Alþýðublaðið - 16.10.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.10.1945, Blaðsíða 3
3 Þríðjudaginrt 16. októl»er 1945 ALÞYÐUBUBI8 Laval tekinn af lífi i gær, PIERRE LAVAL von á að HlSler innan 13 EUTERSFREGN frá Ber sem birt er í Morg on Tidningen í Stokkhólmi hermir, að ævintýralegar slúðursögur gangi nú manna á meðal í Berlín. Meðál ann ars er því haldið fram ,þar, að Hitler hafi talað í útvarp frá Japan, skömmu áður en Japanir gáfust upp, og heit- ið því, að koma aftur til Þýzkalands áður en fimm ár vseru liðin. Önnur saga geng ur um það, að stríð sé yfir- vofandi milli Bandaríkjanna og Rússlands. Þriðja sagan segir, að gerá eigi Þýzka- íand að samveldislandi í brezka þjóðásamfélaginu. HolEand býður stjómar báfá Java VAN MOGK, varalands- stjóri Hollendinga á Java, lýsti yfir því í gær, segir í fregn frá London í gærkvöldi, að hollenzka stjórnin sé reiðubú- in til þess að hef ja viðræður við sjálfstæðismenn á eynni. Van Mogk saigðizt jlálta, aS hisn ■gamila nýl e ndustjórn væri úr- elt, enda myndi hollienzka sitjlóim iin vera fús til þess, að gelra á henni gagngerðair brleytingiar og veitia Javabúuim fiuiMk'omi'n þjóð arrétlt'mdi................ mvnda nýja sfjóm á Grikklandi T^AMASKINOS, riikisstjóri -®~ Grikklands, hefir falið Souderos að reyna að imynda nýjk stjórn í stað hinnar fráfar andi stjórnar Vulgari.s, segir í fregn fná London. Souderos var forsætisráðhierra grísku útlagastjórnarinnar á ó- friðarárunum; en vafasamt þyk ir, að honum takist að mynda nýja stjórn nú. Reyndf áSur al fremja sjálfsmorð með því að faka inn eitur, en var Iffgaður við og sfðan skoiinn kenna sfjórn Dr. I "O IERRE LAVAL, fyrrverandi forsætisráðherra Viehy- stjórnarinnar frönsku, var tekinn af l'ífi árdegis í gær, samkvæmt dauðadómi þeim, sem kveðinn var upp yfir hon- um í vikunni, sem leið. Fjórum klukkustundum áður en dauðadóminum var jfull- nægt reyndi Laval að fremja sjálfsmorð í fangelsinu með því að taka inn eitur. En læknum tókst að dæla eitrinu upp úr honum. Hafði hann náð sér eftir eina klukkustund. Þremur klukkustund- um síðar var hann skotiim í fangelsisgarðinum. * í firegnum fná London í gær * 1 ----- um endalo'k Lavals var frá þv,í sagt, að ihann ihefði' setið uppi í fangeilsis'klefa sinum í fyrri- nótt og skrifað bréf iti'll konu sinnar og dóttúr. Hafði hann leftir Iþað ibeðið fangavörðinn am skammíbyssu, en að sjólf- sögðu verið neitað um hana. Snemma í gærmorgun, þegar 'komið var inn í fangelsisfclef- ann og thonum tilkynnt, að nú væri stund aftökunnar upp runninn, gleypti Laval, óður en það yrði hindrað, eitur, sem hann hafði á sér, og íhneig þegar i stað niður ó gólfið. Er með öllu ókunnugt, ihverniig hann Ihafði komizt yfir það eitur. Voru læknar nú sóttir og lókst þeim að lífga Laval við með því að dæla npp úr honum eitrinu. Var hann orð'inn sæmi- lega ihress aftur eftir eina klukkustund. Þremur klukkustundum síðar var fari'ð með hann út í 'fang elsisigarðinn og þar v,ar hann skotinn. Þegar hann var leidd nr fyrir byssuhlaupin neitaði hann að láta binda fyrir augun á sér. Síðustu orð 'hans voru: ,,Ég dey vegna þess, að ég elsk aði, Frakfcliand of mikið.“ þjóðum á þingi I. L. 0. í Parfs * 1VM 500 fulltrúar frá sam- * tals 50 þjóðum voru mætt ir, þegar þing alþjóðavinnu- málasambandsins, I. L. O., var sett í Sorhonneháskólanum í gær, segir í fregn frá London í gærkveldi. Vinnuimálaráðherra frönsku bitáðabirgðastjórnarinnar bauð fullltúa velko'mna. Þetta er fyrsta þing I. L. O. síðan hið fjölmenna og mikil- væga þing þess var haldið í Philadelþháu í fyrra. Sem 'kunnugt er, hefir ísland ólheyrnarfulltrúa á jþingi sam- bandsins í París, Þórhall Ás- geirsson, ein's og .