Alþýðublaðið - 24.10.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.10.1945, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. o&tóber 194S mn UNDUR VERALDAR * nýtt glœsilegt rit um nútímavísindi óg próunarsögu peirra r ' * Urval hins bezia setn ritað hefur verið af frægustu vísindamönmsin * , UNDUR VERALDAR er bók, sem opnar almenningi ævintýraheim. vísindanna. Hún er auðskilin hverjum greind- um lesenda, sumir kaflar hennar eins og dýrðlegur skáldskapur. Hún sannar mönnum, hve undra verður heimurinn er með óendanlegum ráðgátum og hversu starf mannsins, er hann beitir hug- viti sínu og anda til þess að auðga líf sitt og.þekkingu, er óumræðilega árangursríkt og veit- ir ótakmörkuð skilyrði til að gera líf hans á jörðinni bjart og hamingjusamt. UNDUR VERALDAR gefur svör við fjölmörgum spurningum og meðal annars þessum: Hvernig er farið að því að sprengja frumeindakjarnann? Hvað segja vísindin um upptök lífsins? Hvað er jarðskjálfti? Er líf á öðrum hnöttum? / Hvað ræður því, hvort ham verður piltur eða stúlka? Hvert verður hlutverk vísindanna í framtíðinni? Heðal höfunda bókarinnar eru: Þýöendurnir eru: Albert Einstein H. T. Huxley N. Kóperníkus Ivan Pavlov Charlés Darwin Galileó Galileí Arthur Eddington Archibald Geikie ísak Newton Lancelot Hogben Eva Curie Vilhjálmur Stefánsson George W. Gray J. B. S. Haldane Arthur Keith Julian Huxley Amram Scheinfeld Ágúst H. Bjarnason Björgúlfur Ólafsson Björn Franzson Bogi Ólafsson Gísli Ásmundsson Guðmundur Kjartansson Guðmundur Thoroddsen Hákon Bjarnason Jón Magnússon Kristín Ólafsdóttir Óskar Bjarnason Pálmi Hannesson Sigurður Þórarinsson Símon Jóh. Ágústsson Steindór Steindörsson • Theresía Guðmundsson Trausti Einarsson samsvarar að leturmagni nærri þúsund blaðsíðum í Skírnishroti. DUR VERALDAR kostar aðeins kr. 62 heft, 78 krónur í rexín, 100.hr. í skinnbandi. Áskriftargjaldið kr. 50 heft, 62 kr. í rexín, 80 kr. innb. í skinn. MÁL OG MENNING Laugavegi Í9. Sími 5055. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.