Alþýðublaðið - 24.10.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1945, Blaðsíða 1
OtvarpiS: ?0.30 Útvarpssá'fl‘«n 21.15 'JBrlndi: Ei'ó'shsld í 3Ó9.V''-rr..;" ’iahófn á lisrnámsárumun • (Ól-afur óunnars- son fcennari). . XXV. árpanrur. 5, sfSan flytur í dag síðari hluta greinarinnar ura. mennina i fcringum Attlee. Miðvikudagnr 24. október 1945 237. tbl. í sá! fslenzkra kvenna hefur frá öndverðu varðveisf aðall norræns anda og ágæfi og þaðan er að vænia endurreisnar hins unga ísienzka anda. Elinborg Láruscfóttir: Símon í Norðurhlíð SterkbyggÓ og eftirminnanleg saga, þar sem fortíó og nútíð ísEenzkrar aSþýÓu er samanofin á listrænan en sérkennilegan hátt Með sterkum, eldsnöggum dráttum bregður höfundur á fáum tolaðsíðum upp svo athyglisverðu víðsýni í söguupphafi, að lesandi verður þegar forvitinn og vel vakandi. — En straumur við- burðanna og allhröð framrás heldur hug h?ans föstum með athygli og eftirvæntingu að sögu- lokum. Símon i Norðurhlíð fæst nú 1 bókaverzlunum TakiS eftir Kaupum notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt FORNVERZLUNIN Grettisgötu 45. Sími 5691. Minningarspjöld Barnaspítalasj óðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, ASal strœti 12 «-*•« Ji.i „SVERRiR“ Auikaíerð ti:l Arnianslapá, Stykk ishólms og Filateyjar. Fluitningi vlei-tt imóttaka í daig. „BORGILA" till Str.anda- og Húnaflóahafna. Flu'tningi ti'l Ingólfsfjarðar, Nor&urfjaröar, Djúpuvikur, Drangsness og Hólmajvíkur veitt móttáka í dag. Áður mótteknar vörur itl Hvaimmsitanga, Blöndu óss og Skagaislirandar. „BJÖRG“ tiil Hornafjiarðar. ,Aurid“ ti.l Skaigafjarðarhafna. Flutningi í tvö slíðarnefnd skip veitt móittaka. á fimmtu'dag. sýnir gamanleikinn Gíft eða égiff ?, í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. Sími 3191. " ’ r rr"*" " . Meistaraverk í norræmsm bókmenntum: heir áStu skiitð að vera frjáisir. Hrífandi söguleg skáldsaga. Hugðnæm og skemmti- leg frásögn af lífi lítillar bændáþjóðar og fiskimanna, er lýsir ekki að eins einkennilegum mönnum og æsandi ævintýrum. Hún sýnir í skuggsjá méls og stíls Mf ogj drauma lítillar þjóðar á örlagastund. Fæst nú í öllum bókaverzlunum. Anglýsið s AlþýSnbiaðinu. KJÓLATAU svart og skoskt: Crépe hvxtt ag svart Satin Borðdúkar Serviettur Barnaísokkar Hanskar Nærföt Undirföt, prjónásilki Brjósthöld Sokkabönd o. fl. DYNGJA H.F. ' Laugavegi 25. GOXT ÚR •ER GÓÐ EIGN 6uðl. Gíslason ÍJRSMIÐUR IíAUGAV. 63 Dtbreiðlð Afpýðttbiaðíð FJALLAKÖTTURINN sýnir sjónleikinn eftir Emil Thoroddsen. annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7, vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrif enda í eftirtalin hverfi: Austurstræti, B r æörabergarstíg, Tjarnargötu, Laugaveg neöri. Noröurmýri. Talið við afgreiðsluna. — Sámi 4900. Alþýöublaölö.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.