á þinginu í Philadelþhiu. En Ísland hefir nú sótt um uþptöku í I. L. O. -og mun umsókn þess verða tekin fyrir ó Parísarþinginu. ■OANDARÍKJASTJÓRN lýsti yfir því í gær, segir í fregn frá London, að hún hefði nú ákveðið að viðurkenna hráða- hirgðastjórn Dr. Renners í Austurríki. Sagði í 'fréttinni, að þetta* væri fyrsti viðiburðurinn síðan utan’ríkismálaráðherrafundin- ium í London vair slitið, sem benti. á batnandi samfcomulag með Vesturveld'unum og Rúss- um, en stjórn Dr. Renners var upphafllega mynduð að undiir- ilagi Rússa án þess að þeir ráðg uðuls't við V'esturveldm og Ihafa þau hingað til neitað að viður- kenna thana. Nú hefir stjórn Dr. Renners hinsvegar nýlega ver ið hreytt samkvæmt ósk Vest- unveldanna og virðist hin breytta afstaða Bandaríkja- stjórnar ‘stafa af því. Dr. Karl Renner er einn af þekkluslu mönnum austur- irískra jafnaðarmanna, nú kom inn á áttræðisaldur. Það féll einnig á 'hans- hlutskipti, að mynda fyrstu stjórni'na í Aust urríki eftir fyirri heimsstyrjöld ina. Hann var þekktur hagfræð ingur og ri'thöfundur í hópi ja-fn aðarmanna- á yngri árum. Helmingur allra brezkra hafnarverka mannaí JOHN ISAACS, vinnumála ráðherra brezku stjórnar- innar, upplýsti ,í hrezka þing- inu í gær áð 39 000 hafnar- verkamenn væru nú í verkfalli á Englandi og væri það um helmingur allra hrezkra hafnar verkamanna. Ráð'herrann sagði, aö i Lond on ihefði nokkur Ihluti verkfalls manna aftur tekið upp vinnu en annars staðar ihefðu enn nýix Hann er efstur á lislanum Hermann Göring — númer eitt á Iista hmna tuttugu og fjög urra stríðsglæpamanna nazista. SetBiíB rtttarlnldi jflr striðs- glœpamönnum aazista frestat. -------$,----- áttu að byrja í Berlín í gær, en eftir var að þýða ákæruskjalii á rússnesku. Aí> hafði verið ákveðið, að réttarhöldin yfir 24 þekktustu ** stríðsglæpamonnum nazista skyldu sett í Berlín í gær, en á síðustu stundu var tilkynnt, að því væri frestað með því að tími hefði ekkLunnizt til að þýða allt hið langa ákæruskjal á lúss- nesku. Talið er þó, að efcki sé hér^~ nema um fárra daga frest að ræða, en þó muni nú uíilokað, að aðalréttarhöldin, sem firam ei'ga að fara í Niirnberg, geti hafizt fyrr en i síðari. hluta nó vember mán aða r. Það fylgdi þessairi frétt f,rá London i gær, að enn hefði ekki náðst í einn af hinum á- kæ,rðu, Martin Bohrmann, stað gengil Hitlers í nazis'taflookkn um og er helzt láliti.ð, að hann muni halda sér leyndum ein- hversstaðiar á Þýzkalandi. Tek- ið var fram, að ihann myndi þó verða dæmdur, þó að ihann fyndist ekki. Fr-egn frá London á sunnu- daginn hermdi, að Rudolf Hess fyrirrennari Bdhrmanns, sem er í tölu Ihinna ákærðu, sé nú aft- ur alvarlega bilaður á geðsmun um. Chiang Kai-shek æilar aó beimsækja Ame ríku og Evrópu hópar lagt niður vinnu, og væri erfitt að segja nokkuð um horf urnar á þessari stundu. Hið stóra samband flutninga verkamanna, sem hafnarverka mennirnir eru í, hefir skorað á þá að hætta verkfalldmu hið al'lra fyrsta. CHIANG KAI-SHEK CHIANG KAISHEK, for- seti kínverka lýðveldisins, lýsti yfir í því í Chungking í gær, segir í frétt frá London, að hann hefði í hyggju, að heim sækja Bandaríkin, Bretland, Frakkland og Rússland, svo fljótt, sem því yrði við komið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.