Alþýðublaðið - 28.08.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.08.1945, Blaðsíða 4
(tnwa ALtÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. ágóst 1945 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Bitstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 49«! og 4902 AfgreiSsla: 4900 og 4986 Aðsetur í Alþýðuhúslnn við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Sjómannafélagl 563: Hvernig á að segja tesendunum það! HVERNIG á Þjóðviljinn að segja lesendum sínum frá því, að sameining verkalýðs- flokkanna, sem kommúnistar um allan heim hafa árum sam an verið með á vörunum, skuli nú hafa mistekizt bæði í Dan- mörku og Noregí, enda þótt jafn aðarmenn byðu kommúnístum á báðum stöðum upp á hana og gerðu allt, sem unnt var, til þess að binda nú loksins enda á hina áratuga gömlu sundr- ung, sem svo mikla bölvun er búin að gera verkalýðnum? Þegar viðræðurnar um sam- eininguna voru að byrja í Dan mörku og Noregi, lét Þjóðvilj- inn borginmannlega. Þarna væri nú heldur aðrir menn að verki, en bölvaðir „kratarnir“, hér heima á íslandi, sem alltaf hindruðu sameininguna! í Dan mörku og Noregi væri vist eng in hætta á bví, að hún tækist ekki. „Því að á Norðurlöndum er nú auðsjáanlega ráðandi ein dregin, róttæk sósíalistísk stefna í verkalýðshreyfingunni, sem felur í sér oólitíska ein- ingu kommúnista og sósíaldemó krata, þeirra, sem sameinast vilja um sósíalistíska stefnu- skrá “ Þannig komst Þjóðvilj- imi að orði í einni grein sinni um sameiningartilraunirnar. Og ekki þurfti svo sem að efast um sameiningarvilja kommúnista! Og þegar A.lþýðublaðið, sem nokkur kynnr hefir af heilind um og vinnubrögðum kommún ista, lét í ljós ýmsar efasemdir um það, þrátt fyrir slíkan fag- urgala Þjóðviljans, að danskir og norskir kommúnistar myndu reynast eins viljugir til sam- einingar í verki og þeir væru það í orði, bá áetlaði Þjóðvilj- inn alveg af göflum að ganga, og líkti ritstjóra Alþýðublaðs- ins við Quisling og annað ill- þýði nazismans! * En nú er það komið á dag- inn, sem Alþýðublaðið grynaði. Sameiningartilraunirnar eru farnar út um þúfur bæði í Dan mörku og Noregi vegna þess, að kommúnistar vildu ekki eining una, iþegar til kom, frekar en hér heima á íslandi fyrir sjö ár um. Og sundrungin í röðum verkalýðsins heldur áfram — á þeirra ábyrgð. Og nú kemur Þjóðviljinn — og er heldur lágt á honum ris ið — og segir: „Þessar vonir hafa bTOgðizt í bili, og Alþýðublaðið fagnar. Meðan umræður stóðu yfir um sameininguna skrifaði það hverja greinina af annarri, barmafulla af úlfúð út af því, að um þetta skyldi vera rætt; og loks, þegar ljóst virðist, að árangur náist ekki að svo stöddu, getur það ekki dulið fögnuð sinn.ft Þetta eru gáfuleg skrif, eða hitt þó heldur. Sameining verka lýðsflokkanna hefir strandað T ÞJÓÐVILJANUM 21. á- -*• gúst er grein eftir Jóhann Kúld, sem hann nefnir „Gervi menn væla úr skúmaskotum“. Greinin er svar við greinum ir ínum í Alþýðublaðinu og til- efnið síldarsamningarnir. Grein Kúlds gefur lítið til- efni til andsvars og mun ég því leiða hana hjá mér að mestu. Ég get þó ekki látið hjá líða að benda á eftirfarandi: Kúld byrjar þannig. „Það er ekki að jafnaði vani minn, að virða þá svars, sem hafa svo slæman málstað að verja að ó- gerlegt er fyrir þá að koma fram í dagsljósið í sínu eigin gervi.