Alþýðublaðið - 24.10.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.10.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudaguæ 24. október 1945 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 íþróttaæfinfar í vetur, verða fyrst uim' sirm sem hér segir: f AUSTURBÆJARSKÓL- ANUM: Fitnleikar 1. fl.: ÍÞriðjud. kl'. 8VÍ:—9V2 sd. MiðVikud. ikl. 8V2—9V> sd. Föstud. fcl. 8V2-—9V2 sd. Fimleikar 2. fl.: Þrið'jiud. 'kl. 7V2—8VÍ> sd. Föstud. kl. IV2—8V2 sd. Fimleikar drengja 13—16 ára: MiðVikud. kl. 7Vé—8V2 sd. f MENNTASKÓLANUM Hnefaleikar: Mánud. 5d. 7,15—8 sd. í MiðVikud. kl. 7,15—8 sd j Fös.tudag fcl. 7,15—8 sd. Fimleikar kvenna: Mánudag kl.' 8—8,45 sd. ■ MiðVikudag kl. 8—8,45 sd. Föstudag kl. 8—8,45 sd. íslenzk glíma: MiðVd. kl. 8,45—10,15 sd. Lauigard. kl. 8,15—10 sd. Handbolti kvenna: Þráðjud. kl. 9,30—10,15 sd. Föstud. fcl. 9,30.—10,15 sd. KNATTSPYRNA, meistara, 1. og 2. fl. (Fyrst uim sinn). í Menntaskólanum: ; Mánud. kl. 9,30—10,15 sd. í íþróttahúsi í. B. R.: ! Miðvikudag kl. 8—9 sd. FRJÁLSÍÞRÓTTIR: í Menntaskólanum: Móuud. fcl. 8,45—9,30 sd. FÖstud. kl. 8,45—9,30 sd. f íþróttahúsi í. B. R.: Miðvikudaga kl. 8—9 sd. HANDBOLTI KARLA: f íþróttahúsi f. B. R.: Mánudaga kl. 8—9' sd. í Menntaskólanum: Fimmtud. bl. 9,30—10.15 sd. SUND: f Sundhöllinni: Þriðjud. kl. 8,45— 9,15 sd. kl. 9,15—10.00 sd. Fixnitud. kl. 8,45— 9,15 sd. fcl.9,15—10,00 sd. Kennarar. félagsins eru: Benedikt J akobsson kenruir frjálsar iþróttir og kveniieik fimi. Vignir Andrésson kenn ir fiimleika í 1. fl., og drengja fl. Jens Magnússon, kennir fimleika í 2 fl. Ágúst Krist- jánsson kennir íslenzka glfrmu. Jón Imgi Guðmlunds- I son kennir sund. Halldór Ei'- J lendsson keninár handbolta kvenna ' og karla, Þorsteinn Einarsison fceninir knattspyrnu í Tnieistarafl. 1. og 2. fíl. Þor- steirnn Gíslasoni kennir hnefa leik í öllum floQckum — Æf- inigar eru þegar byrjaðar. Iðkið íþróttir! — Gangið í K. R ! Klippið töfluna úr blaðinu og geymið hana. Stjóm K. R. Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni , Iðunni. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 8,30 Morgunfréttir. 12.10— 13.00 Hádegisútvarp. 15.30 —16.00 Miðdegisútvarp 118.30 íislenzkukennsta, 1. flakkur. 19.00 Þýzkukennsla, 2 filokkur. 19:25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpsságan. 21.00 Einsöngur: Ólafur Magnús- son frá Mosfelli syngur (plötur). 21.15 Erindi: Skóláhald í Kaup- mannahöfn á hernámsárun- um (Ólafur Gunnarsson kennari). 21.40 Hljómplötur: Lög úr tónfilm unni: „For Whom The Bell Trolls“. 22.00 Fréttir Leikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld kl. 8, giamanleik- inn Gift eða ógifit í 22. sinn. Að- eins tvær sýningar verða nú enn- þá á 'þessum bráðskemmtilega leik Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband í gær af iséra Bjarna Jónssyni Jón- ína Bj'örnisdóttir og Ingvar H. Jónsson bifreiðarstjóri. Heiimili brúðhjónanna er á Bræðrábongar- stíg 49. Sjómannablaðið Víkingur, 10. hefti iþessa árs er komið út. Helztu gneinar blaðsins eru þess- ar: Minnisblað, eftir Ásgeir Sig- urðsson, Kvæði til 'gamallar sjó- mannsekkjiu eftir Sigurð Einiars- son, Viðhorf dágsins eftir Harald Böðvarsson, MagnettengSli fyrir mótorskip. Landssamband ísl. út- vegsmanna, Réttur íslands tiil Grænlands, eftir Jón Dúason, Vist- arverur sjómanna, eftir Konráð Gíslason. Þá eru í blaðinu áötgur, Frívaktin 'frá 'hiafi itil hafnar o. fl. Ennfremur er í blaðinu fjöldi mynda. Gjafir til bágstaddra íslendinga. Kl. Jónsson 200, R. B. 500, Safn- að af 9 ára dreng í Grundarfirði 505, iSigurbjöm Á. Gíslason ti-1 Dínu Maack 200, Guðm. Gíslason 150, N. N. 300, N. N. 100, Safnað af Rauðákrossdeild Neskaupst. 