Alþýðublaðið - 19.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.12.1927, Blaðsíða 4
4 A'LÞ ÝÐUBLAÐ 1 Ð Vetrarsjol Jólavorur! tvilit í fallegum litum. Verzlunin ALFA, Bankastræti 14. l)m dagisBn og veginii. Næturlæknir er í nótt Guðnrundur Thorodd- sen, Kjólugötu 13, sími 231. JÞenna dag árið 1851 andaðist Turner, kunnur málari enskur. Jólapottar hersins. Nemendur vélstjóraskólans ætia að gæta þeirra á morgun. Slökkviiiðlð var kallao inn á Rauðarárstig j gærmorgun. Sýndist mömnum, sem voru að íara á rjúpnaveibar, eldur vera Iaus í smiðjuskúr þar inn frá, en þaö var missýning. 1 fyrra kvöld var slökkviliðið gabbað. Var þab , kallað upp í Mjóstræti, en þar var enginn eltþ ur laus og engifin til staðar, sem kallað hefði á það. Er slíkt vita- vert nxjög að leika sér ab ginn- ingunx við slökkviliðib og eyða fé bæjarins til einskis. Er nóg ann- ab þarfara vib þab að gera. Auglýsendur eru vinsamlega beðnir að koma auglýsingum i Alþýðublaðið eigi síðar en kl. 10yý þann dag, sem þær eiga að birtast, en helzt dag- inn áður. Símai* 2350 og 088. Skipafréttir. „Esja“ kom í dag að norðan og vestan unx lanil úr hringferð. „Suöurland'' fér á rhorgun til Botgarness. í iyrri nótt'konx vörú- skip tii Hallgríms Benediktsson- ar & Có. Olíuskipið er ehn ekki komið til Skelfélagsins. Togararnir.- Frá Englandi komu „Skúli fó- geti“ og „Suórri goði" í fýrra kvöld, „Ari“ t gærmorgun og „Menja" í gær, Veðrið. ' Hiti mestur 3 stig, mirístúr 15 stiga frost. Hægviðri. Útlit: Úr- komulaust. Stilt og hjart veður á Suðurlandi og Austfjörbum. Heilsufarið ; er gott hér i Reykjavík, eins og verið hefir nú um skeið, segir landlæknirinn. Thorvaldsensfélagið hel’jr gefiö úí mjög smckklega gerð jólamerki. Vonast fé'ágið til, að allir ,þeir, sem senda frá sér bréf nú um jóiin, kaupi rnerki og láti á bréfin. Andvirðið fer til. góðgerðastarfse/ni fé'agsins. Stell alls konar, Vínsett, Avaxtaskálar, Kökudiskar, Bollapör, Vasar, Myndastyttur og ýmiss konar Póstulínsvörur. Dúkkur, Bilar frá 0,50, Kerti, 35 stk. á 65 aura, Spil, stór, gylt, 0,75, Jólatré 1,35, Englahár 0,10, Kertaklemmur 5 aura, og alls k. Jólatrésskraut og Leikföng. Mest úrval. — Lægst verð. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. 1 Veðdeildarbrjef. | tMWCfUHBMHHMMMtUMfUUIItlinilllllllllllllllllllllllltllllllllllllHIIIIIUIIIIIUtm == Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást | keypt í Landsbankanum og útbúum | 1 hans. | wj Vextir af bankavaxtabrjefum þessa g flokks eru 5°/o, er greiðast í tvennu | lagi, 2. janúar.og 1. júlí ár hvert. | Söluverð brjefanna er 89 krónur | | fyrir 100 króna brjef að nafnverði. | | Brjefin hijöða á 100 kr., 500 kr., | | 1000 kr. og 5000 kr. J | Landsbanki ÍSLANDS. | >«jJK M8B Húassmiður. Byggi ngárne fxwl fieýk jav í k u r hefir viðurk'ent Sigmtintl Þor- steinssou mftfafa, Lindárgötu 40, fullgildan til ' ab stánda fyrir húsasmíði í borginni. Gerigið i dág: Steriingspuad kx. 22,15 Dollar . — '4,541/2 100 kr. daxxskar ,— 121,74. 100 kr. sænskar ‘ 122,59 100 kr. norskar — 120,88 100 frankar franskir 18,02 100 gylíúxi hoTíérizk 183,76 100 gullmörk þýzk 108,53 Msœlikvarði „Varðar“ritstjörans Kristján Albertssoti, siðameist- ari'txn, sem ætiaði sér að veröa, segir i „Verði“ á laugardagitxn var, — hann ritar fangamark sitt xmdir greinitTa : „Hinir heiðar legustú mentx, sem 'tií vont í foænt- um, brutu ban.niögin með því að neyta óleyfilegra vína.“ Svo að Kr. A. þykja bannlagphrjótar heið- arlégústu nxenixirnirj:). Ekki ó.ag- legur mælikvar i . e xi ; r di! ar o- TIl Vífllssíalía . fcr liifréið allii vXíhá dáfxa k). 3 slSd. ÁMa suntuidatja kl. 12 cfí 3 fiá Rifreiðastöð Sféiudöi':. Staöið við Xieimsóknartímann; Sími-5ki. -□ Biðjið um Smára- smfðriikið, fivf að f»að er efiaisltetra en aM aimað smjðrllki. inn sá leggur á heiðarleik'aj!). Ekyldu íhaldsnxeJxn ekki vera htovknir af slíkunx skrifum? Kanpið fólafatnað- inn h|á okk- ur. 5IMAR 118-1958 MBRIEK6MERM súkku. $ laði er bezt og eftir gæðum ódýrast. Þetta vita allir, |sem reynt hafa, enda eykst salan dag frá degi um alt land. Athugið, að á hverjum'pakka og plötu standi nafnið Brunatryogingar! Simi 254. SjóvátrM0ingar| Siirii 542. Vörusalinn, Hverfisgötu 42, (húsið uppi í lóðinni) tekur tii sölu og selur ails konar notaða muni. — Fljót sala. Mesta úrval af rúllugardinunx og dívönum í húsgagnaverzlun Ágústs Jónssonar, Liverpool. Sinxi 897. I>eir, sem vilja fá sér * Hóða bók tlí að lesa á jólunum, ættu að kaupa Glataða soninn. Heilræði eftir lienrik Lund fést VÍ3 (irundarstig 17 og í bóknbúð um; góð tækifærisjíjöf og ódýr. ■n öjl smáyaxa til saumaskapar, ált'fr'á. jxyí'sniæsta til þess stærsta Alt á sarná stað. — Cíuðm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Mjólk fæst. allan dáginn í Al- þýðubTáuðgerbinni. ;_______ Ritstjóri og ábyrgðarmaðár Hallbjörn Halidórsson. Alþýðuprentstniðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.