“ Þannig skrifa aðeins menn, sem hyggja sjálfa sig vera — eða eru, mikilsverðar persónur á lands eða öllu held ur heimsmælikvarða. Það lítur því út fyrir að Jóhann Kúld geri sér nokkuð meiri hugmynd ir um sjálfan slg, störf sín og persónu heldur en efni standa til. Ef til vill heldur hann að rit störf hans gefi tilefni til þessa. Ef það er þá vil ég vinsamlegast benda honum á að þáttur stíl- snillingsins Braga hins norð- lenzka í ritum hans „siglir segl um þöndum“ í hugum lesand- ans og ber þar mun hærra en hið öfgafulla efni, sem Kúld liagði 111. Gervimenn eru þeir menn að sýnast, oit í blekkingaskyni. Við athugun á grein Kúlds kyjinumst við einum þeirra. I greininni eru tekin upp tvö sím skeyti frá Sjómannafélagi Akur eyrar til Alþýðusambandsins. Samkv. því fyrra er samband- inu gefið fullt umboð til að semja við útgerðarmenn í yfir standandi samningum, eri sam- kvæmt því síðara er JÓhanni Kúld gefið umboð til „að mæta fyrir félagið við yfirstandandi samninga um síldveiðikjör.“ M. ö. o. Alþýðusambandinu er fal ið með fundarsamþykkt(að fara með samningana fyrir félags- ins hönd. Þessari ákvörðun er ekki hægt að breyta nema með annari fundarsamþykkt, enda er það ekki gert, en einhver hluti af stjórn félagsins gefur svo Jóhanni Kúld umboð til þess að ,,mæta“ við samning- *na. Samkvæmt þessum tveim ur umboðum mátti Kúld því ekker't annað en ,,mæta“, nærvera hans við samningagerð ina er því hrein gervimennska eins og fleiri grunaði. Þegar nú þess er gætt að Kúld er hreint gervimenni í verkalýðsmálum, þá er ekki að furða þótt honum verði bumbult af niðurlaginu af grein minni. Kúld er það sjáanlega hulinn leyndardóm- ur, . hvernig verkalýðsfélögin 'verða öf-lug og hvernig hægast er fyrir þau að ná nokkrum árangri. Hann skilur ekki hvers vegna atvinnurekendur sækja svo mjög eftir heildarsamning um. Sem betur fer er meiri hluta alþýðunnar állt þetta ljóst. Ég mun því ekki ræða um það frekar að sinni; En eitt er víst, að bví aðeins ná verka- lýðsfélögin eðlilegum þroska, að þau hafi óskorað athafna- frelsi, en ahafnafrelsið nýtist því aðeins að félögunum sé ekki stjórnað af kommúnistum, í þeirra höndum leiðir jafnvel j frelsið til ófarnaðar eins og eft I irfarandi dæmi sýnir ljóslega. Núverandi siglingamálaráð- herra Emil Jónsson staðfesti reglugerð um greiðslu til skip- verja fyrir tap á fatnaði og eign um þeirra, sem þeir bíða við sjó. tjón. Reglugerðin vár samin með tilliti til vilja Sjómannafé- lags Reykjavikur og staðfest 15. fehrúar 1945. í reglugerðinni eru bætur þessar ákveðnar kr. 1600.00 i grunn, auk dýrtíðar- uppbótar. Þann 28. júní 1945 undirritar .Jónas Kristjánsson formaður Verkalýðsfélags Borg arness, samning við „Skalla- grím“ h. f. um kjör skipverja á skipum félagsins í þeim samn- irigi er trygging til skípverja fyrir tjón það, sem heyrir undir reglugerðina, ákveðin kr. 1000,- 00 eða með ö. o.: Jónas kommún isti Kristjánsson semur þarna stórfé af umbjóðendum sínum, ef þessi dæmalausi samningur stenzst þá fyrir dómstólunum. t höndum svona fáráðlinga leið ir frelsið til ófarnaðar. Þess vegna er