Alþýðublaðið - 22.07.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.07.1945, Blaðsíða 3
Sunnudagur 22. júlí 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ FRÚ Winston Cihurohill forðast að láta mikíð á sér bera. Sérhver æfisögurit- ari, sem eitthvað vill vita nán- ar um þessa konu, heldur en myndir af henni gefa í skyn, -— látlausri, gráhærðri og mynd- arlegri á velli, — eru neyddir til að leita á náðir vina hennar stallsystra og annarra, sem umgangast hana mest. En sú aðferð er hvergi nærri einhlít. —• JÞví vinirni'r, stallsysturnar og aðrir, sem þekkja hana bezt, eru óþreytandi í því að fendur- taka sömu setninguna: „Frú Churchill, — ó, hún er verulega yndisleg kona!“ „Á hvaða hátt er hún yndis- leg?“ spyr fréttaritarinn upp- næmur. ,,Ja, — hún er bara yndisleg — í allá staði. Það er eina orð- ið yfir það.“ * Þeir, sem verið hafa gestir í Downing Street 10, minnast hinnar hressilegu og upp- byggjandi samræðu við for- sætisráðherrafrúna. Hún er hrein og bein í framkomu og tal hennar er langt frá því að vera venjulegt mas, endaþótt maður skynji ekki fyrr en eft- ir á, hversu sérstæð þessi kona er, þrátt fyrir látlej^si sitt. Auk þessa má bæta því við, að hún á til kvenlegan virð- ingarskort á uppgerðarlegum og fyrirferðarmiklum; persónu- gervingum eða ,,mikilmenn- um“. Hún kann miklu betur við þann, sem kemur til dyr- anna eins og hann er klædd- ur, — enda þótt hann kunni e. t. v. ekki ströngustu manna- siði. í veizlum eða srnærri samkvæmum á hún það jafn- vei til að eyðileggja háfleyg- ar og alvarlegar samræður fóiksins með spotzku augna- ráði sínu, — sem getur jafnvel orðið svo áhrifaríkt, að innan lítillar stundar eru flestir hinna alvarlegu manna og kvenna farnir að berjast við niðurbælöan hlátur út af allri alvörunni í umræðunum! — ,,Manni finnst sem maður geti ekki annað en hlegið, mað- ur ræður ekki við þennan smá- djöful, er brýzt fram í m-anni,“ segir einn af vinum þeirra hjónanna, sem oft hefur seíið REIN sú, sem hér birt- ist, og er þýdd úr Lundúnablaðinu „Sunday Dispatch“, er eftir MoIIie Panter-Downes. Fjallar greinin um frú Churchill, persónu hennar, störf og áhugamál. 'í samkvæmum nieð forsætis- ráðherrafjölskyldunni og þekk- ir til spaugsemi frúarinnar. Sú persóna, sem mestan svip setur 'á heimilislffið í Ðowning Street 10, er óefað frú Churc- hill, sem alla tíð hefur helgað fjölskyldu sinni og heimili ó- skipta krafta sína. Hún er að öllu leyti sú teg- and af konu, sem líkleg er til að ávinna sér og manni sínum vinsældir meðal brezku þjóðar innar. Hún lítur út fyrir ’ að vera líkamlega hraust, enda er hún það. Hún hefur löngum haft mikið dálæti á tennis og ýms- um öðrum.