Alþýðublaðið - 20.10.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.10.1945, Blaðsíða 8
9 ALÞTÐUBLAÐIF LatLgardaginn 20. október 194S ðTJARNARBlð»r Samsærismeon (Tihe Conspirators) Afar spennandi frá Warner Böros mynd um njósnir ófrið ariáranna. Hedy Lamarr, Paul Hendreid, Sidney Greenstreet, Petesr Lorre. Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýniimg kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. iH BÆJAH'EIÖ S Hafnarfirði. 3ið dygga mao (The Constanl Nymph). Áhrifamikil mynd eftir skáld sögu Margarets Kennedy. CHARLES BOYER JOAN FONTAINE ' ALEXIS SMITH CHARLES COBURN SýM kl. 7 og 9. Sími 9184 KVIKMYNDALEIKARAR bera ým&ir tvö nötfn. Meðal annarra þessir: Frederich March — Frederich Bickel. Jean Harlöw — Harlean Carpentier. Loretta Youmg — Gretchen Youmg. ■Carole Lombard — Jane Peters. * * * Alheims böl það er og var öll mér reynsía fcenndi: að haturssjúkir hræsnarar halda á refsivendi. Magnús Gíslason. Magðalena fór. María lá kyrr um stund, settist síðan upp og krosslagði hendurnar ® hrjóstmu á undarlegan (hláítt, eins og hún væri að gera einhverja tilraun. Rassiem starði galoptnum augum; varir !hans voru skrælþnrrar. Sáðaji' dró hún dj'úpt andamn. Koucz- owiska var að syngja. Hún hóf upp raust sína, lágt og varlega, og röddhr var dá- líltið ihrjúif, einis og undarlegt afl 'byggi á bak viið. Svo hækfcaði hún sig og lét tóninn stíga æ meir; eitlt andartak var ha-nn hreinn og skær eins og sólargeisli. Svo brast hann og var búinn að vtera,. Kouczowska kreppti hnefana'; augu hennar gljáðui eins og af sótt- hita. Hún byrjaði á tóninumi hvað eftir annað. Raissiem 'hafði aldrei liðið slíkar þjáningar. Hann gróf -ntegh urnar inmi í veggimn, reif og tætti runmama og vaifiningsviiðinm. Allt' í einiu stökk hann upp, sveiflaði sér upp á gluiggakarmiinn og stóð fy.rir firaiman Kouczowsku. Hann baðaði út ö'llum öng- uim og stóð á ömdinni og svo féll sfcriðan. „Eig harðbannia þér þetta,“ æpti hann. „Heyrirðu það, ég bamma þér það. Eg banna þér að syngja. Þá mlátt það ekki, þú mláitlt það ekki. Eg slkal aldrei l'eyfa þér að verða' leifckoma. Eg hanna þér það. Þú átt aldrei að skipta þér a£ lieifchúsi framar. í>ú áitit að verða eigimkona mín, iskii'lurðu það? Eiginkoma mím. Nei, þú iskiilur það' efcki, þú héfur eklki hugmynd uirni hvað það er að vera eigiinikona. Þessi bölvaði metmaður þinn og sönglist- in haifa eyðilagt láf mitt. Þú hefur tilheyrt öllum nema mér, áldrei mér. Þú. hef.ur 'kvalið mig, María, —- þú hefur kvalið máig. Þú hafur gert máig svo afbrýðisamam, að ég hefði getað drepið þig. Og iþegar ég elskaði þ-ig mest, varstu kuldale'gu'st við mlig: greifafrú KouczOwska, hin fræga Kouczowska. Þú faldir þig alltaif bak við grímu, já, reymdar! Eg .gat Mka 'borið það við, en óg vildi efcki' komai þamnig fram vi'ð þig. Við þig! Eg hetfði ekki eirnu sinni gletað begðað mér þannig við auðvirði- legit istelputfáfl. Eg er nú eimu sinin-i ég. En þú lítur aðeims á mig sem þjón, laglega þjónimn 'þinni, sem þú talar e'kki við, en leytfir samt að hátta hjá þéf efitiir sýningar, vegna þess hve spemnandi það er. Maráa, ég htef elsfcað þig svo heitt, elskað þig svo innilega. En þú ferð etoki aíftrnr í lefkhúsið — fyrr diræpi ég þi'g. Tilfinningialaus. — Eg er ekki tilfimningialauis. Allir liíta á mág ásökunaraugum og segja: „Rassi'em, þessi ruddi, þtessi fyl'libytta, þessi skepma.“ María, ég grátbæni þig að trúa mér — það er ékki satt, ég er ekki stemiur maður. En þú hefur ekkert gert til að halda í mig, ,þú hefur aldrei' verið eigimkonai máin — þú hefðir getað farið m;eð mig eftir þínum geðþ'ótta. Líitltiu nú á þessar sáðustu vilkur. Hef ég drukkið? 