stórhættulegt að fá þeim í hendur völd eða umsvif í þágu fólksins. Kúld hefur haldið því fram að samningsuppkast Sjómanna félagsins hafi verið fyrir neð- an gildandi síldarsamninga í inö>'gum greinum. Að það er haugalýgi ‘ er hægasí að sanna með því að birta fálsanir Jóns Rafnssonar í samanburði þeim, sem hann gerði á nokkrum samningum og uppkastinu, enda liggur það beinast við, því Kúld mun byggja staðhæf ingar sínar á þessum fölsunum. Fals-samanburður Jóns Rafnssonar: Mismunur á uppkasti á s-íld- veiðikjörum í samningi Sjó- irv.annafélags Reykjavíkur og kjörum þeim, er gilt hafa hjá öðrum félögum undanfarin ár. Suður í Danmörku og austur í Noregi á viljaleysi og óheilind um kommúnista: en Þjóðviljinn ræðst á Alþýðublaðið hér norð ur á íslandi! Það er engu líkara, en að þess ætti að vera sökin! En það er ekki svo að skilja, að það er auðvitað miklu þægi legra fyrir Þjóðviljann, að skrifa skæting um Alþýðublað ið í sambandi við sameiningartil raunirnar í Danmörku og Nor- egi, en að gefa lesendum sínum einhverja skynsamlega skýr- ingu á því, hvernig og á hverj- um sameiningin strandaði í báð um þessum löndum, eftir öll þau blekkingaskrif, sem hann var búinn að birta um þæ’r og hinn einlæga sameiningarvi.lja kommúnista. Því að hafi nokk- ur efast um það áður, að komm únistar væru sundrungarsvepp irnir — friðarspillarnir, í verka lýð.shreyf ingunn i, þá getur hann e'kki gert það nú lengur, eltir það sem sam'QÍningartil- raunirnar í Danmörku og Nor- egi hafa leiít í ljós. Svo greini- lega ströriduðu þær á svikum og undirferli þessara rússnesku leiguþýja. Það nægir akki, að hafa hátt, og tala fagurt um einingu verka lýðsins. „Þeir, sem hæst gala um eininguna, eru oft verstu sundrungarsveppirnir,“ sagði KaN Marx, hinn frægi braut- ryðjandi verkalýðshreyfingar- innar og sósíalismans, endur fyrir löngu. Og þau orð hans eru í sínu fulla gildi enn þann dag ,í dag. Á skipum 70—100 rúmlesta miðað við 200 þúsund kr. afla. Samkvæmt Yestma-nnaeyja og Akureyrarsamningum: 35% í 15 staði, — hásetahlut ur kr. 4666.00 Samkv. uppkasti Sjómanna- félags Reykjavíkur: 36,8% í 16 staði, — hásetahlut ur kr. 4350.00 Mismunur kr. 316.00 Á skipum 100-—150 rúml. miðað við .300 þúsund kr. afla: Samkv. samningum Akureyr ar og Siglufjarðar: 35,% í 16 staði, — hásetahlut ur kr. 6562.00 Samkv. uppkasti Sjómanna- félags Reykjavikur: 35,7% í 17 staði, — hásetahlut tu: kr. 6.300.00 Mismunur kr. 262.00 Á skipum yfir 150, rúml. mið að við 300 þúsund króna afla: Samkv. samningum Akureyr a® og Vestmannaeyja: 35% í 17 staði, — hásetahlut- ur kr. 6176.47 Samkv. uppkasti Sjómanna- félags Reykjavíkur: 36% í 18 staði, -— hásetahlut- ur kr. 6000.00 Mismunur kr. 176.47 Réttur samanburður á samn Auglýshgar, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrif stof unn ar í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu, fyrir kl. 7 að kvöldl ingsuppkasti S j ómannafélags Reykjavíkur og gildandi samn ingur á Akureyri, Siglufirði og Yestmannaeyjum: 1. Á skipum 70—100 rúml. miðað við 200 þúsund kr. afla: Samkv. Vestmannaeyja og Akureyrarsamningum: 35% í 15 staði, — hásetahlut- ur kr. 4666.66 Samkv. uppkasti Sjómanna- félags Reykjavikur: 39,7% í 16 staði, —- hásetahlut