Alþýðublaðið - 28.06.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Fiamntudagur 28. júní 1945
íslandsferðir Samein
aða hefjasl ekki í
ár
Tekur marga mán-
uði að gera við
„Dronning Alex-
andrine^
f _____
Frá fréttaritara Aíþýðublaðsins
KAUPMANNAHÖFN í gær.
ZJf ARDE, forstjóri í Samein
aða gufuskipafélaginu
sagði við mig í viðtali í dag,
að íslends siglingar Sameinaða
myndu varla geta hafizt á þessu
ári.
Ætlunin er að „Dronning
Alexandrine“ taki upp íslands-
ferðir sínar síðar meir, en hun
liggur nú í Flensborgarfirði við
Suður-Jótland og er illa til
reika. Er talið, að það muni
taka marga mánuði að gera við
skipið.
Sameinaða er nú að búa sig
undir að senda skip til Færeyja
með um 300 Færeyinga. V.S.V.
Hedfoff-Hansen félagsmálaráð
herra
Islandi bezfu
kveðiur sfnar
Læfur f Ijós ósk um jafnhjarfanlega sambúð
bræðraþjóðanna eftir skilnaðim, sem fyrir
Esja fer af stai heim á sunnudag
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KAUPMANNAHÖFN í gær.
T VIÐTALI, SEM ÉG ÁTTI V^Ð HEDTOFT-HANSEN hinn
þekkta forystumann danska Alþýðuflokksins og núver-
andi félagsmálaráðherra Dana, bað hann, að færa íslandi og
íslenzka Alþýðuflokknum beztu kveðjur sínar. Hann lét þá
ósk í Ijóá að sambúðin milli hinna tveggja bræðraþjóða mætti
eftir skilnaðinn 'halda áfram að vera nákvæmleg eins hjartan
leg og áður. - , _
, ,Soei alJDe mokr ate n“ aðal
35. Islandsglíman fer fram á ák-
ureyri annað kvöld
14 menn taka þátt í glímunni
.......♦ i
I SLANDSGLÍMAN fer fram annað kvöld, og verður hún .
að þessu sinni háð á Akureyri, en þar fór fyrsta íslands
glíma fram.
Er þetta i 35. sinn sem glíman fer fram og þótti stjórn
í. S. í. það verða tilhlýðilegt að hún yrði háð á Akureyri í til
efni þessa afmælis.
-----------------------• Alls hafa 14 keppendur til-
kynnt þátttöku 1 glimunni. að
þessu sinni, af þeim er 5 norð-
lendingar, en héðan úr Reykja
Vík 'fóru 9 glímumenn norður í
gærmorgun. Hinsvegar mun ein
hverjir fleiri hafa skráð sig til
keppninnar fyrir norðan.
Glimumenn þeir, sem fóru
norður í gær eru þessir: Guð
mundur Ágústsson (Á) núver-
andi glimukonungur íslands,
Sigurður Hallbjörnsson (A),
Kristján Sigurðsson (A), Rögn
valdur Gunnlaugsson (KR),
Dav'ið Hálfdánarson (KR)
Friðriik Guðmundsson (KR),
Guðmundur Guðmundsson
(Mxrif. Trausti) og Einar Ingi-
mundarson (Uinf. Vaka).
Farþeg
_ bifrelð velfur
út s! veginum og
kona bíðw bana
I
FYRRADAG beið kona
bana í bifreiðarslysi uppi í
Borgarfirði, er stór farþega bif
xeið valt þar útaf veginum,
Konan hét Helga Aðalbjörg Ingi
marsdóttir og var frá Raufar
höfn.
Slys þetta vildi til í Norðurár
dalnum, skammt fyrir neðan
Hreinsstaði. Ók bifreiðin á
vinstri vegarbrún á suðurleið
en ’beygði snögglega innar á veg
inn þegar kom að ræsisbrú, sem
nær ekki alveg útað vegarbrún
unum. Við þetta mun bafa kom
ið kast á bifrei.ðina og valt bún
því ‘á hliðina út af hægri vegar
brúninni.
Helga Á. Ingimarsdóttir sat
við hurðina í fremsta sæti bif-
reiðarinnar og mun burðin hafa
opnazt er bifreiðin valt og
Helga fallið út úr henni. Varð
Helga undir bifreiðirini og beið
samstundis bana.