íþróttum. Sömuleiðis hefur hún stundað skíðaíþrótt- ina af kappi, — og það jafnvel fram á þann aldur, sem flestir draga sig í hlé írá slíkri á- reynslu. Hún hefur m. a. tek- ið þátt í skíðakeppni og unníð verðláun. Rödd frú Churtíhiil er hljóm- mikil og skær. Dómendur við brezka útvarpið (B. B. C.) telja, að hún hafi. beztu útvarps rödd allra kvenna á Englandi að drotningunnr einni undan- skilinni. Þegar maður hennar | heldur hinar eft'rtektarverðu j ræður sínar í þinginu, situr | hún alltaf uppi á kvennapöll- ; unum og hlustar með athygli ' á orðkyngina, — gagprýnin þó á bað sem hann segir, — en ; það fellur henni vel, því hún hefur gott vi't á ræðumennsku. Áður en Churchi.il tekur til j máls hefur hún það fyrir sið að vinka tiÍ hans hend.'nni í uppörfunarskyni. Þau hafa verið hvort öðru rryggir förunautar í brjátíu og | iimm ár. Þegar.Churchill géfur í sér tíma til hvíldar frá störfum um helgar, s'tja þau stundum langt fratn á nætur við spil, en það er ei'nhver bezta skemmtun hans, — og hennar ’.ika. Börn hennar hafa alltaf verið henni einkar kær, — og þau úata jafnan umgengizt hana miikið, endaþótt þáu hafi kom- izt á skólaaldurinn, og síðar meir á bann aldur, er sam- kvæmislif og störf tekur þau á b.rotl frá bernskuheimilinu. Hárlagningamaðurlnn, sem hafði þá fö'stu atvi’nnu um margra ára skeið að leggja hár frúarinnar, hefur sagt svo frá, að jafnan hafi herbergið verið fullt af smábörnum, skríðandi um allt gólfið, þar sem hann var að snyrta hár hennar. Það er frú Churchill eðlilegt að hugsa um heimilið, — enda hefur hún jafnan haft nóg að gera. Það skyldi enginn halda að húsmóðurstaða á he.'mili stjórnmálamanns kosti ekki ai.rna vinnu og erfiði. í klæðaburði er hún mjög • blátt áfram og hefur því sann- arlega verið fyrirmynd annarra enskra kvenna á stríðstímun- um, þegar líti'ð úrval er til af fötum. Hún er mikil málamanneskja og talar ágætlega frönsku. Aðalstarf hennar á styrjald- arárunum hefur verið að vinna að hjálþarstarfi í þágu Rússa, en hún ?r formaður í félagi, sem stofnað hefur verið í því skvni. Auk þess er hún for- stöðukona stríðssjóðs K. F. U. K. sem starfað hefur mörg und anfarin ár í Bretlandi. Það er með hana eins og manninn hennar, að hún á mjög gott með að komast í samband við fólk af öllum stéttum og tegundum. Henni veitist létt að samlagast flestum. Og svo alþýðleg og sönn er hún í starfi sínu, að þá daga, sem safnað er sérstak- legá í sjóði t:l styrktar þeim málefnum sem hún vinnur að, er hún líklegri til að ganga um göturnar og fylgjast með því, hvernig söfnunin gengur, held- ur en sitja veizlur í tilefni dagsins. Enda þótt hjálparstarfsemi til Sovétríkjanna og félags- starfsemi K F. U. K. hafi tekið Þettá er lí'kan af fyrsta Fordbílnum, sem smiðaður var — í vor — síðan í febrúar 1942. Geta nú þeir, sem kunnugir eru, borið hann samanvið gömi'u Fordbilana. (hurchill og kona hans. , , . v t- .r ~ - —rrrrrr - — ■TT^yy.-r.y r.?wtiy w Þessi mynd af þeim hjónunum var tekin á kosningaferðalagi í mánuðinum, sem leið. Frú Churchill fylgd’ manni sínum á fleiri en einn fund í kjördæmi hans. ■ mikinn. hluta af störfum frú 'Churchill á ijndanförnum styrj- aldarárum, . má þó segja með sanni, að uppáhaldsstofnun hennar sé sú, sem hún sjálf kom á legg, en það er fæðingar- og dvalarhejmili fyrir ungar brezkar mæður, sem einhverra hluta vegna eiga við erfið kjör að búa heima fyrir. Þessari stofnun kom hún upp skömmu eftir að styrjöldin brauzt út. Hún hóf söfnun, sem var l’ítil í fyrstu. En nú er svo komið, að stofnunin er til húsa í glæsi- legri byggingu í Buckinghams- hire. Frú Churohill hefur sannar- lega haft nóg fyrir stafni á und anförnum árum sem fyrr. Enda hefur hún átt svo apnríkt að öllum jafni, að einn af vinum þeirra hiónanna hefur komizt eínhvernveginn þannig að orði: „Frú Ohurchill fer snemma að hátta. En hún fer líka snemma á fætur, — því nóg hefur hún að geiia.