ur kr. 4962.50 Miismunur: Uppkastið hærra kr. 296.84 2. Á skipum 100—150 rúml. miðað við 300 þúsund kr. afla. Samkvæml samningi Akur- eyrar og Siglufjarðar: 35% í 16 staði, — hásetahlut- ur kr. 6562.50, Samkv. uppkasti Sjómanna- félags Reykjavíkur: Framh. á 6. sðu. VÍSIR í gær gerir að um- ræðuefni forustugrein Þjóð viljans, sem hirtist fyrir nokkr um dögum og fjallaði um bæj- arsljórnarkosningamar hér í Reykjavík á komanda vetri,. Þar er komizt að orði á þessa lund: „Reykvíkinigar geta ekki látið sér nægja að svipta Sjálfstæðis- flokkinn meirihlutavaldinu í bæj- arstjórn, þeir verða og að svipta hann möguleikanum til að verða forustuflokkur í bæjarmólunum —Þessi vinsamlegu orð éru rit- uð í leiðara Þjóðviljans síðaistlið- inn föstudag. Þeir sjálfstæðismenn, sem fast- ast hafa staðið með ko'mmúnist- um undanfarið og engu misjöfnu viljað um þá trúa, fara líklega að nudda istýrurnar úr augunum, þeg ar rauðu vinirnir' kasta grímunni og segja þeim hispurslaust, að hvaða marki þeir stefna í samvinn unni, Þeim, sem hrekklausir eru, verður lengi fyrirgefið, þótt þeir láti villa sér sýn, en að því getur dregið, að andvaraleysið verði höf uðsynd, sem engin afsökun fær réttlætt. Kommúnistar miklast nú af/því á strætum og gatnamótum, hversu mjög ,,auðvaldið“ treysti ,þeim í blindni, og að það undirbúi nú sínar eigin hrakfarir með öfl- Ugum stuðningi við stefnumál kommúnistanna. Annað hvort er nú að þeirn finnst tíminn vera kominn til að hætta að fara í grafgötur með fyr irætlanir sínar eða að þeir eru dkkert hræddir um að slíkt muni trufla svefn þeirra, sem samrvinnan' hefur stungið svefniþorni. Þeir ætla ekki aðeins að vinna að því að Sjálfstæðisflokkurinn komizt í minnihluta í bænum, hann á helzt að þurrkast út! Hver er nú svo auðtrúa, að láta sér til hugar koma, að ,,samstarfsflokkur“ sem þannig ritar í blað, sitt þegar vin- fikapurinn stendur sem hæst, muni vera algerlega heill og undir- hyggjulaus í samvinnunni? , Ef einhverjir eru til, sem slíkt hyggja, ætti þeim að vera sízt of gott að fá að sofa nokkru lengur.“ Hafi Sjálfstæðismenn. gert sér í hugarlund, að Itryggð kommúnista yrði eilíf, verða þeir efalaust fyrir vonbrigðum. Og Vísir skyldi ekki ímynda sér, að núverandi stjórnarsam- vinna verði til þess að gera bæjars Ij órna rkos n ingarnar hér í RÍeykjavík vægilegri en verið hef'ði, ' ef ekki hefði verið til hennar stofnað. Stjórnarsam- vinnain verður ekki lifakkeri íhald'Smeirihl'Utans í bæjar- stjórn Reykjavíkur. Vísir gerir einnig í forustu- grein i gær að umræðuefni. samein ingartilraunir kommún,- ista og Alþýðuflokksmanna er lendis, sem nú eru víðast farn- ar út um þúfur: „Samkvæmt yfirlýsingu ýmisra forustmanna kommúnista hér, var ' það sögulegur atburður, er hafa mundi lörlagaríkar afleiðingar, Iþegar jafnaðarmenn og kommún- istar í Noregi sameinuðust. En dýrðin stóð ekki lengi, aðeins fáar vikur. Samkomulagið var rof ið, norsku jafnaðarmennirnir vilja ekki hafa þá. Þetta er furðulega athyglisvert. Aðeinis hér á landi virðast þeir teknir alvarlega, eins og stendur af öðrum flokkum. í Danmörku vilja jafnaðarmenn ekkert hafa saman við þá að sælda. Þeir trúa Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.