Aðra, sem í bifreiðinni, voru,
sakaði ekki.
Kenuarapróf í íslenzk
Farþegar heim með Esju.
í fréttaskeyti blaðsins frá
Ka.upmannaböfn í fyrradag, var,
eftir nýrri fregn, sem blaðinu
toarzt frá fréttaritaranum í gær,
mun það enn með öllu áráðið, hve
margir fá far heim með Esju, og
*ala fanþeganna, sem nefnd var í
fréttaskeytinu, því ekki-endanleg.
menn lokið kennaraprófi í
íslenzkum fræðum við Háskóla
íslands.
Agnar Þ'árðarson, II. ) eink.
betri (aðaleink. 9%), Ásgeir
Blöndal Magnússon I. eink. (að
aleink. 13 1/15, Halldór Jóns-
son I. eink. (aðaleink. 11 7/8,
Helgi J. Halldórsson I. eink. (að
aleink. 11 17/24.
Hjónaband
verða gefin saman í hjónaband
aif sr. Bjarna Jónssyni ungfrú
Margrét Sigurðardóttir frá Vest-
tmannaeyjum og Helgi E. Lofts-
son. Heimili ungu hjónanna verður
að Scúlagötu 52.
balað danska Alþýðuflokksins,
skrifar nú daglega um íslenzk
málefni og hina rausnarlegu
gjö'f, sem íslendingar. hafi sent
dönsku þjóðinni.
Þegar Esja fer af stað heim,
mun vera fyrirhugað að Hed-
toft-Hansen félagsmálaráðberra
eða skrifstofustjóri úr ráðuneyti
hans komi niður að hö'fninni
ti:l þess að láta þakklæti döns'ku
þjóðarinnar opinberlega í Ijós
fyrir gjöfina. »
Esja mun fara af stað frá
Kaupmannahöfn næstkomandi
sunnudag, en koma við i Gauta
borg. Er gert ráð fyrir að hún
komi heim næsta sunnudag þar
á eflir, 8. júrií. Meðal farþeg-
anna verða margar konur og
börn.
V.S.V.
Vifantálasfjórnin fær
Ijósdufl og radlovita
frá brezka hemum
hér.
Mý IJósatæki til vita
væntanleg frá Svi-
TWT ÝLEGA hefur ríkisstjórniu
gert samning við brezka sjó
herinn hér um kaup á mörgum
Ijósaduflum og nokkrum radio
vitum, sem herinn hefur notað
hér við land, en mikill vöptun
hefur verið á þeim að undan
fömu. Þá eru og væntanleg
slík Ijósatæklil frá Svíþjóð
innan skamms.
Miklum vandkvæðum hefur
verið bundið síðustu ár að fá
Ijósatæki til vitanna og af þeim
ástæðum eru norkkrir vitar nú
ljósatækjalausir, en úr því verð
ur nú væntanlega bætt mjög
bráðlega, þegar vitamálastjórn
in fær hin nýju Ijóstatæki.
Á fjárlögum fyrir líðandi ár
eru veittar 600 þúsund krónur
til vitabygginga, og er í ráði að
reisa mai-ga nýja vita og endur
bæta aðra.
Hedtoft-Hansen
iónsmessufiátíð Ár-
nesinga á Þfngvefli
A RNESINGAFÉLAGH)
efndi til Jónsmessuhátlíðai
á Þingvelli um síðustu helgi. Úr
Reykjavík fór mikill fjöldi Ár
nesinga og einnig fjölmennti
fólk úr héraðinu á mótið.
Hátíðin hófst með sameigin-
legu ’borðhaldd í Valhöll á
laugardagskvöldið, en á eftir
því var stiginn dans til kl. 12
á miðnætti.
Á sunnudagsmorgunin var
gengið í Þingvallakirkju og
h'lýtt messu hjá sr. Ólafi Magn
ússyni fyrr. prófasti í Arnar-
bæli.
Að messunni lokinni var
snæddur hádegisverður í Val-
höll. Eormaður Árnesingafé-
lagsins ávarpaði gestina og
hauð þá velkomna og margar
fleiri ræður voru fluttar undir
borðhaldiinu, en á milli ræðanna
söng mannfjöldi,nn ættjarðar-
söngva og stjórnaði séra Ólafur
Magnússon söngnum.