“ Ríkisúlvarpið. Framhald af 2. síðu. dagur, að þessi iðja sé ekki rek in af 'þess hálfu meira eða minna. Berl'ínarfrétti.r þær, sem rík isútvarpið hefir flutt íslenzk- um hlustendum á i'iðnum ófrið airárum, hafa !íka um raargt verið 'kommúnistum kærkomn ar. Göbbels sálugi og samverka menn hans ;í úlbre i ðslumálai- ráðuneytinu í Berlín klifuðu til dæmis á því árum saman, að öll gagnrýni og barátta gegn nazistum væri frá kommúnist- um komin. Og íslenzka ríkis- útvarpið hefir tínt þessar frétt ir nazista upp af stakri kost- gæfni og myndi gera enn í dag, ,ef hjálparkokkuiri.nn í .Berlín væi'i ek!ki dauður og veldi. naz- ismans orðið að öskuhaugi sög- unnar. * Frjálsi'yndir menn á landi hér þurfta sízt að undrasí kommún istaáróður ríkisútvarpsins. Þeir, sem fjalla um fréttir ríkisút- varpsips hafa blátt áfram verið valdir að stofnuninni til þess að rækja þessa iðju í þjónustu Rússa og kommúnista en á fram færi .alþjóðar. Kommúnistakaf- báturinn Jón Magnússon er fréttastjóri ríkisútvarpsins, og honum til aðstoðar eru Björn Franzson, 'alþekktur kommún- isti og Rússadindill, og Bjarni nokikur Einarsson, sem sóttur var í ritstjórnarskrifstofu Þjóð viljans fyrir skömmu og settur í embætli sem aðstoðairmaður Jóns og Björns. Og útvarpsi- stjóri er Jónas Þorbergsson, sem á liðnum árum hefir haft skoðanaskipti með líkum hætti og kamelljónið í Afríku skiptir ! litum, til þess að vera jábróðir þess, sem farið hefir með yfir stjórn ríkisútvarpsins í stjórn arráðshúsinu á hverjum tíma. Sennilega er skoðanabjórinn á Jónasi farinn að þynnast, því að stjórnarskipti. hafa verið nokkuir tíð hin síðari ár, enda ber mikið á kommúnistakuflin um, sem hann steypti yfir sig um Iíkt leyti og Brynjólfur Bj.arnason varð útvarpsmálaráð 'heri'cj, og mun eiga að vera skoðanabjórnum >til hlífðar. Núverandi útvarpsráð virð- ist vera andvaralaust með öllu varðandi hlutleysi ríkisútvarps ins og telja þessa þýðingar- miklu þjóðstofnun vel komna í forsjá slíkra manna sem Jón asar Þorbergssonar og Jóns Magnússonar. En þjóðin -lítur öðrum augum á þetta mál'. Hún gerir sér gr.ein fyrir því, að ríikisútvarpið íslenzka er frjáls ri, menningarþjóð til vansæmd ar. Og hún er staðráðin í því að heimta þessa stofnun sína úr höndum kommúnista og fela haná í framtiðinni forsj'á manna, sem þekkja skyldur op inberra starfsmanna og starfa samkvæmt þeim. SigurSnr Magnúsn» yfirlakw'r látini SIGURÐUR MAGNÚSSON prófessor, fyrrverandi yf- irlæknir á Vifilsstöðum lést i fyrradag eftir stutta legu, 76 ára að aldri. Tilkynning: er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan P. W. Biering Afgreiðslan: Traðakots- sundi ,3 (tvílyfta íbúðarhusið).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.