2500. Áður tilkynnt 10317,55. Alls er upphæðinu nú kr. 14.772,55. — Kærar þakkir. Rauði Kross ís- lands. Mennirnir í kringum Attlee. Framh. af. 5. síðu iðnað, hann hefir látið sjá, að 'hin skanpa og leitandi sál hans geitur ékki S'ætt s,i*g við vana- gang kreddu og ihalds- siemi 'í framfcvæmdum. Þess má 'geta, að undanfarið hefir, gætt þeiirrar, ólgu og óánægju í ræð- um ihans og skrifum, að helzt minnir á það Límaibili, er hann 'var eiinna byltingargjarnas'tur d husuniarhætti. Það má fiiegja um 'hann, að ihann sé í senn mjög vel meðvit,- andi 'um eilgin ihæfileilka og lip- urð, en jafnframt á háðium átt um milli Ihinnar byllingasinn- uðu s'tefnu Jack Cade og heitms veldiss'tefnu Benjamins Dis- raedlis. Bmanuel Shinwell er skarpvit ur og slunigiinn sitjórnimálamað- ur, og fjarri sé imér að’ spá uim iþað, hvont hinna tvaggja fyrr- nefndu stefna Verða ofan á hjá honuim að iokum. Umræðufundur um á- fengisviðskipii þjóðar innar n.k. mánudag. Það 'tilkynnist hér með að systár mín Margrét Jónsdóttir Amtmannsslíg 4, andaðisit aðfaranótt 21. þ. m. Fyrir hönd systfcina. Stefanía Jónsdóttir. Móðir mín Guðný Jónsdóttir andaðist að heimili okkar 22. ofct. Svava Jónsdóttir. Móðir okkar og tengdamóðir Maren Eínarsdóttir verður jarðsungin frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudag- inn 26. b, m. Athöfnin befst á heiirnili hinnar Mtnu, Sunnuvegi 7, ‘ Hafnarfirði kl. 1,30 e. h. Böm og tengdabörn. .. f ni—KWHEgÐBMM— Framhaldsiokafundur hlutafélagsins Kvennaheimilið Hallveigarstaðir verð- ur haldinn miðvikudag 24. okt. kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Lagðar fram tillögur um framtíðarfyrirkomuMg sjálfs- eignarstofnunarinnar Hallveigarstaðir. HlutaféMginu slitið. Æskilegt að hluthafar sæki þennan síðasta fund hlutaféMgsins. „ SKILANEFNDIN. TVT ÆSTKOMANDI mánu- Á " dagskvöld verður í sýn- ingaskálanum í Reykjavík al- mennnr borgarafundur um á- fengisneyzlu þjóðarinnar. ; Má búasi við að til ataka fcu'nni ,að koma um málið, þvi að > sitt sýnist jafn-an hivcnrum um •lauisn þessia vandamáis, en þiamia fá bæði bannmenn og andbanningar tækiifæri til þess lað sækja siitt mál og verja, ef þeim sýnist sVo, þvi að frjákar umræður verða á fundirnum, len itiili ;hans er boðað í móitmæla- iskyni gegn því áfenigisfilóði, er Skollið hefur yfir þjóðina í seinni tíð. Tveir mer.kir háskól'aiborgar- air, þeiir dr. Matthias Jónasson uppéldisf ræðingu r og Sigur- björn Einarsson dósent flytja isitutt framsöguerindi á fundin- um. Helztu forriáðamönniuim rík- is og bæjar hefur sérstaklega veírið boðið. Eiranig verða sýnd á fund'inum áberandi Mnurit, er sýna 'áhrif áfengislöggjafar og áfengisneyzlu á réttarfairið í landinu. Sigurður Nordal og Pál! ísélfsson komnir heim. __________ IFY'RRINÓTT fcomu Siguirður Nordal prófessor og Páll Is- ólfsson fónskáld iheim frá Stokk hó'lmi, en þeir Ihafa eins og tounnúgt er, dvalið á Norður- Iiöndum um tveggja mánaða skeið. Hafa þeir um mánaðar- tíma beðið eftir ferð heim og itie'lja, að fjöldi Islendinga 'bíði fars heiim Crá Norðiörlöndum, einikanlega friá Danmörku. 