Alþýðublaðið - 15.07.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.07.1945, Blaðsíða 1
 Otvarplt: 20.35 Brindi: Frá Ísíead- ingum í Hafn (Guð- míirudur Arrtlaugs- son cand. mag.). 21.15 Upplestur: „Forn- gripurinn ‘ ‘ smá- saga eftir Þóri Bergsson. XXV. áisutguz. SramiMÍagHT 15. jólí 1M5 154. tbl. 3. síðan ílytur í dag grein eftir David J. Dallin. Fjallar húji um viðhorf hans til ýmissa þeirra vandaxnála, sem hernárn og Gkipting Þýzkalands hefur í för me® sðr. Síðasfi úlborgunardagur á leikárinu, bæði á reikningum og kaupi, er á morgun. mánudaginn 16. júlí, kl. 5—7 e. h í skrifstofu félagsins í Þjóðleikhúsinu. tM ..Æ STJORNIN. I.K. Dansleikur i i Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 10. Gömlu og nýju dansarair. i Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. SJLT. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngum. seldir frá kl. 6.30 e. h. Sumarkjóiar stuttir og síðir. Verð frá kr. 149,00 Raguar Þórðarson & (o. Aðalstræíi 9. — Sími 2315. óskast. Gott starf fyrir mann, sem ekki má vinna erfiðisvinnœ. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÚRS geta komizt að við bókbandsvinnu, Upplýsingar gefur GUBiÓN Ó. GUÐJÓNSSON, HALLVEJGARSTÍG 6 A. SSi I ÁLÞÝDUBLADIIIII Athyglisverð bók: Eftir Vafigeir Skagfjör®. caud. theoi. Bók þessi er gefin út í tilefni af því, að í sumar eru liðin 10 ár frá andláti höfundar. Hann lézt ungur, eftir langa van- heilsu, að nýloknu guðfræðiprófi. Þeir, sem þekktu hann, þóttust sjá, að þar væri að koma fram maður, sem verða mundi óvenjulega mikilhæfur liðsmaður íslenzkrar kirkju, ef honum entist aldur. 3ókin er safn af ræðum og erindum, sem hann hafði haldið, og flytur óvenjulega lífrænan og þróttmikinn boðskap. Hún mun verða kærkomin öllum þeim, ,sem þekktu þennan unga og mik- iihæfa mann og einnig öðrum, er kynnast vúja boðskap hans. Faest h|á öifium béksöium. Verð kr. 18.00 ób. óg kr. 25.00 iirnb. Békagerðin Lilja KUTULL Tiikynning: er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan P. W. Biering Afgreiðslan: Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhúsið). T I L á ísafiirði hefir nýlega stækkað, svo að blaðið flytur nú tvöfalt meira efni en áður. Jafnframt hafa verið gerðar þær breytingar á blaðinu, að það flytur miklu fjölbreyttara efni en áður og við hæfi lesenda hvar sem er á landinu. / Blaðið leggur sérstaka áherzlu á að fylgjast vel með því, sem gerist á hverjum tíma og hefir í því skyni tryggt sér aðstoð manna í Reykjavík. Blaðið flytur ítarlegar fréttir af Vestfjörðum, og er þvi nauðsynlegt öllum Vestfirðingum. Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að blaðið kemst reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á landinu. Skutull hefir komið út í 22 ár og jafnan getið sér orð fyrir einarðlegan málflutning. SKUTDLL á eriudi til ailra laudsmauna. Hringið í síma 5020 og gerizt áskrifendur að Skutli. Reykjavík-Keflavík-Sðndgerði Burtfarartími frá Reykjavík er kl. 1 e. h. og kl. 6 síðd. BifrefiSadðð Steindérs liggur leiðiii Akranes — ffreðavafn um Svignaskarð. — Farið verður á hverjum degi eft- ir komu m/s. Víðis til Akraness. , Frá Akranesi kl. 9. Frá Hreðavatni kL 17. nema Iaugardaga. Frá Akrauesi kl. 15.30. Frá Hreðavatni ki. 18. , Þórður 1». Þórðarson, Akranesi. — Sími 17.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.