Alþýðublaðið - 28.06.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.06.1945, Blaðsíða 1
;------------------------ OtvarplS: 20.50 Frá útíöndum (Jón Magnússon). 21.25 Upplestur: Kvæði (Sigríður Einars- dóttir frá Munaðar nesi). F iinni tu dagu r 28. júní 1945 5. sfSan flytur I dag grein um sænsika skáldið Ivar Ix>- Johansson, en greinaílolck ur eftir hann um Dan- mörku og Noreg byrjar í blaðinu á morgun. Giff eða ógiff Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning annaS kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Síðasla sýning Nýkomið: Silkiundirkjólar Silkináttkjólar Silkibuxur Silkisokkar svartir Bomullarsokkar Vasakíútar Verzð. GoSafoss Laugavegi 5. Nýkomnar vörur, sem lengi hafa verið ófá- anlegar: Hreppsfjórinn á Hraunhamri íslenzkur gamanleikur í 3 þáttum eftir LOFT GUÐMUNDSSON Sýning annað kvöld kl. 9. Síðasia sýning Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. I.K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld fimmtudag kl. 10. Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hið íslenzka náflúrufræðifélag t Félagið efnir til Krýsuvíkurferðar sunnudaginn 1. júlí 1945. Þátttaka tilkyrmist í síma 5487 eigi síðar en á hádegi á laugardag. Félagsstjómin. ömsóknir um báfakaup Sjávarútvegsnefnd Reykjavíkurbæjar hafa borizt tilboð um smíði á vélbátum í Svíþjóð eftir teikningu og smíðalý.singu bæjarins og með sömu kjörum og gilda um þá báta, er nú er verið að smíða þar eftir þeirri teikningu. Þeir, seon kynnu að vilja gerast kaupendur að þess- um bótum, sendi bindandi umsóknir til Sjávarútvegs- nefndar, Austurstræti 10, 4. hæð, fyrir 5. júlí næstk. Sett er að skilyrði, að bátarnir verði skréðir hér í bæn- um og gerðir út héðan. Væntanlegir kaupendur þessara báta njóta sömu lánskjara cg þeir, er áður hafa gerzt kaupendur að Sví- þjóðarbátum fyrir milligöngu nefndarinnar, enda upp- fylli þeir sömu skilyrði. Nánari upplýsingar -um bótana gefur Björn Björns- son, hagfræðingur bæjardns, Austurstræti 10, 4. hæð, ^4221- MjÉÉM Sjávarúlvegsnefnd Reykjavíkurbæjar. Sveppar, Grænmetissafi, 8 teg. blandaðar saman, Eplamauk, Bakaðar baunir, Vanillestengur, Vaxpappír, Sítrónur, Kjómahleypir. X B4 ■ tí'TCS E BS ® EZB e Ægir Væntaleg ferð með póst og far þega til ísafjarðar síðdegis í dag. Fagraftiesið Vörumóttaka til í-safjarðar síð- degis í dag. I Félagslíf. FRÁ BREIÐFIRÐINGAFÉ- LAGINU Esju-fej-ð á laugardaginn kl. 14 frá Iðnskólanum. Tjaldað við Mógilsá og nágrennið skoðað. Á sunnudaginn verð ur gengið á Esjuna. Earmið ar fást í Hattabúð Reykjavík ur, Laugavegi 10, sími 2123 í dag og á m'orgun. Ferðanefndin. ST. FREYJA NR. 218. Fundur í kvöld kl. 8.30. . Fréttir frá Stórstúkuþinginu. Æ. T. ÚtbreiÖiS AlþýðublaSið. Sími 9184. Ferðaáætlun til og frá ÞingvöElum. Frá Reykjavík: Alla virka daga kl- 10, 13.30 og 19. Frá Þingvöllum: Alla virka daga kl. 12, 17 og 20.30. Frá Reykjavík: Sunnudaga kl. 10, 13.30, 18.30 og 21.30. Frá Þingvöllum: Sunnudaga kl. 12, 17, 20 og 23. Bifreiöasföö íslands. Ssmi 1540. AilLÍSIÐÍ ALPÝÐUILADINU vantar til að bera blaðið til áskrifenda ÁSþýðublaðið Sími 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.