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Stjórn Sjómannafélags Hafnarfjaróatr. K.R.-Víkingur 3:0 Lohamleg ummæli um íslenzk biöð í boði IV9r. Spaidings fyrir tslenzka biaóa menn M R. SPALDING, annar rit- ari Randaríkjasendiráðs- ins hér, hafði boð inni fyrir ís- Ienzka blaðamenn í fyrrakvöld. Ávarpaði Mr Spalding blaða mennina og fór himum lofsam- legustu ummælum um íslenzk blöð, sem ræddu öll mál, bæði innlend pg erlend, af fullu frelsi. Sagði Mr. Spalding, að sér fynndist ísland vera komið næst því af öllum löndum, að njóta hins „fernskonar frels- is,“ sem Roosevelt Bandaríkja forseti taldi á_sínum tíma vera takmark mannkynsins í stríð- inu gegn nazismanum. Formaður Blaðamannafélags íslands, Jón Magnússon frétta- stjóri ríkisútvarpsins, þakkaði Mr. Spald-ing boðið og vinsam- ieg ummæli í garð íslenzkra blaða og blaðamanna, en því naíst voru blaðamönnun.um sýndar þrjár stuttar kvikmynd :r, ein af skógraekt í Banda- ríkjunum, önnur af lagningu mikillar olíuleiðslu frá Texas til New York, og sú þriðja af landgöngu Bandaríkjamanna og bardögum á eynni Palau í Kyrrahafi. Sjómeim Atkvæðagreiðsla um vinnustöðv j un á síldveiðiskipaflotanum fer fram mánudaginn 25 og þriðjudag inn 26 þessa mánaðar. Atkvæða- greiðslan fer fram í skrifstofu sjó mannafélaganna í Reykj avík og Hafnarfirði. Lesið auglýsingu þessu viðvíkjandi í blaðinu í dag. I. flokks mótið heldur áfram í dag klukkan 3. Þá keppa K.R. og Fram og strax á eftir í. R. og Víkingur. Sveitarstjórnarmál 1—2 hefti 5. ángangs er nýkom ið út og flytur meðal annars þetta nefni: Ólafsfjörður, grein eftir Þor stein Símonarson. Útsvörm og á ilagníng þeirra, Lög úm útsvör, Lög um fasteignaskatt til bæjar- og hreppsfélaga og Jöfnunarsjóð sveit 'arfólaga, Lög um laun starfs- manna ríkisins. Skipafréttir í fyrradag fór Súðin til Vest- fjarða og Selfoss fór einnig til hafna úti uín land. í gærmörgun kom Skallagrímur af veiðum og fór til Englands eftir stutta við- dVöl. hér. Ægir fór héðan í gær og Kári fór í gærkvöldi á veiðar. S. H. Gömlu dansarnir heldur Jónsmessunætur dansleik í Alþýðuhúsinu í kvöld ágæt hljóm sveit. Pantið miða tímanlega. Fimmtugur verður á morgun Gísli Gíslason Beinatanga Stokkseyri. SL. _ þriðjudagskvöld áttusfc KR og Víkingur við í Reykjavákurmótinu. Er þetta fjórði leikur mótsins. í heild var leikur þessi næsta lélegur, einkum var Vlk ingsliðið ósamstætt, bezti mað- urinn í því liði var ótvírætt markmaðurinn, sem hvað eftir annað bjargaði marki Víkings með snarræði sínu. Þó lið KR væri miklum mun samstæðara og' léku þar af leiðandi betur en mótherjam- ir, var langt frá því, að leikur þess væri góður. Einkum var íramherjunum mi'slagðar fæt- ur uppi við markið, sex tæki- færi í fyrri hálfleik, sem öll hefðu átt að gefa mörk, ef vel hefði verið á haldið, fóru for- görðum, vegna ónákvæmni og fálms. Fyrri hálfleiknum lauk með 1:0, það mark skoraði v. úth., Hafliði, með prýðilegu skoti, ó- verjandi fyrir hinn snjalla markmann. Yfirleitt hallaði mjög á Víking í þessum hálf- leik, þó ekki yrði skoruð fleiri mörk. Sáðari hiálifleikur fór þannig, að KR. skoraði 2:0, og skoraði Hörður Smith, sem er áræðinn og snar, bæði þessi mörk, á fyrstu 15 mínútun- um. En þrátt fyrir þetta, var þessi leikur af Víkings hálfu betur leikinn en sá fyrri, og voru Víkingar í mun meiri sókn meginhluta síðari hlálf- leiksins, en tækifærin, sem þeir fengu, gátu þeir ekki not- að sér vegna samtakaleysis ins. KR-ingar hafa nú éndur- heimt markmann sinn aftur, Sig. Jónsson, og varði hann vel, og er endurkoma hans mikilí íengur KR í vörninni. Ebé. NORSKA STJÓRNIN. Frih. af 3. eiðu. stjórn, en flestir ráðherrarnir væru valdir úr hópi þeirqa manna, sem varð að taka á sig margvíslega ábyrgð á forustu heima í Noregi á hernámárun- um. Um Einar Gerhardsen segir blaðið, að hann hafi ekki staðið framarlega í stjórnm'álum fyrir stríðið, en . glæsilegur þáttur hans í stríðinu á heimavígsiöðv unum nægði til þess að þjóðin myndi taka honum sem stjórn arformanni með trausti og á- nægju. Það skal tekið fram í sambandi við fréttina um hið nýja skip hlutafélaganna Baldurs og Hauks, sem sagt var frá. hér f blaðinu í gær, að Aliance h. f. er eifcki hluthafi í því eins og stóð í blaðinu. Hluthafarnir eru þessir: Jóhann Þ. Jósefsson, alþingismað ur, ÓLafur Jónsson framkvæmda- stjóri, Finnbogi Kjartansson ræð- ismaður, Óttar Erlingsson, stór- kaupmaður, dánarbú Ásgríms Sig fússonar Hafnarfirði og Pétur Bó- aisson framkvæmdastjóri og börn hans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.