'H'ef ég Litið á anmað kventfólk? Hef ég Verið ruddalegur? Eg hef séð að mér. Eg hef sniúið baki við öllu, öILu. Leikihúsinu, borginni, Dímui. Og mér þótti vænt um hana, María. Eg reyni að gera allt fyrir þig, í þ'eirri von, að þú snúir aftur til miín. Eg er að segja þér sannleikann. Eg va,r feginn, þegar þú tapaðir röddinni, — reglu- ilega feginn. Eg bjó,st við, að þú kæmir til mím aftur, yrðir eigin- fcoman mám, isem gæiti hjálpað mér þegar ég ætti í erfiðleikum. Þú heifuir enga hugm,ynd um, hvað ég verð að þola þá, — það er eins og lömuin, eins og hræðilegur sjúkdómur. Hvaða dansmær sem- er, ,bvaða götustelpa sem vera sfcal, getur hjélpað mér þá, en þú vLLt það ekki. Þú ert köld, stolt og tilfinniingálauis; þú vilt ekkert eiga saman við ,mig að sæida. Hugsaðu þig nú ,uim — óg hef ekki alltaif verið svona. Manstu bvað ég va,r heimlskur og einfaldiur fyrst í stað. Guð mlnn góður, hvað ég var hamdmgjúi- samur, þegar ég vann ást þíina — ótrúlega, barnalega hamimgj'ur samiuæ. Og þú líka, María, hugsaðu uim þessa liðnu daga: Ítalíu, Parás, Aimerífc.u. Og svo fæddist barnið olfckar, mianstu, eftir því? En þú gazt ekfci ‘einu sinni verið eiginikona og móðir þá; þú varst óð í sönginm og flæfctist með veslings barnið í óþverra loftslagið 5 GAMLA BIO £S i S NÝJA biú b 9 B 1 Óðar Eðsslands! (Song of Russia) Amerísk stórmynd. 1 Músik: TSCHAIKOW SKY | Aðallhlu'tverk: j ROBERT TAYLOR SUSAN PETERS 1 | Ævf | Mark Twaht's (The Adventures of Mark Twain). FREDRIC MARCH ALEXIS SMITH Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 7 og 9. Kvæntur í annað sinn Walt Disney tedknimyndin SALUDOS AMIGOS •næð gjfilugvélastráknum PEDRO I og |andr.és önd IjSýnd kl. 3 og 5. ÍSálá hetfst kl. 11 f.h (Fired Wife) Fjörug og fyndin gaman- mynd. j Robert Paige. j Louise Allbritton. 1 Diana Barrymore. :3ýnd kl. 3, 5 og 7. |3ala hefst kl. 11 f, h. í Brazilíu. Þá kollsteyptist allt; þá eyðilagðirðú látf máitt mieð velgengni þiinni og gLæsileik. Þú ert gáfuð, og þú notar gáifur þínar eins og fiugbeittan hnáf, til að ýfa upp sár, en efcki tiil þtess að hjáipa., Mig iangar til að siá þiig, berja þig. Og jafnveL núna upp á síðfcastið. 'Eg hélt svo sannariega að ailit ætlaði að verða gott að nýju. Eg hef verið varkár og umi- Iiyggjusamur eins og mlögultegt v.ar. Viissi, að þú ibjóst yífir leymd- armáíli. Eg reyndi eftir megnd að koimast að leyndarimlálinu, þvi að ég er tefcki eins gáfaður og þú. Veslimgls aulinn ég, hvað held- utrðu að ég hafi látið mér detta í hug? Eg stöfck umi úti á víða- vangi, hló og fcallaði: „Hamla langar til að eigmast barm, lítíið barn.“ Auli, bölvaður aiuli get ég verið. Eg héit að við giætuim . Æfintýri frá Balkanskaga endursagt af Joan Haslip. þriðji er kallaður Brjótur. — Svo óska ég þér góðrar farar og vertu nú sæll.“ Og áður en Alexis gat þakkað erninum iheilræðin, flaug hinn síðarnefndi á brott. Þegar hertogasonurinn kom niður að ströndinni, sá hann hvar tólf máfar sátu á klettunum. Hann faldi sig hið skjót- asta á bak við stóra eik oa eftir örstutta stund varð hann var við, að fuglarnir breyttust í ungar stúlkur, sem voru hinar fríðustu sýnum, bæði hvað andlitsfiall og vöxt snerti. Allar voru bær m!jög líkar og 'báru sams konar föt, — nema sú tólfta. Hún bar skrautlegri klæði og hafði á höfði kórónu alsetta dýrindis perlum. En á meðan ungmeyj'arnar léku sér í sjónum við strönd- ina, klifraði bert'ogasonurinn upp í hamrana og tók föt elztu stúlkunnar og flýtti sér síðan aftur á felustað sinn. Þegar prinsessurnar höfðu 'baðað sig í sjónum góða stund, klifruðu þær upp á ströndina aftur, /og ellefu þeirra, flýttu sér í sín^ snjóhvítu búninga, bundu þangólum um mitti sér og breyttu sér að því búnu 1 máfa aftur. THIS 15 NO GO, GCORCHYf THAT NIP'5 GOT BLOOP IN HI5 EYE--NOT ENOUÖH , PKOTECTION HE.RE— BESlPEð I CAN'T GBT A 5HOT AT THE f?AT FP?OM -t THI5 _ ,— __COVtiK CH ta . THEN VVE'LL V- OVER, ON EVirN V SNÍPBR/... PALU SAID THE PLACE WAS FULL OF THEM---HE WARNED ME BEFORE I CAME Up TO TAkg .4 LOOK AEOUND ---HMM/Vl? MUST / I H ¥ N D A * ÖRN: Leymiiskytta! Paiu' sagði, Á €H Jtk að allit væri fúllt atf þeim. — Hamin aðvaraði cmág áður en ég fór himgað upp, að vera var um anfiig. Hamii hlýtur að vera ein- hvers staðar uppi í þes&um trj’áim. (Hugsarj: Þeitta gemgur tekki, karl miimn. Það er blóð, sam Japaninn vill fá. Hér er ekfcert skjól. Auk þesis fæ óg ékki skotið roitltuirua héðam . . . ég verð að hlaupa. Og svo er bezt að gera út um þetta . . .“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.