4 Aflasala ísl. skipa í Englandi. T SlÐUSTU VIKU seidu eftir f- táliin ísienzk sfcip afla isin'n í Englandi fyrir samtals 1.789 þúsund fcrónur: Vörður seldi 3530 vættir fiiskjar fyriir 8703 sterlingspund. Tryggvi gamli seldi 3250 vætt- ir fyrir 7630 stpd. Surprise seldi 3270 væittir fyrir 7503»stpd. Haukanes seldi. 3074 vættir fyr ir 7092 stpd. Skinfaxi seldi 2633 'kiit fyrir 7887 stpd. Skut- uM iseldi 3262 vættir fyrir 7648 stpd. Drangeyi seld 3168 yaðttir fyrir 7440 stpd. Kópanes séldi 2920 vættir fyriir 7182 stpd. Júní seldi 3303 kit fyrir 7011 stpd. Útvegsmannafélag stofnað á Sfokkseyri OÍÐAST LIÐINN sunnudag ^ fór erindreki Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna, Baldvin Þ. Kristjánsson, austur á Stokkseyri, og hélt fund með útvegsmönnum þar. Ennfrem- ur sóttu fundinn útgerðarmenn frá Eyrarbakka. Fundarstjóri var Guðmundur Einarsson, framkvæmdastjóri, en fundar- ritari Ásgeir Eiríksson, oddviti. Að loknum umræðum eftiir framsögU'ræðu erindrefcans, var einróma samþyfcfct að stofna Út- vegsmanraafélag Stolkkseyrar, og er islarfssivæði þess kauptún- dð og raágrenni þless. Stjórn fé- lagsins sfcipa: Ásgeir Einarsson, Bþðvar Tómasson og Guðjón Jónsson. Áfcveðið var, að fólagið gengi strax í Landssamband íslenzkra útvegsmanraa. KVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framhaid af 4 sáðu. og „austræns lýðræðis." ÍÞess má vel vænta, að átök stórveldanna geti orðið hörðust um slík lönd.“ „Lýðræðdð“ í Júgóslavíui virð- ist vissulega ©kki rnælast vel fyrir í löndiuim frj'áilsrar Ev- rópu, þótt kommúnistamir við Þjóðvilj'ann og rlífcásútvarpið lofsyngi það hástöfuim. Komnir heim af ráð- sfefnunni í París. EIR Stefán Ögnfundsson, varaíorseti Alþýðusam- bands íslands, og Bjöm Bjarna son ritari þess, íkomu heim frá Englandi á fyrrinótit, en þeir voru fu'Mtrúar sambandsins á ailþ j óðáþingi verkalýðsáns í Pariís, en þiað var Wáð í síðasta ■mátnu'ði. Sfjórnin í Iran er farin frá. Grummanflugbáfur- inn enn á Grænlandi. ___ Grummanflugbátur Loftleiða 'h. f., sem félagið hefur 'keypt í Amerífcu, er enn i þá veðurtepptur á Grænlandi og ier hann búinn að vera þar á þriðju vifcu. Flugbátnum mun verða flog- ið hingað strax og veður leyfir og flu'gsfcilyrði verða til þess. Á ríkisráðsfundi í fyrrad. veitti forseti íslandis Kol- beini Kristinssyni Þingeyrar- lækntshérað frá 1. apríl nsesk. að telja. róða þeir raunverulliega fram- 'bjóðendavalinu. Enigin blöð mega fcoma út, sem eru andsltæð þjóð- fylfcingunni. Fleira svipað nefndi Matchék til dæmis um stjórnar- farið í Júgóslavíu. Andstaða Mat- chek mun Verða Tito sérstafclega erfið, v<egna þess, að fylgi Titos hefur verið tiltölulega miest í Króatíu. Bæði Bandaríkjamenn og Bret- ar eru taldir fylgjast með stjórn- málaþróuninni í Júgóslavíu með mikilli athygli. Það þykir lékki ó- sennilegt, að svo _ fari að lofcum, að þeir slaki til fyrir Rúsísum í Rúmeniu og Búlgaríu og viður- fcenni þau löhd rússnesk áhrifa- svæði. Öðriu m'áli gegnir með Júgóslavíu, sem er eins og Tékfcó- slóvakía nokkurs konar landa- mæraland miili vestræns lýðræðis Friegn fbá Tieiheran hermiir, að níkisstjóm Iran (Persíu) hafi saigt af sór. Hún mun þó 'gegna störfum áfram, þar til tekÍ2!t hefiir áð rnynda nýja stjórn. Félagsfíf. Farfugladeild Reykjavíkur Skiemmtifuind heldur félagið á Þórscafé, Hverfisgötu 116, fimmitudaginn 25. þm. Hefst fcl. 8,30 með sameigimlegri kaffíi- drykkjiu. Skemmtiatriði: Dans. Mætið stundvislega. Skemmítinefndin. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.