Um 'kvöldið gekk fólkið um
Þingvöll, undir leiðsögn Guð-
na Jónssonar magisters og
skýrði hann staðinn fyrir fólk
inp.
Veður var hið ákjósanleg-
asta báða daganna og fór há-
tiðin ágætlega fram.
BreiðflrðlngakórÍRn
kominn úr söngför
um Breíðaðjarðar-
O REIÐFIRÐIN G AKÓRINN
í Re.ykjavík fór söngför um
Dali og Breiðafjörð dagana
22.—25. jiiní. Lagt var af stað
úr Reykjavík að morgni hins
22. júní og ekið til Búðardals.
Þar var sungið kl. 7 síðdegis
fyrir fullu húsi og við ágætar
undirtektir áheyrenda. Söng-
skemmtun þessi og einnig þær,
er síðar voru haldnar, hófust
með ávarpi fararstjórans, Jóns
Emils Guðjónssonar og kynnti
hann kórinn og starf hans og
tilganginn með förinni.
Að sögnum loknum ávarpaði
Framhald á 7. síðu.
Drengjamóf Ármanns
hefst n. k. mánudags
Mörg beztu íþrótta-
mannaefni lands-
ins taka þátt i
keppninni
T^rengjamót ármanns
-“-^í frjálsum íþróttum hefst
næstkomandi mánudagskvöhð
og stendur yfir á mánudags og
þriðjudagskvöld. Verður þetta
fjölmennnasta drengjamót, sem
hér hefur verið haldið. Alls hafa
um fimmtíu þátttakendur frá S
félögum tilkynnt þátttöku sín»
í mótinu.
Meðal 'keppendanna eru flest
beztu ílþróttamannaefni. lands-
ins, sem getið hafa sér góðan
orðstýr ií félögum sínum. Félög
þau, sem senda drengi. til keppn
innar eru þessi. Umf. Selfoss,
Umf. Hvöt, Grímsnesi, 'Umf.
Skallagrímur Borgarne'si, Hér-
aðasamband Þingeyinga, Knatt
spyrnufélagið Haukar, Hafnar
firði., Fiml'eika'félag Hafnarfjarð
ar, Gl'ímufélagið Ármann, í-
þróttafélag Reykjavíkur og
Knattspyrnfélag Reykjavíkur.
Búast má við mjög skemmti
legri keppni í mörgum iþrótta
greinunum, en íþróttagreinam
ar, sem keppt verður í eru þess
ar: í hlaupum 80 m., 400 m.,
1500 m., 3000 m. og 1000 metra
boðhlaupi, þá verður keppt í
háslökki, langstökki, þristökki
og stangarstökki., ennfremur £
fcringlukasti, kúluvarpi og spjót
kasti. \
Ný bók:
Trygg erfu Toppa
IDAG kemur út hjá h. f.
Norða ný bók, sem nefnist
Trygg ertu Toppa. Er það þýð
ing á hinni frægu sögu Mary
0‘Hara, My friend, Flicka, sem
sýnd hefir verið hér í kvik
mynd. Þýðingua hefir Friðgeir
H. Berg skáld á Akureyri ann
azt.
Saga þessi gefist á sveita-
setri vestur undir Klettafjöl-
um Norður-Ameríku. Lýsir hún
ást drengsins Ken á tryppinu
sínu, Tioppa. En jafnfr.am er
hún áhrifafík lýsing á lifi fólks
ins á sveitasetrinu og fjöl-
breyttfi náttúru hins fagra um-
hverfis, sem sagan gerist í.
Mary O’Hara er meðal snjöíl
ustu rithöfunda Vesturheiíms og
í tölu fræðustu kvennrithöf-
unda heimsins. Þessi saga henn
ar, sem .hér kemur út í islenzkri
þýðingu, er í senn hjartnæm og
mikilúðleg, enda fært höfundi
sinum mikla frægð.
HúsaleiguYísitalaR
óbreyif, 136 stig.
REIKNUÐ hefur verið út
húsaleiguvísitalan fyrsr
mánuðina júlí, ágúst, septem-
ber og reyndist hún vera ó-
breytt frá því sem hún •hefur
verið síðustu þrjá mánuði, eðft